Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Page 20
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995
spurningakeppni
Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu íþróttir Vísindi Staður í heiminum
„Ég hef ekkert fundið í eigu minni sem mér er kærara og ég met meira en þann fróöleik um at- hafnir mikilla manna og þá reynslu sem ég hef aflað mér í eigin starfi og meö áralángri könn- un á sógu fyrri tíma," sagði útlendi stjórn- málamaöurinn sem spurt er um í bók sem hann skrifaöl á 16. öld. Sá sem hér er spurt um orti svo: „Sú kemur tíö, er sárin foldar gróa,/ sveit- irnar fyllast, akrar hylja móa...“ Spurt er um banda- riska kvikmynd sem framleidd var í seinni heimstyrjöld- inni. Leikstjórinn var ungverskur og var þekktur fyrir aö tala bjagaöa ensku. Spurt er um óeiröir hér á landi sem áttu sér tVívegis staö í húsi sem rifiö var áriö 1968. Einn af þekktari boöberum þeirrar stefnu sem hér er spurt um hét Jean Baptiste Colbert. Spurt er um hand- boltamann sem fæddur er áriö 1946 og margir halda fram aö sé einn fremsti hand- boltamaöur sem ís- land hefur eignast. Þaö tæki eöa værk- færi sem hér er spurt um hefur ver- iö þekkt t einu eöa ööru formi f árþús- undir en einkaleyfi fyrir þeirri útgáfa sem hér er spurt um var skráö áriö 1888. Spurt er um eyju hér viö land sem hefur veriö byggö um aldir og á henni er eitt býli. Henni hefur veriö lýst svo aö hún sé mjög holótt, þýfö og mýr- lend, algróin og ágætlegan grasgef- in.
Hann var fæddur áriö 1469 og var stjórn- mála- og hernaöarfræö- ingur, sagnfræöingur, leikritahöfundur, rithöf- undur og diplómat. Ltkt og sá sem spurt var um hér á undan var hann rit- höfundur, eöa skáld öllu fremur, jafnt sem stjórnmála- maöur: Woody Allen samdi leikrit sem bar heiti setningar í þeirri kvikmynd sem hér er spurt um. í húsinu sem óeirö- irnar eru kenndar viö voru oft haldnir dansleikir og danslagakeppnir á árum áöur. Rtkisstjórnir og ein- valdar 16., 17. og 18. aldar héldu á lofti þeirri stefnu sem spurt er um svo hægara væri aö byggja upp herveldi þeirra og iönaö. Leikmaöur þessi var á hátindi ferils sfns á sjöunda áratugn- um og var kjörinn íþróttamaður ársins áriö 1968. Sá sem átti hug- myndina, sem skráö var áriö 1888, hét John H. Loud og var Banda- rfkjamaöur Eyjan er 2,2 kíló- metra löng, um 0,8 kílómetrar á breidd og 1,26 ferkílómetr- ar.
Hann náöi frama í stjórnmálum I eigin landi og hitti marga af mestu mönnum sinnar samtíðar. Ríkisstjórn hans var þó bolaö frá völdum og sætti sá 1 sem hér er spurt um þá 1 pyntingum. Islensk börn nema kvæöi hans og um hann var sagt: Hann „var friöur maöur og gjörvilegur og haföi á sér höföingjabrag. Hann var framfara- maöur jafnt í stjórn- málum og skáld- skap, og kvæöi hans eru þróttmiki! og karlmannleg. Aöalsöguhetjan t myndinni hét Rick og var eigandi næt- urklúbbs þar sem meirihluti myndar- innar geröist. I seinna skiptiö sem óeiröirnar áttu sér staö var 21 forystu- maöur verkamanna ákæröur og dæmd- ur en þeir síöan sýknaðir eftir aö þúsundir manna undirrituöu áskorun til stjórnvalda um aö veita þeim sakar- uppgjöf. Sú stefna sem spurt er um þreifst á nýlendustefnu, viöskiptahöftum og útflutningi. Hann lék ávallt t treyju nr. 10. 1 dag eru framleidd árlega 2 milljaröar tækja eöa verkfæra af þeirri gerö , sem spurt er hér um, í Bandaríkjunum ein- um saman. Mestur atburöur og söguríkastur á eyj- unni varö er Spán- verjar voru vegnir þar aö nóttu til áriö 1615. Höfðu Spán- verjar, sem raunar voru Baskar, stund- aö hvalveiöar hér viö land þá um sumariö en uröu skipreika á Ströndum en tóku sér bólfestu t eyj- unni.
