Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Blaðsíða 40
48 smáauglýsingar - sími 550 5000 pverhom 11 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996 Óska eftir notaöri Pfaff-saumavél, helst tölvustýrðri. Upplýsingar í síma 553 3770 frá kl. 10-17. Óska eftir notuðu videotæki, helst íyrir ameríska kerfið líka. Upplýsingar í sima 581 3714. Overlock saumavél óskast tii kaups. Uppl. í sima 566 6676 eftir kl. 20. Rennibekkur til leirvinnslu óskast. Upplýsingar í síma 568 6916. Ódýrt sófasett og lítiö eldhúsborö óskast. Uppl. í síma 472 1420 e.kl. 17. Óska eftir kamínu, má þarfhast viðgerð- ar. Upplýsingar í síma 564 2994,____ Óska eftir langdrægum NMT-bilasima. Uppl. í síma 557 2727. Óska eftir notuöum innihuröum fyrir lítið. Uppl. í síma 566 8596. Æfingabekkur óskast. Uppl. í síma 557 7248. ESfl Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fýrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Versliö hjá fagmanni. Spindilkúlur, stýr- isendar, drifliðir v/hjól, verð frá 6400. Gabriel höggdeyfar, vatnsdælur, vatns- lásar, aðalljós, afturljós o.fl. Tímareim- ar, kúplingssett, hjóikoppar, verð 2200 settið, 12”, 13”, 14” og 15”. GS-vara- hlutir, sími 567 6744. 4? Fatnaður Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxur í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri stærð. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2. hæð á Torginu, sfmi 552 3970. Ný sending af brúðarkjólum, ísl. búning- urinn fyrir herra. Fatabreytingar, fata- viðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Barnavörur Til sölu: Silver Cross barnavagn, hvítur/grár m/flötum stálbotni, inn- kaupagrind og regnplast fylgir, nýr bíl- stóll, 9-18 kg, Chicco skiptitaska (hvíÚblá), útigalli nr. 70 frá P&P (blár/grænn), Baby call (bamapía). Allt nýlegt og vel með farið. S. 567 1395. Fullt af barnavörum til sölu, t.d. bamavagn, rimlarúm, ömmustóll o.fl. Selst allt á sanngjömu verði. Uppl. í síma 587 1091 eftir kl. 19.30. Mesta bleiu- og bleiubuxnaúrvalið,og allt fyrir minnstu bömin, m.a. Weleda bamanuddolíur, raka- og bossakrem Þumalxna, Pósthússt. 13, s. 551 2136. Til sölu Ijósblá, amerisk barnakerra, bamabílstóll f. ca 8 mán. til 4 ára. Selst saman á kr. 8 þús. Uppl. í síma 588 4889._______________ Öska eftir aö skipta vel meö förnum bamavagni í góða bamakerru. Uppl. í síma 456 2194. Heimilistæki Frystikistur til sölu, 480 lítra, nánast nýj- ar, einnig Rafha eldavél og vandaó 6 fm bamahús. Heimkeyrsla. Uppl. 1 vs. 565 8977 eða hs. 5811318 á kv. ísskápur til sölu. Mjög góður ísskápur með sérfiystihólfi til sölu. Nýyfirfarinn. Verð 15 þús. Uppl. í síma 554 4366. Óska eftir kæliskáp. Má ekki vera breiðari en 55 cm. Uppl. í síma 588 1711. Hljóðfæri 38 W Fender gítarmagnari til sölu á kr. 15.000, einnig til sölu 14” Brass- tones hi-hat á kr. 10.000. Upplýsingar í síma 566 6869.______________________________ Fullkomið hljóðkerfi (Celestion), Armstrong 2600, 4 rása kraftm., EV 3700 magnari, Studiomaster, 16-4-2 o.m.fl. Vs. 4711244, hs. 471 1898 e.kl. 18. G XOS -LEÐUR Nýjar vörur - gott verð BUXURNAR KOMNAR Jakkar Buxur Frakkar \0 Kápur Vesti Húfur - hanskar Frí póstsending um allt land LAUGAVEGI 41 REYKJAVÍK SÍMI 551-9040 Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Ciy Baby, Hendrix Wah Wah, Overlord, Rat, Art- extreme - fjöí effektatæki. Útsala á kassagíturum. Söngvari og trommuleikari óskast einnig óskast æfingahúsnæði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60912. 12 strengja Washburn kassagítar með pickup til sölu, mjög fallegur gripur, verð 55 þús. Uppl. í síma 564 4661. Hljómborö, Roland JV-80, og Hammond orgel modula, Voce MicroB, til sölu. Uppl. í síma 551 3272. Roland E-86 hljómborð til sölu. Einnig Atari 1040 STe tölva. Upplýsingar i síma 478 2019. Heiðar. Til sölu Technics SXPX71 digital piano, King Trompet og Hohner Dobro. Upplýsingar í síma 551 7662. Óska eftir píanói fyrir ca 30 þús. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 565 5046, Einar. Warwick Streamer bassi til sölu. Uppl. í síma 551 8779. ili Hljómtæki Goldstar videotæki, l.p., t.s., a.t. o.fl., 35 þ., Pioneer CD og tuner í bíl, 4x30 W, 25 þ., 200 W bassabox, 10 þ., Pioneer tweederar, 5 þ., Cobra radarvari, 7.500, og Blaupunkt útvarps/ kassettutæki m/minni, 7.500. S. 587 0827. TiHjfy Tónlist Gítarleikari óskast í hljómsveit sem spilar og semur frumsamið efni. Hljóm- borðskxmnátta æskileg. Uppl. í síma 565 8918 eða 487 4635. Óli. Kvennahljómsveit bráðvantar æf- ingahúsnæði. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Dísa í síma 554 4674 e.kl. 15. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 557 7502. Bjami. Studio Master 16-8-2 mixer í flugkistu til sölu. Uppl. í síma 565 1671 og hjá Rín í síma 551 7692. Vt/V Tónlist Bassaleikari og gítarleikari óskast í Rock Band. Uppl. í síma 896 1259. Teppaþjónusta Teppahreinsun Reynis. Tek að mér djúphreinsun á stigagöngum og íbúð- um með frábæmm árangri. Ódýr og góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387. Húsgögn Svört Princip Ikea veggsamstæöa, kostar ný ca 140 þús., selst á ca 40 þús. Einnig Princip, 2 skúffueiningar in/14 skúffum, hæð 118, br. 130, verð ca 20 þ. Uppl. í síma 567 5068. Sófasett óskast í gamaldags stíl, helst leður (t.d. Chesterfield), ekki skilyrði, og borðsthúsg. (í svipuðum stíl). Má þarfn. lagf. Til sölu ný hlaupabraut (1 árs ábyrgð). S. 554 3353 e.kl. 15. 6 manna hornsófi, gráblár, til sölu, 2 mánaða gamall. Mjög fallegur. Kostar nýr 130 þús., verð samkomulag. Upplýsingar í síma 587 6859. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, lristur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Flott hillusamstæöa til sölu, 2 einingar, hvor 1 m á lengd, kostar ný um 200.000, selst á 80.000. Tilvalið fyrir þá sem em ekki fyrir Ikea stíl. Sími 471 1162. Geri viö, sprauta og lakka húsgögn, inn- réttingar, jámhluti o.fl., o.fl. Reynsla og fagvinna á tilboðsverði. Sprautun ehf., s. 565 4287 og 896 6344. Til sölu sérstaklega vel meö farið sófasett frá 1947, Scala borðstofuhúsgögn, sem ný, bastsófasett og fleiri munir úr dán- arbúi. S. 555 0454 eða 555 1476. Óska eftir hjónarúmi með dýnu og hillusamstæðu með skápum að neðan, fyrir sáralítið, helst gefins. Úpplýsingar í síma 588 8318. Hjónarúm úr lútaöri furu til sölu, breidd ca 180. Selst ódýrt. Upplýsingar hjá Katý í síma 562 5115. Notuö skrifstofuhúsgögn til sölu, ódýrt. Á sama stað er til sölu king size vatns- rúm. Uppl. í síma 562 1230 kl. 13-16. Nýtt Idé-box rúm, 1,40x2 m, til sölu. Einnig Kaldwell baðkar, 70x180 cm. Upplýsingar í síma 551 2803. Stórt sófasett, sófi og þrír stórir stólar, ásamt borðum, til sölu. Upplýsingar í síma 567 2502. Til sölu lítiö notaö Ikea rúm, stærð 120x200, kostar nýtt 45 þús., selst á 20 jús. Uppl. í síma 562 3875. Eldhús-/boröstofuborö + 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 588 5247. Notaöur hornsófi óskast keyptur á 10-15 xúsund kr. Uppl. í síma 482 2752. tn •i-H cn Til þess að geta borgað \( yn a(j VÓg þið haldið' reikningana vinn ég tvær borga mfna' að það sé /eikninga þarf| slæmt. ég að vinna þrjár vinnur. Ég get bara alls ekki borgað reikning ana mína. 1 / DISt'Ii <*NOlt»TlON INTI*N»TI0N»1 N0*TH > *Mt*IC* S*N0lt»T( INC 7 [ íKalli fer í taugarnar á V ■■> mér, Fló. Hann hlustar j ^^^ekki á neitt sem ég segi! J 10, það er sama sagan með Sigga, Rúna. ... Nei, I í nei ... nú V V. skrökva ég! 1=3 u ( ^ i,—, Í2. m .. Ég man þaö núna aö fyrir þrjátíu árum sagöi ég að ég nyú þess að vinna. Hann hefur aldrei I-----pgteymt þeirri setningu1 czn 'f) NAS/Di«ir. BUUS Boðskort í afmælisveisluna [ mína...það mundi gleðja mig og svo framvegis.,. Mummi fær líka eitt... en það var ekki til neitt í þókabúðinni sem byrjaði....því miður get ég ekki mitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.