Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 JL>"V
dagskrá
Laugardagur 4. nóvember
SJÓNVARPiÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.50 Hlé.
13.00 Snjóflóðið á Flateyri. Vegna óveðurs
verður sýnd samantekt fréttastofu
Sjónvarps um náttúruhamfarirnar á
Flateyri.
14.15 Hvíta tjaldið. Endurtekinn þáttur frá miö-
vikudagskvöldi.
14.30 Syrpan. Endursýndur frá fimmtudegi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá
leik stórliðanna Newcastle og Liverpool á
St. James’s Park í Newcastle.
17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður bein
útsending frá leik Fram og Víkings í 1. deild
kvenna í handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna (21:39). Tinni og Pikkarón-
arnir - fyrri hluti (Les aventures de Tmtin).
18.30 Flauel. I þættinum eru sýnd tónlistarmynd-
bönd úr ýmsum áttum.
David Hasselhof og Alexandra Paul í
hlutverkum sínum í Strandvörðum.
19.00 Strandverðir (5:22) (Baywatch V).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Radíus. Davíð Pór Jónsson og Steinn Ár-
mann Magnússon bregða sér ( ýmissa
kvikinda iíki.
21.05 Hasar á heimavelli (15:22) (Grace under
Fire II).
21.35 í fótspor föðurins (And You Thought Your
Parents Were Weird). Bandarísk gaman-
mynd frá 1991. Böm látins uppfinninga-
manns Ijúka við vélmenni sem hann hafði í
smfðum en andi föður þeirra tekur sér ból-
festu í vélmenninu. Leikstjóri: Tony Co-
okson. Aðalhlutverk: Joshua Miller, Edan
Gross og Marcia Strassman.
23.15 Max og Jereml (Max et Jeremi). Frönsk
spennumynd frá 1993 um tvo leigumorð-
ingja á flótta undan lögreglu og glæpasam-
tökum. Leikstjóri: Claire Devers. Aðalhlut-
verk: Christopher Lambert og Philippe
Noiret. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en
16 ára.
1.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Peter Falk leikur Colombo.
Stöð 2 kl. 21.40:
Colombo
Hinn sívinsæli rannsóknarlögreglumaður Colombo birtist okkur á
Stöð 2 í sjónvarpskvikmyndinni Hvíl í friði, frú Colombo.
Vivian Dimitri er kona sem þrífst á hefndarþorsta. Hún vill ná sér
niðri á þeim tveimur mönnum sem hún telur að beri ábyrgð á dauða eig-
inmanns sins sem lést í fangelsi eftir hjartaáfall. Eftir að hafa myrt ann-
an þessara manna leggur hún til atlögu við eiginkonu hins en það er eng-
inn annar en sjálfur Colombo. Rannsóknarlögreglumanninn snjalla grun-
ar hina seku um græsku en hefur ekki nægar sannanir í höndunum. Eft-
ir að hafa aflað sér betri upplýsinga ákveður hann að leiða Vivian í
gildru og beitir til þess sinni ósviknu snilld.
í aðalhlutverkum eru Peter Falk, sem leikur Colombo, og Helen
Shaver.
^sm-2
9.00 Með afa.
10.15 Mási makalausi.
10.40 Prins Valfant.
11.00 Sögur úr Andabæ. ^
11.25 Borgin mfn.
11.35 Ráðagóði'- krakkar.
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.30 Að hætti Sigga Hall (7:14). Endursýndur
þáttur frá síðastliðnu mánudagskvöldi.
13.00 Fiskur án reiöhjóls (5:10). Áðurá dagskrá
síðastliðið miðvikudagskvöld.
13.20 Kossinn (Prelude to a Kiss). Aðalhlutverk:
Alec Baldwin og Meg Ryan. 1992. Loka-
sýning.
15.00 3-bíó: Nemo Litli (Little Nemo). Gullfalleg
teiknimynd með íslensku tali um Nemó litia
sem ferðast ásamt (kornanum sínum inn i
Draumalandið. 1990.
16.25 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey. (22:30)
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA-molar.
19.1919:19.
20.00 Blngó Lottó.
21.05 Vinir (Friends) (15:24).
21.40 Hvíl í friði, frú Colombo (Rest in Peace
Mrs. Colombo).
Haing S. Ngior.
23.15 Vígvellir (The Killing Fields). Óskarsverð-
launamynd um fréttaritara sem dregst inn í
borgarastyrjöldina í Kampútseu og ferðast
um átakasvæöin ásamt innfæddum að-
stoðarmanni. Óhugnanleg og raunsæ
mynd með úrvalsleikurum. Maltin gefur
þrjár og hálfa stjörnu. Myndin hlaut þrenn
óskarsverðlaun. Leikstjóri: Roland Joffe.
Aðalhlutverk: Sam Waterson, Haing S.
Ngor og John Malkovich. 1984. Stranglega
bönnuð bömum.