Bókin sem hann skrifaöi er eins konar leiöarvísir handa furst- um um hvernig halda skuli völdum og auka 1 þau, hvaöa brögöum skuli beita og hvaöa sögulega lærdóma sé hægt aö draga Svo gjörvílegur var hann aö hann var sagöur hafa drepiö keppinaut sinn meö útlitinu einu saman enda varö hann fyrsti íslenski ráö- hérran áriö 1904. Myndin heitir sama nafni og borg í N-Afr- tku. Óeiröirnar áttu sér staö t jú'lf og nóvem- ber 1932. Þaö var ekki fyrr en á 18. og 19. öld sem menn snéru frá þessari stefnu en þá varö verslun- arfrelsi og hlutleysi rfkisstjórna í viö- skiptum ofan á. Allan sinn feril lék hann meö FH auk þess sem hann átti fast sæti í íslenksa landsliöinu. Þá spreytti hann sig f atvinnumennsku meö þýsku liöi. Ungverjinn Lazlo Biro betrumbætti uppfinningu Loud’s og var byrjaö aö nota hana í Bret- landi áriö 1944. Eyjan er sú stærsta f Isafjaröardjúpi og skammt undan Snæfjallaströnd.
Sá sem spurt er um ber fornafnið Niccoló og var varakanslari flór- enska lýöveldisins og komst aftur á valdastól í stuttan tíma í tíö Med- ici- fjölskyldunnar. Hann fæddist á Mööruvöllum t Hörg- árdal, sonur Péturs Hafsteins amt- manns. Seint á æv- inni mætti hann miklu mótlæti í Itf- inu og samdi þá aö margra mati sín bestu kvæöi. Humprey Bogart og Ingrid Bergman fóru meö aöalhlutverkiö I umræddri mynd. Óeiröirnar áttu sér staö húsakynnum góötemplara. Oft er litiö á rit Ad- ams Smith, Auölegö þjóöanna, sem skref sem matkar þau ttmamót þegar stigiö var frá þeirri stefnu sem spurt er um. Faöir hans, Hall- steinn Hinriksson, var kallaöur faöir handknattleiksins á íslandi. Þekkt vörumerki þeirra verkfæra sem hér er spurt um eru svo einhver séu nefnd, Parker, Cross og Mont Blanc. Fuglalff er mikiö í eynni og mikil dún- tekja af æöarvarpi enda dregur eyjan nafn sitt af þv
1
h
•Aoga/ J3 LUnuiuiiaLi j uuunpBis 60 luunBuiujndsepujsjA j euuadojjq epa Buuadn|n>| uin jba unds 'UOSSU|3)S||BH JioQ jo munBujUjndseupjcjj qja jbas 'nu)0)SSjBenedne)| epo eiusi
-U)ue>|joui uin pnds jba munBossuA>|uueiu jq 'UUj6e|Sp))no uin ynds jba munBosspueisj jq eoueiqeseo jo lun jba pnds uios u|puAui>||A>| 'ujoisjeH souubh jo uuunpunjoqiiu 'maAejqoen oiooojn Ja uuunpemeieuiujolis
Arangur
Steingrímur J. sigraði
SteingrímÓ.
- kynin kljást að viku liðinni
Þrátt fyrir að vera staddur á hótelherbergi í Finnlandi, vegna þings
Norðurlandaráðs í Helsinki, klukkan 9 að morgni til sigraði Stein-
grímur J. Sigfússon alþingimaður nafna sinn Ólafsson, frétta-
mann á Bylgjunni, í spumingakeppni DV þessa vikuna. Þegar
upp var staðið reyndist Steingrímur J. hafa nælt sér í 27 stig
en Steingrímur Ólafsson í 24 stig.
Steingrímur Ólafsson hafði fórystuna framan af en með
því að fá fullt hús stiga i mannkynssöguflokknum tókst
| Steingrími J. að komast fram úr naöia sínirni aö stig-
i um og gera sigurinn enn stærri á síðustu spuming-
unni.
Steingrímur Ólafsson var ekki ýkja hrifinn að þurfa
að taka þátt í keppninni einn sér og án Sigmundar
Emis sem skoraði á hann að hefha harma sinna frá
því í síðustu viku eftir að hafa borið lægri hlut fyrir
Steingrími J. Sagði hann, þrátt fyrir velgengni síná í
Spumingakeppni Rásar 2, ekki búast við miklu þar
sem hann saknaði stuðningsins frá Sigmundi
Emi Rúharssyni. Sigur þeirra í hinni spuming-
arkeppninni megi skýra með mórölskum stuðn-
ingi hvors annars.
iteingrímur Ólafssbn skorar hér með á Stein-
unni V. Óskarsdóttur, borgarfulltrúa R-listans,
til að taka sæti sitt í spurningakeppninni og
mæta Steingrími J. Sigfússyni að viku liðinni.
Steingrímur J. þarf hins vegar aðeins að sigra
í eitt skipti i viðbót til að komast í hóp vitringa
hvar Ármann Jakobsson bíður eftir verðugum
keppninaut að kljást við.
-PP