Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996 35 DV Sviðsljós Mickey góður við Carrie Leikarinn harðsoöni og óstýriláti, Mic- key Rourke, vakti sérstaka athygli í London á dögunum. Ekki fyrir fal- legan klæða- burð eða nýja hárgreiðslu, nei, heldur var hann óvenjugóður við eiginkon- una, hana Carrie Otis, keypti handa henni blóm og fleira. Al- þjóð veit jú að Mickey hefur átt það til að vera frekar kúkslegur í garð konunnar. Daniel út með umba Juliu Lítið hefur heyrstafbreska stórleikaranum Daniel Day- Lewis upp á síðkastið, eða frá því hann yf- irgaf frönsku þokkadísina Isabelle Adjani, annaðhvort kasólétta eða þá nýbúna að ala honum barn. Daniel hefur verið orðaður við hina snoppufríðu Juliu Roberts en þau sjást þó sjaldan saman á almannafæri. Til Daniels sást þó um daginn þar sem hann gekk um götur með umboðsmanni Juliu, sem reyndar er kona. Andlát Dr. Anna Sigurðardóttir, forstöðu- maður Kvennasögusafns íslands, Hjarðarhaga 26, Reykjavík, lést að morgni 3. janúar. Martin Jensen lést í Borgarspítal- anum 2. janúar. Erica Pétursson Putney, New Mexico, Bandaríkjunum, lést á heimili sínu þann 27. desember. Jarðarforin hefur farið fram. Sigríður Eiríksdóttir, frá Túns- bergi, lést í Sjúkrahúsi Suðuriands 3. janúar. Karl M. Einarsson, áður til heimil- is á Nýlendugötu 18, lést á hjúkrun- arheimilinu Grund 3. janúar. Ólafur Pálsson, fyrrv. mælingafull- trúi, andaðist á Hrafnistu í Reykja- vík 3. janúar. Þorbergur Guðlaugsson, veggfóðr- arameistari, Frakkastíg 5, Reykja- vík, andaðist 2. janúar. Ágústa Jónsdóttir, Vogatungu 87, Kópavogi, andaðist á heimili sínu 2. janúar. Þorbjörg Jónína Gestsdóttir, frá Þórshöfn, lést á dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn miðvikudaginn 27. desember. Útförin fer fram frá Svalbarðskirkju laugardaginn 6. janúar kl. 14.00. Jarðarfarir Ólína Margrét Magnúsdóttir kennari, Kinnarstöðum, verður kvödd frá Reykhólakirkju laugar- daginn 6. janúar kl. 14.00. Jarðsett verður í Staðarkirkjugarði. Guðrún Ingibjörg Ólafsdóttir, Ljósheimum 12, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 5. janúar kl. 13.30. Kristján Benediktsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. janúar kl. 10.30. Hrefna Hallgrímsdóttir, Hring- braut 37, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði föstudaginn 5. janúar kl. 13.30. Árni Ámason, Hraunbæ 103, Reykja- vík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstud. 5. jan. kl. 15.00. HaUdór Gíslason, Álftröð 7, Kópa- vogi, verður jarðsunginn frá Kópa- vogskirkju föstud. 5. jan. kl. 13.30. Kjartan Guðjónsson, Fossheiði 18, Selfossi, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju fostud. 5. jan. kl. 10.30. Árni Böðvarsson, Skarðshlíð 29d, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 5. jan- úar kl. 13.30. Lalli og Lína co Lalli er um það bil að fá fyrir ferðina. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. desember til 4. jan- úar, aö báöum dögum meötöldum, verð- ur i Grafarvogsapóteki, Hverafold 1-5, sími 587- 1200. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568- 1251, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 4. jan: Svíar bjóöa íslenskum lög- reglumönnum nám við lög- regluskólann í Stokkhólmi. frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15j30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið láugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Öll deilumál hafa tvær hliðar en sum hafa engan endi. Allston-Brighton. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11—17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. ki. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, simi 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá (5) Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. janúar Vatnsberlnn (20. jan.-18 febr.): Þú munt eiga annríkt í dag við mismunandi verkefni. Það borgar sig að vera vingjarnlegur, það fæst margfalt launað. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Mjög óvenjulegur dagur hjá þér. Hann endar þó mjög vel og þér finnst þú hafa náð árangri. Eigðu rólegt kvöld og njóttu þess að vera til. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú skalt búast við að eitthvað verulega óvænt komi upp á. Það verður mjög ánægjulegt. Þú verður beðinn um aö láta skoðanir þínar í ljós. Nautið (20. april-20. maí): Þér gefst frábært tækifæri til að breyta út af vananum í dag. Sláðu ekki hendinni á móti því. Engin hætta er á að þér leið- ist. Tvíburamir (21. mai-21. júní): Eitthvað kemur upp á í vinahópnum. Ósætti verður milli ást- vina en það er aðeins tímabundiö. Aðstæður eru góðar fyrir viðskipti. Krabbinn (22. júni-22. júU): Mistök annarra bitna á þér að einhverju leyti. Haltu þínu striki eins og þú getur. Þú vinnur uppbyggilegt starf. Happa- tölur eru 8, 17 og 28. Ijónið (23. júli-22. ágúst): Hætta er á að þú kaupir eitthvað sem þú hefur ekki sjáanleg not fyrir. Gott er að skipta um skoðun ef maður hefur á röngu að standa. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fólkið í kringum þig virðist aðeins hugsa um sjáift sig. Þess vegna er best fyrir þig að snúa þér alfarið að eigin málum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er mun rólegra I kringum þig en verið hefúr undanfarið. Hætt er við að þú sjáir eftir einhverju sem þú gerir. Happa- tölur eru 6, 23 og 25. Sporðdrckinn (24. okt.-21. nóv.): Peningamálin eru í brennidepli, eitthvert hik er á þér varð- andi ijárfestingu. Gott er að þiggja ráð hjá einhverjum velvilj- uðum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhverjar breytingar eru líklegar á högum þínum. Kannski flytur þú búferlum bráðlega. Vinur sýnir áætlunum þínum mikinn áhuga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað óvænt sem kemur upp á angrar þig. Láttu samt ekki draga þig niður. Þú tekur einhverja áhættu í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.