Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Page 61
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 69 Útgáfutónleikar Party Zone í tilefni þess að út er að koma geisláplatan Party Zone ’95 verða haldnir útgáfutónleik- ar í Tunglinu í kvöld. Félagsvist Skaftfellingafélagið í Reykja- vík efnir til félagsvistar á morg- un kl. 14.00 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Afmælisfundur Al-Anon Opinn afmælisfundur Al- Anon samtakanna verður hald- inn í Bústaðakirkju í dag kl. 14.00 og er öllum opinn. Kvikmyndasýning fyrir börn Á morgun kl. 14.00 verður sænska kvikmyndin Hugo og Josefin sýnd í Norræna húsinu. Myndin er með sænsku tali. Aðgangur er ókeypis. Tónlist fyrir börn Thorstein Thomsen og Jan Irhoj sjá um tónlist fyrir börn, 5 til 12 ára, og segja sögur í Norræna húsinu í dag kl. 13.00. Kvikmyndahátíð á ísa- firði Um helgina verða sýndar í Ísafjarðarbíói og Menningar- miðstöðinni Edinborg gamlar myndir frá ísafirði, 79 af stöð- inni, Hadda Padda, mynd frá lýðveldishátíðinni 1944 og Pappírs Pési. Ráðsfundur ITC verður haldinn í Hlégarði, Mos- fellsbæ, í dag. Fundarstefið er: Litill lykill dugar til að ljúka upp stórum dyrum. Svanur 65 ára í tilefni þess að Lúðrasveitin Svanur er 65 ára verður opið hús fyrir styrktarfélaga og aðra velunnara í dag kl. 18.00 í æf- ingarsal sveitarinnar, Lindar- götu 48, 3 hæð. Caritas á íslandi efnir til tónleika til styrktar misþroska og efvirkum börn- um í Krists kirkju á morgun kl. 17.00. Samkomur Samtök herstöðva- andstæðinga Landsráðstefna verður hald- in á Komhlöðuloftinu í dag kl. 09.30. Kl. 14.00 hefst síðan mál- þing sem hefur yfirskriftina Kjamorkuvá í hálfa öld. Félagsvist Breiðfirðingafélagið efnir til félagsvistar á morgun kl. 14.00 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.00. Allir velkomnir. Tónskóli Eddu Borg efnir til þriðju tónleika vetrarins í dag kl. 16.00 1 Seljakirkju. Allir velkomnir. aðstoða þarf aldraðan fjölskyldumeðlim. Næturgalinn Fánar skemmta í kvöld. Á morgun kl. 15.00 verður á breið- tjaldi útsending frá Sky-Sport á leik QPR- Coventry í ensku Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 272. 17. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,250 64,570 64.690 Pund 100.080 100,590 101,950 Kan. dollar 47,350 47.650 48.430 Donsk kr 11.8040 11,8670 11.8280 Norsk kr 10.3670 10.4240 10,3770 Sænsk kr 9.7600 9.8140 9,7280 Fi. mark 15.3630 15.4540 15,2030 Fra. franki 13.2560 13.3320 13.2190 Belg. franki 2.2247 2.2381 2,2311 Sviss. fianki 56.5400 56.8500 56.8400 Holl. gyllir.i 40.8300 41.0700 40.9300 Pýskt mark 45,8000 46.0300 45,8700 It. líra 0.04037 0,04063 0,04058 Aust. sch. 6.5050 6,5450 &.5240 Port. escudo 0.4364 0,4392 0,4352 Spá. peseti 0,5317 0,5350 0,5296 Jap. yen 0,63090 0.63470 0,63480 Írskt pund 103,170 103,810 104,670 SDR 96 26000 96,84000 96,86000 ECU 83.7100 84.2100 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270. Skýjað og súld vestan til Það verður í dag vestlæg átt á landinu og víða kaldi. Sólin skín eitthvað í vissum landshlutum, en þó ekki á Suðvestur-, Vestur- og Norðvesturlandi. Vestan til á land- Veðríð í dag inu verður skýjað og víða súld. Norðaustanlands verður skýjað með köflum en eftir því sem austar dreg- ur nær sólin að verma landið og verður léttskýjað á suðaustanverðu landinu. Hitinn verður yfirleitt yfir frostmarki að degi til, hlýjast á suð- vesturhorninu og gæti hitinn í Reykjavik farið í sex stig en í nótt verður víða eins til tveggja stigá frost. Sólarlag í Reykjavík: 16.21. Sólarupprás á morgun: 10.07. Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.59. Árdegisflóð á morgun: 3.35. Heimild: Almanak Háskólans Veörið kl. 12 á hádegi Veðríð kl. 12 á hádeqi í qær. Akureyri snjóél 2 Akurnes úrkoma 0 Bergsstaöir slydduél 1 Bolungarvík snjókoma 0 Egilsstaöir alskýjaö 1 Keflavíkurflugvöllur rigning 3 Kirkjubœjarjílaustur skýjaö 3 Raufarhöfn slydda 1 Reykjaviíc rigning 3 Stórhöföi alskýjaö 4 Bergen léttskýjaö 0 Helsinki snjókoma -5 Kaupmannahöfn snjókoma -2 Ósló skýjaó -2 Stokkhólmur snjókoma -2 Þórshöfn skýjaö 2 Amsterdam skýjaö 5 Barcelona skýjaö 21 Chicago alskýjaö 2 Feneyjar þokumóöa 13 Frankfurt rigning 5 Glasgow léttskýjaö 5 Hamborg skýjaö 4 London hálfskýjaö 4 Los Angeles þokumóða 15 Lúxemborg skýjaö 5 Madríd skýjaó 17 Malaga skýjaö 23 Mallorca skýjaö 23 New York léttskýjaö 1 Nice skýjaö 21 Nuuk slydda 0 Orlando léttskýjaö 9 París skýjaö 9 Róm rigning 18 Valencia skýjaö 24 Vín skýjaö 12 Winnipeg alskýjaö -5 [þróttahöllin á Akureyri: Stórtónleikar til styrktar Rateyringum Á morgun efna Akureyringar til stórtónleika í íþróttahöllinni til styrktar Flateyringum. Munu um 140 manns stíga á svið og leggja málefninu lið. Þeir sem koma fram eru Sinfóníuhljóm- sveit Norðurlands, Rannveig Fríða Bragadóttir óperusöng- kona, Kór Tónlistarskólans á Akureyri, Tryggvi H”bner, Borg- ardætur, Cigarettes, Tjarnar- kvartettinn, KK og Pálmi Gunn- arsson. Áður en tónleikarnir hefjast mun Pétur Þórarinsson flytja ávarp. Skemmtanir Allir sem að tónleikunum standa gefa vinnu sína og ýmis fyrirtæki á Akureyri hafa greitt kostnað sem óhjákvæmilegur var þannig að hver einasta króna sem kemur inn sem aðgangseyr- ir skilar sér í söfnunina Samhug- ur í verki. Tónleikarnir hefjast kl. 16.00 og er miðaverð 1000 kr Meöal flytjenda á tónleikunum er Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK. v Tröppuatriðlð í Orrustuskipi Pot- emkin er eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar. Kvikmyndir í 100 ár Kvikmyndasafn íslands býður upp á mikla kvikmyndaveislu | um helgina og næstu viku í til- efhi 100 ára afmælis kvikmynd- arinnar. Verða sýndar nokkra ; klassískar kvikmyndir sem hafa haft mikil áhrif á þróun kvjk- mynda fram á þennan dag. Sýn- | ingarnar fara fram í Regnbogan- um og verða kl. 5, 7 og 9. Orrustuskipið Potemkin ríður á vaðið en þetta er frægasta kvikmynd Sergeis Eisensteins, mynd sem hefur haft ómæld áhrif á síðari tíma kvikmynda- gerðarmenn. Potemkin er gerð 1925 og segir frá flotauppreisn- inni í Kronstadt sem leiddi til rússnesku byltingarinnar, Aðrar myndir, sem sýndar verða í vikunni, eru La Grande Illusion (1937), leikstjóri Jean i Renoir, frægasta kvikmynd Kvikmyndir Frakka frá gullaldartímabilinu. Roma, Citta Aperta (1945), fræg ítölsk kvikmynd leikstýrð af Ro- berto Rossellini, ein af fyrstu kvikmyndunum sem kennd var við ítalska neorealismann. Ham- let (1948). Klassísk útgáfa Laurence Olivier á harmleikn- um. La Passion de Jeanne d’Arc | (1928), kvikmynd Carl Dreyers um þjóðhetju Frakka. Les en- fants du paradise (1945), leik- stjóri Marcel Carne, meistarverk sem gert er í skugga hemáms ' nasista í Frakklandi. Ladri di | Bicicletti (1948), léikstjóri Vittor- io di Sica, ein besta kvikmynd allra tima. Metropolis (1926), leikstjóri Fritz Lang, meistar- verk frá þýsku gullöldinni. Þá má að lokum geta Element of Crime (1984), nýjustu myndar- innar í hópnum, sem gerð er af Lars von Trier. Nýjar myndir Háskólabió: Fyrir regnið Háskólabíó: Jade Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Sýningarstúlkurnar Bióhöllin: Mad Love Bíóborgin: Dangerous Minds Regnboginn: Kids Stjörnubíó: Benjamín dúfa Alþjóðlegt mót í badminton í dag og á morgun verður hald- ið alþjóðlegt mót í badminton í húsakynnum Tenhis- og badmint- onfélags Reykjavikur. Alít besta badmintonfólk landsins tekur þátt í mótinu auk þess sem hingað koma þrír keppendur frá Sviss og íþróttir tveir frá Slóveníu. Þetta em held- ur færri erlendir keppendur en gert var ráð fyrir. Keppni í undan- rásum hefst í dag kl. 10.00 og verð- ur leikið fram að undanúrslitum í einliðaleik og að úrslitum í tvíliða- og tvenndarleik. Undanúrslit í einliðaleik verða kl. 10.00 á sunnu- dagsmorgun og úrslit í öllum greinum kl. 13.30. w w -leikur að lœra! I I Vinningar 17. nóvember 1995 6-7*14*18*21 *24«25 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Viðrar mál Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.