Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 38 ára kona, grannvaxin, dökkhærö, v/k fjárhagsl. sjálfst. karlmanni, 35-55 ára, með tilbreytingu í huga. Nánari uppl. á Rauða Torginu í s. 905 2121. Bláa Línan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Hvaö hentar þér? Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska Torgið? ítarlegar upplýsingar allan sól- arhringinn í síma 568 1015. Makalausa línan 9041666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lífandi, láttu ekíd happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. ■^4 Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Ertu i vanda meö bókhaldiö eða fjármálin, hafðu þá samband við okkur og saman leysum við vandann. Fjárráð, sími 565 5576. 0 Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. Fyrirtæki fagmanna. Langar þig til aö lífga upp á heimili þitt eða vinnustað? Tek að mér lagfænngar og endumýjim á húsnæði. Góð og ódýr vinna. Uppl. í síma 896 9651. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. VisaÆuro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Smiöir. Tökum að okkur smíði innréttinga, glugga, hurða, viðhald húsa, parketlagningu o.fl. Sími 854 6866 og 566 6695. Gunnar. Dreifing. Getum bætt við jólabókum i dreifingu. Upplýsingar hjá Sölu og dreifingu í síma 892 3334. Hreingemingar U Tl1 bygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjám og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 £740, fax 554 5607. Vélar - verkfæri Elu-veltisög, 90 þ., Wild-hæðarkikir m/öllu, 80 þ., Master-blásari, 90 þ., tveir 20 feta gámar, 80 þ., og tveir far- símar á 40 þ. stk. S. 892 7941. Rafsuöuvél, kolsýru og MIG, loftpressa, ca 60 1, og lítill rennibekkur óskast. Upplýsingar í síma 568 8790. # Ferðaþjónusta Viltu dekra viö fjölskylduna? Glaðheimar Blönduósi bjóða gistingu í glæsilegum sumarhúsum. Heitir pott- ar, sána o.fl. Tilvalið fyrir fúndi, árshátíðir o.fl. S. 452 4123 og 452 4449. & Spákonur Spái í spil, bolia og steina. Uppl. í síma 587 0401. ® Dulspeki - heilun Reiki fyrir jól? Námskeið í Reiki 1 og 2 (kennt saman) helgina 2. og 3. des. Einkat. í heilun. Bergur Bjömsson, reiki-meistari, sími 562 3677. ✓ A nœsta sölustað eða í Eöalhreinsun, s. 897 0 896. Þrífum allt sem þarf, svo sem stigaganga, teppi, húsgögn, glugga, sorpgeymsíur og sorprennur. Genim tilboð. Vönduð vinnubrögð. Sími 897 0 896. áskrift í síma 550 5000 Jólaleikur^^^u Skoðaðu Jólagjafahandbók ^ sem fylgdi IP 25. nóvember og hringdu í s. 904-1750 og taktu þátt f jólaleiknum. YOKO YPR-200 FM stereo útvarpstæki með segu bandi, hvert að verðmæti kr. 3.990. ^^JVFFINITY 930 GSM símar, hver að verðmæti kr. 54.890. Þetta eru öflugir símar með 60 númen simaskrá með nöfnum, 15 mismunandi hringingum, dagsetningu og klukku, 5 styrkstillingar o.fl. Og aðalvinningurinn sem dreginr verður út á Þorláksmessu: MC 486DX4/100 fullbúin margmiðlunar- tölva með 8 MB vinnsluminni, 540 MB hö'rðum diski. Tölvunni fylgir PCI skjákort, 16 bita hljóðkort, innbyggt 4 hraða geisladrif CD ROM, tveir 40 vatta hátalarar, Samsung 17“ Gli Sync Master S-VGS lágútgeislunar litaskjár, 28800 bps modem, Internet- tenging í 1 mánuð, 2 raðtengi, 1 hliðtengi, 1 leikja- tengi, straumlínulaga mús, músarmotta og Windows 95. Nöfn vinningshafa verða birt daglega í DV til 23. desember. Jólaleikur Bónus Radíó - Hringdu í 904-1750 - Verð 39,90 mínútan Tilsölu A m e rís k u heilsudýnurnar Rekkjan hf. ] Skipholti 35 ■ Sími 588 1955 Jólatilboö í Rekkjunni. Dýna, Queen stærð, frá kr. 47.800 stgr. Amerísku/kanadísku kírópraktora- samtökin mæla með og setja nafn sitt v/Springwall Chiropractic dýnumar. Urval af nýjum rúmgöflum. Allt á rúmið. Betri dýna, betra bak. Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í Húsgagnahölljnni, s. 587 1199. Burf meö tölvuhræðsluna! Bókin sem beðið hefur verið eftir. Litprentuð, auð- skilin, einfóld. Jafnt fyrir byrjandann sem atvinnumanninn. Tilboð á bók og geislad. Pöntunars. 515 8000. Fyrir allt hár höfum við til sölu magnaða hársápu, beint frá indíánunum í Mexíkó, sem kemur í veg fyrir flösu og hárlos, hjálpar ef hárið er farið að þynnast eða orðið líflaust. Einnig sérstakir hárkiirar sem koma í veg fyr- ir skalla. S. 562 8794 og 565 4848. Pantið jólasveinabúningana tímanlega. Leiga/sala. Einnig laus skegg, húíur með hári og pokar, Sími 552 7911. Framl. sérprentaðar jólasveinahúfur. Lágmarkspöntun 25 stk. Allar fatamerkingar. Tauprent, s. 552 7911. Nokkrar eftirlíkingar af íslenskum kirkjum (raflýstum) til sölu. Uppl. 1 síma 483 4567. Verslun Jólablaö tímaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efhis er viðtal við Fannýju Jónmundsdóttur. Einnig er grein um karlmennsku og ofbeldi eftir Ingólf V. Gíslason, Anna Gunnarsdóttir fatastflsráðgjafi skrifar um skartgripa- val og fjallað er um Thorvaldsensfélagið og Hússtjómar- skólann í Reykjavík, svo eitthvað sé nefnt. í handavinnuþættinum eru upp- jkiiftir með góðum leiðbeiningum að í-alegum jólagjöfum og í rnatreiðsluþættinum em fiölbreyttar uppskriftir að jólamatnum. Árgangur tímaritsins Húsfreyjunnar kostar kr. 2.100 í áskrift og fá nýir kaupendur árgangsins þrjú eldri jólablöð í kaupbæti. Utgefandi Húsfreyjunnar er Kven fé- lagasamband íslands og ritstjóri er Hrafnhildur Valgarðsdóttir. Tímaritið Húsfreyjan, sími 551 7044 og 551 2335. nashuatec OP71MA ÁRMÚLA 8 - SÍMI588-9000 Faxtæki í úrvali. Verö frá 23.500 m/vsk. Optima, Ármúla 8. Jóla- og gjafavörulistar. Pantið tímanlega, 7-8 daga afgreiðslutími pantana, sími 566 7333. Tilboðsverð á loftviftum meö Ijósum með- an birgðir endast, frá kr. 8.900 með ljósum, hvítar eða gylltar. Olíufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvali. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. DV @ Hjólbarðar BFGoodrich mmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmDekk Gæði á góðu verðí Gerið gæöa og verösamanburð. Trail T/Á 30-15”......kr. 10.795 stgr. Trail T/A 31”-15”..„..kr. 11.903 stgr. Trail T/A 33”-15”.....kr. 13.482 stgr. All-Terrain 30”-15”...kr. 11.610 stgr. All-'Iferrain 31”-15” .kr. 12.987 stgr. All-Terrain 32”-15”...kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”...kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”...kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. M Bilaleiga týýir Toyota-biiar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða innifóldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. M Bilartilsölu MMC Pajero, árg. ‘88, bensín, ekinn 154 þús., 2 eigendur frá upphafi, uppt. gír- kassi, nýtt hedd o.fl. Gullfallegur bíll. Verð 1.180.000, ath. skipti. Bílasala Brynleifs, Keflavík, sími 421 5488 og hs. 421 5131. Toyota Hilux double cab, dísil, árg. ‘90, ekmn 135.000, óbreyttur. Bíll í toppstandi. Verð 1.190.000. Bflasala Brynleifs, Keflavík, sími 421 4888 og hs. 421 5131. VW Golf 1600 ‘88, sjálfskiptur, ekinn 86.000 í mjög góðu lagi. Gangverð 550.000. Verðhugmynd 480.000. Uppl. í síma 588 8178. Engin skipti. Benz 380 SE, árgerð ‘82, til sölu eöa i skiptum fyrir yngri Benz, milligjöf allt að 1 milljón. Uppl. í síma 567 0340, milli kl. 18 og 20. J&m B&ASmAM BtLDSHOFÐA B SfMh 557 3755 FAX:557 3753 Vegna mikilla sölu, vantar okkur allar gerðir nýlegra bfla á söluskrá og á staðinn. Jeppar GMC Ciera 1500 ‘88, 4x4, pick-up með húsi. Búið að opna á milli. Fimm manna. Glæsilegur bfll með öllu. Verð 1.380 þús., athuga skipti. Upplýsingar í símum 487 5881 og 896 4720.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.