1.35 Rauðu skórnir (38:40)
2.00 Borgardrengur (City Boy). Nick er ungur
maður sem nýlega hefur yfirgefið munaðar-
leysingjahæli. Hann leggur land undir fót í
þeirri von að honum takist að finna fjöl-
skyldu sína. Myndin er gerð eftir skáldsögu
Gene Stratton Porter. 1993.
3.35 Þráhyggja (Shadow of Obsession). Sinnis-
veikur háskólanemi hefur fundið konuna
sem hann þráir og ætlar aldrei að sleppa
takinu á henni. Háskólaprófessorinn
Rebecca Kendall á ekki sjö dagana sæla
því hún er miöpunktur innantómrar tilveru
hans. 1994. Bönnuð bömum. Lokasýning.
5.00 Dagskrárlok.
.©
UTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreiðarsson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgní heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með morgunkaffinu. Tónlist úr íslenskum kvik-
myndum.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Söngvar Sigfúsar. Síðari hluti.
15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þátt-
inn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.38.)
16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Umsjón: Guömundur Em-
ilsson.
16.55 ....ég er Músíkus.....“.Dagskrá um Wolfgang
Amadeus Mozart.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá
Max-Joseph salnum í M”nchen.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guömundur Ingi
Leifsson flytur.
22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson
gluggar í drauma og vitranir skráðar af þremur
konum. (Áður á dagskrá 15. ágúst sl.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
8.00 Fréttir.
auglýsingar
550 5000
8.07 Morguntónar.
9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fróttaauki á
laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum
bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson.
16.00 Fréttir.
16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Vinsældalisti götunnar er í umsjá
Ólafs Páls Gunnarssonar.
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn-
ingsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 heldur áfram.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
Jón Axel Ólafsson kynnir vinsæl-
ustu lög landsins.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fróttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttír frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall
og margt fleira. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þarsem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20
og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fróttir kl.
17.00.
19.19 19:19. Samt'engd útsending frá fróttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laugar-
dagskvöldi. Umsjón með þættinum hefur Ragn-
ar Páll. Næturhrafninn flýgur.
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar.
10.00 Listir og menning.Randver Þorláksson.
12.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa
16.00 Óperukynning (endurflutningur). Madame
Butterfly. Umsjón: Randver Þorláksson og Hin-
rik Ólafsson.
18.30 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa.
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður.
10.00 Laugardagur með góðu lagi.
12.00 Sígilt hádegi.
13.00 Á léttum nótum.
17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Við kvöldverðarborðið.
21.00 Á dansskónum.
24.00 Sígildir næturtónar.
FM@957
Hlustaðu!
10.00 Sportpakkinn.
13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Pétur Valgeirsson.
19.00 Jón Gunnar Geirdal.
22.00 Bráðavaktin.
23.00 Mixið.
1.00 Bráðavaktin.
4.00 Næturdagskrá.
909Ý909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið.
12.00 Kaffi Gurrí.
14.00 Enski boltinn.
16.00 Hipp&bítl.
19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Úlfurinn.
23.00 Næturvakt. Sími 562-6060.
3-10 Ókynntir tónar.
10-13 Laugardagur með Leifi.
13-16 Léttur laugardagur.
16-18 Sveitasöngvatónlistin.
18-20 Rokkárin í tali og tónum.
20-23 Upphitun á laugardagskvöldi.
23- 3 Næturvakt s. 421 1150.
3-13 Ókynnt tónlist.
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
13.00 Með sítt að aftan.
15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið.
17.00 Rappþátturinn Cronic.
19.00 Partyzone.
22.00 Næturvakt. S. 562-6977.
Cartoon Network ~
9.30 Down Wit DroopýD. 10.00 Little
Dracula. 10.30 Tom and Jerry. 11.00 The
Bugs and Daffy Show. 11.30 Jabberjaw.
12.00 Wacky Races. 12.30 World Premi-
ere Toons. 13.00 Scooby Doo, Where
Are You? 13.30 Top Cat. 14.00 Jetsons.
14.30 Flintstones. 15.00 Popeye's Trea-
sure Chest. 15.30 Down Wit Droopy D’.
16.00 Toon Heads. 16.30 2 Stupid Dogs.
17.00 Tom and Jerry. 18.00 The Jetsons.
18.30 Flintstones. 19.00 Swat Kats.
19.30 The Mask. 20.00 Down Wit Droopy
D'. 20.30 World Premiere Toons. 20.45
Space Ghost. 21.00 Closedown.
BBC
1.05 Wogans' Island. 3.30 All Creatures
Great and Small. 4.00 Shrinks. 4.55 The
Great British Quiz. 5.20 Pebble Mill. 6.00
BBC News. 6.30 Rainbow. 6.45 Creepy
Crawlies. 7.00 The Return of Dogtanian.
7.25 The Movie Game. 7.50 Wind in the
Willows. 8.15 Blue Peter. 8.40 Mike and
Angelo. 9.05 Doctor Who. 9.30 The Best
of Kilroy. 10.20. The Best of Anne and
Nick. 12.05 The Best of Pebble Mill.
