Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Blaðsíða 56
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995. Kúrdi vonast eftir pólitísku Tyrkneskur Kúrdi, Mehmet Kayas, 46 ára bílstjóri á þungaflutningabíl- um hjá kúrdíska frelsishernum í Kúrdistan, hefur beðiö eftir svari ís- lenskra stjórnvalda við umsókn um pólitískt hæh hér á landi í um það bil fimm mánuði. Kayas, sem var félagi í frjálslynd- um lýöræðisflokki í Kúrdistan, segir að tyrknesk stjómvöld myrði 30-50 Kúrda daglega. Hann hafi verið pólit- ískur fangi í Ankara í nokkur ár. Kayas kom til íslands um miðjan maí og sótti um hæli eftir að það uppgötvaöist að hann kom til lands- ins á fölsku vegabréfi. í september hafnaði Útlendingaeftirhtið beiðni hans en Kayas áfrýjaði til dómsmála- ráöherra og bíður nú átekta. „Ég sit bara og bíð eftir niðurstöð- unni. Ég fer í gönguferðir fjórum til fimm sinnum á dag til að eyða tíman- um,“segirhann. -GHS Samhugur í verki: Sjóðsstjórnin Skipuð hefur verið sjóðsstjóm vegna landssöfnunarinnar Samhug- ur í verki. í stjórn sjóðsins hafa ver- ið skipuð Hörður Einarsson hrl., th- nefndur af forsætisráðuneyti, Jónas Þórisson, framkvæmdasfjóri Hjálp- arstofnunar kirkjunnar, sr. Pálmi Matthíasson, tilnefndur af fjölmiðl- um, Sigrún Árnadóttir, framkvæmd- asstjóri RKÍ og Ægir E. Hafberg, sparisjóðsstjóri á Flateyri. Til nóvemberloka verður tekið á móti framlögum th söfnunarinnar inn á bankareikning númer 1183-26- 800 í Sparisjóði Önundarfjarðar á Flateyri. Hægt er að leggja inn á reikninginn í öllum bönkum og sparisjóðumlandsins. -S.dór bfother Litla 4 merkivélin * Loksins með Þ ogÐ 1:7±1 J Nýbýlavegi 28-sími 554-4443 FJÓRFALDUR 1. VINNINGIIR LOKI Það er engu líkara en að bændur fyrir austan hafi séð of margar Rambókvikmyndir! Mehmet Kayas, 46 ára Kúrdi frá tyrkneskum hluta Kúrdistan, heiur sótt um hæli sem pólitískur flóttamaður hér á landi. Kayas heldur hér á mynd af nýlátnum forystumanni Kúrda. DV-mynd ÞÖK Staðinn að verki við forritastuld á Landspítala: Það er meiri háttar mál að kerf ið leki - segir framkvæmdastjóri Ríkisspítalanna „Þaö er meiri háttar mál að kerfið leki. Th að vama því eru ýmiss kon- ar aðgerðir. Hitt er annað mál hvaða varnir halda. Menn geta velt fyrir sér hvort hægt sé að taka sjúkraskýrslur inn á skrá og hvort hægt sé að læsa hin og þessi gögn á þak við stál- hurö,“ sagði Pétur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Ríkisspítalanna, í samtali við DV, aðspurður um mál sem kom upp fyrir allnokkru þar sem starfsmaður Landspítalans var staðinn að verki við að stela forritum í hinu umfangsmikla tölvukerfi spít- alans sem hefur að geyma mikið magn persónulegra trúnaðarupplýs- inga 'um mörg þúsund sjúklinga. „Það var séð til þess að hann gerði þetta ekki aftur,“ sagði Pétur, að- spurður hvort gripið hefði verið til aðgerða gagnvart starfsmanninum. Gunnar Ingimundarson, deildar- stjóri tölvudehdar, sagði að höfuð- málið væri að aht starfsfólk, sem hefur aðgang að tölvunum, sé bundið trúnaði. Hins vegar væri útilokað að hafa fullnægjandi eftirlit. „Ég kann- ast ekki við þetta mál en af þessu að dæma er starfsmaðurinn augljóslega að brjóta lög,“ sagði Gunnar. Umræddur starfsmaður komst inn í svokallaða nettengingu spítalans. Þegar hann var staðinn að verki sat hann við tölvu á sínum vinnustað og hafði greinhega fengið aðgang að móðurtölvu og þannig komist í gögn sem thheyra gagnagrunni spítalans að Eiríksgötu 29. Þar er þjónustuvél fyrir Macintosh vélar á Landspítala - algengar vélar sem læknar nota. Samkvæmt upplýsingum DV má segja að tilviljun hafi ráðið þvi að verknaðurinn uppgötvaðist. Reynd- ar stóðu fleiri en einn manninn að verki þannig að ekki varð um það deilt hvort hann átti sökina. Málið þykir alvarlegt og viðkvæmt. Þær spurningar hafa vaknað hvort ýmsum starfsmönnum, sem vissu- lega er ekki hægt að fylgjast með, sé ekki í lófa lagið að fara inn í kerfið til að skoða trúnaðarupplýsingar. Pétur Jónsson sagði að eftirlit hefði verið hert. Hann og fleiri sem DV hefur rætt við telja hins vegar að mjög erfitt sé að hafa það gott eftirht með tölvukerfinu að girða megi fyrir framangreindaháttsemi. -Ótt Veðrið á sunnudag og mánudag: * Súld sunnan- og austanlands Á morgun verður suðaustanátt um aht land, stinningskaldi eða allhvasst sunnan- og suðaustanlands en hægari í öðrum lands- hlutum. Norðanlands verður úrkomulaust en rigning annars staðar. Á mánudaginn verður fremur hæg suðaustanátt á land- inu, súld sunnan- og austanlands en að mestu úrkomulaust norðan- og vestanlands. Veðrið í dag er á bls. 61 „Það var ekkert annað vopn á staðnum svo við urðum að nota haglabyssuna. Þetta. tók fljótt af,“ segir Aðalsteinn Guömundsson, bóndi á Húsatóftum, við DV. Aðalsteinn var við íjórða mann við smölum á Flóa- og Skeiða- mannaafrétti á dögunum þegar i Ijós kom að tvö lömb voru í sjálf- heldu í gljúfri Laxár á mörkum afréttarins og Hrunamannahrepps. Thraunir til að ná lömbunum mis- tókust og var þá ákveðið að skjóta þau. Var notuð til þess haglabyssa og þurfti að sögn sjónvarvotta mörg skot th að fella lömbin. Taldi Aðalsteinn að færi hafi ver- ið um 20 metrar þegar skotið var á lömbin. „Ég viðurkenni að það var gagnrýnivert að nota haglabyssu viðþetta verk. Það var baraenginn annar kostur í stöðunni. Það hefði líka verið gagnrýnivert að skfija þau eftir enda óvist hvort nokkur okkar hefði komist aftur að ná í þau. Þá hefði líka þurft th þess meiri mannskap með búnað til að síga. Það kostar peninga," sagði Aðalsteinn. Hann sagði að í það minnsta ann- að lambið heiði fallið ur sjálfheld- unni' við fyrsta skot. Aöalsteinn vildi ekki segja hve mörg skot heföi þurft á hitt lambið. „Það er ótrúlegt að svona skuli gerast. Ef þama var unninn verkn- aður sem brýtur í bága við lög er eðlhegt að lögreglan rannsaki það,“ sagði Jórunn Sörensen hjá Sam- bandidýraverndunarfélaga. -GK Sunnudagur Mánudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.