Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Síða 56
JjV LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995
leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SStktto3B8€8000
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sun. 19/11 kl. 14, uppselt, sun. 19/11 kl.
17, lau. 25/11 kl. 14, fáein sæti laus,
sun. 26/11 kl. 14, lau. 2/12 kl. 14, sun.
3/12 kl. 14..
LITLA SVID KL. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmflu Razumovskaju
Lau. 18/11, uppselt, lau. 25/11, lau.
2/12.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst
Guðmundsson
Sýn. lau. 25/11, næstsíðasta sýning,
2/12 aukasýning.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Sýn. laugard. 18/11, föstud. 1/12,
aukasýning.
Þú kaupir einn miða, færð tvol
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Lau. 18/11, uppselt, fös. 24/11, uppselt,
lau. 25/11, uppselt, sun. 26/11, fáein
sæti laus, fös. 1/12, fáein sæti laus,
lau. 2/12, fáein sæti laus, fös. 8/12, lau.
9/12.
STÓRA SVIÐ KL. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Fim. 23/11, fös. 24/11, fáein sæti laus,
næstsíðasta sýning, fim. 30/11, örfá
sæti laus, allra síðasta sýning!
TónleikaröA LR Á stóra sviði,
alltaf á þriðjudögum kl. 20.30.
SkreF íslenskir tónllstarmenn þri. 21/11
miðaverð 800.
Bubbi Morthens þrl. 28/11, miðaverð
1.000.
fslenski dansflokkurinn sýnir
á stóra sviöi:
Sex ballettverk
síðasta sýning!
Lau. 18/11 kl. 14.00, örfá sæti laus.
Aukasýning sun. 26/11 kl. 20.00.
Önnur starfsemi:
Hamingjupakkið sýnir á Litla sviði:
DAGUR
Dans-, söng- og leikverk eftir Helenu
Jónsdóttur, mið. 22/11 kl. 20.30, allra
síðasta sýning.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. auk þess er telcið á
móti miðapöntunum í síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Bæjarleikhúsið
Mosfeflsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
ÆVINTÝRI Á
HARÐA DISKINUM
eftir Ólaf Hauk Símonarson
4. sýn. laud. 18/11 kl. 20.30, 5. sýn.
fimd. 23/11 kl. 20.30, 6. sýn. föd. 24/11
kl. 20.30, 7. sýn. sund. 26/11 kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miöasala í leikhúsi frá kl. 17.
sýningardaga.
Afgreiöslutíminn:
Opið á að-
fangadag?
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, þrd. 21/11, aukasýn-
ing, laus sæti, fid. 23/11, aukasýning,
laus sæti, Id. 25/11, uppselt, sud. 26/11,
uppselt, fid. 30/11, uppselt, Id. 2/12,
föd. 8/12, Id. 9/12.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
3. sýn. á morgun, nokkur sæti laus, 4.
sýn. föd. 24/11, nokkur sæti laus.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag kl. 14.00, uppselt, sud. 19/11, kl.
14.00, uppselt, Id. 25/11 kl. 14.00, upp-
selt, sud. 26/11 kl. 14.00, uppselt, Id.
2/12, uppselt, sud. 3/12, uppselt, Id.
9/12, uppselt, sud. 10/12, uppselt, Id.
30/12, uppselt.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
SANNUR KARLMAÐUR
eftir Tankred Dorst
Sud. 19/11, föd. 24/11, uppselt, mvd.
29/11, föd. 1/12, næstsíðasta sýning,
sud. 3/12, síðasta sýning.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
f kvöld, uppselt, mvd. 22/11, uppselt,
fid. 23/11, aukasýning, uppselt, Id.
25/11, uppselt, sud. 26/11, uppselt, fid.
30/11, örfá sæti laus, Id. 2/12, mvd.
6/12, Id. 9/12, sud. 10/12.
Ath. síðustu sýningar..
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
Mád. 20/11 kl. 21.00.
