Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Blaðsíða 40
48
smáauglýsingar - sími 550 5000 pverhom 11
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996
Óska eftir notaöri Pfaff-saumavél, helst
tölvustýrðri. Upplýsingar í síma
553 3770 frá kl. 10-17.
Óska eftir notuðu videotæki, helst íyrir
ameríska kerfið líka. Upplýsingar í
sima 581 3714.
Overlock saumavél óskast tii kaups.
Uppl. í sima 566 6676 eftir kl. 20.
Rennibekkur til leirvinnslu óskast.
Upplýsingar í síma 568 6916.
Ódýrt sófasett og lítiö eldhúsborö
óskast. Uppl. í síma 472 1420 e.kl. 17.
Óska eftir kamínu, má þarfhast viðgerð-
ar. Upplýsingar í síma 564 2994,____
Óska eftir langdrægum NMT-bilasima.
Uppl. í síma 557 2727.
Óska eftir notuöum innihuröum fyrir lítið.
Uppl. í síma 566 8596.
Æfingabekkur óskast.
Uppl. í síma 557 7248.
ESfl
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fýrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Versliö hjá fagmanni. Spindilkúlur, stýr-
isendar, drifliðir v/hjól, verð frá 6400.
Gabriel höggdeyfar, vatnsdælur, vatns-
lásar, aðalljós, afturljós o.fl. Tímareim-
ar, kúplingssett, hjóikoppar, verð 2200
settið, 12”, 13”, 14” og 15”. GS-vara-
hlutir, sími 567 6744.
4?
Fatnaður
Stretsbuxur frá Jennýju.
Stretsbuxur í stærðum 38-50,
4 skálmalengdir í hverri stærð.
Þú færð þær hvergi annars staðar.
Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2.
hæð á Torginu, sfmi 552 3970.
Ný sending af brúðarkjólum, ísl. búning-
urinn fyrir herra. Fatabreytingar, fata-
viðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Barnavörur
Til sölu: Silver Cross barnavagn,
hvítur/grár m/flötum stálbotni, inn-
kaupagrind og regnplast fylgir, nýr bíl-
stóll, 9-18 kg, Chicco skiptitaska
(hvíÚblá), útigalli nr. 70 frá P&P
(blár/grænn), Baby call (bamapía). Allt
nýlegt og vel með farið. S. 567 1395.
Fullt af barnavörum til sölu,
t.d. bamavagn, rimlarúm, ömmustóll
o.fl. Selst allt á sanngjömu verði. Uppl.
í síma 587 1091 eftir kl. 19.30.
Mesta bleiu- og bleiubuxnaúrvalið,og allt
fyrir minnstu bömin, m.a. Weleda
bamanuddolíur, raka- og bossakrem
Þumalxna, Pósthússt. 13, s. 551 2136.
Til sölu Ijósblá, amerisk barnakerra,
bamabílstóll f. ca 8 mán. til 4 ára. Selst
saman á kr. 8 þús.
Uppl. í síma 588 4889._______________
Öska eftir aö skipta vel meö förnum
bamavagni í góða bamakerru. Uppl. í
síma 456 2194.
Heimilistæki
Frystikistur til sölu, 480 lítra, nánast nýj-
ar, einnig Rafha eldavél og vandaó 6 fm
bamahús. Heimkeyrsla. Uppl. 1 vs. 565
8977 eða hs. 5811318 á kv.
ísskápur til sölu. Mjög góður ísskápur
með sérfiystihólfi til sölu. Nýyfirfarinn.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 554 4366.
Óska eftir kæliskáp.
Má ekki vera breiðari en 55 cm.
Uppl. í síma 588 1711.
Hljóðfæri
38 W Fender gítarmagnari til sölu á kr.
15.000, einnig til sölu 14” Brass- tones
hi-hat á kr. 10.000. Upplýsingar í síma
566 6869.______________________________
Fullkomið hljóðkerfi (Celestion),
Armstrong 2600, 4 rása kraftm., EV
3700 magnari, Studiomaster, 16-4-2
o.m.fl. Vs. 4711244, hs. 471 1898 e.kl. 18.
G
XOS -LEÐUR
Nýjar vörur - gott verð
BUXURNAR KOMNAR
Jakkar
Buxur
Frakkar \0
Kápur
Vesti
Húfur - hanskar
Frí póstsending um allt land
LAUGAVEGI 41
REYKJAVÍK
SÍMI 551-9040
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Ciy Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art- extreme - fjöí
effektatæki. Útsala á kassagíturum.
Söngvari og trommuleikari óskast einnig óskast æfingahúsnæði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60912.
12 strengja Washburn kassagítar með pickup til sölu, mjög fallegur gripur, verð 55 þús. Uppl. í síma 564 4661.
Hljómborö, Roland JV-80, og Hammond orgel modula, Voce MicroB, til sölu. Uppl. í síma 551 3272.
Roland E-86 hljómborð til sölu. Einnig Atari 1040 STe tölva. Upplýsingar i síma 478 2019. Heiðar.
Til sölu Technics SXPX71 digital piano, King Trompet og Hohner Dobro. Upplýsingar í síma 551 7662.
