Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 25 Dómnefndin gat ekki gert upp á milli tveggja mynda þegar valin var besta myndin. Fjóla Þorgeirsdóttir og Bjargey Ólafsdóttir skiptu því á milli sín verðlaununum. Fjóla átti mynd úr flokknum Gervi og Bjargey úr flokknum Kærleikur. _ Áttatíu þátttakendur í Ijósmyndamaraþoni DV, Hans Petersen, Hins hússins og MUF: Anægja með þátttökuna „Við erum mjög ánægðir með þátttöku og úrlausnir verkefnanna í ár. Þátttakan er svipuð og í fyrra en við hefðum þó kosið að fólk hefði lagt meira í hlutina. Það vantar grófleikann sem sést hefur og frumleikann. Þó er margt annað sem bætir upp skortinn á þessu þannig að við erum mjög ánægðir, eins og ég sagði," segir Sigurður Guðmundsson í framkvæmdanefnd Menningarsamtaka ungs fólks um Ijósmyndamaraþon sem DV, Hans Petersen hf., Hitt húsið og Menningarsamtök ungs fólks stóðu fyrir um síðustu helgi. Skráðir þátttakendur þetta skiptið, en þetta er fjórða Ijósmyndamaraþonið sem haldið er, voru 80 en 58 skiluðu verkefnum sínum. Fyrirkomulagið var með svipuðu sniði og áður. Þátt- takendur fengu 12 mynda filmu klukkan 12 á hádegi. Þeir áttu að skila filmunum á miðnætti og leysa 12 myndverkefni. Þemun voru: í sambandi, Kolaportið, Kærleikur, Kvöl, Gervi, Kaffi, Ráðhúsið, Fíkn, Hold, Ljós í myrkri, Kynþokki, Draumur. Myndirnar varð að taka í röð eftir myndverkefnunum tólf. Myndasmiðirnir höfðu þannig klukkustund til að leysa hvert verkefni. - YANMAR RAFSTÖÐVAR Dísil, 4,6 kw Bensín, 2,2 kw W Gæði á góðu verði Skútuvogl 12A, s. 581 2530 Stefán Hallur Stefánsson vann tii verðlauna í flokknum Kvöl. Börkur Sigþórsson vann til verðlauna í flokknum I sam- Hafdís Huld og Hulda Dögg unnu til verðlauna í Inga Guðbjartsdóttir tók bestu myndina í Kafflflokknum. bandi en hann reyndist elnnig eiga bestu filmuna. flokknum Kærleikur fyrir þessa mynd. Lárus Páll Birgisson tók bestu myndina í Auk þess að eiga bestu filmuna reyndist flokknum Kynþokki. Fjóla Þorgeirsdóttir hafa orðið hlut- skörpust í flokknum Hold. Aukin þjónusta í BOSCH verslun Sérpöntum alla almenna varahluti í Fólks- og jeppabif reiðar Vöru- og f lutninga- bifreiðar Vinnuvélar og landbúnaðartæki Fljót og góð þjónusta f-, B R Æ O U R N I R (©JŒMSSQNHF ^•^- Lágmúla 8-9, Simi 553 8820, Fax 568 8807 Ljós f myrkri. Viðurkenningu hlaut Bragi Hinriksson. V F.Iíus 60 cm. 235 kr. Gúmmítré ©O cm. 390 kr. Erica 390 kr. - Aloe 290 kr. Mikael Jón Jónsson tók bestu myndina íflokknum Ráðhúsið. Burkni frá 198 kr. laukar ^'i'ii-Tiiti^ AFSLATIUR POTTAHLÍFAR- 'arðskow p™ í Opið alla *M*m<at€a 10-22 v/msvogskirkjugarð sími 55 40 500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.