Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 39 Kvikmyndir Sími 553 2075 NEVERTALKTO STRANGERS Ástin getur stundum veriö banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluö stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND 1 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 UPPGJÖRIÐ Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvern. Hvem sem er. Alla. Suðrænn hiti. Suðræn sprengjuveisla. Það er púður i þessari. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð í allri sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handrítahöfundur og leikstjóri í Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svlasti leikstjóri Hollywood í dag. Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sin vel í SDDS hljómkerfinu er það DEPERADO. ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. SýndíTHXogSDDS kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. f Sony Dynamic J UUJ Digital Sound. Þú heyrir muninn BENJAMÍN DÚFA ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst. ★★★★ Helgarpósturinn ★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 3 og 5. EINKALÍF NETIÐ Sýnd kl. 9. B.i. 12 ára. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd I B-sal kl. 2.50 og 6.50. Gegn framvisun biomiðans i nov. og des. færðu 600 kr. afslátt á umfelgun hjá bílabótinni Álfaskeiði 115 Hafnarfirði. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. BEYOND RANGOON Átakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman. (Deliverance, Hope and Glory) Byggð á sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Patricia Arquette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tíð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. MURDER IN THE FIRST Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 12ára. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. Frumsýning BEYOND RANGOON REGNBOGINN BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 5. KVIKMYNDA-HÁTÍÐ CLERKS Roberto Rossellini, Ítalía, 1945. Ijossí margverðlaunaða frumraun leikstjórans Kevins Smiths sló i gegn í Bandarikjunum. Smith bvggii- myndina á eigin reynslu af afgreiðsiustörfum og ségir sérstaka og gamansama siigu. Sýnd ki. 7. fílrt f Sony Dynamic " "JiJJ Digital Sound. Þú heyrir muninn Sviðsljós Sandra Bullock leikur ást- konu Ernests Hemingways Sandra Bullock man tímana tvenna þótt hún sé ennþá komung. Ekki er langt síðan hún var bara ein íjölmargra ungra og upprennandi leikkvenna í HoÚywood, með þokkaleg laun en ekkert meira. Svo kom Leifturhraði og þá fór allt að gerast með slíkum leifturhraða að nú er hún komin i hóp hæstlaunuðu kvennanna í Hollywood. Sandra var nefnilega að undirrita samning um að leika í kvikmyndinni í ást og stríði og fær fyrir það um 700 milljónir íslenskra króna, hið minnsta. Auk þess fær hún ágóða af hugsanlegum hagnaði. í ást og stríði byggir á sannsögulegum atburðum og segir frá ástarævintýri Ernests Hemingways, þess mikla rithöfundar og blaðamanns, og Rauða kross hjúkrunarkonunnar Agnesar Von Kurowsky á árum fyrri heimssstyrjaldarinnar. Agnes þessi varð skáldinu innblástur fyrir eitt höfuðverka hans, Vopnin kvödd. Kvikmyndatökur hefjast í Evrópu einhvers staðar í apríl í vor og leikur hinn ungi Chris O’Donnell á möti Söndru en leik- stjóri verður sör Richard Attenhorough. Hann er hrifinn af Söndru. „Hún er stórkostleg leikkona, hún er heillandi. Það er ekki hægt að taka augun af henni,“ segir sör Richard. Sandra Bullock vekur hrifningu hvar sem hún fer. ,r, , , 0 HASKÓLABÍO Sími 552 2140 SAKLAUSAR LYGAR Enskur lögreglumaöur fer til l'Takklands til að vera viöstaddur jarðarför samstarfsmanns síns. Fljótlega ef'tir komu sína kcmst lögreglumaðurinn art jivi ekki er allt með l'elldu með lát vinar síns og hefst hann handa við art rannsaka málið. Hann kynnist heillandi ijölskyidu en svo viröist sem lát lögrcglumannsins tcngist henni og muni svo vera um tloiri dauðsföll. Aðalhlutverk:: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Framieiðandi myndarinnar, Simon Perry, verður viðstaddur frumsýninguna kl. 8. Sýnd kl. 5, 8 og 11. JADE Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassavændiskona sem genur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Lindu Fiorenton) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. FYRIR REGNIÐ Stórkostlegt Ijóðrænt meistaraverk frá Madedóníu sem sækir umfjöllunarefnið i stríðið í fyrrum Júgóslaviu en er þó fyrst og fremst um striðið í hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun viða um heim, sígraði m.a. á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum i fyrra og var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin i ár. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. GLÓRULAUS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Háskólabíó APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 9.15. KTOrás „Áhrifamikil og sterk mynd" ★★★ HK, DV. |„Enn eitt listaverkið frá Zhang| Yimou...Lætur engan ósnortinn" ★★★ 1/2 Mbl. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes1994. SAM BSCtBCC SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 ALGJÖR JÓLASVEINN DANGEROUS MINDS THE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. BRIDGES OF MADISON COUNTY Tim Allen (Handlaginn heimilisfaðir) er fyndnasti og skemmtilegasti jðlasveinn allra tíma. Hvað myndir þú gera ef lögheimilið þitt færðist skyndilega yfir á noröurpólinn og baráttan við hvitan skeggvöxt og istrusöfnun yrðu yfirþyrmandi? Stórkostlegt grín sem kemur öllum í gott skap!!! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. og ] 9.30. HUNDALÍF Með ísl. tali. Sýnd kl. 3. BfÓHÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ALGJÖR JÓLASVEINN T I M A L L E N BENJAMIN DUFA Tim Allen (Handlaginn heimilisfaðir) er fyndnasti og skemmtilegasti jólasveinn allra tíma. Hvaö myndir þú gera ef lögheimilið þitt færðist skyndilega yflr á norðurpólinn og baráttan við hvítan skeggvöxt og ístrusöfnun yrðu yfirþyrmandi? Stórkostlegt grín sem kemur öllum í gott skap!!! Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MAD LOVE/NAUTN SHOWGIRLS Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16ára. NETIÐ Tvær skærustu ungstjörnur Hoilywood í dag koma hér saman í klikkaðri mynd um flótta, ást, rokk og önnur venjuleg viðfangsefni ungs fólks í dag. MAD LOVE - Frábær tónlist, frábær mynd!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 12 ára. HLUNKARNIR Sýnd kl. 7. HUNDALÍF Sýnd m/íslensku tali kl. 3 og 5. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DANGEROUS MINDS Frumsýning: BOÐFLENNAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ANDRIE Sýnd kl. 3.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.