Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (284) (Guiding Light). Banda- riskur myndaflokkur. 17.50Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Bet- lehem, 1. þáttur: Þættirnir eru 24 og verða á dagskrá tvisvar á dag til jóla. 18.05 Ævintýrið um flónið og f lugskipið (We All Have Tales: The Fool and the Flying Ship). Bandarísk teiknimynd. 18.30 FJör á fjölbraut (6:39) (Heartbreak High). Astralskur myndatlokkur sem gerist meðal unglinga í tramhaldsskóla. 19.20Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.45 Dagsljós. Framhald. 21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleik- ur með þátttöku gesta [ sjónvarpssal. 21.50 Taggart - Útsendari kölska (3:3) (Taggarl - Devil's Advocate). Skoskur sakamála- flokkur. Aðalhlutverk: James MacPherson, Blythe Duff og Colin McCredie. 22.45 Hrafninn flýgur. íslensk bíómynd frá 1984. „ Siðast sýnd 1. des. 1990. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S T Ö O 17.00 Læknamiðstöðln (Shortland Street). Nick og Jenny eru ekki sammála um framtíðina, Chris tekur erfiða ákvörðun og Gina fær spennandi tílboð. 17.50 Brimrót (High Tide). Rick Springfield, Geor- ge Segal og Yannick Bisson eru sennilega eitt skrýtnasta þríeyki sem um getur. Ævin- týraþættir með léttu spennuivafi. (1:23) 18.35 Úr heimi stjarnanna (Extra! The Enterlain- ment Magazine). Stærstu stjörnurnar og nýjasta tónlistin, fréttir úr kvikmyndaheim- inum, hvað er að gerast i sjónvarpi og margt fleira áhugavert. Meðal þeirra sem rætt hefur verið við eru nýi Bondinn Pierce Brosnan, Demi Moore, Sharon Stone, Ro- bert Redford og Sylvester Stallone. 19.30 Simpson. 19.55 Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air). Það er sama hvað á gengur í þessum bandaríska gamanmyndaflokki, Svalur læt- ur það ekki á sig tá. (2:24) 20.20 Lögreglustöðin (Thin Blue Line). Ótrúlega fyndnir breskir grinþættir með Rowan Atk- inson, kannski betur þekktur hér á landi sem Mr. Bean. (2:7) 20.55 Heiöursskjöldur (Jack Reed: Badge ot Honor). Ung einstæð móðir hverfur með dularfullum hættl og finnst síðan rnyrt. Jack Reed er lögregumaður sem einsetur sér að hjálpa ungum syni hennar að leysa gátuna. Aðalhlutverk: Brian Dennehy og Susan Ruttan (L.A. Law). 22.30 Hálendlngurinn (Highlander-The Series). Ævintýralegir og spennandi þættir með Adrian Paul t aðalhlutverki. (2:22) 23.20 Unaðsdauöi (Murder so Sweet). Steve Catlin, sem leikinn er at Harry Hamlin (L.A. Law), er sannkallaður hjartaknúsari. En þegar ung og fögur brúður hans deyr með dularfullum hætti læðist sá grunur að fyrr- um eiginkonu hans að Harry sé ekki allur þar sem hann er séður. 00.50 Háski í Beverly Hills (The Taking of Beverly Hills). Kvöld nokkurt veltur stór tankbíll i Beverly Hills. Það kemur í Ijós að í tankinum var bráðdrepandi eitur og nauð- synlegt er að rýma íbúðarhverfið hið snarasta. Aðalhlutverk leika Ken Wahl, Matt Frewer og Harley Jane Kozak. Leik- stjóri er Sidney J. Furie. Kvikmyndahand- bók Maltins gefur tvær stjörnur. 2.20 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Fótatak í myrkri eftir Ebbu Haslund. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Fimmti og síöasti þáttur. Leikendur: Guðrún Ás- mundsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson og Edda Björgvinsdóttir. (Frumflutt 1982.) 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra Vitatorgi og Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra Bólstaðarhlíð 43 keppa. Umsjón: Helgi Seljan og Sigrún Björns- dóttir. Dómari: Barði Friðriksson. 14.00 Fréttir. 14.03 Hátíðarsamkoma stúdenta í Háskólabíói á fullveldisdaginn. 15.03 í góðra vina ranni. íslensk tónlist sungin og leikin. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 „Vakið, vakið!“. Söngvar úr íslenskri sjálfstæð- isbaráttu 1800-1918. Fyrri þáttur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesiö úr nýjum og nýútkomnum bók- um. 17.30 Síödegisþáttur rásar 1. 18.00 Fréttir. Kvöldgestir, þáttur Jónasar Jónas- sonar, er á dagskrá rásar 1 í kvöld. Myndin fjallar um morðmál í röðum lögfræðinga. Stöð 2 kl. 21.25: Morðmál Sjónvarpskvikmyndin Morð- mál eða A Case for Murder er spennumynd sem fjallar um morðmál i röðum lögfræðinga. Lögmaðurinn Jack Hammett er á mikilli uppleið i starfi sínu en hann á sér öfundarmenn og óvini. Þegar helsti keppinautur Jacks, Darren Gates, er myrtur fellur sterkur grunur á eiginkonu hins myrta og hún er handtekin og ákærð. Jack tekur að sér málsvörn hennar en ýmislegt bendir til þess að hann sé sá seki. Það flækir málið enn frekar að Jo- anna getur ekki lagt fram helstu fjarvistarsönnun sína þar sem hún myndi ræna hana mannorð- inu. Spennan magnast innan og utan réttarsalarins eftir því sem á myndina líður og ófyrirsjáanleg átök eru framundan. Aðalhlut- verk leika Jennifer Gray, Peter Berg og Belinda Bauer. Sjónvarpið kl. 22.45: Hrafninn flýgur Hrafninn flýgur er örlagasaga um blóð- bönd og blóðhefndir í anda hinna fornu ís- lendingasagna. Tveir víkingakappar og fóst- bræður, Þór og Eirík- ur, flýja til íslands undan áþján Noregs- konungs. Þeir fara í víking að feðranna sið og höggva mann og Pétur Einarsson í hlutverki sfnu. annan á Irlandsströnd- um. Leikstjóri-og hand- ritshöfundur er Hrafn Gunnlaugsson og í helstu hlutverkum eru Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson, Egill Ólafsson og Edda Björgvinsdóttir. 18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 heldur áfram. - Frá Al- þingi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurf^egnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna í umsjón Hörpu Amardóttur og Erlings Jóhannes- sonar. (Endurflutt kl. 8.15 (fyrramálið á rás 2.) 20.15 Hljóðritasafnið. 20.45 Blandað geði við Borgfiröinga: Skemmtanalíf á Skaganum á fyrri tíð. Umsjón: Bragi Þóröar- son. (Aður á dagskrá sl. miðvikudag.) 21.25 Með kvöldkaffinu. Hafliði Jónsson leikur létt lög á píanó. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriðju- dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Danslög. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á barnum kvöldið áður mæt- ir og segir frá. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARÞ Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35 -19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. Besta tón- listin frá árunum 1957-1980. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunn- ar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirn- ar úr íþróttaheiminum._ 13.10 ívar Guðmundsson. ívar mætir ferskur til leiks og verður með hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Nýr síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helga- sonar. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. Besta tónlistin frá árunum 1957-1980 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. ---________________flBBlill Snorri Már og Skúli verða á þjóð- brautinni í dag. Föstudagur 1. desember 15.50 Popp og kók. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.25 Lois og Clark (Lois and Clark) Qólaþáttur). 21.25 Morðmál (A Case for Murder). 23.10 Sex fangar (My Six Convicts). Klassísk mynd um sex fanga sem aðstoða fangels- issálfræðinginn. Einn fanganna sækir um dagsleyfi sem hann ætlar að nota til að brjóta upp bankahólf. Æsispennandi mynd með úrvalsleikurum og góðri persónusköp- un. Maltin gefur þrjár stjömur. Leikstjóri: Hugo Fregonese. Aðalhlutverk: Millard Mitchell, Gilbert Roland, John Beal, Mars- hall Thompson. 1952. 1.00 Klárir í slaginn III (Grand Slam III). John Schneider og Paul Rodriguez leika Gomez og Hardball. Leikstjóri er Bill Norton. 1990. 