Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Blaðsíða 20
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996 20 spurningakeppni * Stjórnmálamaöur Rithöfundur Kvikmyndir Úr ísiandssögu Úr mannkynssögu íþróttir Vísindi Staöur í heiminum STII „Þaö þýðlr ekkert fyrir ykkur aö skamma mig; ég er löngu kominn meö sigg á sálina,“ sagöi íslenski stjóm- málamaðurinn sem hér er spurt um. ■» Spurt er um íslenskan rithöfund sem er sér- fræðingur í annarri list- grein en bókmenntum. Spurt er um bandaríska kvlkmynd sem fram- leldd var áriö 1985. Þetta var fyrsta kvlk- myndin sem spjallþátta- gestgjafinn Oprah Win- frey lék í. Spurt er um atburð á ís- landl en sá sem varö fyrir atburöinum sagöi: „In manus tuas, domine, commendo spl- ritum meum,“ og síöan ekki söguna meir. Enn á ný er spurt um atburö. Þessl átti sér staö í Bandaríkjunum 25. júní áriö 1876. Spurt er um íþrótta- mann ársins 1964. Vitað er aö þaö sem spurt er um hér var not- aö í Egyptalandi um 3000 fyrlr Krist. Um 1500 fyrir Krist höföu menn náö talsverðri lagni og þekkingu á því hvernig átti aö búa þaö til. Spurt er um foman verslunar- og útgeröar- stað. Kirkja hefur verið þar frá 1703. Þar er ein besta skeljasandsfjara á íslandi. l STII Hann fæddist í Borgar- nesi áriö 1912. Annar afa hans var húsa- smíöamelstari í Kaup- mannahöfn en hinn bóndi í Hraunhöfn í Staðarsveit. 1 Hann er fæddur áriö 1922 en millinafn hans er Theodór. Engin kvikmynd hefur hlotiö Jafn margar ósk- arsverölaunatilnefningar en ekki hlotiö nein ósk- arsverölaun. Aöalpersóna atburö- anna sem hér er spurt um var fædd áríb 1484. Hann var meðal annars skáld en aöalstarf hans var þó annaö. Hann var sagöur harödrægur fjár- málamaöur og fastur í trúnni. Gullfundur í N-Dakota varö kveikjan aö þelm atburöi sem hér er spurt um. Hún varö Noröurlanda- meistarí meö kvenna- landsliöinu í handknatt- leik um svipaö leyti. Ný aöferö viö fram- leiöslu úr þeirri uppfinn- ingu sem hér er spurt um kom fram á sjónar- sviðiö um 50 fyrir Krist í Fönlkíu. Aöferöin þótti byltingarkennd og jók Qölbreytni framleiösl- unnar til muna. Þarna reis þorp þurra- búöamanna þegar út- gerö þaöan var í blóma. Á 16. öld versluöu þar Brimakaupmenn. Enn sjást rústir eftir veru þeirra þar. [| :: n Hann nam lögfræöi en lauk þó ekki prófi. Var koslnn fyrst á þing 1926 fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hann hefur skrifaö nokkrar sögulegar skáldsögur en eln per- sóna í bóka hans tók sér nafniö Thorvald Schovelin. Kvikmyndin er gerö eftlr sögu Allce Walker sem gefin var út hér á landl. Aöalpersónan og tveir aörir voru handteknir í Dölum árið 1550. Staöurínn sem atburöur- inn átti sér staö á er nú þjóðarminnisvarði í Bandaríkjunum. Dætur hennar hafa get- iö sér gott orö fyrir íþróttaiðkun. Eftir fall Rómarveldls minnkaöi þab mjög að munlr væru framieiddir úr því efnl sem hér er spurt um. í borgríkinu Feneyjum hófu menn þó framleiöslu á munum úr efnlnu og uröu fræglr fyr- ir. Handverksmönnunum var meinaö aö flytja úr landi svo þekklng þelrra spyröist ekki út. Staöurinn er á Snæfells- nesi. Kirkjan á þessum staö er nokkuð þekkt. Hún var endurbyggö síöast áriö 1987. í kirkjuhurðinni er ævaforn hringur en alt- aristaflan er meö vængjum, frá 1750. Hann var forsætisráö- herra fimm sinnum, seinast 1959 er hann varö forsætisráöherra viöreisnarstjórnarinnar. Meöal bóka hans eru Haustskip, Falsarínn og Hraunfólkiö. Leikstjóri myndarinnar var Steven Spielberg en hún