Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995
• ★'
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mán.-fós., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 553 3099, 553 9238, 853 8166.
Viö höfum til sölu Silver Cross
barnavagn, dökkbláan, IBM tölvu, verð
5 þús. og fjögur negld vetrardekk, verð
8 þús. Uppl. í síma 552 7507.
Ónotuö mahoní-fuiningahurö ásamt um-
gjörð og gluggastk. m/þrefóldu gleri og
póstlúgu. H. 208,5 cm og br. ca 140 cm.
S. 896 5045 og 567 8625.
Erum aö taka upp samkvæmiskj. í úrv.,
allar st., dragtir, toppa, skartgripi. F.
herra, smók., kjólf., skó, úrval vesta,
slaufiír, lindar. Fatáleiga Garðabæjar,
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
^jþiáauglýsingar - sími 550 5000
Ný sending af samkvæmiskjólum til
leigu og sölu. Brúðarkjólaleiga Dóru,
Suðurlandsbraut 46 v/Faxafen,
s. 568 2560.
Bamavörur
Mjn>
Tónlist
Hey you. Óska eftir bassaleikara og
hljómborðsleikara strax. A sama stað
er til sölu ýmislegt sjoppudót. Uppl. í
síma 896 1259.________________
Trommari óskast í band (pöbbadæmi).
Uppl. í síma 567 2199 eða 587 1267,
Teppaþjónusta
2 GSM Motorola 5200 og 7200 með auka
batteríi. Verð 25 þús. og 35 þús. Uppl. í
síma 587 1383 milli kl. 16 og 18._____
Ath. Sófi, borð, kommóða og þráðlaus
sími til sölu. Uppl. í síma 557 8411 e.kl.
18 laugardag og næstu daga.___________
Boröstofuborö úr gleri til sölu og 6 leður-
krómstólar, einnig hvítur skenkur.
Uppl. í síma 566 6978.________________
Hobart snitselvél til sölu, í góöu lagi.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 61266.
Nýlegur vefstóll til sölu ásamt nauðsyn-
legum fylgihlutum. Vefbreidd 1 metri.
Nánari uppl. í síma 554 3583._________
Rainbow ryksuga til sölu, einnig hvítt
bamarúm sem hægt er að stækka í
fulla lengd. Uppl. í síma 566 6470.
Rolex. Af sérstökum ástæðum er til
sölu 18 karata Rolex karlmannsgullúr,
ónotað. Uppl. í síma 896 2304._______
Ýmis tæki til sölu fyrir kjötvinnslur og
veitingastaði. Upplýsingar gefur
Sigurður í síma 554 4462 eftir kl. 19.
Inneignarnóta í Tékk Kristal (kr. 51.800)
selst á 40.00. Uppl. í síma 587 1190.
Sjónvarp, sjónvarpsborö, eldhúsborö.
Upplýsingar í síma 565 8987.
Óskastkeypt
Vandaö barnarúm úr beyki, á hjólum,
með himni og dýnu, bamabað á standi
og Hokus Pokus bamastóll til sölu.
Upplýsingar í síma 566 7377.
Silver Cross tvíburavagn, dökkblár,
Britax bamabílstóll, 0-9 mán., og dökk
hillusamstæða til sölu. Einnig óskast
Austin Mini ódýrt. S. 552 4868._____
Til sölu tveir barnabílstólar, Brítex 0-9
mánaða og 9 mán.-3 ára. Einnig
Emmaljunga kerruvagn m/burðar-
rúmi, Uppl. í sima 588 4443.________
Falleg tágavagga með síðu, hvftu
blúnduáklæði til sölu. Verð 12 þús.
Upplýsingar gefnar í síma 421 4402.
Emmaljunga kerra til sölu. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 552 5165.
Heimilistæki
Til sölu gaseldavél, tegund Super Ser
M, með þremur hellrnn og ofni. Vélin er
sem ný og mjög lítið notuð. Uppl. í síma
553 0316.___________________________
Nýleg ónotuö uppþvottavél til sölu, eldrí
ísskápur og grill/bakaraofn. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 567 7667.
Stór ísskápur meö sérfrystihólfi til sölu.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 551
5432 og 581 3308.___________________
Óska eftir frystikistu, ódýrt eöa gefins.
Upplýsingar í síma 557 4805.
Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum
í íbúðum, sameignum og fyrirtælgum
og almenn þrif. Upplýsingar í síma
896 9400 og 553 1973._____________
Parket
50 m! af 10 mm gegnheilu Merbau
parketi. Stærð 5x30 cm. Fæst á mjög
góðu verði. Upplýsingar í símum 896
8086 og 482 2885._________________
Parketútsaia! Lítils háttar gallað
parket, kr. 1500 fm. Ath., takmarkað
magn. Opið alla daga 10-18, lau.