2.30 Fóstbræðralag (Blood In, Blood out). Sagan gerist meðal mexíkóskra Bandaríkjamanna í austurhluta Los Angeles borgar. Hér seg- ir af þremur ungum mönnum, hálfbræðrun- um Paco og Cruz og frænda þeirra, Miklo, sem hafa alist upp eins og bræður og tengjast sterkum böndum. Aðalhlutverk: Damian Chapa, Jesse Borrego, Benjamin Bratt og Enrique Castillo. Leikstjóri: Taylor Hackford. 1993. 5.25 Dagskrárlok. 17:00 Taumlaus tónlist Nýjustu tónlistarmynd- böndin og eldri gullmolar í bland. 19.30 Beavis og Butthead Félagamir fremja ýmis heimskupör og þeir elska sprenging- ar. Þess á milli skoða þeir tónlistarmynd- bönd. . 20.00 Mannshvarf (Missing Persons) (3). Spenn- andi og áhrifamikill myndaflokkur byggöur á sönnum viðburðum. 21.00 Blástrókur (Blue Tornado). Æsispennandi mynd í anda Top Gun en með hörkulegra yfirbragði. Úrvalsflugsveit NATO lendir í baráttu við áður óþekktan andstæðing. Há- spenna og stórkostleg flugatriði. Aðalhlut- verk: Dirk Benedict og Patsy Kensit. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Svipir fortíðar (Stolen Lives) (3). Dramat- ískur myndaflokkur frá Ástralíu um konu sem uppgötvar að henni var stolið þegar hún var ungbarn. Konan sem hún taldi móöur sína játar þetta í dagbók sinni sem finnst eftir. lát þennar. Við tekur leit að sann- leikanum. 23.30 Kuldaský (Cold Heaven). 01.15 Dagskrárlok. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Jóhann Jóhanns- son 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Nýr tónlistarþáttur Bylgjunnar í um- sjón Ágústs Héðinssonar. Dans- tónlistin frá árunum 1975- 1985. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón- list. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.05 Tón- list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrík Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILTFM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00-10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96.7 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Jólabrosið framhald. 16.00 Ragnar Órn Pétursson og Haraldur Helga- son. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 7.00 Rpkk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102. FJÖLVARP Cartoon Network 05.00 A Touch Of Blue In The Stars. 05.30 Spar- takus. 06.00 The Frutties. 06.30 Spartakus. 07.00 Back to Bedrock. 07.15 Tom And Jerry. 07.45 The Mask. 08.15 World Premiere Toons. 08.30 The New Yogi Bear Show. 09.00 Perils of Penelope. 09.30 Paw Paws. 10.00 Biskitts. 10.30 Dink The Little Dinosaur. 11.00 Heathcliff. 11.30 Sharky and George. 12.00 Top Cat. 12.30 The Jetsons. 13.00 Flinstones. 13.30 Popeye. 14.00 Wacky Racers. 14.30 The New Yogi Bear Show. 15.00 Droppy D. 15.30 Bugs and Daffy. 16.00 The Addams Family. 16.30 Little Dracula. 17.00 Scooby And Scrabby Doo. 17.30 The Mask. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 World Pemiere. 18.45 2 Stupid Dog. 19.00 Scoo- by Doo. 19.30 Top Cat. 20.00 Bugs and Daffy. 20.30 Wacky Races. 21.00 Closedown. BBC 24.00 A Very Peculiar Practice. 00.55 999. 01.45 District Nurse. 02.35 Ffizz. 03.00 Intensive Care. 03.30 The Best of Anne and Nick. 04.20 Wildlife Joumeys. 04.45 The Great Brithsh Quiz. 05.10 Pebble Mill. 05.55 Weather. 06.00 BBC Newsday. 06.30 Children’s Programmes. 07.35 Weather. 07.40 The Great British Quiz. 08.05 Nanny. 08.35 Weather. 09.00 Hot Chefs. 09.05 Kilroy. 10.00 BBC News and Weather. 10.05 Can’t Cook, Won’t Cook. 10.35 Good Morning with Anne and Nick. 11.00 BBC News and Weather. 11.05 Good Morn- ing with Anne and Nick. 12.00 BBC News and We- ather. 12.05 Pebble Mill. 12.55 Weather. 13.00 In- tensive Care. 13.30 EastEnders. 14.00 Howard’s Way. 14.50 Hot Chefs. 15.00 Children’s Pro- grammes. 16.05 The Great British Quiz. 16.30 Weather. 16.35 All Creatures Great and Small. 18.00 The Worid Today. 18.30 Wogan’s Island. 19.00 The High Life. 19.30 The Bill. 20.00 All Qui- et on the Preston Front. 20.55 Weather. 21.00 BBC Worldnews. 21.25 Weather. 21.30 The Young Ones. 22.00 Later with Jools Holland. 23.00 Us Girls. 