Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Page 24
36
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996
.
Hrafn er ánægður með ára-
mótaskaupið.
Harðlífis-
vandamálin
horfin
„Síðustu tvö ár hafa skaupin
litast um of af harðlífisvanda-
málum viðkomandi leikstjóra,
en nú var létt yfir, góður leikur
og ný andlit kynnt.“
Hrafn Gunnlaugsson, í Tímanum.
Leikrænar tjáning-
ar hverfi
„Það er kominn tími til að for-
usta verkalýðsins í landinu opni
Ummæli
augun fyrir því að tímf hinnar
leikrænu tjáningar í fjölmiðlum
er liðinn."
Kristján Árnason, formannsefni
í Dagsbrún, í DV.
Viljalaus og
getulaus
Forystan er algjörlega mátt-
laus, viljalaus og getulaus."
Pétur Sigurðsson, formaður Al-
þýðusambands Vestfjarða, t DV.
Botnlangi af
kjaradómi
„Þetta er eins konar botnlangi
af kjaradómi. Þarna er „elítan“
að skammta sjálfri sér. Það er
verið að skammta mönnunum
með titlana."
Björn Grétar Sveinsson, i DV.
Sjötíu og fimm ár eru síðan
fyrsta hárþurrkan leit dagsins
Ijós.
Hárþurrkur og
hárlitun
Franski efnafræðingurinn Eu-
gene Schueller gerði fyrstu til-
raunirnar með hárlitun árið
1909. Ári síðar stofnaði hann fyr-
irtæki í kringum þessar tilraun-
ir sínar og nefndi það L’Oréal.
1927 var fundið upp litarefnið
imédia, sem framleitt var úr
náttúrulitum. Olli það byltingu í
hárprýði sakir margbreytilegra
blæbrigða og trúverðugs útlits.
Einkum var um mikla framför
að ræða í litun á ljósu hári. 1953
komu Regi Color litir á markað-
inn, léðu þeir gljáa og áttu eftir
að efla það og styrkja.
Blessuð veröldin
Hárþurrkur verða til
Tvær fyrstu gerðir af hár-
þurrkum voru framleiddar í
Racine í Wisconsin árið 1920.
Þær þættu ekki hentugar í dag
þar sem þær voru handknúnar.
Framfarir urðu þó örar. Næsta
stigi var náð þegar stórfyrirtæk-
ið Sears, Roebuck & Co, setti á
markaðinn fyrsta hárþurrku-
hjálminn sem ætlaður var til
heimilisnota.
Rigning og skúrir
Það verður austan og norðaustan
hvassviðri um norðvestanvert land-
ið. Annars staðar er vaxandi aust-
anátt og verður víða allhvöss eða
hvöss fram eftir degi. í kvöld snýst
vindur til mun hægari suðlægrar
Veðrið í dag
áttar, fyrst sunnanlands en síðan
einnig norðan til. Það verða lítils
háttar él eða slydduél norðanlands í
dag en sunnanlands verður rigning
og síðan skúrir þegar líður á daginn
og síðan einnig um austanvert land-
ið. Það verður vægt frost norðvest-
anlands en hitinn í kringum frost-
mark norðaustan tfl. Sunnanlands
verður hiti á bilinu 2 tU 7 stig. Á
höfuðborgarsvæðinu verður austan-
og norðaustankaldi eða stinning-
skaldi, dálítil úrkoma þegar líður á
daginn en norðaustangola eða kaldi
og léttir heldur til í nótt. Hiti á bil-
inu 4 til 8 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.49.
Sólarupprás á morgun: 11.15.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.59.
Árdegisflóð á morgun: 6.15.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veðriö kl. 6 í morgun:
Akureyri slydduél 2
Akurnes álskýjað 4
Bergsstaðir skýjaö 1
Bolungarvík snjóél á siö. klst. -3
Egilsstaöir alskýjaö 1
Keflavikurflugv. alskýjað 4
Kirkjubkl. alskýjaö 3
Raufarhöfn rigning 1
Reykjavík skýjað 4
Stórhöfði alskýjaö 5
Helsinki alskýjaö -11
Kaupmannah. þokumóóa -9
Ósló snjókoma -11
Stokkhólmur léttskýjaö -15
Þðrshöfn alskýjað 7
Amsterdam þokumóöa 0
Barcelona léttskýjaó 5
Chicago skýjaó -7
Frankfurt skýjaó -5
Glasgow rigning 4
Hamborg þokumóöa -5
London mistur 4
Madríd skýjaö 7
París alskýjað 1
Róm heiöskýrt 4
Mallorca léttskýjaö 1
New York snjóél -7
Nice léttskýjaö 7
Nuuk þoka í grennd -5
Valencia háifskýjaó 7
Vín snjókoma -2
Winnipeg snjókoma -20
Stefan Hjartarson hjá Djúpmynd:
Fer fljótlega að mynda háhyrninga
„Fyrirtækiö var stofhað 1987 í
kringum neðansjávarmyndavélar
sem keyptar voru og þótt aUtaf
hafi fyrst og fremst verið ljós-
myndað þá hefur einnig fylgt starf-
seminni ýmis vinna neðansjávar,
meðal annars fyrir rafmagnsveit-
urnar og Póst og síma. Það hefur
þó alltaf verið stefha okkar að fara
inn á erlendan markað með
myndavélina og höfum við í því
skyni tekiö þátt í sýningum," seg-
ir Stefán Hjartarson en fyrirtæki
hans, Djúpmynd hf., hefur fengið
verkefni við að mynda neðansjáv-
ar hér við land fyrir hina þekktu
sjónvarpsstöð, Discovery, og kem-
ur þetta boð í kjölfarið á nýrri og
Maður dagsins
fuUkominni neðansjávarmyndavél
sem fyrirtækið hefur eignast:
„Þetta er spennandi verkefni og
er það sem við höfum verið að
stefna aö allan tímann, að gera
náttúrulífsmyndir um dýralífið
neðansjávar. Viðbrögð hér á landi
hafa hingað til ekki verið mikil en
ég er að vona að þetta verkefni
veki menn upp við að við eigum
lítið af myndum úr dýraríkinu
Stefán Hjartarson.
