Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995
Smáauglýsingar — Sími 550 5000 Þverholti 11
Ódýrt! Módem, tölvur, prentarar, skjáir,
örgjörvar, minni, diskar, ZlP-drif, CD-
ROM, hljóðkort, hátalarar, tölvukass-
ar, CD-ROM leikir o.fl. Breytum 386 í
486 og Pentium. Nýr verðlisti. Tækni-
bær, Aðalstræti 7, sími 551 6700.
Betri bónus á tölvum í Listhúsinu !!!
Pardus PC & Macintosh tölvur, minni,
harðdiskar, margmiðlun, forrit, leikir,
HP prentarar & rekstrarvörur o.fl.
Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880.
Þannig virkar tölvan! Frábær bók sem
útskýrir með myndum og auðskildum
texta hvemig tölvan vinnur. Bókin sem
hefur vantað! Bók og geisladiskur á til-
boðsverði. Pöntunarsími 515 8000.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
□
Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radlóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, opið laugard. 10-15.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgo, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919.
Notub sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
;ai sjónvarp trá
Sjónvarpsmiðstöðinni til sölu,
verð 10 þús. Uppl. í síma 581 2645.
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Fæmm
8 og 16 mm kvikmyndafílmur á
myndb. Leigjum út farsíma, klippi-
stúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Dýrahald
Opiö hús, lau. og sun., 2. og 3. des., frá
kl. 10-18. Komdu og fáðu kaffi og
kynntu þér íslenska fjárhundinn.
Hreinræktaðir og gullfallegir hvolpar
til sölu. Iðnbúð 4, Gbæ, s. 565 7278.
Hundavörur. Endurskinsborðar, bauna-
rúm sem má þvo, búr, bílbelti, bakpok-
ar o.m.fl. fyrir hunda. Tokyo, Smiðsbúð
10, Garðabæ, sími 565 8444.
Silfurskuggar auglýsa. Vegna mikils
framboðs á hvolpum lækkum við enn
frekar verð nokkurra tegunda. Upplýs-
ingar í síma 487 4729.
Siámskettlingur til sölu,
bluepoint balines (loðinn). Upplýsingar
í síma 562 0718 eftir kl. 16.
Ættbókarfæröur enskur springer
spaniel hvolpur (tík) til sclu. Upplýs-
ingar í síma 557 4301.
V Hestamennska
Herrakvöld I Haröarbóli 2. des.
Veislustjóri Elli Sig. Gestur kvöldsins
Súsanna Svavarsdóttir. Margt gert til
skemmtunar. Húsið opnað kl. 19.30 og
borðhald hefst kl. 20. Hafsteinn sér um
grillið. Forsala aðgöngumiða í Reið-
sporti og hjá Helga og Sævari að Flugu-
bakka 2. Mætum vel og tökum með
okkur gesti. Neíndin.
Félagar, ath. Smalað verður í hausthög-
um félagsins laugard. 2. des. Bílar
verða í Arnarholti kl. 11, Saltvík kl. 13.
Þeir sem vilja fá hross úr Geldinganesi
vinsamlega hafi samband við sknfstof-
una í síma 567 2166. Fákur.
Ath. Hesta- og heyflutningar um allt
land. Mjög vel útDúinn aldrifs-MAN
m/lyflu. Vikul. ferðir norður auk ann-
ars. Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson,
s. 85-47000. Íslandsbílar, s. 587 2100.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Flyt
300-500 bagga eða 12 hesta. Fer um
Snæfellsnes og Dali reglulega. Sími
897 2272 og 565 8169 Hörður.________
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglulega noróur og um Snæfellsnes.
Vel útbúinn bfll. Sólmundur
Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134.
Til sölu 2 afbragösgóðir reiöhestar.
7 vetra rauðglófextur fimmgangshest-
ur og 7 vetra rauðblesótt fjórgangs-
meri. Nánari uppl. í síma 422 7281.
Til sölu tveir góðir reiöhestar, 7 og 8
vetra, tamdir af Olil Amble og Gisla
Gíslasyni, Stangarholti, sem gefa nán-
ari uppl. í síma 437 1735.
