Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Blaðsíða 11
» I I I I I Í I 0 28" Nicam stereo Sjónvarp • FST Black Matrix myndlampi • Textavarp • Allar aðgerðir á skjá • Scarttengi SVHS • Tengi fyrir aukahátalara ® Tengi fyrir heymatól • Fjarstýring • Timer JAPISS Endursöiuaðilar TATUNG á landsbyggðinni Keflavík: RAFHÚS Akranes: METRÓ Borgarnes: KAUPFÉLAGIÐ Snæfellsnes: BLÓMSTURVELLIR ísafjörður: PÓLLINN Skagafjörður: SKAGFIRÐINGABÚÐ Akureyri: RADÍÓV.STOFAN og METRÓ Húsavík: ÓMÚR Egilsstaðir: RAFEIND Selfoss: KAUPFÉLAGIÐ Vestmanneyjar: BRIMNES LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 sviðsljós Tony Danza náði heilsu á ný eftir alvarlegt slys með erfiðum æfingum í eig- in tækjasal. Sjónvarpsstjarnan Tony Danza fótar sig á ný á braut frægðarinnar: Lærði af mót- lætinu í lífinu - missti móður og heimili og lenti í alvarlegu slysi Tony Danza, stjarnan úr Hver á að ráða?, sjónvarpsþáttunum sem sýndir voru í Sjónvarpinu um skeið, hefur mætt meiri mótbyr á ævi sinni undanfarið en nokkru sinni áður. Nú virðist hins vegar lífsgang- an vera undan fæti fyrir hann og nýr sjónvarpsþáttur, sem hann hef- ur tekið að leika í, hefur náð mikl- um vinsældum. Tony hætti að framleiða Hver á að ráða árið 1992. Ári seinna lést móðir hans úr krabbameini en Tony hafði annast hana seinasta hálfa árið sem hún lifði. Enn þann dag í dag segist hann taka upp símtólið utangátta og hringja í númerið hennar til að athuga hvernig henni líður. Þegar hann hins vegar upp- götvar mistök sín brestur hann í grát. Um jólin 1993 brá Tony sér til Utha á skíði ásamt eiginkonu sinni og tveimur dætrum. Einn morgun- inn vaknaði hann snemma og steig á skíðin og renndi sér niður sömu brekkuna og hann hafði oft gert áð- ur. Það var mikið harðfenni og allt í einu missti hann jafnvægið, rann niður brekkuna og skall á tré. Meiðsli hans voru alvarlegs eðlis: tveir hryggjarliðir brotnuðu, rif brákuðust, lunga féll saman, lifur og nýra sködduðust og hægri fóturinn fór úr lið við mjöðm. Tony var fluttur með þyrlu i sjúkrahús þar sem fjögurra tíma að- gerð var gerð á honum og þremur Sjaldan er ein báran stök Sjaldan er ein báran stök og áður en Tony hafði náð verulegum bata skók stór jarðskjálfti heimili hans og reyndar stóran hluta næsta ná- grennis. Heimili Tonys og fjölskyldu stórskemmdist en fjölskyldunni tókst að flýja út áður en húsið hrundi að verulegu leyti saman. Tony var þó betur staddur en margir aðrir sem mættu sömu ör- lögum og hann i jarðskjálftanum. Hann átti annað heimili og fjöl- skyldan flutti þangað. Tækjasalur- inn var sennilega eini staður hins skemmda heimilis sem slapp að mestu ólaskaður og hélt Tony end- urhæfmgunni áfram þar og eftir að hafa lagt mikið á sig hefur hann náð heilsu á ný. Hann segist hafa lært það af öllu mótlætinu að best sé að lifa i „núinu“ og læra að sætta sig við hlutina. Norgips gifsplötur eru sterkar, hljóðeinangrandi og óbrennanlegar og því hentugasta efnið til ýmissa klaeðninga í byggingum. Gifs er nóttúrulegt efni sem gefur ekki fró sér skaðlegar lofttegundir eða lykt. Tony með eiginkonu sinni, Tracy, á rústum heimilis þeirra. nýjum umboðsaSila á íslandi. Þýzk-íslenzka hf tók við sölu og dreifingu á framleiðsluvörum Norgips á Islandi þann 1. október 1995. □REIB! EINN HELSTI FRAMLEIÐANDI Á GIFSPLÖTUM i EVRÓPU málmplötum komið fyrir í baki hans. Útlitið var ekki gott í upphafi og talið víst að hann myndi þurfa að i fara í gegnum margra mánaða end- < urhæfingu áður en hann næði fyrri heilsu. Batinn varð þó betri en á horfðist og eftir nokkra yikna legu g var Tony kominn heim og farinn að . æfa í eigin tækjasal sem er að finna " á heimili hans i Kalifomíu. IÞYZK-ISLENZKA HF. LYNGHÁLSI 10 - SÍMI 5Ó75600 - FAX 587 7914 NOfÍMBERTILBOÐ A myndarlegu Novembertilboði Japis gefst þer einstakt tækifæri a að eignast 28" TATUNG sjónvarp á hreint ótrúlegu verði Úv, m ARGUS & ÖRKIN /S(A ÞÝ002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.