Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Blaðsíða 48
56
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 I^'V
AÍllJI
904-1700
Verö aöeins 39,90 mín
11 Fótbolti
2 [ Handbolti
3 [ Körfubolti
_4j Enski boltinn
5 [ ítalski boltinn
6 Þýski boltinn
7 ] Önnur úrslit
81 NBA-deildin
1 j Vikutilboö
stórmarkaöanna
2] Uppskriftir
lj Læknavaktin
2 [ Apótek
3; Gengi
1| Dagskrá Sjónvarps
21 Dagskrá Stöövar 2
3 j Dagskrá rásar 1
4J Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5 j Myndbandagagnrýni
6 ísl. listinn
-topp 40
7j Tónlistargagnrýni
8 j Nýjustu myndböndin
JU Krár
2} Dansstaðir
3j Leikhús
4 j Leikhúsgagnrýni
AJ bíó
j6J Kvikmyndagagnrýni
1\ Lottó
2j Víkingalottó
Jj Getraunir
DV
9 0 4 - 1 7 0 0
Verö aöeins 39,90 mín.
Leikhús
ðj?
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI568-8000
Stóra svið.
LINA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
í dag kl. 14, fáein sæti laus, á morgun kl.
14, örfá sæti laus, laud. 11/11, sun. 12/11.
Litla svið kl. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmilu Razumovskaju
i kvöld, uppselt, fös. 10/11, uppselt, laud.
11/11, fös. 17/11.
Stóra svið kl. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir
Ágúst Guðmundsson
9. sýn. í kvöld, bleik kort gilda, lau. 11/11,
fös. 17/11.
Stóra svið kl. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Fös. 10/11.
ATH.TVEIR MIÐAR FYRIR EINN.
Ath. Siðustu sýningar.
Samstarfsverkefni við
Lelkfélag Reykjavikur:
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
i kvöld, uppselt, aukas. fim. 9/11, fös. 10/11,
uppselt, laud. 11/11, uppselt,fös. 17/11,
uppselt, lau. 18/11, uppselt, fim. 23/11, fös.
24/11.
Stóra sviðkl. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Laud. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11, uppselt,
fim. 23/11, fös. 24/11, fáar sýningar eftir.
Tónleikaröð LR: Á stéra sviði,
alltaf á þriðjudögum kl. 20.30.
Þri. 7/11. Caput
Skandinavisk nútimaverk.
Mlðaverð 1.200 kr.
íslenski dansflokkurinn sýnir
á stóra sviði:
Sex ballettverk
Aðeins þrjár sýningar!
Frumsýning fim. 9. nóv. kl. 20.00, sýn. sun.
12/11 kl. 20.00, lau. 18/11 kl. 14.00.
Önnur starfsemi: Hamingjupakkið
sýnir á litla sviði kl. 20.30:
söng-, dans- og leikverk
eftirHelenu Jónsdóttur
Sýn.sun. 5/11,þri. 7/11.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17,
auk þess er tekið á móti miðapöntun-
um í sima 568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
U.l KVl IUSÍÓ
l f()(íj'lff»ll(cif>fll'
f.(iu</(ir(f(i(/iiiii I. mír. kl. 21.110
WÓDLEIKHÚSID
Sími 551 1200
Stórasviðiðkl. 20.00.
GLERBROT
eftir Arthur Milier
Frumsýning föd. 10/11,2. sýn. mvd. 15/11,
3. sýn. sud. 19/11.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
í kvöld, uppselt, á morgun, örfá sæti laus,
sud. 12/11, uppselt, fid. 16/11, uppselt, Id.
18/11, uppselt, Id. 25/11, örfá sæti laus, sud.
26/11, nokkur sæti laus, fid. 30/11, nokkur
sæti laus.
STAKKASKIPTI
eftir Guðmund Steinsson
Ld. 11/11, siöasta sýning.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 14.00,
uppselt, Id. 11/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 12/11
kl. 14.00, uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, upp-
selt, sud. 19/11, kl. 14.00, uppselt, Id. 25/11
kl. 14.00, sud. 26/11 kl. 14.00, uppselt. Ósótt-
ar pantanir seldar daglega. Sala á sýningar
í desember hefst þrd. 7. nóv.
Litla sviðið kl. 20.30.
SANNURKARLMAÐUR
eftirTankred Dorst
Föd. 10/11, ld. 11 /11, sud. 19/11.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt - 80.
sýning, sud. 12/11,fid. 16/11, örfá sæti laus,
Id. 18/11, uppselt, mvd. 22/11, Id. 25/11. ATH!
Sýningum fer fækkandi.
Gjafakort í leikhús —
sígild og skemmtileg gjöf!
Mióasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýn-
ingardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10
virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
Sími miðasölu: 5511200
Sími skrifstofu: 5511204
VELKOMiN i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
IIjÆnska óperan
Sími 551-1475
í kvöld 4/11 kl. 21.00, uppselt, laud.
11/11 kl. 21.00 ogkl. 23.00, uppselt
ÍWWIA
BUTTERFLY
Frumsýnlng 10. nóv. kl. 20, uppselt.
Hátíðarsýning 12. nóv. kl. 20.
3. sýn. 17. nóv. kl. 20.
Almenn sala hafin.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýningardag til kl. 21. .
SÍMI551-1475,
bréfasimi 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
TiJkyimingar
Flóamarkaður Mæðrastyrks-
nefrtdar Kópavogs
verður haldinn í dag kl. 15-18 í félags-
heimill Kópavogs, 2. hæð (suðurdyr).
Jólabasar Húsmæðra-
félags Reykjavíkur
verður nk. sunnudag að Hallveigarstöð-
um við Túngötu og hefst kL. 14. Þar verð-
ur fallegt úrjal af handunnu jólaskrauti,
fallegar svuntur og mikið af vel prjónuð-
um sokkum og vettlingum. Lukkupokar
og margt fleira.
Basar á Hrafnistu
Basar verður haldinn á Hrafnistu í
Reykjavík í dag, 4. nóvember, kl.
12.30-17 og mánudaginn 6. nóvember
kl. 10-15 í Vinnustofunni á 4. hæð í
E-álmu.
Basar á Sólvangi
Hinn árlegi basar Sólvangs verður hald-
inn í dag, 4. nóvember. Eins og áður eru
til sölu ýmsir munir vistmanna sem þeir
hafa unnið. Mikið af fallegum vörum.
Basarinn hefst kl. 14.
Áskirkja
Safnaðarfélag Áskirkju verður meö kaffi-
sölu að lokinni guðsþjónustu sem hefst
kl. 14 á sunnudag.
Tapað fimdið
Tveir hundar í óskilum
í Kópavogi
Hjá Heilbrigðiseftirliti Kópavogs hafa
tveir hundar veriö í óskilum síðan á
sunnudag og mánudaginn sl. Annar er
fullorðinn gulrn- hundur og hitt img gul
tik. Upplýsingar í s. 5541171 eða 896 9431.
Andlát
Þann 9. september voru gefin saman
í hjónaband í Innri-Njarðvíkurkirkju
af séra Baldri Sigurðssyni Þórunn
Óttarsdóttir og Jón Sveinsson. Þau
eru til heimilis að Greniteigi 14,
Keflavík.
Ljósm. Mynd, Hafnarfirði
Jórunn Valdimarsdóttir, Egilsbraut
9, Þorlákshöfn, lést á hjúkrunar-
heimilinu Kumbaravogi, Stokkseyri,
aðfaranótt 3. nóvember.
Hjónáband
Þann 12. ágúst voru gefln saman í
hjónaband í Áskirkju af séra Valgeiri
Ástráðssyni Hrund Traustadóttir og
Ragnar Jónsson. Heimili þeirra er
að Krummahólum 10, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 16. september voru gefin saman
i hjónaband í Garðakirkju af séra
Braga Friðrikssyni Jóna Guðrún
ívarsdóttir og Víkingur Gunnarsson.
Þau eru til heimihs að Lækjar-
hvammi 1, Hafnarfirði.
Ljósm. Mynd, Hafnarfirði.
Ástkær sonur okkar, tengdasonur, dóttir, tengdadóttir, mágur, mágkona,
systkini, frændsystkini og barnabörn:
HARALDUR EGGERTSSON,
SVANHILDUR HLÖÐVERSDÓTTIR,
HARALDUR JÓN HARALDSSON,
ÁSTRÓS BIRNA HARALDSDÓTTIR,
09
REBEKKA RUT HARALDSDÓTTIR,
Hjaiiavegi 10,
Fiaieyrí,
sem létust af slysförum þann 26. október sl„ verða jarðsungin frá Hall-
grímskirkju þriðjudaginn 7. nóvember kl. 15.00.
Þeim sem vildu minnast hinna látnu er bent á
Björgunarsveitina Sæbjörgu á Flateyri.
Eggert Jón Jónsson
Laufey Guðbjartsdóttir
Kristin Ágústsdóttir
Brad Egan
Magnús Gunnar Eggertsson
Kristbjörg Sunna Reynisdóttir
Guðrún Sigurbjört Eggertsdóttir
Ómar Ingi Eggertsson
Íris Edda Thompson
Helga Ósk Eggertsdóttir
Hlöðver Oddsson
Birna Júlíusdóttir
Kristján Hlöðversson
Þórdís ívarsdóttir
Guðríður Hlöðversdóttir
Arnar S. Helgason
og önnur frændsystkini.