Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Síða 42
.0
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 T>V
Topplag
Gangsta’s Paradise ætlar að
verða þaulsetið á toppi íslenska
listans, er nú fimmtu vikuna í '
röð í toppsætinu. Það er hljóm-
sveitin Coolio sem á heiðuriim
af laginu og það kemur íyrir í
nýju kvikmyndinni Dangerous
Minds sem nýtekin er til sýn-
inga í Sambíóunum með
Michelle Pfeiffer í aðalhlutverk-
inu.
Hástökkið
Hástökk vikunnar kemur í
hlut Micks Hucknalls og félaga
í hinni frægu bresku hljómsveit
Simply Red. Lagið er „Remem-
bering the First Time“ sem var
í 20. sæti í síðustu viku en stekk-
ur nú upp í það níunda. Svo sér-
kennilega vill til að lagið var
einnig hástökk síðustu viku
þegar það fór úr 30. sæti í það
20.
Hæsta nýja lagið
Söngkonan efnilega Emífiana
Torrini á hæsta nýja lag vikunn-
ar í þessari viku. Lagið er Crazy
Love, sem líklegt er til frekari
afreka, því það komst alla leið í
12. sætið fyrstu viku sina á ís-
lenska listanum.
Björk á
Wembley
Björk Guðmundsdóttir, sem
verið hefur á þeytingi heims-
hornanna á milli undanfarna
mánuði við tónleikahald, er nú
á leið „heim“ til Englands aftur.
Þar heldur tónleikahátíðin
áfram eftir áramótin og þeir sem
eiga þá leið til Englands geta séð
Björk á sviði í Sheffield Arena
þann 19. janúar, í Manchester-
Mex þann 20., Bournemouth
International Center 22. og á
Wembley Arena í Lundúnum
þann 25.
Oasis setur
aðsáknarmet
Oasis skráði nafii sitt í bresk-
ar metabækur á dögunum þeg-
ar hljómsveitin fyllti tónleika-
höllina London’s Earls Court
tvö kvöld í röð og trekkti að
19.000 áheyrendur í hvort skipti.
Er þetta mesti fjöldi manns sem
sótt hefúr tónleika innandyra á
Bretlandseyjum fyrr og síðar.
íboði
á Bylgjunni á laugardag kl.
i/1 k n n s. 1S
ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOI
w
(!) 1 1 9 ••• 5. VIKA NR. 1— GANGSTA'S PARADISE COOLIO
m 2 4 4 WONDERWALL OASIS
f3) 5 10 4 SPACE COWBOY (REMIX) JAMIROQUAI
f4) 6 11 5 BOOMBASTIC SHAGGY
9 - 2 LOSE AGAIN PÁLL ÓSKAR
6 4 3 4 HEAVEN FOR EVERYONE QUEEN
f7) 7 5 5 BÖMPAÐU BABY BÖMPAÐU FJALLKONAN
8 3 2 6 WISH YOU WHERE HERE REDNEX
(1) 20 30 3 ••• HÁSTÖKK VIKUNNA.R — REMEMBERING THE FIRST TIME SIMPLY RED
10 8 7 7 I KNOW JET BLACK JOE
11) 18 - 2 MY FRIEND RED HOT CHILI PEPPERS
<s> 1 ••• NÝTTÁ LISTA - CRAZY LOVE EMILIANA TORRINI
NÝTT
13 12 9 7 TIME SUPERGRASS
14 10 8 7- STAYING ALIVE N-TRANCE
15 NÝTT 1 ALL THE YOUNG DUDES WORLD PARTY
(16) 17 21 4 TIL I HEAR IT FROM YOU GIN BLOSSOMS
17 1 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE & KYLIE MINOGUE
18 15 14 4 CARNIVAL CARDIGANS
19 22 24 5 l'D LIE FOR YOU (AND THAT'S THE TRUTH) MEAT LOAF
20 14 18 4 BLESSED ELTON JOHN
21 1 GOLDENEYE TINA TURNER
22 16 16 5 WE GOT IT GOIN'ON BACKSTREET BOYS
23 26 36 3 LUCKY LOVE ACE OF BASE