Dagskrá um: Ellu Fitzgerald. Tónlist
flytur Ólafía Hrönn Jónsdóttir ásamt
Tómasi R. Einarssyni og félögum.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig síma-
þjónusta frá kl. 10 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Laud. 18/11 kl. 21.00, sud. 26/11
kl. 21.00.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
ÍWAMA
BIJTTEltFLY
Sýn. fösd. 24/11
kl. 20, lau. 25/11 kl. 20.
STYRKTARFÉLAGS-
TÓNLEIKAR
Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla
og Selma Guðmundsdóttir, píanó,
miðvikudaginn 22. nóv. kl. 20.30.
ATH.I
Tónleikar Rannveigar Fríðu
Bragadóttur og Jónasar
Ingimundarsonar sem vera áttu 5.
des. falla niður um óákveðinn
tíma.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýningardag til kl. 21.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Verulegar líkur eru á því að
verslanir í Kringlunni og á Lauga-
vegi verði opnar frá níu til tólf
sunnudaginn 24. desember, aðfanga-
dag jóla, og yrði það þá í fyrsti
skipti sem verslanir eru opnar á að-
fangadag þegar hann ber upp á
sunnudag. Einar Haraldsson, fram-
kvæmdastjóri Kringlunnar, segir að
stjóm húsfélagsins taki ákvörðun í
þessu efni um helgina. Þá verða
svipaðar tillögur til umfjöllunar i
stjóm Laugavegssamtakanna innan
tíðar.
Meðal kaupmanna, sérstaklega
við Laugaveg, gætir nokkurrar and-
stöðu við hugmyndina og hefur
Gunnar Guðjónsson, formaður
Laugavegssamtakanna, rætt við
stjómendur Kringlunnar um að
kaupmenn sammælist um að hafa
búðir lokaðar þennan dag.
Tæp 120 þúsund tonn af loðnu
hafa horist á land samkvæmt tölum
Samtaka fiskvinnslustöðva. Alls er
Tilkynningar
Jólakort til styrktar
Flateyringum
Jólakortið Kristur læknar sjúka
(framdrög að altaristöflu) eftir
Mugg hefur verið gefið út til styrkt-
ar Flateyringum. Allur ágóði renn-
ur til þeirra fjölskyldna sem sem
misstu ástvini í snjóflóðinu 26. októ-
her. Kortið kostar 150 krónur og er
gefið út af Listasafni Ragnars Jóns-
sonar, símar 854-5031 og 525-4229.
Jólamerki
Thorvaldsensfélagsins
Jólamerki Thorvaldsensfélagsins
eru komin út. Bamadeild Borgar-
spítcdans mun fá allar tekjur af sölu
jólamerkja félagsins í ár. Margir af
fremstu listamönnum þjóðarinnar
hafa átt myndir á jólamerkjunum. í
ár var efnt til teiknimyndasam-
keppni meðal bama um bestu
myndina. Sigurvegari var 11 ára
gamall piltur, Jens Sigurðsson.
Hvert jólamerki kostar kr. 25 en 12
merki em á hverri örk. Jólamerkin
fást í öllum pósthúsum landsins og í
verslun Thorvaldsensfélagsins að
Austurstræti 4, Reykjavík.
Sýningar
Síðasta sýningarhelgi
Péturs Gauts
Sýningu á málverkum Péturs
Gauts Svavarssonar, sem staðið hef-
ur yfir í Listasafni Kópavogs - Gerð-
arsafni, lýkur nú á sunnudag. Sýn-
ingin er opin frá klukkan 12-18.
Verk Finnboga Péturssonar
í Borgarleikhúsinu
Vegna fjölda áskorana hefur verið
ákveðið að hafa tvö verk eftir Finn-
boga Pétursson til sýnis fyrir al-
menning í Borgarleikhúsinu í dag
laugardaginn 18. nóvember, milli kl.
16 og 18. Verkin heita Vindlína og
Stuttbylgja og eru samin að tilhlut-
an Leikfélags Reykjavikur til að
sýna þau í forsal leikhússins. Leik-
húsgestir hafa getað séð þessi verk
síðustu vikumar og hafa þau vakið
mikla athygli. Á morgun verða þau
almenningi til sýnis.
Hin unga sveit í bíósal MÍR
Síðari hluti kvikmyndarinnar
„Allir vonast til þess að hægt
verði að hafa lokað á þessum degi.
Þess vegna vonum við að aðrir
verslunarkjamar ákveði að hafa
verslanimar lokaðar. Verslunarfólk
er búið að vinna rosalega þegar
þessi dagur kemur og á svo sannar-
lega skilið að fá frí,“ segir Jón Sig-
urjónsson verslunarmaður.
„Persónulega finnst mér þetta af-
skaplega slæmt vegna þess fólks
sem þarf að vinna þennan dag en í
fljótu bragði sýnist mér að þetta
brjóti ekki í bága við nein lög um
helgidagafrið af því að aðfangadag-
ur er ekki hefðbundinn helgidagur
fyrr en klukkan sex. Ég hugsa að
kirkjunnar mönnum þyki það af-
skaplega miður að búðir séu opnar
af því að það er sunnudagur og
einmitt þessi dagur,“ segir Baldur
Kristjánsson biskupsritari. -GHS
loðnukvótinn, fyrir vertíðina 1995-
1996, 536 þúsund tonn og því eru eft-
ir rúmlega 417 þúsund tonn. -rt
„Hin unga sveit“ verður sýndur í
bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnu-
dag, 19. nóv., kl. 16. Kvikmynd þessi
var gerð árið 1948 og byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Fadejev. Að-
gangur er ókeypis og öllum heimill.
Tapað fundið
Pæja týnd úr Garðabæ
Pæja býr í Furulundi 5, Garðabæ,
og fór að heiman frá sér miðviku-
daginn 8. nóvember og hefur ekki
sést síðan. Hún er lítil, svartbrönd-
ótt og hvít á lit. Hafi einhver séð til
hennar þá vinsamlegast hringið í s.
896 3642.
Fundir
Friður 2000
Fundur á Hótel Borg kl. 20 á
sunnudagskvöld.
Spilavist
Húnvetningafélagið
í dag, laugardag, verður paravist
spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og
hefst hún kl. 14. Allir velkomnir.
Kirkjur
Fríkirkjan í Reykjavík
Flautuskólinn í dag, laugardag,
kl. 11 í Safnaðarheimilinu. Sunnu-
dag barnaguðsþjónusta kl. 11, messa
kl. 14, fermdur verður Grimur Guð-
mundsson, Þinghólsbraut 63, Kópa-
vogi.
Andlát
Vilhelmína Sigríður Kristjáns-
dóttir, Vesturgötu 52, lést í Land-
spítalanum miðvikudaginn 15. nóv-
ember.
ísbjörg Hallgrímsdóttir, Skip-
holti 21, áður Laugavegi 128, lést 16.
nóvember í Landspítalanum.
Anton Gunnar Axelsson, flug-
stjóri, Hlíðargerði 19, Reykjavík,
lést í Landspítalanum að morgni 17.
nóvember.
Loðnuveiðarnar:
Tæp 120 þúsund tonn
komin á land
AÍllli
rerai
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
II Fótbolti
Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinn
Þýski boltinn
; 7.-1 Önnur úrslit
III NBA-deildin
1| Vikutilboð
stórmarkaðanna
Uppskriftir
; l j Læknavaktin
2[ Apótek
_3j Gengi
1 Dagskrá Sjónvarps
j2j Dagskrá Stöðvar 2
3 Dagskrá rásar 1
4 j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
51 Myndbandagagnrýni
jSj ísl. listinn
-topp 40
Tónlistargagnrýni
Nýjustu myndböndin
9 Gervihnattardagskrá
ii Krár
21 Dansstaðir
3 Leikhús
4jLeikhúsgagnrýni
5j Bíó
61 Kvikmyndagagnrýni
SMmimMiMíiá
jy Lottó
2j Víkingalottó
3! Getraunir
állVlíl'
9 0 4 -
17 0 0
Verð aðeins 39,90 mín.