spannar 40 ár í sögu blökkukonu, allt frá barnsárum hennar, og því mótlæti sem hún mætti í lífi sínu. Hér var i raun um aö ræöa aftöku þríggja manna: föður og sona hans tveggja. Um er aö ræöa orrustu þar sem 265 bandarísk- ir hermenn féllu ásamt yfirmanni sínum sem missti höfuöleöriö. Ein dóttir hennar þjálfar og leikur meö hafn- firsku liði nú en sjálf lék konan sem hér er spurt um meö Val. Á 19. öld uröu miklar tækniframfarír viö gerö þeirrar uppfinningar sem hér er spurt um. Fram aö því höföu þelr sem notuöu mikiö af því á heimiium sínum sýnt ríkidæmi sitt. Staöurinn er viö sam- nefnt hraun sem runniö er frá samnefndum kletti. Faöir hans, Thor Jen- sen, stofnaöi útgeröar- félagiö Kveldúlf og var sá sem hér er spurt um framkvæmdastjóri þess félags til 1939. Sá sem spurt er um er listfræöingur aö mennt en auk þess aö fást viö ritstörf hefur hann feng- ist viö sjónvarpsþátta- gerð. Frægur er oröinn þáttur hans um íslend- ingaslóöir í Kaupmanna- höfn. Meö aöalhlutverk fóru Danny Glover og Whoopi Goldberg en ákveöinn litur er titill myndarinnar. Aðalpersónan var síö- asti biskup á Hólum og lét dæma sér Skálholts- stifti áriö 1550. Þeir sem felldu her- mennina voru Siouxa- og Cheyenne-indíánar. Yfirmaöurinn sem féll hét George A. Custer. Indíánarnir, sem voru margfalt fleiri en hvítu mennirnir, voru seinna stráfelldir og gáfust upp að lokum. Eiginmaöur hennar er líka vel þekktur fyrir íþróttaiökun sína en á sínum tíma var hann landsliðsmaður í hand- knattleik og fótbolta. Til aö framleiöa þaö sem spurt er um hér er blandað saman sandi, sóda og kalksteini og blandan hituö viö 1300 gráða hita. Þar er nú rekib hótel viö góöan oröstír. '!«na >» iunu|ui|8i) j jnQUis uinju punsnij s J|J<J Jð|S npn|ou jn|d<3s ueuo>|e||OJ()j jba j|}|ppjogjnS|S m -PJjSis 'Ujousia 0||in «|A euunisnuo uin }jnds joa |uun3pssu<ijuueuj Jn sdn>|S|q jeuosejy suof n>|pije uin |Jnds jba |uun3osspue|S) jq uu|jn|||ejndjna epe o|djnj joion eqj. je u|pu<ui>||A)j uossujpla qi ujofa Je uu|jnpunjoq||a 'SJpqi Jnjeig Je uu|jnpeuje|euiujp|}S Hörð og andi - en Sigurður hafði sigur á móti Magnúsi Árna „Ég er mjög sáttur við þennan árangur," sagði Sigurður Magnússon, fræðslufulltrúi íþróttasambands íslands og sigurvegari í spurningakeppni DV aðra vikuna í röð. Sigurður atti kappi við Magnús Áma Magnússon, eð- alkrata og hagfræðinema við Háskóla íslands. Þótt Magnús Árni hafi borið lægri hlut varð hann sér engan veginn til minnkunar. Jafnt var á með þeim Sigurði og Magnúsi þar tii kom að mannkynssöguflokknum að Sigurður fór fram úr. Magnús gerði svo heiðarlega tilraun í lokin til að komast yflr, skoraði fullt hús stiga í landafræðinni, en of seint. Lokaniðurstaðan varð sú að Sigurður hlaut 30 stig en Magnús 26 stig. Fyrrum nemendur Fjölbrautaskólans í Breiðholti hafa verið fastir þátttakendur í spurningakeppninni allt frá því að Ármann mætti til leiks um miðjan desember. Þeir hafa náð ágætum árangri en ekki tekist að komast í vitringahópinn sem mun keppa inn- byrðis þegar fjórði maðurinn finnst í þann hóp. Þeir ætla að gera enn eina tilraun því Magnús Árni hefur skorað á Jónas Sigurgeirsson sagnfræðing og ritstjóra Hamars í Hafnarfirði, til að hefna harma sinna og félaga sinna. Hvernig honum tekst til kemur í ljós að viku liðinni þegar hann mætir Sigurði. -PP spenn- Árangur Siguröar 5 4 3 5 3 4 4 2 30 Árangur þinn Árangur Magnúsar 4 4 4 5 2 0 2 5 26 Árangur þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.