Nokkur hross til sölu, tamin, hálftamin
og ótamin. Uppl. í síma 435 1271.
<sj^^
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Vélsleðar
Nýir og notaðir vélsleöar I sý
Gísli Jónsson hf., Bfldshöfoa 14,
sími 587 6644.
Polaris Indy XCR 440, árg. ‘95, til sölu,
85 hestöfl, ekinn aðeins 800 mflur,
eins og nýr. Uppl. í síma 893 1205.
Flug
Fis flugvél til sölu, ný, ósamsett, bfll í
skiptum kemur til greina. Uppl. í síma
421 5697 eftir kl. 20.
Sumarbústaðir
ig
Handunnin viðarskilti úr íslenskum
nytjaskógyun. Pantið tímanlega fyrir
jól. Hringið og leitið upplýsinga í síma
421 1582. Skiltagerðin Veghús.
§
Fyrirtæki
Til sölu heildsölubirgöir af þekktum
sokkabuxum og herrasnyrtivörum.
Áhugasamir sendi svör, með nafni og
síma, til DV f. 7. des., merkt „IP 4970“.
Bátar
Sem ný Bukh bátavél, 36 hö., m/gir og
skrúfúbúnaði og miklu af varahlutum
til sölu. Einnig óskast nýleg bátavél,
60-80 hö., með gír og skrúfubúnaði og
öllu sem til þarf. S. 437 1365.
30 tonna réttindanámskeið, 4.-16. des.
Kennsla 9-16 alla daga, nema sunnu-
daga. Upplýsingar og innritun í síma
588 3092. Siglingaskólinn.
Línubalar 70,80 og 100 lítra.
Fiskiker 300, 350,450, 460, 660 og
1000 lítra. Borgarplast hf. Gæðavottað
fyrirtæki, Seltjamamesi, s. 561 2211.
Perkins bátavélar. Til afgreiðslu strax
80-130 og 215 ha. bátavélar. Gott verð.
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18,
símar 552 1286 og 552 1460.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9þ. Erum að rífa: Mazda
626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318
‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86,
Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94,
‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345
‘82, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87,
Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Varahlutir - felgur.Flytium inn felgur
fyrir flesta japanska bfla. Tilv. fyrir
snjódekkin. Einnig varahl. í Rover
‘72-’82 og LandCruiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87,
Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89,626 ‘80-’88,
Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87, Touring
‘89, Sunny ‘83-92, Charade ‘83-’92,
Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX
‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88,
BX ‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-87, Orion
‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85,
Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space Wa-
gon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lau.
Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð, Ak-
ureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, HJf. Nýlega riftúr:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520,
518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87,
Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89,
Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91,
March ‘84-’87, Cheriy ‘85-’87, Mazda
626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87,
Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra
‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Sam-
ara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbfla til
niðurrifs. Sendum. Visa/Euro.
Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vomm að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant ‘82-’87, Colt-Lancer
‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91,
Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara
‘86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW
300,500,700, Subaru ‘82-’84, ibiza ‘86,
Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85,
Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift
‘86, Sierra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort
‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup-
um bfla. Opið v. daga. 9-19. Visa/Euro.
565 6111, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Notaðir/nýir varahlutir í flesta bfla.
• Allar almennar bifreiðaviðgerðir.
• Smurstöð Olís í Garðabæ.
• Púst-, dempara- og hemlaviðgerðir.
• Gerum fost tilboð í viðgerðir.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
Opið virka d. kl. 8-19, lau. kl. 10-14.
Bifreiðaþjónusta íslands, Lyngási 17.
Já, áreiöanlega, Korak!
Fööur þínum hefur
ekki mistekist f
Heldur þú aö
hugmynd Tarsan J
fðunhaef, Chulai? þessum efnum hing
en ég þoli ekki að tapa^
/
rfoj w.Ifé*:
||( D,
'f PIB mst
... svo lengi sem heiðvirðir
menn leggja traust sitt hvorir
á aðra, sverjum við að
standa við þessi orð að eilífu.