Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Síða 43
T>V LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 tóiílist ísland - plötur og diskar | 1. (1 ) Pottþétt 1 Ýmsir # 2. (-) Palli. Péll Oskar I 3. ( 2 ) Whigfield Whigfield t 4. ( - ) Alice In Chains Alice In Chains # 5. ( 3 ) Dangerous Minds Úr kvikmynd # 6. ( 5 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 7. ( - ) Made In Heaven Queen t 8. ( - ) Heyr mitt Ijúfasta lag Ragnar Bjarnason t 9. ( - ) Passenger Ur kvikmyndum 110. ( 7 ) Life Simply Red #11.(6) Melon Collie and the Infinite... Smashing Pumpkins # 12. ( 4 ) Insomnia Green Day # 13. (10) D'eux Celine Dion 114. ( - ) Temples Of Boom III Cypress Hill 115. (Al) OneHotMinute Red Hot Chili Peppers 116. ( - ) Jagged Little Pill Alains Morrisette 117. ( - ) Stundin blá Ýmsir # 18. (13) The Great Escape Blur ‘t 19. (20) Reif í budduna Ýmsir #20. (18) Outside David Bowie London -lög- --------------- | 1. (1 ) I BeliveAJp on the Roof Robson & Jerome t 2. ( 3 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV # 3. ( 2 ) Wonderwall Oasis • t 4. ( 6 ) Missing Everything butthe Girl t 5. ( 8 ) You'll See Madonna # 6. ( 5 ) Thunder East 17 t 7. ( - ) | Belive happy Klappers # 8. ( 4 ) Heaven for Everyone Queen # 9. ( 7 ) l'd Lie for You (And That's the... Meat Loaf t 10. ( - ) Goldeneye TinaTumer NewYork -— -lög- | 1. (1 ) Fantasy Mariah Carey | 2. ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV I 3. ( 3 ) Runaway Janet Jackson $ 4. ( 4 ) Kiss from a Rose ISeal t 5. (10) TellMe Groove Theory t 6. (7) Asl Lay Me Down Sophie B. Hawkins # 7.(6) Only Wanna Be with You Hootie & The Blowfish # 8. ( 5 ) You Are not Alone Michael Jackson t 9. (- ) Back for Good Take That | 10. (10) RolltoMe Del Amitri Bretland —plötur og diskar— t 1. ( - ) Made In Heaven Queen t 2. (2) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 3. ( - ) Something To Remember Madonna # 4. (1 ) Different Class Pulp # 5. ( 4 ) Life Simply Red # 6. ( 3 ) Welcome to the Neighbourhood Meat Loaf t 7. (- ) Love Songs Elton John t 8. (-) Big River Jirnmy Nail # 9. ( 5 ) Vault - Greatest Hits 1980.1995 Def Leppard # 10. ( 7 ) Design of a Decade 1986/1996 Janet Jackson Bandaríkin | 1. (1 ) Daydream Mariah Carey | 2. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette $ 3. ( 3 ) Design of a Decade 1986/1996 Janet Jackson | 4. ( 4 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish | 5. ( 5 ) Dangerous Minds Úr kvikmynd | 6. ( 6 ) Insomniac Green Day | 7. ( 7 ) Greatcst Hits 1986-1995 Michael Bolton t 8. ( 8 ) Crazysexycool TLC t 9. ( 9 ) All I Want Tim McGraw |10. (10) The Woman in Me Shania Twain Hver ykkar þekkir sebrahest? Hefðbundin popptónlist orðin „underground" „Fyrst vorum við bara að leika okkur með þennan nýja miðil," segir Guðmundur Jóns- son gítarleikari annar liðs- manna hljómsveitarinnar Zebra. Hinn liðsmaðurinn heit- ir Jens Hansson og er saxófón- leikari. Hugmyndin að Zebra er rúm- lega tveggja ára gömul. Hún kom til eftir að Sálin hans Jóns míns fór í frí 1993, bæði Jens og Gumma langaði til að gera eitt- hvað öðruvísi, eitthvað nýtt. Hvemig finnst ykkur hjartað mitt? „ Við Jens höfum alltaf átt gott með að vinna saman í hljóð- veri,“ segir Gummi. Báðir segja þeir frumsamda tónlist vera númer eitt, tvö og þrjú og finnst útgáfúmál á íslandi vera á hálf- sorglegu stigi um þessar mund- ir. „Það er þessi eldur sem dríf- ur mann áfram,“ segir Gummi. Eldurinn varð þess valdandi að breiðskífa með Zebra er vænt- anleg á næstunni. „Við leggjum