12.50 Hot Chefs. 13.30 Eastenders
Omnibus. 15.00 Mike and Angelo. 15.25
Count Duckula. 15.50 Doctor Who. 16.15
Big Break. 16.45 Pets Win Prizes.
17.25Wealher. 17.30 Castles. 18.00 BBC
World News. 18.30 Strike It Lucky. 19.00
Noel's House Party. 20.00 Shrinks. 20.55
Weather. 21.00 Monkhouse on the Spot.
21.30 The Vibe. 22.00 The Never on a
Sunday Show. 22.25 Top of the Pops.
DISCOVERY
16.00 Saturday Stack: Time Travellers.
16.30 Mysteries of Easter Island. 17.00
Last of the Mohicans. 17.30 Lost City of
Aegean, 18.00 lce Age Crossing. 18.30
Forbidden Goddess. 19.00 Search for the
Merrimac. 19.30 in the ruins of the City of
Gods. 20.00 Guy Fawkes: Playing with
Fire! 21.00 Guy Fawkes: Fire! 21.30
Flight Deck: Concorde. 22.00
Howloween. 23.00 Realm of Darkness.
24.00 Closedown.
MTV
9.30 The Zig & Zag Show. 10.00 The Big
Picture. 10.30 Hit List UK. 12.30 First
Look. 13.00 The Pulse. 13.30 VJ Kimsy.
15.30 Reggae Soundsystem. 16.00
Dance. 17.00 The Big Picture. 17.30
News: Weekend Edition. 18.00 European
Top 20 Countdown. 20.00 First Look.
20.30 VJ Enrico. 22.30 Zig & Zag Week-
end. 23.00 Yo! MTV Raps. 1.00 The
Worst of Most Wanted. 1.30 Beavis and
Butt-Head. 2.00 Chill Out Zone. 3.30
Night Videos.
Sky News
10.30 Fashion TV. 11.30 Sky Destin-
ations. 12.30 Week in Review. 13.30
ABC Nightline. 14.30 CBS 48 Hours.
15.30 Century. 16.30 Week in Review.
17.00 Live at Five. 18.30 Beyond 2000.
19.30 Sportsline Live. 20.30 Century.
21.30 CBS 48 Hours. 23.30 Sportsline
Extra. 0.30 Sky Destinations. 1.30 Cent-
ury. 2.30 Week in Review - UK. 3.30 Fas-
hion TV. 4.30 CBS 48 Hours. 5.30 The
Enfertainmet Show.
CNN
9.30 Future Watch. 10.30 Travel Guide.
11.30 Health. 12.30 Sport. 14.00 Larry
King. 15.30 Sport. 16.00 Future Watch
16.30 Your Money. 17.30 Global View.
19.30 Earth Matters. 20.00 CNN Pres-
ents. 21.30 Computer Connection. 22.00
Inside Business. 22.30 Sport. 23.30
Diplomatic Licence. 24.00 Pinnacle. 0.30
Travel Guide. 2.00 Larry King. 4.00 Both
Sides. 4.30 Evans & Novak.
TNT
21.00 The Making of Doctor Zhivago.
22.15 The House of the Seven Hawks.
23.50 Gun Glory. 1.30 On the Run. 3.05
Fighter Squadron. 5.00 Closedown.
Eurosport
9.00 Football. 11.00 Boxing. 12.00 Marti-
al Arts. 13.00 Aerobics. 14.00 Figure
Skating. 16.00 Dancing. 17.00 Body
Building. 18.00 Trial. 19.00 Live Mounta-
inbike. 21.00 Live Supsrcross. 23.00
Boxing. 24.00 International Motorsports
Report. 1.00 Closedown.
Sky One
10.53 The Gruesome Grannies of Gobs-
hott. 11.03 Mighty Morphin Power
Rangers. 11.30 Shoot! 12.00 World
Wrestling Federation Mania. 13.00 The
Hit Mix. 14.00 Wonder Woman. 15.00
Growing Pains. 15.30 Family Ties. 16.00
Kung Fu: The Legend Continues. 17.00
The Young Indiana Jones. 18.00 World
Wresfling Federation. 19.00 Robocop.
20.00 VR5. 21.00 Cops I. 21.30 Serial
Killers. 22.00 Dream on. 22.30 Tales from
the Crypt. 23.00 The Movie Show. 23.30
Forever Knight. 0.30 WKRP in Cincinati.
1.00 Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 A Perilous Journey.
10.00 Father Hood. 12.00 The Butter Cr-
eam Gang. 14.00 The Yarn Princess.
16.00 The Land That Time Forgot. 18.00
Father Hood. 20.00 Guyver: Dark Hero.
22.00 Phiiadelphia. 0.05 On Deadly
Ground. 1.50 Hard Target. 3.30 Men
Don’t Tell. 5.00 The Land That Time For-
got.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Heima-
verslun Omega. 20.00 Ulf Ekman. 20.30
Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise
the Lord.