Óska eftir píanói fyrir ca 30 þús. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 565 5046, Einar.
Warwick Streamer bassi til sölu. Uppl. í síma 551 8779.
ili Hljómtæki
Goldstar videotæki, l.p., t.s., a.t. o.fl., 35 þ., Pioneer CD og tuner í bíl, 4x30 W, 25 þ., 200 W bassabox, 10 þ., Pioneer tweederar, 5 þ., Cobra radarvari, 7.500, og Blaupunkt útvarps/ kassettutæki m/minni, 7.500. S. 587 0827.
TiHjfy Tónlist
Gítarleikari óskast í hljómsveit sem spilar og semur frumsamið efni. Hljóm- borðskxmnátta æskileg. Uppl. í síma 565 8918 eða 487 4635. Óli.
Kvennahljómsveit bráðvantar æf- ingahúsnæði. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Dísa í síma 554 4674 e.kl. 15.
Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 557 7502. Bjami.
Studio Master 16-8-2 mixer í flugkistu til sölu. Uppl. í síma 565 1671 og hjá Rín í síma 551 7692.
Vt/V Tónlist
Bassaleikari og gítarleikari óskast í Rock Band. Uppl. í síma 896 1259.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun Reynis. Tek að mér djúphreinsun á stigagöngum og íbúð- um með frábæmm árangri. Ódýr og góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387.
Húsgögn
Svört Princip Ikea veggsamstæöa, kostar ný ca 140 þús., selst á ca 40 þús. Einnig Princip, 2 skúffueiningar in/14 skúffum, hæð 118, br. 130, verð ca 20 þ. Uppl. í síma 567 5068.
Sófasett óskast í gamaldags stíl, helst leður (t.d. Chesterfield), ekki skilyrði, og borðsthúsg. (í svipuðum stíl). Má þarfn. lagf. Til sölu ný hlaupabraut (1 árs ábyrgð). S. 554 3353 e.kl. 15.
6 manna hornsófi, gráblár, til sölu, 2 mánaða gamall. Mjög fallegur. Kostar nýr 130 þús., verð samkomulag. Upplýsingar í síma 587 6859.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, lristur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Flott hillusamstæöa til sölu, 2 einingar, hvor 1 m á lengd, kostar ný um 200.000, selst á 80.000. Tilvalið fyrir þá sem em ekki fyrir Ikea stíl. Sími 471 1162.
Geri viö, sprauta og lakka húsgögn, inn- réttingar, jámhluti o.fl., o.fl. Reynsla og fagvinna á tilboðsverði. Sprautun ehf., s. 565 4287 og 896 6344.
Til sölu sérstaklega vel meö farið sófasett frá 1947, Scala borðstofuhúsgögn, sem ný, bastsófasett og fleiri munir úr dán- arbúi. S. 555 0454 eða 555 1476.
Óska eftir hjónarúmi með dýnu og hillusamstæðu með skápum að neðan, fyrir sáralítið, helst gefins. Úpplýsingar í síma 588 8318.
Hjónarúm úr lútaöri furu til sölu, breidd ca 180. Selst ódýrt. Upplýsingar hjá Katý í síma 562 5115.
Notuö skrifstofuhúsgögn til sölu, ódýrt. Á sama stað er til sölu king size vatns- rúm. Uppl. í síma 562 1230 kl. 13-16.
Nýtt Idé-box rúm, 1,40x2 m, til sölu. Einnig Kaldwell baðkar, 70x180 cm. Upplýsingar í síma 551 2803.
Stórt sófasett, sófi og þrír stórir stólar, ásamt borðum, til sölu. Upplýsingar í síma 567 2502.
Til sölu lítiö notaö Ikea rúm, stærð 120x200, kostar nýtt 45 þús., selst á 20 jús. Uppl. í síma 562 3875.
Eldhús-/boröstofuborö + 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 588 5247.
Notaöur hornsófi óskast keyptur á 10-15
xúsund kr. Uppl. í síma 482 2752.
tn
•i-H
cn
Til þess að geta borgað \( yn a(j VÓg þið haldið'
reikningana vinn ég tvær borga mfna' að það sé
/eikninga þarf| slæmt.
ég að vinna
þrjár vinnur.
Ég get bara alls ekki
borgað reikning ana
mína.
1 / DISt'Ii <*NOlt»TlON INTI*N»TI0N»1 N0*TH > *Mt*IC* S*N0lt»T( INC 7 [
íKalli fer í taugarnar á V ■■> mér, Fló. Hann hlustar j ^^^ekki á neitt sem ég segi! J 10, það er sama sagan með Sigga, Rúna. ... Nei, I í nei ... nú V V. skrökva ég!
1=3 u
( ^ i,—, Í2.
m
.. Ég man þaö núna
aö fyrir þrjátíu árum
sagöi ég að ég nyú
þess að vinna.
Hann hefur aldrei
I-----pgteymt þeirri setningu1
czn
'f) NAS/Di«ir. BUUS
Boðskort í afmælisveisluna
[ mína...það mundi gleðja mig og
svo framvegis.,.
Mummi fær líka eitt... en það var
ekki til neitt í þókabúðinni sem
byrjaði....því miður get ég ekki
mitt.