Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995
49
Leikhús
Fréttir
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ:
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Lau 30/12 kl. 14.
LITLA SVIÐ KL. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Föst, 29/12, lau. 30/12.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Föstud. 29/12.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
STÓRA SVIÐ KL. 20:
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason
Frumsýning fimmtud. 28/12.
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Fös. 29/12.
Tónleikaröð LR Á litla sviði,
alltaf á þriðjudögum kl. 20.30:
Trio Nordica þri., 12/12, miðaverð
kr. 800.
Páll Óskar og Kósý - Jólatónleikar
þri. 19/12, miðaverð kr. 1.000.
HÁDEGISLEIKHÚS
Laugardaginn 16/12 frá 11.30-13.30.
Upplestur úr nýútkomnum bókum.
Ókeypis aðgangur.
í skóinn og til jólagjafa fyrir börnin:
Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum í síma
568-8000 alla virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Sími 551-1475
CXRmina
Burana
Föstud. 29/12 kl. 21.00. Síðustu sýn.
MADAMA BUTTERFLY
Sýningar í janúar
Föstud. 19/1 kl. 20, sun. 21/1 kl. 20.
HANS OG GRÉTA
Frumsýning laugard. 13/1.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 15-19,
sýningardaga er opið þar til
sýning hefst.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
JÓLAFRUMSÝNING
DONJUAN
eftir Moliére
Þýðing: Jökull Jakobsson
Tónlist: Faustas Latenas
Lýsing: Björn B. Guðmundsson
Leikmynd og búningar: Vytautas
Narbutas
Leikstjóri: Rimas Tuminas
Leikendur: Jóhann Sigurðarson,
Sigurður Sigurjónsson, Halidóra
Björnsdóttir/Edda Heiðrún Backman,
Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær
Guðnason, Helgi Skúlason, Ólafia
Hrönn Jónsdóttir, Edda Arnljótsdóttir,
Hilmar Jónsson, Þórhallur
Sigurðsson, Elva Ósk Ólafsdóttir,
Margrét Vilhjálmsdóttir, Hjálmar
Hjálmarsson, Benedikt Erlingsson,
Kristján Franklín Magnús, Magnús
Ragnarsson, Björn Ingi Hilmarsson,
Bergur Þór Ingólfsson, Kristbjörg
Kjeld og Guðrún Gísladóttir
Frumsýning 26/12 kl. 20.00, 2. sýn.
mvd. 27/12, 3. sýn. Id. 30/12, 4. sýn. fid.
4/1, 5. sýn. mvd. 10/1.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Föd. 29/12, nokkur sæti laus,
Id. 6. jan., laus sæti.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
8. sýn. föd. 5. jan., 9. sýn. fid. 11. jan.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Fid. 28/12 kl. 17.00, nokkur sæti laus,
ld. 30/12 kl. 14.00, uppselt., Id. 6/1 kl.
14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1, kl.
14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1 kl.
17.00.
Cjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
- dagskrá hefst kl. 21.00.
Þrd. 12/12, útgáfutónleikar vegna
nýútkomins geisladisks stórsveitar
Reykjavíkur (Big Band).
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig síma-
þjónusta frá kl. 10 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
mmm
-'-■y S Í 9
fiCT
9 0 4 * 1 7 0 0
Verð aöeins 39,90 mín.
1} Krár
_2j Dansstaðir
: 31 Leikhús
4j Leikhúsgagnrýni
5] Bíó
Munið nýttlj símanúmer| .1
OVI
556 í 5006
Sumarbústaðasvæði á Suðurnesjum:
Kanna möguleika
á byggingu 50 til
100 bústaða
DV, Suðurnesjum:
Markaðs- og atvinnumálanefnd
Reykjanesbæjar telur brýnt að
kanna þann möguleika að reisa á
Suðurnesjum sumarbústaðasvæði
fyrir um 50-100 bústaði. Nefndin
hefur ákveðið að skoða þetta mál í
samvinnu við hagsmunaaðila,
jafnframt því sem gróf kostnaðar-
áætlun verði gerð fyrir slíkt
mannvirki með allri þeirri mann-
virkjagerð sem til þarf.
Undanfarið hefur Markaðs- og
atvinnumálaskrifstofa unnið að
stefnumótun í ferðaþjónustu á
Súðurnesjum og hefur í því sam-
bandi hreyft ýmsum möguleikum
er varða afþreyingu og skemmtun.
-ÆMK
Útboð
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til-
boðum í jarðvinnu við Grandaskóla í Reykjavík.
Helstu magntölur eru:
Gröftur: 8.750 m3
Fylling: 2.250 m3
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 15. desemb-
er 1995 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - sími 552-5800
' -. J {■
*
■li’.
Auglýsing frá
menntamálaráðuneytinu
Stöðupróf í framhaldsskólum
Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun vorannar 1996 verða
sem hér segir:
Enska
spænska, þýska
franska, ítalska, stærðfræði
danska, norska, sænska,
tölvufræði
föstud. 5. janúar kl. 17.00
mánud. 8. janúar kl. 18.00
þriðjud. 9. janúar kl. 18.00
miðvikud. 10. janúar kl. 18.00
Stöðuprófin eru opin öllum framhaldsskólanemendum sem
orðið hafa sér úti um einhverja þekkingu umfram grunnskóla.
Tilkynna skal þátttöku símleiðis til skrifstofu Menntaskólans
við Hamrahlíð í síðasta lagi 30. desember í síma 568 5140
eða 568 5155.
/ tilefni af 25 ára afmœli okkar
bjóðum við nú sérstakan
jólabónus aföllum vörum í búðinni
hjá okkur til jóia.
Verslun framkvœmdafólksins
Skeifunni 10d - Sími 568-6466
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
lj Fótbolti
2 j Handbolti
Körfubolti
4 : Enski boltinn
5 ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
8 NBA-deildin
Ij Vikutilboð
stórmarkaðanna
j2j Uppskriftir
ll Læknavaktin
2 [ Apótek
_3 j Gengi
1: Dagskrá Sjónvarps
2 Dagskrá Stöðvar 2
3 j Dagskrá rásar 1
[4J Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
_5_| Myndbandagagnrýni
6 [ ísi. listinn
-topp 40
71 Tónlistargagnrýni
8 j Nýjustu myndböndin
9 Gervihnattardagskrá
emmiam
lj Krár
J2j Dansstaðir
31Leikhús
4| Leikhúsgagnrýni
5j Bíó
6j Kvikmyndagagnrýni
§.ammmsmaM
m Lottð
J2j Víkingalottó
3 Getraunir
ftgllH
diiwt
15131
904-1 700
Verð aðeins 39,90 mín.