Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 52
«0 dagskrá - LAUGARDAGUR 28.0KTÓBER 1995 Sunnudagur 29. október SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Morgunbió - Óskasteinninn. (Tjorven och Mysak.) 12.05 Hlé. 13.00 Enginn friður án þróunar - engin þróun án friðar. Endursýndur þáttur frá þriðju- degi. 13.40 Kvikmyndlr leina öld (2:10). 15.00 Tennessee Williams. Heimildarmynd um eitt þekktasta leikskáld Bandaríkjamanna. 16.30 Norræn messa. Upptaka frá norrænni há- messu sem tekin var upp í Haderslev í Danmörku I september. 17.50Táknmálsfréttir. 1 — *V ¥ W-^r\ \~~ \ m i '¦-** flr I c~* : \;'<rj#)% \^R^^^r^ sf^ N£i\$\ AfeV^Ö nVwwPfl m IV\i Gunnar Helgason og Felíx Bergsson sjá um Stundina okkar. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Þrjú ess (13:13) (Tre ss). Finnskur teikni- myndaflokkur um þrjá slynga spæjara. 18.30 Píía. Nýr vikulegur spurninga- og þrauta- þáttur tyrir ungu kynslóðina. 19.00 Geimstöðin (24:26) (Star Trek: Deep Space Nine II). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 „Það er gaman að vera listamaður þegar vel veiðist". Magnús Tómasson myndlist- armaður. Heimildarþáttur þar sem fylgst er með Magnúsi að störfum um nokkurra ára skeið. 21.10 Martin Chuzzlewit (4:6). Breskur mynda- flokkur gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. 22.05 Helgarsportið. 22.25 Forboðin ást (Judou). Kínversk verðlauna- mynd frá 1992 ettir Zhang Yi-Mou, höfund Rauða lampans og fleiri úrvalsmynda. For- boðin ást er spennandi ástarsaga sem var tilnefnd til óskarsverðlauna. Eldri maður kaupir unga bændastúlku og ætlar henni að ala sér son. Stúlkan laðast að frænda mannsins og það á eftir að reynast afdrifa- ríkt. Aðalhlutverk: Gong Li, Li Bao-Tian, Li Wei og Zhang Zhi-An. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. í myndinni segir frá strákum sem stofna riddarareglu til að berjast gegn óréttlæti. Stöð 2 kl. 20.55: Benjamín dúfa íslenska bíómyndin Benjamín dúfa verður frumsýnd eftir næstu mán- aðamót en í kvöld sýnir Stöð 2 sérstakan þátt þar sem fjallað er um gerð hennar og rætt við aðstandendur auk þess sem við fáum að sjá brot úr myndinni. Sagan um Benjamín dúfu birtist íslendingum fyrir fáeinum misserum í samnefhdri verðlaunabók Friðriks Erlingssonar. Hér segir af fjórum 10-12 ára strákum sem stofna riddarareglu til að berjast gegn óréttlæti í hverfinu sínu en draumar þeirra og ímyndanir verða að raunveruleika í áhyggjuleysi barnæskunnar. Friðrik skrifar sjálfur handritið að myndinni en leikstjóri er Gísli Snær Erlingsson. Tökur fóru fram á haustmánuðum fyrir um ári. @mt 9.00 Kata og Orgill. 9.25 í vinaskógi. 9.40 Náttúran sér um sína. 10.05 ÍErilborg. 10.30 T-Rex. 10.55 Unglr eldhugar. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Sjóræningjar. 12.00 Frumbyggjar í Ameríku. 13.00 íþróltir á sunnudegi. 15.30 Elísabet Taylor: Óritskoðað (e). 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Prairie) (17:24). 18.10 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week.) 18.55 Mörkdagsins. Elín Hirst og félagar flytja nýjustu fréttirnir í 19:19. 19.19 19:19. 20.00 Chicago-sjúkrahúsiö. (Chicago Hope.) (2:22). 20.55 Gerð myndarinnar Benjamín Dúfa. 21.15 Þagnarrof. (Shattering the Silence.) Frum- sýning kvöldsins er úrvalsmynd um konu sem þarf að takast á við fortíðina. Veronica Ritchie er gifl góðum manni og á yndisleg börn og hefur því öll skilyrði til að verða hamingjusöm. En hræðilegar minningar úr æsku ásækja hana og hún þarf að gera upp við sig hvort hún ætlar að búa við þrúg- andi þögnina eða fá sannleikann upp á yf- irborðið. ðrlagaþrungin og mannleg mynd með Joanna Kerns og Michael Brandon í aðalhlutverkum. 1993. 22.45 60 mínútur. 60 Minutes (2:35 ). 23.35 Treystu mér. (Lean on Me.) Skólastjórinn Joe Clark einsetur sér að hreinsa til í skól- anum sínum, senda þá sem ekki ætla að læra til sins heima og reka dópsala á dyr. Aðalhlutverk: Morgan Freeman. Leikstjóri: John Avildsen. 1989. Lokasýning. 1.20 Dagskrárlok. ÚTVARPID 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónllst á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. ^ Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum frótt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Velkomin stjarna - Leiftur frá Iffshlaupí séra Maflhíasar Jochumssonar, Lokaþáttur, 11.00 Messa í Skeggjastaðakirkju í Bakkafirðl á 150 ára afmælishátíð klrkjunnar í júlí sl. Séra Gunnar Sigurjónsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eltt klukkan eltt. Umsjón: Ævar Kjartans- t son. 14.00 Jón Leifs: Heima. Lokaþáttur. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvðld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. ' 16.05 ímynd og veruleiki - Sameinuðu þjóðirnar Fimmtíu ára. 3. þáttur. Umsjón. Jón Ormur Halldórsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld.) 17.00 RúRek 1995. Frá tónleikum með hollenska ví- brafónleikaranum Frits Landesbergen o.fl. 18.00 Ungt fólk og visindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld.) 18.50 Dánarfregnir og augtýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 yeðurfregnir. 19.40 íslensk mál.(Áður á dagskrá I gærdag.) 20.00 Hljómplöturabb. Þorstcms Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra- Eddu. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Tónlíat á síðkvöldi. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjon: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 10.00 Morgunkaffi.. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádeglstónar. RAS lllugi Jökulsson fær frjálsar hendur á rás 1 í kvölcl. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttlr. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19,32 Mllll stelns og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinnl. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttlr. Bjarni Dagur Jónsson fjallar um bandaríska sveitatónlist í þætti sín- um Við heygarðshornið. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. Fréttirkl. 14.00,15.00,16.00. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. 19.1919:19. Samtengdar tréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson 1.00 Næturhrafninn tlýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn- 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Ljóðastund á sunnudegi. 12.00 Sfgilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sigild verk. 17.00 íslenskir tónar. 19.00 Sinfónína hljómar. 21.00 Tónleikar.Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FMŒ)957 Hlustaðu! 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og rómantísktStefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. 9097909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Þórður Vagnsson. 13.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 IngaRún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lifslindin.Þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist. 13-16 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni. 16-18 Hljómsveitir fyrr og nú. 18-20 Ókynnt tónlist. 20-22 í helgarlok. Pálina Sigurðardóttir. 22-23 Fundarfært. Böðvar Jónsson og Kristján Jó- hannsson. 23-9 Ókynnt tónlist. Wm 12.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvarlnnar. 16.00 Ópera vlkunnar (frumflutningur). Dóttir Her- deildarinnar. Umsjón: Randver Þorláksson/Hin- rik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist. 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið.Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. Cartoon Network 10.00 Little Dracula. 10.30 Dastardly & Mutley Flying Machines. 11.00 Spooky Toons. 12.00 Cartoon Network Celebrates Halloween with a Spooky Toon Marathon. 20.00 Ciosodown. BBC 2.30 The Best of Kilroy. 3.20 The Best of Anne and Nick. 5.10 The Best of Pebble Mill. 6.00 BBC Newsday. 6.30 Rainbow. 6.45 Melvin and Maureen. 7.05 Dodger, Bonzop and the Rest. 7.30 Count Duckula. 7.55 All Electric Amusement Arcade. 8.20 Blue Peter. 8.45 Wild and Crazy Kids. 9.10 Doctor Who. 9.40 The Best of Kilroy. 10.30 The Best of Anne and Nick. 11.45 The Sunday Show. 12.15 Antiques Roadshow. 13.40 The Bill Omnibus. 14.30 Castles. 15.10 Lifeswaps. 15.25 The Return of Dog- tanian. 15.50 Doctor Who. 16.20 Antiques Roadshow. 17.05 Hearts of Gold. 18.00 BBC News. 18.30 Only Fools and Horses. 19.00 Barnardo's Children. 19.30 Weather. 20.00 Saigon, Year of The Cat. 21.25 We- ather. 21.30Hollywood.22.25 Songs of Praise. Discovery 16.00 Battle Stations. 17.00 Secret Wea- pons. 17.30 Wars in Peace. 18.00 Top Guns. 18.30 State of Alert. 19.00 The Global Family. 19.30 Driving Passions. 20.00 Echidna - The Survivor. 20.30 Voya- ger - the World of National Geopraphic. 21.00 Wonders of Weather: Wind and Wa- ves. 21.30 Ultra Science. 22.00 Science Detectives. 22.30 Connections 2. 23.00 Tales from thé Interstate. 24.00 Closedown. MTV 10.00 The Big Picture. 10.30 European Top 20 Countdown. 12.30 First Look. 13.00 MTV Sports. 13.30 Real World London. 14.00 VJ Naomi Campbell. 15.00 Model Weekend. 18.00 News: Weekend Edition. 18.30 Unplugged with Phil Collins. 19.30 The Soul of MTV. 20.30 The State. 21.00 MTV Oddities Featuring the Maxx. 21.30 Alternative Nation. 23.00 Headbangers' Ball. 0.30 Into the Pit. 1.00 Nigth Videos. Sky News 9.30 Business. 10.00 Sunday with Adam Boulton. 11.30 The Book Show. 12.30 Week in Review. 13.30 Beyond 2000.14.30 CBS 48 Hours. 15.30 Business Sunday. 16.30 Week in Review. 18.30 Fashion TV. 19.30 O.J. Simpson. 20.30 The Book Show. 21.30 Sky Worldwide Report. 23.30 CBS News. 0.30 ABC News. 1.30 Business Sunday. 2.00 Sunday. 3.30 Week in Revi- ew. 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC News. CNN 5.30 Global View. 6.30 Moneyweek. 7.30 Inside Asia. 8.30 Science & Technology. 9.30 Style. 10.00 World Report. 12.30 Sport. 13.30 Computer Connection. 14.00 Larry King. 15.30 Sport. 16.30 NBA. 17.30 Travel Guide. 18.30 Moneyweek. 19.00 World Report. 21.30 Future Watch. 22.00 Style. 22.30 World Sport. 23.00 World today. 23.30 Late Edition. 0.30 Crossfire Sunday. 1.30 Global View. 2.00 CNN Pres- ents. 4.30 Showbiz. TNT 19.00 The Prisoner of Zenda. 21.15 The Prisoner of Zenda. 23.15 Penelope. 0.55 The Light Touch. 2.35 A Prize of Arms. 5.00 Closedown. EuroSport 7.30 Formula 1. 9.00 Motors. 10.00 Formula 1. 11.30 Motorcycling. 12.30 Formula 1. 14.00 Live Golf. 16.00 Formula 1. 17.30 Dancing. 19.00 Figure Skating. 21.00 Formula 1. 22.30 Touring Car. 23.00 Boxing. 24.00 Olympic Magazine. 00.30 Closedown. SkyOne 8.01 Stone Protectors. 8.32 Conan the Warrior. 9.00 X-men. 9.40 Bump in the Night. 9.53 The Gruesome Grannies of Gobshot Hall.10.03 Mighty Morphin Power Rangers. 10.30 Shoot! 11.01 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 11.33 Teenage Mutant Hero Turtles. 12.01 My Pet Monster. 12.35 Bump in the Night.12.49 Dynamo Duck. 13.00 The Hit Mix. 14.00 The Dukes of Hazzard. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 World Wrestling Federation Action Zone. 17.00 Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Star Trek: Deep Space Nine. 21.00 Hig- hlander. 22.00 Renegade. 23.00 LA Law. 24.00 Entertainment Tonight. 00.50 SIBS. 1.20 Comic Strip Live. Sky Movies 12.00 The Yarn Princess. 14.00 To Dance with the White Dog. 16.00 Norma Rae. 18.00 Addams Family Values. 20.00 Gett- ing Gotti. 22.00 On Deadly Ground. 23.50 The Movie Show. 00.20 Untamed Love. 1.55 Linda. 3.20 Nightmare City. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Eiríkur Sigurbjörnsson. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Ulf Ekman. 18.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.