Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 Fréttir Brutust inn og stálu á Austurlandi, Suðurlandi, í Borgarfirði, á Ströndum og höfuðborgarsvæðinu: Fangelsi fyrir peningaskapa- innbrot og milljónaþjófnaði Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo menn, Tómas Jakob Sig- urðsson, 33 ára, og Heiðar Þór Guð- mundsson, 37 ára, í tveggja og hálfs árs og tveggja ára fangelsi fyrir stór- felld innbrot og þjófnaði á Strönd- um, Austurlandi, Suðurnesjum, í Borgarfirði, á Suðurlandi og höfuð- borgarsvæðinu á árinu. Tómasi Jakobi og Heiðari Þór voru gerðar refsingar með hliðsjón af stórfelld- um brotum, löngum sakarferli og rofi á skilorði. Hafþór Ingi Samúels- son, 21 árs, var dæmdur í sjö mán- aða fangelsi fyrir hylmingu með því að hafa geymt hluta þýfisins. Tómas viðurkenndi sín brot greiðlega. Hann var dæmdur fyrir að brjótast inn í Kirkjuhúsið Lauga- vegi 31, Síldarvinnsluna í Neskaups- stað, Búnaðarbanka íslands og Póst og síma í Þykkvabæ, Skeljung hf. og Olíufélagið í Grindavík, skrifstofu sýslumanns í Keflavík, Bláa lónið, Blómaskálann að Kleppjámsreykj- um og Hótel Bifröst og stolið þaðan verðmætiun upp á samtals á aðra milljón króna, m.a. með því að brjóta upp peningaskápa. Tómas var jafhframt dæmdur fyr- ir að hafa í félagi við Heiðar Þór brotist inn hjá Skeljungi á Drangs- nesi, Hraðfrystihús Hólmadrangs á Drangsnesi, Kaupfélag Steingríms- fjarðar, bæði á Drangsnesi og Hólmavík, og stolið verðmætum þar, m.a. stórri tölvu og ýmsum öðr- um verðmætum, m.a. tékkum og reiðufé upp á á aðra milljón króna. Heiðar Þór var auk þess dæmdur fyrir innbrot í Tækniskóla íslands og að hafa stolið þaðan tækjum upp á 628 þúsund krónur og að hafa brotist tvisvar inn á bílasölu Garðars í Nóa- túni og stolið þaðan verðmætum upp á um 600 þúsund krónur, m.a. móð- urtölvu upp á 400 þúsund. Hafþór Ingi var dæmdur í 7 mán- aða fangelsi fyrir hylmingu með því að hafa tekið í sína vörslu hluta þýf- isins sem hinir mennimir höfðu stolið. Með brotinu rauf hann skil- orð 5 mánaða fangelsisdóms sem var dæmdur með þessu máli. Ingibjörg Benediktsdóttir kvað upp dóminn. Ekki var fallist á þær bótakröfur sem fram komu í málinu vegna vanreifunar og reyndar einnig vegna þess að sumar þeirra tilheyrðu alls ekki málinu. -GK „Þetta hafðist eftir skemmtilega baráttu og til að vera öruggur um að jólasteikin kæmist í tæka tíð til neytenda ákvað ég að taka flugvél á leigu,“ sagði Pétur Pétursson, kaupmaður í Kjötbúri Péturs, eftir að sérpantað hreindýrakjöt frá Grænlandi var komið í hans hendur. Pétur leigði flugvél undir kjötið og kom hún til Reykjavíkur sfðdegis á miðviku- daginn. Farmurinn var alls 1,5 tonn af lærum, sem seld verða í verslun hans næstu daga á 1.790 til 1.990 krónur kfló- ið. Pétur lenti í þrasi við íslensk yfirvöld vegna innflutningsins en hafði betur. Einnig lenti hann í stappi við græn- lenskan dýralækni sem vildi stimpla rassinn á dýrunum með stimpli Evrópusambandsins. Það vildi Pétur ekki enda óþarfi þar sem dýrunum er slátrað í viðurkenndum sláturhúsum í Grænlandi. DV-mynd BG Ævintýraleg fiskgengd á VestQarðamiðum: Hafrannsóknaskip sent