23.30 Under the Sun. Discovery i 16.00 Untaimed Africa. 17.00 Vanishing Worlds: Spirits of the Rainforest. 18.00 Invention. 18.30 Beyond 2000. 19.30 On The Road Again. 20.00 Lonely Planet: Vietnam. 21.00 Wings over the World. 22.00 Spirit of Survival. 23.00 Azimuth: Nature’s Technology. 00.00 Closedown.. MTV ✓ 05.00 Awake On The Wildside. 06.30 The Grind. 07.00 3 from 1. 07.15 Awake on the Wildside. 08.00 Music Videos. 10.30 TLC Past, Present & Future. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 Music Non-Stop. 14.45,3 from 1. 15.00 CineMatic. 15.15 Hanging Out. 16.00 N.ews at Night. 16.15 Hanging Out. 16.30 Dial MTV. 17.00 The Worst of Most Wanted. 17.30 Hanging Out/Dance. 18.30 MTV Sports . 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 Most wanted. 21.30 Beavis and Butt-Head. 22.00 News at Night. 22.15 CineMatic. 22.30 Real World London. 23.00 The End?. 00.30 Night Videos. CNN ✓ 06.30 Moneyline. 07.30 World Report. 08.30 Showbiz Today. 10.30 World Report. 11.00 Business Day. 12.30 Sport. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 15.30 Sport. 16.30 Business Asia. 20.00 Larry King Live . 22.00 World Business. 22.30 Sport. 23.00 Worid View. 00.30 Moneyline. 01.30 Inside Asia. 02.00 Larry King Live. 03.30 Showbiz Today. 04.30 Inside Politics . TNT 21.00 36 Hours. 23.00 Tarzan the Apeman . 01.00 Atlantis the Lost Continent. 02.40 The Golden Ar- row. 05.00 Closedown. Eurosport ✓ 07.30 Tennis. 08.00 Olympic Magazine. 08.30 Tri- athlon. 09.30 Swimming. 10.30 Aerobics. 11.00 Boxing. 12.00 Superbike. 13.00 Triathlon. 14.00 Eurofun. 14.30 Intemational Motorsport Report. 15.30 Live Swimming. 18.00 Live Alpine Skiing. 19.30 Eurosport News. 20.00 Boxing. 21.00 Swimming. 22.00 Pro Wrestling. 23.00 Sumo. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. NBC Super Channel 05.30 NBC News 06.00 ITN World News 06.30 Steals and Deals 07.00 Today 07.30 ITN News 08.00 FT Business Morning 09.00 Super Shop 10.00 European Moneywheel 14.00 US Mo- neywheel 17.30 FT Business Tonight 18.00 ITN World News 18.30 Documentary 19.30 The Selina Scott Show 20.30 Great Houses of the World 21.00 Executive Lifestyles 21.30 ITN World News 22.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 23.00 NBC Super Sport 00.00 FT Business Ton- ight 00.30 Nightly News 01.00 Real Personal 01.30 The Tonight Show With Jay Leno 02.30 The Selina Scott Show 03.30 Real Personal 04.00 NBC News Magazine 05.00 FT Business Tonight ✓ einnig á STÓÐ 3 Sky One 7.00 The DJ Kat Show. 7.30 Double Dragon. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Jeop- ardy. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 SallyJessey Raphael. 12.00 Spellbound. 12.30 Designing Women. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.20 Postcards from the Hedge. 16.30 Double Dragon. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Mighty Morpin Power Rangers. 18.30 Spellbound. 19.00 LAPD. 19.30 M*A*S*H. 20.00 Just Kidding. 20.30 Coppers. 21.00 Wal- ker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek. 23.00 Law and Order. 24.00 Late Show with David Letter- man. 0.45 The Untouchables. 1.30Smouldering Lust. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 8.00 Five Fingers. 10.00 A Funny Thing Happened on the Way to the Forum. 12.00 Skippy and the Intruders. 14.00 The Butter Cream Gang in the Secret of Treasure Mountain. 16.00 A Wedding on Walton's Mountain. 18.00 Me and the Kid. 20.00 The Piano. 22.00 Guilty as Sin. 23.50 Shootfighter. 1.30 Betrayed by Love. 2.50 Romper Stomper. 4.35 The Butter Cream Gang in the Secret of Treasure Mountain. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornið. 9.15 Orðiö. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heima- verslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðiö. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.