Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Síða 49
JJV LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 Vetrarlíf '96 Um helgina verður haldin sýn- ingin Vetrarlíf ’96 á vegum Lands- sambands íslenskra vélsleða- manna í sýningarsal Ingvars Helgasonar hf. við Sævarhöfða. Húnvetningafélagið veröur með félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 14. Allir velkomn- ir. Tvímenningur og dans Tvímenningur verður í Risinu í dag kl. 13 og félagsvist kl. 14 á sunnudag, sama kvöld verður dansað i Goðheimum. Samkomur Fyrirlestur Kaffe Fasset heldur fyrirlestur með litskyggnum I Háskólabíói á morgun kl. 13 í tengslum við sýn- ingu sína í Hafnarborg. Þrettándagleði á Ásvöllum Haukar standa fyrir þrettánda- hátíð á Ásvöllum í dag þar sem jól- in verða kvödd með dansi og söng. Dagskráin hefst kl. 19.45. Nýárs- tónleikar Aðrir tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands á þessum vetri verða á morgun í Akureyrar- kirkju og hefjast kl. 17. Á efnis- skrá eru þrjú verk: 9. sinfónía Dvoráks, Frá nýja heiminum, sell- ókonsert Schumanns og Elegia, harmljóð eftir Szymon Kuran. Ein- leikari í konsertinum er Gunnar Kvaran og stjórnandi er Guð- mundur Óli Gunnarsson. Gunnar Kvaran hefur haldið fjölda tónleika heima og erlendis og ásamt Guðnýju Guðmundsdótt- ur og Halldóri Haraldssyni stofn- aði hann Tríó Reykjavíkur árið 1988. Stjórnandinn Guðmundur Tónleikar Óli Gunnarsson er skólastjóri Tónlistarskólans á Akureyri og fastur stjórnandi Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands. Hann er einnig stjórnandi Caput-hópsins, sem víða hefur flutt samtímatón- list og tekið upp til útgáfu. KIN -leikur að læra! Vinningstölur 5. janúar 1996 4*6»7*10»21 »22»27 Eldri úrslit á sfmsvara 568 1511 Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 4. 05 janúar 1996 kl. 9.15 Eimng Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,460 65.800 65,260 Pund 101.440 101,950 101,500 Kan. dollar 48.210 48.500 48,060 Donsk kr 11 6960 11.7580 11.7700 Norsk ki 10.2620 10.3180 10.3250 Sajnsk kr 9.8700 9.9250 9.8030 P'. mark 14.9910 15.0800 14.0963 Fm franki 13.2200 13.2950 13.3270 Belg. franki 2.1995 2.2127 2.2179 Sviss. franki 56.1200 56.4300 56.6000 Holl. gyllini 40.3800 40.6200 40.7000 Þyskt mark 45,2400 45.4700 45.5500 lt lira 0.04130 0.04156 0.04122 Aust sch. 6.4270 6,4670 6.4770 port. escudo 0.4346 0.4373 0,4362 Spá.posen 0.5361 0.5395 0.6385 Jap. yen 0.62250 0.62620 0,63580 hskt pund 104.420 105.070 104.790 SDR 96.51000 97.09000 97.14000 ECU 83.5200 84.0200 83.6100 Simsvari vegna gengisskiáningar 5623270. dagsönn a Hvessir með kvöldinu Fram eftir degi veröur suðaust- ankaldi sunnan- og austanlands en austan- og norðaustankaldi eða stinningskaldi um norðanvert land- ið. Dregur úr vindi, einkum norðan- Veðríð í dag lands. Einhver úrkoma verður um norðvestanvert landið fram á morg- un, annars að mestu þurrt. f kvöld er síðan aftur vaxandi austan- og suðaustanátt á landinu og í nótt verður kominn suðaustan stinnings- skaldi eða allhvasst og rigning sunnan- og austanlands. Hiti verður á bilinu 1 til 8 stig, hlýjast um land- ið sunnanvert. Á höfuðborgarsvæð- inu verður suðaustangola eða kaldi og að mestu þurrt í dag. Suðaustan stinningskaldi og fer að rigna í nótt. Hiti verður 2 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.52. Sólarupprás á morgun: 11.13. Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.34. Árdegisflóð á morgun: 6.47. