Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 43 Lalli og Lína Það er of seint að ætla sér að þrífa kæliskápinn- Lína. Hann hefur komið sér upp eigin lífkerfi! DV Sviðsljós Dyan Cannon með Leikkonan Dyan Cannon hefur verið fengin til að leika á móti Christinu Ricci og fleirum í endurgerð Di- sney-félagsins á myndinni Fjandans kettinum. Myndin fjallar um kött sem verð- ur vitni að glæp og aðstoðar síð- an lögregluna við að að leysa gátuna. Nýr Bond á skrifborðinu Pierce Brosn- an fór af stað með glæsibrag í hlutverki of- urnjósnarans James Bonds, svo glæsilega að framleiðend- ur eru þegar búnir að ráða mann til að skrifa handritið að næstu mynd. Handritshöfundur- inn er reyndar sá sami og skrif- aði nýju Bond- myndina Gullauga. Zappa dýrk- aður í Litháen Bandaríski popparinn sál- ugi, Frank Zappa, nýtur mikillar virð- ingar meðal íbúa í Litháen. Vegna ástar sinnar á rokk- aranum var reist stytta af honum í höfuð- borginni Vilnius og var hún af- hjúpuð fyrir stuttu. Frank Zappa átti annars afmæli i gær. Andlát Haraldur Sigurðsson, fyrrverandi bókavörður, er látinn. Ingólfur Árnason, dvalarheimil- inu Hlíð, Akureyri, áður Hríseyjar- götu 8, Akureyri, lést að morgni 21. desember. Jón Ágúst Jónsson, síðast til heimilis á sambýli aldraðra, Skjól- braut 1, Kópavogi, andaðist í Borg- arspítalanum miðvikudaginn 20. desember. Sigurragna Jónsdóttir, Dalbraut 27, lést þann 20. desember sl, Þórunn Aðalbjörg Eyjólfsdóttir, Austurbrún 2, lést á sjúkradeild Hrafnistu, Hafnarfirði, 17. desem- ber. Jarðarfarir Rakel Hentze, Ásgarði 24, lést á Héraðshælinu, Blönduósi, 20. des- ember. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu 28. desember kl. 10.30. Þórunn Jakobsdóttir, Boðahlein 9, Garðabæ, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í dag, fóstudaginn 22. desember, kl. 13.30. Dórothea Kristinsdóttir, Byggða- vegi 142, áður til heimilis í Austur- byggð 19e, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 18. desem- ber. Jarðsett verður frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 29. desember kl. 13.30. Ásgrímur Sveinsson klæðskeri, Aðalgötu 3, Sauðárkróki, lést í Sjúkrahúsi Sauðárkróks 12. desem- ber sl. Jarðarfórin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hins látna. Smá- auglýsingar DV Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan slmi 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 22. desember til 28. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæjarapóteki, sími 567- 4200. Auk þess verður varsla í Laugar- nessapóteki, Kirkjuteigi 12, simi 553- 8331 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—18 og laugardaga 10rl4. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, ' Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Föstud. 22. des. Fastar áætlunarflug- ferðir verða um Island eftir 3 vikur. frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vffilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sfmi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 '7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frlkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn kisa Spakmæli Stysta leiðin frá ör- væntingu til vonar er góður nætursvefn. Helen Rowland. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virks daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. desember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú skalt nota innsæi þitt og reynslu til að vinna þig út úr vandamáli sem þú þarft að leysa. Þú átt i einhverri sam- keppni. Skjót ákvörðum er nauðsynleg. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þó að þú sért fljótur að átta þig á hlutunum og greina aðalat- riðin frá aukaatriðunum í praktíSkum málum, verður ekki það sama sagt um tilfinningamálin. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Tími þinn er nýttur til hins ýtrasta. Þú færð upplýsingar sem eiga eftir aö nýtast þér vel. Nýttu þér sambönd þín til að hafa samband við mikilvæga aðila. Nautið (20. apríl-20. maí): Bjartsýni þín er óhófleg um þessar mundir. Þú þarft að gæta þess að fara ekki óvarlega. Kvöldiö verður rólegt og þú nýtur þín í faðmi flölskyldunnar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Viðskipti og ánægja fara vel saman. Þér tekst að verja þeim peningum sem þú eyðir skynsamlega og þú huggar þig við það. Krabbinn (22. júni-22. júb): Þú flýtir þér heldur mikið og gleymir kannski að huga að eín- hverju sem er mikilvægt. Þú gerir smávægileg mistök. Góður dagur til að ljúka aökallandi verkefnum. Ljúnið (23. júli-22. ágúst): Það virðist ekki ríkja alger eining í kunningjahópnum. Þú skalt halda þínum málum sér, aðrir hafa nóg með sitt. Ein- hver í fjölskyldunni kemur öllum í gott skap. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert í mjög góðu formi um þessar mundir og kannt reglu- lega að njóta þess að jólin eru að koma. Eitthvað sem þú kaupir á eftir að vekja sérstaka hrifningu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt fremur annríkt eins og flestir í kringum þig. Þú átt eft- ir að njóta góðrar hvíldar næstu daga. Vertu ekki að ergja þig yflr öörum. Sporðdrckinn (24. okt.-21. nðv.): Þrátt fyrir að dagurinn verði fremur daufur í byrjun á þér eft- ir að veröa vel ágengt. í persónulegu máli er bjart fram und- an. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað sem þú lagðir drög að fyrir löngu skilar nú árangri. Upplýsingar sem þú færð verða mjög gagnlegar. Happatölur eru 2, 5 og 17. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Góður skilningur ríkir milli vina og þeir eiga góðar stundir saman. Eitthvert mál er að þróast í rétta átt. Happatölur eru 6, 23 Og 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.