Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Qupperneq 25
JL*V LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 25 Dómnefndin gat ekki gert upp á milli tveggja mynda þegar valin var besta myndin. Fjóla Þorgeirsdóttir og Bjargey Ólafsdóttir skiptu því á milli sín verðlaununum. Fjóla átti mynd úr flokknum Gervi og Bjargey úr flokknum Kærleikur. Mikael Jón Jónsson tók bestu myndina í flokknum Ráðhúsið. Aukin þjónusta í BOSCH verslun Sérpöntum alla almenna varahluti í Fólks- og jeppabifreiðar Vöru- og flutninga- bifreiðar Vinnuvélar og landbúnaðartæki Fljót og góð þjónusta BRÆDURNIR (©) ORMSSON HF Lágmula 8-9, Simi 553 8820, Fax 568 8807 Gæði a goðu verði Skútuvogi 12A, s. 581 2530 Börkur Sigþórsson vann til verðlauna í flokknum í sam- bandi en hann reyndist einnig eiga bestu filmuna. Hafdís Huld og Hulda Dögg unnu til verðlauna f flokknum Kærleikur fyrir þessa mynd. Inga Guðbjartsdóttir tók bestu myndina í Kaffiflokknum. 4UST UUKAR Fíkws 60 cm. 235 Gúmmítré 60 cm. 390 kr. Erica 390 kr. - Aloe 290 kr. Drekalilia 40 cm. 245 kr. Jukka ÍOO cm. 995 kr. Bwrkni frá 198 kr. _ ' .-- POTTAHUFuí IFSUTIUR i Opið alla daga 10-22 v/Jossvoqskirkjugarð sími 55 40 500 YANMAR RAFSTÖÐVAR Dísil, 4,6 kw Bensín, 2,2 kw y Attatíu þátttakendur í Ijósmyndamaraþoni DV, Hans Petersen, Hins hússins og MUF: Anægja með þátttökuna Stefán Hallur Stefánsson vann til verðlauna í flokknum Kvöl. Lárus Páll Birgisson tók bestu myndina í flokknum Kynþokki. Auk þess að eiga bestu filmuna reyndist Fjóla Þorgeirsdóttir hafa orðið hlut- skörpust í flokknum Hold. Ljós í myrkri. Viðurkenningu hlaut Bragi Hinriksson. „Við erum mjög ánægðir með þátttöku og úrlausnir verkefnanna í ár. Þátttakan er svipuð og í fyrra en við hefðum þó kosið að fólk hefði lagt meira í hlutina. Það vantar grófleikann sem sést hefur og frumleikann. Þó er margt annað sem bætir upp skortinn á þessu þannig að við erum mjög ánægðir, eins og ég sagði,“ segir Sigurður Guðmundsson í framkvæmdanefnd Menningarsamtaka ungs fólks um Ijósmyndamaraþon sem DV, Hans Petersen hf., Hitt húsið og Menningarsamtök ungs fólks stóðu fyrir um síðustu helgi. Skráðir þátttakendur þetta skiptið, en þetta er fjórða Ijósmyndamaraþonið sem haldið er, voru 80 en 58 skiluðu verkefnum sínum. Fyrirkomulagið var með svipuðu sniði og áður. Þátt- takendur fengu 12 mynda filmu klukkan 12 á hádegi. Þeir áttu að skila filmunum á miðnætti og leysa 12 myndverkefni. Þemun voru: í sambandi, Kolaportið, Kærleikur, Kvöl, Gervi, Kaffi, Ráðhúsið, Fíkn, Hold, Ljós í myrkri, Kynþokki, Draumur. Myndirnar varð að taka í röð eftir myndverkefnunum tólf. Myndasmiðirnir höfðu þannig klukkustund til að leysa hvert verkefni. - fNnr-íJ FBV 'r? v:*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.