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrió kl. 12 á hádegi i gœr: Akureyri léttskýjaö -2 Akurnes þoka í grennd 0 Bergsstaóir léttskýjaö 0 Bolungarvík rigning 3 Egilsstaöir þoka í grennd 1 Grímsey þoka 1 Keflavíkurflugv. skýjaö 4 Kirkjubkl. léttskýjaö 03 Raufarhöfn þoka 1 Reykjavík skýjaö 3 Stórhöföi léttskýjaö 5 Amsterdam skýjaó 1 Alicante skýjaö 18 Atlanta heióskírt 1 Algarve alskýjaö 17 Barcelona þokumóóa 10 Bergen skýjaó 2 Chicago léttskýjaö -11 Feneyjar alskýjaö 1 Frankfurt skýjaó -3 Glasgow skýjaö 7 Hamborg hálfskýjaö -6 Helsinki kornsnjór -5 Iquluit, N.W.T. ísnálar -29 Jan Mayen súld -1 Kaupmannah. kornsnjór -2 La Palma skýjaó 22 Los Angeles alskýjaö 13 Ósló snjókoma -12 Stokkhólmur léttskýjaö -14 Þórshöfn alskýjáö 6 London súld á síó. klst. 7 Los Angeles léttskýjaó 12 J Rósenbergkjallarinn: XIII á þrettándatónleikum Hljómsveitin XIII heldur sína árlegu þrettándatónleika í Rósen- bergkjallaranum í kvöld. Auk XIII kemur hljómsveitin Dead Sea Apple fram og hefjast tónleikarnir laust eftir miðnættið. Eins og kunnugt er kom fyrri plata hljóm- sveitarinnar XIII út i nokkrum löndum á meginlandi Evrópu í haust og er að koma út í Bretlandi um þessar mundir. Á þrettánda- tónleikunum verður þó aðallega leikiö efhi af nýútkominni hljóm- plötu, Serpentyne. Einnig verður Skemmtanir viðrað nýtt efni sem verið er að taka upp um þessar mundir. Sem fyrr er það Hallur Ingólfs- son sem er forsprakki hljómsveit- arinnar XIII en hann leikur á gít- ar og syngur, Jón Ingi Þorvalds- son spilar á bassa, Gísli Már Sig- urjónsson á gítar og nýlega bættist trommuleikarinn Birgir Jónsson í hópinn. XIII stendur undir nafni og heldur tónleika á þrettándakvöld. Myndgátan Hefur rangt við Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. | Pocahontas ásamt föður sínum, Powhatan indíánahöfðingja. Pocahontas Pocahontas, sem Sam-bíóin hafa sýnt að undanfórnu, er teiknimynd sem byggð er á sönn- um atburðum um ævi ungrar indíánastúlku sem lengi hefur verið þjóðsagnapersóna. Kemur myndin fyrir augu íslenskra áhorfenda með íslensku tali sem Ágúst Guðmundsson hefur stjórn- að upptöku á og sem fyrr við tal- setningu á teiknimynd frá Walt Disney hefur verið vandað til þessa þáttar. Þetta er í fyrsta skipti sem Disney fyrirtækið ger- ir teiknimynd þar sem fjallað er um persónu sem var til. Myndin hefst árið 1607 þegar hópur breskra ævintýramanna : kemur til „nýja landsins". í hópn- um er einnig hinn ungi og hug- rakki hermaður, John Smith, sem er í ævintýraleit. Um sama ____________________________ Kvikmyndir leyti kynnumst við ungri indíána- stúlku, Pocahontas, sem elst upp í Virginíu. Henni er ætlað að gift- ast stríðsmanninum Kocoum en er ekki viss um tilfinningar sín- ar. Á ferð sinni um ókunnar slóð- ir er John Smith handtekinn af indíánum. Hann hafði áður kynnst Pocahontas og bjargar : hún lífi hans. Pocahontas er þrítugasta og Iþriðja teiknimyndin í fullri lengd sem kemur frá Walt Disney, en í þessum hópi eru margar kvik- myndir sem hafa orðið klassískar t með árunum. Nýjar myndir Háskólabíó: Presturinn Laugarásbíó: Agnes Saga-bió: Algjör jólasveinn Bíóhöllin: Pocahontas Bíóborgin: Ace Ventura Regnboginn: Borg týndu barn- anna Stjörnubíó: Indiáninn í skápnum Innanhúsmót í knattspyrnu Dagana milli jóla og nýárs hófst keppni í innanhúsmóti í knatt- spyrnu og var þá keppt í yngri flokkum. t dag hefst aftur á móti keppni í meistaraflokki karla í Laugardalshöll kl. 10.00 og því lýk- ur ekki fyrr en með verðlaunaaf- hendingu klukkan 18.00 annað kvöld. Keppni í 1. deild handboltans hefur legið niðri síðan um miðjan desember, einn frestaður leikur íþróttir var að vísu háður í vikunni, en á morgun eru fimm leikir. í Garða- bæ leika Stjarnan- Selfoss, á Ak- ureyri KA-KR. á Seltjarnarnesi Grótta-ÍR, í Hafnarfirði Hauk- ar-Valur og í Mosfellssveit Aftur- elding-Víkingur. Einnig er leikið um helgina í 1. deild kvenna og 2. deild karla. Eins og venjan er á sunnudög- um verður leikin heil umferð í úr- valsdeildinni í körfubolta, ÍA-Tindastóll leika á Akranesi, Skallagrímur- Njarðvík í Borgar- nesi, Grindavík- Keflavík í Kefla- vík, Þór-Breiðablik á Akureyri, KR-Haukar á Seltjarnarnesi og Valur ÍR í Valsheimilinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.