10-16. Parket sf., Hringbr. 119, s. 552
6699.
________________Húsgögn
Old Charm boröstofuhúsgögn til sölu,
m.a. 8 manna borðstofuborð með 8 stól-
um, borðstofuskápur, homskápur, gólf-
klukka, skatthol, símaborð, sófaborð
o.fl. Allt mjög vel með farið. S. 555 0584
eða 551 2495 næstu daga._______
2 barnarúm til sðlu, 80x200, hægt að
setja saman í koju Einnig svefnbekkur
með rúmfataskúffum, 70x180, og 2
bamaskrifborðsstólar. S. 553 7615.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Aralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Fataskápur, frystikista, ryksuga og borð-
stofustólar óskast gefins fyrir einstæða
móður. Utlit skipir ekki máli, bara að
það sé nothæft. S. 552 5207.____________
Gömul bókahilla- eöa skápur,
helst með glerhurð óskast til kaups. Má
vera nokkuð stór. Upplýsingar í síma
552 0697 eftir kl. 18.__________________
Trésmíöavél og gervihnattardiskur.
Lítil, handhægt trésmíðavél óskast. A
sama stað til sölu gervihnattardiskur,
sérstyrktur. Uppl. í síma 431 2487.
Þurrkari, sjónvarp, video. Ódýrt 14-20”
sjónvarp og video óskast. Einnig vel
með farinn þurrkari. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 554 5640.____________
Óska eftir aö kaupa ódýrt videotæki,
25-28” sjónvarp, þurrkara, uppþvotta-
vél, skrifborð og svefnsófa, einnig stórt
fiskabúr. Uppl, í síma 562 7945.________
Þakull-staögreitt. Óska eftir þakull, 180
mm c/o 7” í plötum, 56x120 cm. Um 200
m2. Staðgreitt. Uppl. í síma 588 1334
eða 896 3420,___________________________
Klippan sófi frá Ikea (ekki svefnsófi)
óskast. Uppl. í síma 587 0031 um
helgina og næstu daga.__________________
Stórt hjónarúm, stærb 180x200 cm. Má
vera án dýna. Upplýsingar gefur Vil-
borg í síma 482 1443.___________________
Óska eftir aö kaupa notaba Sega Mega
drive leikjatölvu með leikjum. Upplýs-
ingar í síma 464 1462.__________________
Vefstóll óskast, lágmarks breidd 120
cm. Uppl. í síma 587 5199.______________
Óska eftir aö kaupa frystikistu,
200-300 lítra. Uppl. í síma 567 1983.
0 Skipti
Til sölu Motorola Flair GSM eöa i
skiptum fýrir NMT-farsíma (gamla far-
símakerfið). Upplýsingar í síma
587 1505 eftir kí. 17 á sunnudag.
jSgt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkin- fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Þeysur, jakkar og vesti á konur/karla,
treflar, húfur, eymabönd, húfubönd
o.fl. Fyrirtæki, stofnanir og félög,
leitið tilboða í stærri verkefni.
Pijónastofan Peysan, vinnustaðir
ÖBÍ, Hátúni 10, s. 552 1540._______
Nýjar vörur. Kjólar, kápur, blússur,
buxur, töskur, skartgripir og snyrtivör-
ur, úlpur frá 5.900, kápur frá 6.800.
Allt, dömudeild, Völvuf. 19, s. 557 8255.
Vélprjónagarn - handprjónagarn.
Sendum litaspjöld.
Póstkröfuþjónusta. Eldorado,
Laugavegi 26,3. hæð, sími 552 3180.
^_______________ Fatnaður
Stretsbuxur frá Jennýju.
Stretsbuxur í stærðum 38-50,
4 skálmalengdir í hverri stærð.
Þú færð þær hvergi annars staðar.
Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2.
hæð á Torginu, sími 552 3970.
Óskum eftir ab kaupa ódýra notaöa elda-
vél. Uppl. í síma 553 5849.
^ Hljóðfærí
Hátalarar til sölu. Tveir JBL 4871
toppar, 1200 W, tveir JBL 4785A TCB
botnar, 1200 W, tveir Community CSX-
70 toppar og CSX-60B botnar. Fjórir
JBL 4731 m/15” og hom, 600 W. Tveir
JBL 4745A botnar m/2xl5”, 1200 W.
Allir f mjög góðu standi, verðtilboð
óskast. Allar uppl. í s. 893 9949 og sím-
boða 845 2526 allan sólarhringinn.