(24) 24 27 4 ONE SWEET DAY MARIAH CAREY & BOYZ II MEN
25 NÝTT 1 VILLI OG LULLA UNUN OG PALL OSKAR
26 13 13 6 SUNSHINE AFTER THE RAIN BERRY
27 11 6 4 FUNKY TOWN HUNANG
28 27 35 3 WHEN LOVE & HATE COLLIDE DEF LEPPARD
(29) 31 - 2 DREAMING OF YOU SELENA
30 19 12 7 ANOTHER CUP OF COFFEE MIKE 8t THE MECHANICS
31 36 - 2 DIGGIN' ON YOU TLC
32 NÝTT 1 EXHALE (SHOOP SHOOP) WHITNEY HOUSTON
33 21 19 3 EYE HATE U SYMBOL
34 33 - 2 POWER OF A WOMAN ETERNAL
35 NÝTT 1 SPEAK LOW BOGOMIL FONT
36 NÝTT 1 (YOU MAKE ME FEEL) LIKA A NATURAL WOMAN CELINE DION
37 38 - 2 A LOVE SO BEAUTIFUL MICHAEL BOLTON
38 25 25 4 SEXUAL HEALING MAX-A-MILLION
39 40 - 1 CELEBRATION FUN FACTORY
40 NÝTT 1 UNTIL MY DYING DAY UB 40
i
Depeche Mode í
ræningjahöndum
Á dögunum voru fjármál stór-
popparans Stings í fréttum í sam-
bandi við stórkostlegan fjárdrátt
af hálfú endurskoðanda stjörn-
unnar. Hafði sá greitt sjálfúm sér
rausnarlega bónusa fyrir vel
unnin störf án samráðs við eig-
andapeninganna. Núberastfrétt-
ir af því að Sting sé ekki einn um
að lenda í hremmingum af þessu
tagi því liðsmenn Depeche Mode
vöknuðu upp við vondan draum
á dögmium þegar skattmann tók
í lurginn á þeim vegna ógreiddra
skatta upp á milljónir króna.
Dave Gahan og félagar komu af
fjöllum enda vissu þeir ekki bet-
ur en að öll fjármál sín væru í ör-
uggum höndum bókhaldara. Á
daginn kom hins vegar að ávís-
anir til skattmanns frá bókhald-
aranum bárust aldrei á leiðar-
enda heldur lentu með einhverj-
um dularfullum hætti í höndum
óprúttinna aðila.
Grateful Dead
lifir áfram
Eftirlifandi liðsmenn The
Gratefúl Dead hafa látið hafa það
eftir sér að þeir muni ekki leggja
upp laupana þrátt fyrir fráfall
leiðtogans Jerry Garcia fyrir
skemmstu. Bob Weir, gítarleik-
ari The Dead, segir að liðsmenn
sveitarinnar séu enn fúllir áhuga
og verði eflaust komnir aftur á
kreik næsta sumar.
) Bluríbeinni
áMTV
ÍBlur hefur þekkst boð um að
koma fram á MTV verðlaunahá-
tíðinni í Evrópu sem haldin verð-
ur þann 23. nóvember næstkom-
andi. Hljómsveitin hefúr verið til-
nefnd til verðlauna sem besta
hljómsveit og kemur fram ásamt
hljómsveitunum East 17, Bon
Jovi og The Cranberries.
!
§
:¥
Liðsmenn Deapeche Mode eru
komnir í hljóðver á nýjan leik eft-
ir sjálfsmorðstilraun Davids
Gahans í haust og ku hann vera
búinn að ná sér ... Nick Cave er
líka á fullu í hljóðverinu við
vinnu að nýrri plötu sem enn hef-
ur ekki fengið nafii né útgáfúdag
... Og gamli bárujámsrokkarinn
og Iron Maiden söngvarinn
Bruce Dickinson er að leggja síð-
ustu hönd á nýja sólóplötu sem
hugsanlega kemur út fýrir jól...
-SþS-
1
:
I ...
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi íDVoger frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum í sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music
& Meríia sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson