Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Page 15
JjV LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 15 Brúðkaup aldarinnar í Kaupmannahöfn í dag: Hún ætlar að svara á dönsku Stori dagurinn er upprunninn í kóngsins Köbenhavn. Það hefur verið mikið um- stang í allri Danmörku undan- famar vikur og mánuði. í dag mun þjóðin standa saman sem einn maður þegar yngri sonur Margrétar drottningar og Hin- riks prins, Jóakim, mun ganga að eiga sína heittelskuðu Al- exöndm. Dönsku blöðin, og reyndar fjölmiðlar um heim all- an, hafa flallað mikið um hið væntanlega brúðkaup og í Frið- riksborgarhöll í dag verða ljós- myndarar frá nítján löndum. Mun fleiri verða án efa fyrir utan kirkjuna. Um tvö hundruð gestum hef- ur verið boðið til veislunnar og koma þeir hvaðanæva úr heim- inum. Forseti íslands, frú Vig- dís Finnbogadóttir, mun ekki vera meðal þeirra. Sjónvarps- stöðvar verða með beinar út- sendingar frá þessum viðburði en Danir hafa beðið eftir kon- unglegu brúðkaupi í 28 ár. Búist er við að áhorfun á sjónvarp þessa helgi muni slá öll met í Danmörku. Frægustu met í áhorfun eru þegar Danir léku gegn Hollendingum í und- anúrslitum Evrópumeistara- keppninnar í knattspyrnu árið 1992 en þá var talið að 2,8 miUj- ónir manna hefðu horft á leik- inn. Um 1,6 miUjónir áhorfenda horfðu á viðtal við Alexöndru sem sýnt var 1. nóvember. Hin unga prinsessa hefur stundað dönskunám af kappi undanfama mánuði og Danir eru hreyknir af þvi hversu Ujót hún hefur verið að tileinka sér tungumál þeirra. „Ég mun lofa ykkur því að ég mun svara honum með dönsku jái,“ segir Alexandra. Afexandra segir að brúðar- kjóUinn sé afar faUegur og vandaður en hún hafði'ekki fundið réttu brúðarskóna þegar viðtalið var tekið. Eftir að hún trúlofaðist Jóakim hefur hún lært heUmargt, meðal annars að fara í útreiðatúra en það þykir henni mjög skemmtUegt. Eftir að brúðhjónin hafa ver- ið gefin saman í dag munu þau aka í gömlum opnum bU um Kaupmannahöfn og veifa tU vegfarenda á leið sinni til Ráð- hússins þar sem tekið verður á móti þeim og öUum hinum kon- unglegu gestum. Bjó til brúðarslörið Per Falk Hansen hattameist- ari bjó tU brúðarslör Al- exöndru. „Ég fékk að vita um leið og trúlofunin hafði átt sér stað að ég ætti að gera brúð- arslörið og varð mjög glaður," segir hann. Per Falk hefur saumað marga hatta fyrir kon- ungsfjölskylduna og hefur saumað á milli 15 og 20 hatta fyrir brúðkaupsdaginn. „Alex- andra hefur prófað brúðarslörið margoft og við höfum verið í samvinnu við Jorgen Bender, sem saumaði kjólinn, og Poul Nejlund, sem verður hár- greiðslumeistari hennar. Alex- andra er ánægð með það sem við höfum verið að gera,“ segir Per Falk en viU ekkert láta hafa eftir sér um brúðarskartið enda er það leyndarmál sem ' upplýst verður í dag. VANIA - fyrir allar konur - alltaf! 1 ■i. 2 O ivaniaj Bl.vðingnr eru eðlis- l.vgiu Ijfstaktur kommnor, scm tfngir han.i við skapandi lífskraft Móður n.iltúru Þú, st*m erl meðvituð um sjálfa |>jg veisl að hver dagur i þinu lifi er mikil v.egu r. I sjálfri náttúrunni hefur Vania uppgötvað hvitmosann, eilthvert rakadrægasta efni jurtaríkisins. Vania dömubindi og innlegg eru náttúruleg vörn og svo þunn að |ni finnur ekki fyrir þeim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.