Leikfélag Reykjavíkur óskar eftir að
kaupa notað 2ja borða rafmagnsorgel
með trommuheila, t.d. Yamaha, árg.
1970-1981, teg. C35, C55, D35, D55
eða E. Vinsamlegast hringið í síma
568 5500 e.kl. 13 eða 551 5361 (Axel).
Marshall Valvestate, 80 Vatta gít-
armagnari, 4 rása Tascam mini studio
upptökutæki og Roland GP8 gítar-
effektatæki m/fótsviss og Volume
pedal. Sími 431 4444. Eyjólfur.
30 ára afmælistýpan af Marshall
magnara til sölu. Ásett verð 110 þús.
Selst á 85 þús. Og Sharvel gítar.
Uppl. í síma 565 5274 Baldur Ingi.
Bassi og bassamagnari til sölu, selst á
40 þús. Einnig selst á sama stað
skellinaðra. Uppl. í síma 474 1463 um
helgar og 477 1330 virka daga.____
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Rat, Overlord, effektatæki! Utsala á
kassagíturum. Hljóðfæri á góðu verði.
Hátalarabox, 2x250 W RMS, til sölu.
Verðhugmynd um 80 þús. kr. parið.
Uppl. í síma 587 3812 og 551 3488.
Rúnar.'
Ný sending af Samick píanóum komin.
Opið mánud.-föstud. 10-18, laud.
10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
Til sölu Roland Jazz chorus gít-
armagnari og Charvel gítar, mjög gott
eintak, og ýmislegt annað smálegt f.
tónlistarmenn. S. 471 2556 til kl. 17 á
daginn.
Tilboö. Lion Washburn rafmagnsgítar, 35
W, Teavy magnari, 2 effektar, stilli-
tæki, snúrur. Allt þetta fæst á 40-45
þús. S. 482 2024 eða 486 1178, Eiður.
Áhugamannahljómsveit óskar eftir
söngvara, bassa- og gítarleikara.
Æfingahúsnæði er fyrir hehdi.
Uppl. í síma 565 6399, Siggi.
Hvítlakkaö, gamalt píanó selst á 25 þús.
Upplýsingar í sima 551 4622,___________
Til sölu Pearl Export trommusett með
öllu. Uppl. í síma 438 1408. Biggi.
Hljómtæki
Heimabíó. Kenwood útvarpsmagnari,
KR-V 6050, m/Dolby, Pro-logic, 3x65 W
og 2x20 W. Heyrið muhinn.
Upplýsingar í síma 560 6859.________
Hljómtæki fyrir stóran dansstað til sölu,
mjög góð tæki. Einnig vinsælar plötur
og geisladiskar og 2 sjóðsvélar. Uppl. í
síma 554 6731 e.ld. 18.
Nýlegir Celestion 150 W segulvaröir sur-
round hátalarar og ferðaútvarp
m/geislaspilara og 2x segulbandi til
sölu. Uppl. í síma 565 0926 og 565 0028.
MTX-bílgræjur til sölu, með 110 RMS
magnara, crossover, 12” hátalara o.fl.
Upplýsingar í síma 554 2859.
Furuhjónarúm til sölu + 2 náttborð, 2
eldhúsborð, sjónvarp 21”, 2 sæta sófi,
sófaborð, hvítur skenkur og glerborð.
Uppl. í síma 421 3033._____________
Hjónarúm eöa 1 1/2 breitt rúm óskast
ódýrt eða gefins fýrir nema, einnig
óskast skrifborð og hillur. Upplýsingar
í síma 588 1542.___________________
Kiippan sófi, Niklas hillur, bókahillur,
skrifborð og 2 gamlir stólar (frá 1950)
til sölu. Upplýsingar í síma 568 5303
frá og með sunnudeginum 5.11.
Mjög fallegur, brúnn leöurhornsófi til
sölu, kr. 70 þús., glerborð fýlgir.
Einnig Gym trim líkamsræktartæki,
kr. 5 þús. Uppl. í síma 567 6425.__
Mokkabrúnt leöursófasett (buffalo-
leður, 3+1+1) til sölu, lítur vel út. Verð-
tilboð. Upplýsingar gefnar í síma 421
4402.______________________________
3ja sæta sófi og hægindastóll til sölu á
mjög vægu verði. Upplýsingar í síma
553 6070.__________________________
Mjög fallegt furuhjónarúm, 200x200, án
dýna, með náttborðum til sölu. Verð til-
boð. Uppl. í síma 5514855.__________
Þrískipt hillusamstæöa frá Hús-
gagnahöllinni til sölu á kr. 25.000,
kostar ný 65.000. Uppl. í síma 588
5509.______________________________
Casa svefnsófi til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 587 9583. Linda.______
Litiö sófasett, sófi og tveir stólar til sölu.
Upplýsingar í síma 553 7572._______
Til sölu 3 barstólar á 15 þús. kr.
saman. Uppl. í síma 553 3947.
Bólstrun
Klæöum og gerum viö sæti og kiæðning-
ar í bílum, smíðum og klæðum sæti í
bíla, klæðum og bólstrum húsgögn.
Ragnar Valsson, sími 554 0040 og 554
6144. Bílaklæðrúngar hf.,
Kámesbraut 100,200 Kópavogur.
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.________
• Allar klæöningar og viög. á bólstruðun
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sím
554 4962, hs. Rafn: 553 0737.______
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Endurklæöum og gerum við húsgögn.
Listbólstmn, Síðumúla 34, sími/fax
588 3540.
^5 Antik
Andblær liöinna ára. Nýkomið frá
Danmörku mikið úrval af fágætum
antikhúsgögnum: heilar borðstofur,
buffet, skenkar, línskápar, anréttu-
borð, kommóður, sófaborð, skrifborð.
Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 v.
daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7 v/Hlemm, s. 552 2419. Sýning-
araðstaðan, Skólavst. 21 er opin e.
samkomul._____________________'
Antik boröstofuhúsgögn úr dökkrí eik til
sölu, borð stækkanlegt fyrir 12,10 stól-
ar með leðurklæddri setu og baki, verð
230 þúsund. S. 552 6226 e.kl, 16.
Tveir stólar frá ca 1940, seljast saman á
40 þús. kr. Uppl. í síma 587 4795.
47
Orðsending til forráðamanna hlutafélaga
Aðstoða við að breyta hlutafélögum í einkahlutafélög
og við aðrar breytingar á samþykktum og skjölum
vegna nýrra hlutafélagalaga.
Páll Skúlason hdl.
SÓLVALLAGÖTU 41
SÍMI 552 0868. SÍMATÍMI 9-11
IÍTV1
Vlnn ngstölur
miðvikudaginn: 1.11.1995
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINQ
ö 6 af 6 4 35.050.000
5 af 6 +bónus 1 2.603.330
5 af 6 12 50.470
ipjj 4 af 6 504 1.910
m 3 af 6 +bónus 2.065 190
Heildarupphæð þessa viku:
144.763.960
á isi.: 4.563.960
191-681511
k 9910 00 - TEXTAVARP 4S1
MKO PYW9VA8A UM PHKNrVIUUR
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
AsparfeU 10, Mð á 4. hæð D, þingl.
eig. Sigurður Guðmarsson, gerðar-
beiðandi Húsfélagið Asparfell 2-12,
miðvikudagiim 8. nóvember 1995 kl.
15.00.
Baldursgata 25B, hluti í Mð á 1. hæð
t.v., þingl. eig. Steinn Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, fimmtudaginn 9. nóvember
1995 kl. 15.00.____________________
Bárugata 34, efri hæð og ris m.m.,
þingl. eig. Anna Guðbjörg Magnús-
dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, fimmtudaginn 9. nóvember
1995 kl. 15.30.____________________
Framnesvegur 2,1. hæð t.v. og kjall-
ari, þingl. eig. Nýberg sf., gerðarbeið-
endur Eyjólfúr Einarsson, Lífeyris-
sjóður rafiðnaðarmanna, Lífeyrissjóð-
ur verslunarmanna, Pétur Pétursson
og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr.,
fimmtudaginn 9. nóvember 1995 kl.
16.00.
Hringbraut 121,5. hæð í v-hluta, þingl.
eig. Loftur Jónsson, gerðarbeiðandi
Síld og Fiskur, fimmtudaginn 9. nóv-
ember 1995 kl. 16.30.
Hverfisgata 56,2. hæð í a-hluta, merkt
0201, þrngl. eig. Bílar hf„ gerðarbeið-
endur Asheimar hf., Garðabæ, og
Þórarinn Jóhannsson, fimmtudaginn
9. nóvember 1995 kl. 14.30.
Rjúpufell 21, hluti í Mð á 2. hæð t.h.,
merkt 0202, þingl. eig. Sigríður Helga
Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Plús
Markaður Straumnes, miðvikudaginn
8. nóvember 1995 kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á togaranum Fis-
herman, skmr. 6124, þingl. eig Oxala
Shipping Co Ltd., fer fram á skrifstofú
embættisins að Skógarhlíð 6 miðviku-
daginn 8. nóvember 1995 kl. 10.30.
Gerðarbeiðandi er Fiskiðjan Ver.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK