Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Síða 26
26
T
tónlist
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 TIV
Topplag
Lagið Gangsta’s Paradise
með Coolio, sem velti Blnr úr
toppsætinu, situr aðra vikuna í
röð í toppsæti Islenska listans.
Lagið er búið að vera 5 vikur á
lista og ekki víst að þaö viki það-
an í bráð. Helsti keppinauturinn
um fyrsta sætið hlýtur að vera
hljómsveitin Queen sem á
hæsta nýja lag listans.
Hástökkið
Hástökkvari listans að þessu
sinni er íslenska lagið Bumbaðu
Baby Bumbaðu með hljómsveit-
inni Fjallkonunni. Það lag fer
hratt upp listann, kom inn í 21.
sæti í síðustu viku og stekkur
nú upp um 15 sæti í það sjötta.
Hæsta nýja
lagið
Hæsta nýja lagið kemur ótrú-
lega sterkt inn á listann þessa
vikuna, alla leið í þriðja sætið á
fyrstu viku sinni á lista. Lagið
er Heaven for Everyone með
hljómsveitinni gamalkunnu,
Queen, og verður á væntaniegri
breiðskifu sveitarinnar, Made
in Heaven.
Hver er á
myndinni?
Bandaríska hljómsveitin
Green Day er komin í klandur
með myndverk sem á að skreyta
framhliöina á nýrri væntan-
legri plötu sveitarinnar. Platan
á að heita Insomniac og á að
fylgja eftir ótrúlegum vinsæld-
um plötunnar Dookie sem selst
hefur í um 10 mOIjónum ein-
taka! Á umræddri mynd gefui-
að líta síðhært ljóshært par og
heldur maðurinn byssu að höfði
sér. Þeir sem tO þekkja segja að
samlíkingin við Kurt Cobain og
Courtney Love sé ótvíræð og að
verði myndverkið látið halda
sér muni það valda miklu
fjaðrafoki.
Hljóðfæralaus
hljómsveit
Breska hljómsveitin Radi-
ohead varð fýrir því áfalli við
upphaf tónleikaferðar um
Bandaríkin aö öBum hljóðfær-
um og útbúnaði var stolið í Den-
ver. Þjófarnir þurftu ekki að
hafa ýkja mikið fyrir því að stela
góssinu; þeir stálu einfaldlega
hljómsveitarrútunni og óku á
brott með tækjabúnað upp á
milljónir króna. Fyrir vikið
varð hljómsveitin að halda
fyrstu tónleikana „unplugged“
en vonast til að hafa endurheimt
hljóðfærin fyrir næstu tónleika.
á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00
1 Ij , p "rh *.X i-A SJ ÍEN Ii^cÁ\in 1 1 'Cj
P,?,,! pn "CS - '95
ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ LISTANUM r . IOI »p 41 }
— 2.VIKANR. 1-
1 1 3 6 GANGSTA'S PARADISE COOLIO
2 2 6 4 STAYING ALIVE N-TRANCE
- NÝTTÁ LISTA -
o. 1 HEAVEN FOR EVERYONE QUEEN
4 4 10 3 WISH YOU WHERE HERE REDNEX
5 3 2 4 I KNOW JET BLACK JOE
- HÁSTÖKK VKUHNAR -
CD 21 - 2 BUMBAÐU BABY BUMBAÐU FJALLKONAN
7 6 8 4 DUB-I-DUB ME 8i MY
CD r r 1 WONDERWALL OASIS
OL 17 35 4 ANOTHER CUP OF COFFEE MIKE 8.THE MECHANICS
10 9 - 2 A KIND OF A CHRISTMAS CARD MORTEN HARKETT
m, 12 22 3 SUNSHINE AFTER THE RAIN BERRY
(12) WHRHB 1 FUNKY TOWN HUNANG
13 5 1 10 COUNTRY HOUSE BLUR
(14) 15 21 4 TIME SUPERGRASS
15 11 13 4 YOU OUGHTA KNOW ALANIS MORISETTE
16 7 4 8 POUR QUE TU M'AIMES ENCORE CELINE DION
17 13 12 8 FAIRGROUND SIMPLY RED
m 1 SPACE COWBOY JAMIROQUAI
19 14 17 6 (I WANNA TAKE) FOREVER TONIGHT PETER CETERA