okkur alla í þetta," segir Gummi. „Þetta er eins og að taka úr sér hjartað og leggja það fyr- ir dóm annarra - hvemig finnst ykkur? Á plötunni blandar Zebra sam- an hefðbundnum hljóðfærum og Hljómsvertin Zebra blandar saman hefðbundnum hljóðfæmm og gervlum á nýrri breiðskrfu sinni. hljóðgervlum (vart þarf að taka fram þróunina sem hefúr átt sér stað í þeim málum). Alls konar hljóð, trommulúppur og nýjár upptökuleiðir á gítar og sax em uppistaðan. Melódíur fá að halda sér og til þess að hlustand inn fái sem mest hughrif úr text imum fékk Zebra til liðs við sig .Gabríelu Friðriksdóttur til að gera skúlptúra. Hún gerði níu skúlptúra út frá sínum eigin hughrifúm eftir að hafa hlustað á plötuna og allir prýða þeir inn- vols geislaplötunnar. Án aðstoðar Rabba og Guð- mundar í Hljóðhamri hefði þess útgáfa samt sem áður verið von- lítil. Zebra fékk að nota hljóðver- ið á dauðum tímum og Rabbi og Gummi gefa diskinn út með þeim. Hvorki Gumma né Jenna langar til að stofna hljómsveit í kringum Zebra. Eins og stendur er hins vegar verið að vinna í því að Zebra geti spilað opinber- lega með aukaundirleik og myndbandssjói. Þeir sem hafa séð myndbandið við lagið Beautiful thing gera sér strax grein fyrir að þarna em spenn- andi hlutir á ferðinni. Fylgist með. GBG Blanda af gríni og alvöru: Borgardætur og Bitte nú! í byijun var aðeins hugað að 12 laga Andrew systra sýningu hjá þeim Andreu Jónsdóttur, Berglindi Björk og Ellen Kristjánsdóttur. Upp úr því varð söngsveitin Borgardætur sem gaf út plötuna „Svo sannarlega" síðla árs 1993. Vinsældir sveitarinnar létu ekki á sér standa en í lok sumars 1994 var ákveðið að gera hlé á samstarf- inu til þess að vinna að öðrum verk- efnum. Borgardætur hafa ekkert spil- að á þessu ári. Markaðslögmálið snýst hins vegar um framboð og eftirspurn. Eftir- spumin hefúr ekki látið á sér standa og viljinn til að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið var fyrir hendi. Allt sem vantaði var meira efni, bitte nú! Gamlar söngvamyndir og 78 snúnmgar Bitte nú var að því leyti öðmvísi unnin að lögin á plötunni era ekki gömul lög sem Andrew systur simgu á sínum tíma. Þess í stað var rótað í gegnum gamlar söngvamyndir og 78 snúningaplötur og sólónúmer vora jafiivel raddútsett á nýjan leik af upp- tökustjóranum og píanóleikaranum Eyþóri Gunnarssyni. Lögin era hins vegar flest frá árunum 1940 til 1955. Friðrik Erlingsson íslenskaði flesta textana á Bitte nú en auk hans eiga Ragnheiður Ásta og Einar Thorodd- sen sinn textann hvort á plötunni. Textamir era blanda af gríni og al- vöra. Þátttaka hljóðfæraleikara í gerð hljómplatna verður seint vanmetin. Á Bitte nú vora það Eyþór Gunnars- son píanóleikari, Einar Valur Sche- ving trommuleikari, Eðvarð Láras- son gítarleikari, Þórður Högnason kontrabassaleikari, Bernardel strengjakvartettinn og fjöldi blásara sem sáu um undirleikinn hjá Borg- ardætrum Borgarsynir Platan var tekin upp í Grjótnám- unni á tímabilinu 13. september til 30. október á þessu ári. A henni era 11 lög og er eitt af þeim sxmgið af sextett sem var afhjúpaður í Borgar- leikhúsinu síðastliðið þriðjudags- kvöld. Það er því engin ástæða til að leyna því lengur. Það era nefriilega til Borgarsynir í Reykjavík líka. Þeir heita Ragnar Bjamason, Bubbi Morthens og KK. Lagið sem þeir syngja með Borgard- ætrum á plötunni heitir einfaldlega Gott lif (Life Is so Peculiar) bitte nú!. GBG p li A y | 1 liH' 1 Lögin á nýrri plötu Borgardaetra eru flest frá árunum 1940 til 1955.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.