Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995
Iþróttir unglinga
4. flokkur karla (B-lið) -1. deild:
Attum slæman leik gegn FH
- sögðu Valsstrákamir eftir sigur 1 deildinni á markatölu um síðustu helgi
Valsstrákamir þurftu aö sigra Vík-
ing í síðasta leiknum með 20 marka
mun og það tókst, 28-8, og var spenn-
an mikil undir lok leiksins. Þessi
úrslit urðu til þess að FH hafnaði í
2. sæti.
FH-strákarnir náðu þeim áfanga
að sigra loks Val sem þeir unnu síð-
ast á Ice-Cup 1994.
Ánægðir með frammistöðuna
„Við erum mjög ánægðir með úrslit-
in í mótinu. Við áttum þó mjög slæ-
man leik gegn FH, sem við töpuðum,
14-16, en það skeði siðast 1994. Við
erum Reykjavíkurmeistarar og höf-
um unnið deildina í tveim fyrstu
umferðunum svo það er ekkert
óraunhæft að taka stefnuna á ís-
landsmeistaratitilinn," sögðu Val-
spiltarnir Hans Sævarsson, Jóhann-
es H. Sigurðsson, fyrirliði, Styrmir
Örn Hansson og Pétur Axef Péturs-
son.
Valspiltarnir í 4. flokki eftir sigurinn gegn Víkingi, 28-8. Þeir hafa tekið stefnuna á Islandsmeistaratitilinn. Frá
vinstri Hans Sævarsson, Jóhannes H. Sigurðsson, fyrirliði, Styrmir Örn Hansson og Pétur Axel Pétursson.
DV-myndir Hson
Fram-Víkingur................19-11
Umsjón
Halldór Halldórsson
Sætur sigur gegn Val
Þorgeir Arnar Jónsson, fyrirliði 4.
flokks FH, var hinn ánægðasti með
árangurinn:
„Ég er nokkuð sáttur með frammi-
stöðu liðsins - en siðasti leikurinn
hefði mátt vera betri hjá okkur - að
tapa 14-16 gegn Stjörnunni er sárt.
Sigurinn gegn Val var aftur á móti
mjög sætur því það er orðið ansi
langt síðan viö unnum Val,“ sagði
Þorgeir.
FH-Víkingur
Stjarnan-FH........
Valur-Víkingur.....
Stjarnan-Víkingur..
.......26-10
.......16-14
........28-8
.......19-16
Lokastaðan:
Valur...........4 3 0 1 82-58 6
FH..............4 3 0 1 79-56 6
Stjarnan........4 2 0 2 72-70 4
Fram............4 2 0 2 71-73 4
Víkingur........4 0 0 4 45-92 0
Úrslit leikja
Valur-Fram Valur-FH 20-16 .14-16 ÍA Lokastaðan: 3 3 0 144-94 6
Fram-FH 16-23 Þór, Ak.... 3 2 1 121-109 4
Valur-Stjarnan 20-18 Tindastóll Haukar.... 3 1 2 126-96 3 0 3 66-158 2 0
Fram-Stjarnan 20-19
SlgurhjálA
Hér á eftir fara úrslit leikja í
unglingaflokki kvenna í 1. deild
B-nðils. Urslitineruúr2. umferð:
Haukar-IA................29-45
Þór, Ak.-Tindastóli......36-33
IA-Þór, Ak...............57-27
Tindastóll-Haukar........55-18
Haukar-Þór, Ak...........19-58
IA-Tindastóll............42-38
FH-strákarnir í 4. flokki B urðu í 2. sæti i 1. deildinni. Aftari röð frá vinstri:
Georg A. Hallsson, Davið Ellertsson, Eysteinn Orri Gunnarsson, Arnar F.
Theódórsson, Daníel Scheving og Unnar Helgason. - Fremri röð frá vinstri:
Þorgeir A. Jónsson, fyrirliði, Ásgeir Gíslason, Gunnbjörn Sigfússon, Svavar
Ólafur Pétursson, Einar Andri Einarsson. í bakgrunni er þjálfari þeirra,
Ásgeir Magnús Ólafsson.
Grand Prix borðtennismót í Danmörku:
Guðmundur hefur titil að verja
Um næstu helgi munu ungling-
arnir Guðmundur Stephensen og
Adam Harðarson taka þátt í Grand
Prix móti í borðtennis sem fer fram
í Odense í Danmörku. Þar munu
einnig mæta til leiks bestu ungling-
ar Dana, Noregs og Svía. Guð-
mundur mun alls spila í 4 flokkum.
Adam er einnig mjög vaxandi spil-
ari enda var hann búsettur í Sví-
þjóð um árabil.
Guðmundur spilar tvíliðaleik
með besta Dananum
Guömundur Stephensen, 13 ára,
hefur titil að verja á þessu móti frá
þvi í fyrra. Að þessu sinni mun
Guömundur auk þess leika tvíliða-
leik með besta unglingalandsliðs-
manni Dana, Maies að nafni, sem
er 14 ára.
Keppa á næsta Evrópumóti
ef vel gengur
Ef vel gengur munu þeir spila sam-
an á næsta Evrópumeistaramóti,
14 ára og yngri. Á seinasta ári hafn-
aði mótspilari Guðmundar í 2. sæti
á Evrópumeistaramótinu í einliða-
leik 14 ára og yngri svo Guðmund-
ur hefur náð sér í mjög verðugan
meðspilara.
Með strákunum fer hinn ötuli
þjálfari þeirra, Svíinn Peter Nils-
son.
Frá vinstri: Adam Harðarson, Guðmundur Stephensen og þjálfari þeirra,
Peter Nilsson.
Meta- og lágmarkamót Sundfélags Hafnarfjarðar:
Sett voru sjö aldursf lokkamet
- auk þess náðu þrír unglingar lágmarki fyrir Norðurlandamótið 1 desember
Meta- og lágmarkamót Sundfélags 50 m þaksund sveina: 50 m bringusund pilta: 50 m skriðsund:
Hcdnarfjarðar fór fram 27. nóvember Guðmundur Ó. Unnarss., UMFN .34,46 Hjalti Guðmundsson, SH.29,55 Anna B. Guðlaugsdóttir, Ægi ’81 ..29,00
í Sundhöll Hafnarfjarðar.
Sett voru 8 íslands-aldursflokka- 50 m skriðsund telpna: 50 m bringusund telpna: 50 m skriðsund:
met og 3 lágmörk fyrir Norðurlanda- Lára Hrund Bjargard., Ægi.28,71 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi.35,34 Margrét R. Sigurðardóttir, Self. '81
mót unglinga. 100 m flugsund pilta: .....................29'24
AiHnrcflnlckamot DavíöFreyrÞórunnars., SH 59,24 LágmÖrk fyrir NM 200 m baksund:
n , . Lágmarki fyrir Norðurlandameist- SunnaIngibjargard.,Keflav. '812:32,55
rnðmund^ó tlnnarss UMFN 32 24 - 50 m flugsund pilta: aramót unglinga í desember 1995
Guðmundur O. Unnarss., UMFN .32,24 Davið Freyr Þórunnars„ SH.26,68 náöu eftirtalin ungmenni.
DV
Handbolti - 3 fl. kvenna:
Fjölnirvanní
riöli 2. deildar
Fjölnir teflir fram sterkum 4.
flokki því stúlkurnar sigruðu alla
andstæðinga sina í 2. umferð, sem
fór fram um síðustu helgi. - Úr-
slit leikja uröu sem hér segir.
Stjaman-UMFA...........10-0
Stjaman-Fylkir.........24-4
Stjarnan-Fjölnir......10-12
Stjaman-Keflavík......20-10
UMFA-Fylkir............0-10
UMFA-Fjölnir...........0-10
Fylkir-Fjölnir........10-22
UMFA-Keflavfk..........0-10
Fylkir-Keflavík.........3-6
Fjölnir-Keflavík.......22-6
Lokastaðan:
Fjölnir....4 4 0 0 66-26 8
Stjaman....4 3 0 1 64-26 6
Keflavík...4 2 0 2 32-45 4
Fylkir.....4 1 0 3 27-52 2
UMFA.......4 0 0 4 0-40 0
Handbolti-4. fl. kvenna:
ÍRsigraðií
Ideildinni
{jöfnum og spennandi leikjum
1. deildar 4. flokks kvenna sigraði
ÍR og unnu stelpurnar þrátt fyrir
það alla leiki sína. Úrslit urðu
eftirfarandi.
ÍR-Fram...............12-11
Fram-FH................7-10
ÍR-FH..................15-6
Fram-KR...............14-10
Grótta-Fram...........15-14
ÍR-Grótta.............17-12
ÍR-KR................. 17-8
FH-KR..................13-9
Grótta-FH..............10-7
Grótta-KR.............14-11
Lokastaðan:
ÍR.........4 4 0 0 61-37 8
Grótta.....4 3 0 1 51-49 6
FH.........4 2 0 2 36-41 4
Fram........4 1 0 3 46-47 2
KR..........4 0 0 4 38-58 0
Handbolti-4. fl. kvenna:
FH sigraði á
markatölu
Öll lið töpuðu stigum í 2. um-
ferð. FH-stúlkurnar sigruöu á
betri markatölu. Úrslit leikja
urðu þessi.
KR-FH....................10-8
KR-ÍR.....................7-8
KR-Grótta............... 12-6
Stjaman-KR..............11-14
FH-ÍR...................16-9
FH-Grótta................10-6
FH-Stjaman...............13-8
ÍR-Sfjarnan...............2-9
ÍR-Grótta.................n-4
Stjarnan-Grótta..........11-8
Lokastaðan:
FH..........4 3 0 1 47-33 6
KR..........4 3 0 1 43-33 6
Stjaman...... 4 2 0 2 39-37 4
ÍR..........4 2 0 2 30-36 4
Grótta......4 0 0 4 24-44 0
Karfa - drengjaflokkur:
Þór, Ak. vann sæti
íA-riðil l.deiidar
í 2. umferö í drengjaflokki sigr-
aöi Þór, Ak. alla andstæðinga
sína og flyst því í A-riðiI 1. deild-
ar. Úrslit leikja urðu þessi.
Breiðablik-Þór, Ak.......39-43
ÍR-ÍA....................41-54
KR(C)-Breiðablik.........51-50
Þór,Ak.-ÍA...............74-60
ÍR-KR(C)............... 47-49
ÍA-Breiöablik............58-57
Þór,Ak.-ÍR...............67-56
ÍA-KR(C).................61-56
Breiöablik-ÍR............54-44
KR(C)-Þór, Ak...........93-100
Lokastaðan:
Þór, Ak....4 4 0 0 284-248 8
ÍA.........4 3 0 1 233-228 6
KR(C)......4 2 0 2 249-258 4
Breiðablik4 1 0 3 200-196 2
ÍR.........4 0 0 4 188-224 0