20 8 5 11 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE 8! THE BLOWFISH
21 19 18 7 FANTASY MARIAH CAREY
22 10 7 8 ISOBEL BJÖRK
23 18 20 5 TRY ME OUT CORONA
(24) 25 - 2 l'D LIEFORYOU MEATLOAF
25 39 _ 2 WE GOT IT GOIN'ON BACKSTREET BOYS
(26) B?P ga 1 DESTINATION ESCHATON SHAMEN
(27 n 1 CARNIVAL CARDIGANS
(28) 32 n 2 BOOMBASTIC SHAGGY
29 20 11 6 VINGER LA VERDI
30 16 9 10 BABY, NOW THAT1 FOUND YOU ALISON KRAUSS
31 30 38 4 UKE LOVERS DO LLOYD COLE
(32) 40 - 2 JUST RADIOHEAD
33 24 24 5 ROCK'N ROLL IS DEAD LENNY KRAVITZ |
(34) 36 36 4 THIS SUMMER SQUEEZE
(3D 1 SEXUALHEAUNG MAX-A-MILUON
(36) •n * TT 1 BLESSED ELTON JOHN
(37) -V' V f T 1 TILL 1 HEAR IT FROM YOU GIN BLOSSOMS
38 rsi 16 5 HOOK W'y': '"C ' - í ■ BLUES TRAVELER
39 mr r - 1 ONE SWEETDAY MARIAH CAREY
40 “jTj 8 ROLL WITH IT OASIS
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niöurstaóa skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVibverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þátt i vali"World Chart" sem framíeiddur er afRadio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music
& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
X
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Við erum
hættir,
farnir...
Enn eitt deilumálið milli
hljómlistarmanna og útgefenda
er komið upp i Bretlandi. Um er
að ræða hljómsveitina The
WBdhearts sem gaf út sina fyrstu
plötu í vor sem leið og fékk af-
bragðsgóðar viðtökur. Þegar er
búið að gefa tvö lög af plötunni
út á smáskífum en deBan stend-
ur nú um þriðju smáskífuna.
Hljómsveitin, sem er á tónleika-
feröalagi, viB gefa út nýja smá-
skífu tU að örva aðsóknina en út-
gáfufyrirtækið neitar. Málið er
allt komið í hnút og hafa liðs-
menn WBdhearts gripið tU þess
ráðs að hóta að hætta fái þeir ekki
sínu framgengt.
að sjó-
mannasið í
Japan
Breska hljómsveitin Stone
Roses hefur verið á tónleikaferða-
lagi um Ástralíu og Austur-Asíu
að undanfórnu og fengið góðar
viðtökur mestanpart. I Tokyo í
Japan gerðist það hins vegar að
liðsmenn sveitarinnar tyUtu sér
inn á pöbb að loknum vel heppn-
uðum tónleikum og þar voru
greinUega ekki aUir jafti ánægð-
ir með nærveru rokkaranna.
Maður nokkur vatt sér að Ian
Brown og spurði umbúðalaust
hvort hann vUdi fá yfirhalningu.
Brown svaraði þessu engu en
fékk þá innihaldið í glasi manns-
ins yfir sig. Hann svaraði í sömu
mynt og uppskar þá rokna kjafts-
högg að launum svo tennumar
skröltu í honum. Fóru tvær fyr-
ir lítið og hefur Brown verið hálf-
óvinnufær síðan.
Innlenda plötuútgáfan fyrir
komandi jólavertíð er að komast
á hreint og meðal þess sem þeir
Skífumenn láta frá sér fara verð-
ur ný plata með Bubba Morthens,
í skugga Morthens, þar sem
Bubbi flytur lög sem Haukur
ffændi gerði vinsæl á sínum tíma
... Þá kemur út fyrsta plata hljóm-
sveitarinnar Cigarette og mun
hún heita Double Talk ... Og
diskóliðið fær sitt því hljómsveit-
in Hunang sendir fr á sér plötuna
Travolta...
-SþS-
|v ■- •' , ■ ,
l'v :