á miðin strax eftir áramót - samráð verður haft við skipstjóra, segir aðstoðarforstjóri Hafró Inflúensufaraldur: Löngu kominn V til íslands - segir Ólafur Ólafsson „Ég séð af blaðafregnum að inflúensufaraldurinn muni skæður á Norðurlöndunum. Læknatímarit gera ekki eins mikið úr málinu. Þessi sama flensa greindist hér í nóvember og hefur ekki reynst hörð,“ seg- ir Ólafur Ólafsson landlæknir um flensumál vetrarins. Ólafur sagði að bólusetningar á undanfornum árum yllu því að faraldurinn væri ekki skæð- ur hér. Hann sagði að bólusetn- ingar væru mun meiri hér en á hinum Norðurlöndunum, sér- staklega þó í Danmörku. „Það er engin ástæða til að óttast að fólk sem kemur heim í jólafrí beri með sér nýjan farald- ur. Þetta er allt sama flensan og hún er löngu komin til íslands," sagði Ólafur. -GK Alþingi: Ekki tókst að Ijúka þingstörf- um í nótt - atkvæðagreiðsla í dag Þrátt fyrir samkomulag milli stjórnar og stjómarandstöðu um að ljúka þingstörfum í nótt er leið tókst það ekki. Ástæðan er ekki síst sú mikla umræða sem varð um ríkisábyrgö vegna Hvalfjarðarganga. Hún tók lang- an tíma í gærdag en lauk með samkomulagi eftir kvöldmat. Seint í gærkveldi var ákveðið að fresta atkvæðagreiðslu um fjáraukalög og fjárlög ársins 1996 þar til í dag. Þriðja umræða um fjárlög hófst ekki fyrr en um klukkan eitt í nótt er leið. Það verður ekki sagt að sú umræða hafi verið hvöss eða átakamikil enda má segja að púðrinu hafi verið eytt við 2. umræðu eins og oftast er. Þar að auki vsr komið samkomulag um þinglok milli stjómar og stjórnarandstöðu þannig að ekki var málþófinu fýrir að fara. Samt sem áður stóð umræðan yfir langt fram eftir nóttu Gert er ráö fyrir að atkvæða- greiðslan hefjist um klukkan 11.00 í dag. Hún getur staðið í eina tvo til þrjá klukkutíma. Að lokinni atkvæðagreiðslu verður gert hlé á störfum Alþingis til 22. janúar. -S.dór „Viö höfum fylgst með fréttum af aflabrögðum og emm að fá sýni úr þessum afla. Þaö er rangt að við höf- um ekki áhuga á þessu máli. Við geram auðvitað aUt til aö fá sem mest gögn um það sem er að gerast á hverjum tíma. Við eram með mjög ítarlega áætlun um gagnasöfnun sem fylgt er eftir,“ segir Jóhann Sig- urjónsson, forstjóri Hafrannsókna- stofnunar, vegna frétta DV af ævin- týralegri þorskgengd á Vestfjarða- miðum og víðar. „Þetta era athyglisverðar fréttir málaflokkanna hækka um 25 millj- ónir króna á næsta ári. Era þau þá samtals 123 miUjónir króna. Það kom fram í ræðu Kristínar HaU- dórsdóttur, fuUtrúa Kvennalistans í fjárlaganefnd, að Kvennalistinn neitaði að samþykkja þessa hækk- un. að vestan sem við ætlum að skoða nánar. Það er þegar ákveðið að okk- ar fyrsta verkefni á Bjama Sæ- mundssyni á næsta ári verður að fara í leiðangur þar sem gerðar verða tflraunir tU að bergmálsmæla þorsk á Halanum og nærliggjandi svæðum. Skipið fer strax þegar veð- ur leyfir upp úr áramótum, líklega þann 3. janúar. Það er ljóst að tU að árangur náist verða bæði veðurskU- yrði og ástand þorsksins að vera þannig aö mæling takist," segir Jó- hann. Hún sagði að Kvennalistinn hefði ætíð áður staðið að ákvörðun um framlag til starfsemi stjórnmála- flokkanna. Ástæðuna fyrir því að þingkonur Kvennalistans gera það ekki að þessu sinni sagöi hún þá lækkun sem stjómarflokkamir heföu ákveðið á bótum til tjónþola ofbeldis. Eftir að stjómarandstaðan „Samkvæmt okkar áætlunum eiga þegar að vera nokkur bata- merki á þorskstofiiinum eftir frið- unaraðgerðir undanfarinna ára. Góð aflahrota á afmörkuðu svæði táknar ekki að forsendur fiskveiði- ráðgjafar á árinu hafi breyst. Engu að síður er áhugavert að fara á svæðið og kanna slóðina því án efa má draga af því lærdóm. Við mun- um hafa samráð við staðkunnuga skipstjóra þegar við komum á slóð- ina,“ segir Jóhann. hafði aðeins getað mildað skerðingu bótanna stæði eftir að spamaðurinn sem skerðingin færir ríkissjóði era 15 milljónir króna. En hækkun framlaga til stjórnarflokkanna er 25 milljónir króna. Kristín benti. á aö ekki væri hægt að standa að slíkri hækkun við þessar aðstæður. -S.dór Stuttar fréttir Óánægja með launin Tæplega 60% landsmanna eru óánægðir með laun sin skv. könnun á vegum Hagvangs. Óá- nægjan er mest meðal kvenna og opinberra starfsmanna. Tæplega 40% þeirra sem afstöðu tóku eru tilbúnir í verkfall. Sjónvarpið greindi frá. Ljóshöfði í Fossvogi Ljóshöfði hefur haldið sig í Fossvogi síðan í haust. Sam- kvæmt Morgunblaðinu er um sjaldgæfa andategund að ræða. Bankar verða opnir Nokkrir bankar og sparisjóðir á höfuðborgarsvæðinu verða opnir á Þorláksmessu aö ósk kaupmanna. Tíminn hefur eftir formanni Sambands íslenskra bankamanna að um sé að ræða brot á kjarasamningi banka- manna. Þjónusta í höndum bæjarins Gert er ráð fyrir þvi að Akur- eyrarbær yfirtaki þjónustu við fatlaða af ríkinu nú um áramót- in. RÚV greindi frá þessu. Biskupinn beitir sér Biskup Islands beitir sér fyrir því að sungnar verði jólamessur í Langholtskirkju í Reykjavík með eðlilegum hætti þrátt fyrir deOur prests og organista. Skv. RÚV hafa mörg sóknarbörn snú- iö sér til Biskupsstofu og spurst fyrir um hvemig það geti skipt um söfnuð. Blysför á Laugavegi íslenskar friðarhreyfingar efna til blysfarar niður Lauga- veginn i Reykjavík kl. 18 á morg- un, Þorláksmessu. Kórar verða með í fór og fundað verður á Ing- ólfstorgi. Bóluefni gegn eyrna- bólgu Rannsóknir íslenskra sérfræð- inga á bóluefhi gegn eyrnabólgu í börnum hafa gefið góða raun. Samkvæmt Stöð tvö er taliö að um 90% barna undir 6 ára aldri fái eymabólgu -kaa Met í landflótta íbúum landsins fjölgaði ein- ungis um 0,38 prósenf á síðasta ári og hefur fjölgunin ekki verið minni frá síðustu aldamótum. Alls v'ora 267.809 manns meö lög- heimili á íslandi l. desember síö- astliðinn. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofúnnar fluttu til landsins um 3.000 manns en frá þvi um 4.400. Fjöldi brottfluttra er meiri en nokkru sinni áður. Á árinu fæðast um 4.300 börn eða 2 til 3 prósent færri böm en i fyrra. Þá deyja fleiri í ár, eða um 1.900, manns sem er um 10 prósent auk- ing milli ára. Fimmtung aukning- arinnar má rekja til snjófóöa- slysa á Vestfiörðum. -kaa ,-rt Stj órnmálaflokkarnir: Framlögin hækka um 25 milljónir Framlög á fjárlögum til stjóm-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.