neðansjávar hér við land.“
Stefán sagði myndavélina, sem
hann væri með núna, af fuU-
kominni gerð. Vélin getur tekið á
600 metra dýpi. Það eru ekki marg-
ar vélar af þessari gerð tfl í Evr-
ópu.“ Stefán segist ekkert kafa
sjálfur, vélin sé öU fjarstýrð og
hann stjórnar myndatökunni
gegnum skjá.
Aðspurður sagði Stefán að hann
væri nú að fara að vinna fyrir
Olís: „En síðan bíð ég bara þar tU
síldarflotinn fer aftqr austur og þá
get ég byrjað á háhyrningamynda-
töku og verður sérstaklega fylgst
með þeim í kringum síldarnótina.
í framhaldi munum við svo taka
myndir víða í kringum landið á
fallegum stöðum. Síðan verður
það skoðað sem myndað hefur ver-
ið og það sem mestan áhuga vekur
valið úr.“
Stefán starfar við fyrirtækið
einn ásamt eiginkonu sinni, Mar-
íu Irenu Martin, sem hann segir
vera framkvæmdastjóra fyrirtæk-
isins og aUt í öUu. Hann segist
hafa farið út í þetta af áhuga á
slíkri ljósmyndun og farið á nám-
skeið til að læra tæknina: „Það er
mikið þolinmæðisverk að vinna
við þessa myndatöku og tímafrekt.
Yfirlegan er oft mikil enda getur
klukkutíma vinna orðið að
nokkrum sekúndum þegar upp er
staðið."
Stefán sagði að hjá sér samein-
aðist starf og áhugamál: „Það gefst
lítfll tími tU annars en að vera i
þessu og stimda fjölskylduna en
við María eigum fjögur börn.
-HK
Það hefur verið pása í úrvals-
deildinni yfir hátíðirnar, en nú
verður þráðurinn tekinn upp að
nýju.
Fimm ieikir í
úrvalsdeildinni
Eftir að keppni í körfubolt-
anum hefur legið niðri frá því
um miðjan desember verður
þráðurinn tekinn upp að nýju í
kvöld og verða leiknir fimm leik-
ir í úrvalsdefldinni í körfubolta.
íþróttir
Fyrirhugað var að leika heUa
umferð, en viðureign ÍR og
Njarðvíkur hefur verið frestað
til fostudagskvölds.
Leikirnir fimm í kvöld fara
aUir fram á suðvesturhominu. Á
Akranesi leika ÍA og Þór, í
Grindavík leika heimamenn við
Val, í Keflavlk leika Keflvíking-
ar við Breiðablik, á Seltjarnar-
nesi leika KR og SkaUagrímur og
í Hafnarfirði leika Haukar ' og
TindastóU. AUir leikimir hefjast
kl. 20.
Bridge
Hver yfírslagur skiptir miklu
máli í tvímenningi og því var sagn-
hafi á tánum í úrspilinu til þess að
reyna að fá alla slagina. Tólf slagir
voru augljósir, 3 á spaða (með svín-
ingu), 6 á hjarta (með trompun á
styttri hendina), tveir á tígul og
einn á lauf. Vestur gat ekki stillt sig
um að opna í þriðju hendi á spaða
og sú sögn hjálpaði sagnhafa. Sagn-
ir gengu þannig, austur gjafari og
NS á hættu:
a ÁKG54
M ÁK543
♦ Á85
* --
é D10862
M 9
f 10943
* 1098
♦ 73
* DG102
♦ K76
* ÁG73
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1408:
Áhorfsmál
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
Austur Suöur Vestur Norður
pass pass lé Dobl
pass 3» pass 6»
p/h
Spilamennskan gekk þannig fyrir
sig; ÚtspU lauftía, sem trompuð var
í blindum, ÁK i hjarta tekin, spaða-
ás, hjarta á drottningu, spaðagosa
svinað, spaði trompaður, laufási,
tígli spilað á ás og spaðakóngur tek-
inn. Staðan var þá þannig:
é D
» --
f 109
* —
♦ 5
M 4
♦ 8
* --
♦ --
M --
•f DG
* K
f --
f K7
* G
I síðasta trompið varð austur að
henda öðru tígulspilinu og þá var
hægt að henda laufgosanum, því
hann hafði gegnt hlutverki sínu.
Vestur gat ekki heldur passað báða
litina og tvöfalda þvingunin sá því
um að ferja heim þrettánda slaginn.
ísak Örn Sigurðsson