Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Blaðsíða 44
52 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. %ú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. * Nú færð þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. f Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. f Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. PiMlNUm 903 • 5670 A&elns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. smáauglýsingar - sími 550 5000 Þveitoiti 11 Fornbílar Heiögulur Volvo Amazon, árg. ‘61, til sölu, skoðaður ‘97. Tilboð óskast. Uppl. í síma 565 6389. Honda Civic, árg. 1991, sjálfskiptur, 1500 vél, ekinn 25.000, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 553 6582 og 587 2540. Vinnuvélar Jarðýtur til sölu. Liebherr 721, árg. ‘89, og Caterpillar D7F, árg. ‘71. Upplýsing- ar í síma 451 3273 á kvöldin. Lada Sport í þokkalegu standi, núm- erslaus, árgerð ‘89, verð 100 þús. Uppl. i síma 566 7574. Gísli. Lada Sport, árgerö ‘87, til sölu, ekinn 97 þúsund km, einungis staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 587 9393. Mitsubishi Lancer station, árg. ‘86, til sölu, skipti + 400 þús. kr. milligjöf. Sími 555 3390 eftir kl. 17. Chevrolet Malibu Classic, árg. 1981, er til sölu. Gott eintak. Ath. skipti. Upplýsingar í sima 554 2775. Mitsubishi Lancer 4x4, árg. ‘88, til sölu, blásanseraður, ek. 96 þús. Verð 620 þús. Uppl. í síma 4312160. Mitsubishi Tredia, árg. ‘87, til sölu, 4x4. Ath. skipti á dýrari. Uppl. í síma 568 4764. Jeppar Mjög fallegur og mikið endurnýjaöur Nissan king cab 4x4, árg. ‘83, skoðaður ‘96. Uppl. í síma 581 2404 e.kl. 16. Nissan Sunny ‘87 til sölu, ek. 120 þús., og Honda Civic, árg. ‘83, ek. 150 þús. Uppl. í síma 897 2282. GM Oldsmobile Oldsmobile Cutlass Cruiser, árg. ‘85, til sölu, m/bilaða vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 555 2470 og 852 5811. Rafmagnslyftari til sölu, lyftigeta 1 tonn. Lélegt batterí. Upplýsingar í síma 421 1588 eða 896 5931. Skoda 130, árg. ‘86, til sölu, skoðaður ‘96, í góðu standi, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 587 1489. Subaru Subaru 1800 ‘85, góð dekk, nýskoðaður ‘97. Góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 567 2590. Subaru 1800 station, árg. ‘87, til sölu, ek. 123 þús., sjálfskiptur. Gott stað- greiðsluveró. Uppl. í síma 565 7550. Subaru 1800, árg. ‘87, til sölu. Upplýsingar gefúr Haukur í síma 561 8000 eða 557 7602. Subaru Legacy ‘90 og Dodge Aries ‘87 til sölu. Fallegir bílar. Uppl. í síma 557 5390. Subaru Legacy ‘90 til sölu, einnig Dod- ge Aries ‘87. Fallegir bílar. Upplýsingar í síma 557 5390. (^^+) Subaru Subaru station GL, árg. ‘86, til sölu. Góð- ur bíll. Upplýsingar í síma 552 0099 eða símboða 845 4311. ^ Suzuki Suzuki Swift, árg. ‘93, 3 dyra, 5 gfra, ek- inn 69 þús. km, gullfallegur konubíll. Uppl. í síma 553 6582 og 587 2540. Mitsubishi Svartur Colt turbo, árg. ‘87. Rafdrif í öllu, topplúga, skoðaður ‘97. Upplýs- ingar í síma 587 4316 e.kl. 17. (X) Mercedes Benz Til sölu Benz 280E, árg. ‘81, með topplúgu, ABS-bremsukerfi, lítur vel út. Upplýsingar í síma 565 3808. Til sölu BMW 728ÍA, árg. ‘81, ek. 150 þús. Góður bíll. Ath. öll skipti. Uppl. í síma 555 3125. Q BMW Til sölu BMW, árg. ‘82, ek. 167 þús., skoðaður ‘96. Staðgreiðsluverð 110 þús. Uppl. í síma 5811710 eftir kl. 16. Chevrolet Til sölu Chevrolet Blazer, árg. ‘78. Upptekin sjálfskipting og bremsur. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 552 3521. Mitsubishi Til sölu Mitsubishi Galant, árg. ‘87, á álfelgum, aukafelgur fylgja. Upplýsingar í síma 487 5625. GM Oldsmobile Til sölu mjög góður Oldsmobile Legacy 98, árg. ‘81, nýlega innfluttur, verð 650 þús. Sími 552 1527. Mitsubishi Til sölu MMC Lancer GLX ‘90, ekinn 70 þús. km. Bfll í toppstandi. Skipti á dýr- ari. Upplýsingar í síma 431 1230. Jeppar Til sölu Toyota double cab ‘92, turbo, dísil, ekinn 85 þús. Upplýsingar í síma 477 1642 eða 477 1169. Tilboö óskast í Toyota Hilux double cab, árgerð 88, skemmdan eftir veltu. Upp- lýsingar í síma 566 6170. Toyota Carina II ‘87, helst bein sala eða skipti á Cherokee ‘85, ‘86 eða ‘87. Uppl. í síma 486 6562 næstu daga. Jeppar Toyota double cab dísil, árg. ‘94, til sölu, rauður, ek. 35 þús. Uppl. í súnum 587 0887 og 853 7557. Tveir góðir. Pajero, árg. ‘85, dísil, turbo og Mazda 626, árg. ‘84, dísil, m/mæli. Uppl. í síma 894 2720. voi.vo Volvo Volvo 244 GL, árg. ‘80, til sölu, skoðaður ‘96, á vetrardekkjum. Uppl. í síma 567 0230. Volvo 244, árg. ‘82, sjálfskiptur, til sölu, vetrar- og sumardekk fylgja. Uppl. í síma 557 8384. Volvo GL 240, árgerö ‘82, skemmdur eft- ir árekstur, tilboð. Upplýsingar í síma 564 2427. Jeppar Willys CJ-7, árg. ‘82, óbreyttm, í góðu standi, gott verð. Uppl. í síma 566 8661 og 552 9315. Wrangler Laredo, árg. ‘89, ekinn 108 þús., 31” dekk, álfelgur. Toppbíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 4211714. AMC Eagle, árg. ‘81,4x4, til sölu. Verð 60 þús. Uppl. í síma 565 2730. Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘90, fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma 426 7766 kl. 13-17. Jeppar MMC Pajero, árg. ‘83, til sölu, í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 567 2514. Mitsubishi Til sölu Mitsubishi Lancer XE, árg. ‘91, ek. 75 þús. Uppl. í síma 896 8061. Toyota Til sölu Toyota Camry GLi, árg. ‘92. Uppl. í síma 486 6706. VW Passat, árg. ‘82, til sölu, traustur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 588 9426. m Húsnæðiiboði 2 herb. íbúö, ca 70 fm, í Seljahverfi (nálægt Mjóddinni) til leigu frá 1. mars. Leigist til lengri tíma. Svör sendist DV, merkt „K 5237“. Glæsileg 4-5 herbergja íbúö til leigu í Grafarvogi. Leigist frá 1. mars á 44.000 á mánuði + hússjóð. Upplýsingar í síma 567 6895. Góö 3 herb. kjallarafbúö i vesturbæ Kópa- vogs, laus til langtímaleigu. Vanalegar upplýsingar sendist DV, merkt „SÞ-18 5235“. Herbergi meö húsgögnum til leigu á svæði 111. Afnot af eldhúsi, borðstofu, síma, sjónvarpi og þvottavél. Uppl. í síma 567 0980. Nálægt Hlemmi. 10 m2 herbergi til leigu, leigist eingöngu ungu fólki. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Laust strax. Uppl. f síma 551 0098. Par sem á von á bami óskar eftir húsnæði í Hafnarfirði eða nágr. Greiðslugeta allt að 50.000. Sími 555 1245 e.kl. 20. Ingvar eða Katrín. Sjálfboöaliöinn, búslóöaflutningar. 2 menn á bíl (stór bfll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Stórt raöhús ásamt bflskúr tll leigu í Mos- fellsbæ, frá 1. mars nk. Reglusemi og skilvísi áskilin. Svör sendist DV fyrir 14. febrúar, merkt „Mosó 5245”. Til leigu björt og snyrtileg einstak- lingsíbúð í Garðabæ. Leigist aðeins reglusömum einstaklingi. Upplýsingar í síma 565 7587. Óska eftir kvenkynsleigia herbergi í Laugamesnverfi, frá 15. febr. Aðgangur að öllu, síma- og loft- netstengi. Uppl. í sima 553 5548. 2 herb. ibúö í Hamraborg, Kópavogi, til leigu. Þvottahús á hæðinni. Svarþjón- usta UV, sími 903 5670, tilvnr. 60300. 2ja herbergja ibúö i Teigunum til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 568 5881 og 565 8381. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996 3ja herbergja íbúð í Engihjalla í Kópavogi til leigu frá 1. mars. Upplýsingar í síma 566 7479. Herbergi i Furugrund, Kópavogi, til leigu. Aðgangur að hreinlætis aðstöðu. Uppl. í síma 456 5176. Herbergi. Til leigu 15 ferm herbergi í Smáíbúðahverfi, með aðgangi að snyrt- ingu. Uppl. í síma 553 5343. Hraunbær. Herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 587 8467. Lftil, snotur stúdíóíbúö á Skóla- vörðuholti til leigu, aðeins fyrir reglu- sama. Upplýsingar í síma 562 0884. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Reglusemi. 26 m2 herbergi til leigu í miðbænum. Upplýsingar í síma 562 7705. 4-5 herbergja ibúö í Hlíðunum. Er laus. Uppl. í síma 565 1412 eftir kl. 13. Góö 3 herbergja íbúö í Hraunbæ til leigu. Upplýsingar í síma 567 2864. Stórt herbergi til leigu í Noröurmýri. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 551 9564. S Húsnæði óskast Ung kona meö 1 bam óskar eftir ibúö til leigu, helst í austurbænum, en allt kemur til greina. Hefúr góðar tekjur og öruggan tryggingavíxil. Getiu- borgað 35.000 kr. á mán. Er reglusöm og gengur vel um. Upplýsingar í síma 552 9198 eða 565 0967. 3-4 herb. íbúð óskast til lengri eða skemmri tíma, frá 1.-10. mars, helst sem næst Landakoti, vesturbæ/Seltj. Reykl. heimili. Leiga og fyrirframgr. samkomul. Hraunhamar, s. 565 4511. 4 manna fjölskylda óskar eftir íbúö strax, miðsvæðis í Rvík. Leiga 40-50 þús., fyrirframgr. Meðmæli ef óskað er. Reglusemi og skilvísar greiðslur að sjálfsögðu. Sími 551 0141. 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Einstaklingsfbúö óskast fyrir reyklaus- an og rólegan leigjanda, helst á svæði 101, ekki skilyrði. Grgeta 15-25 þús. Öruggar greiðslur, góð umgengni. S. 897 2908 eða 557 2346.______________ Fyrirframgreiösla - Fyrirframgreiösla. Einstæður faðir óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði frá 1. mars. Er reglusamur og reyklaus. Uppl. í síma 567 0160. Róleg, reyklaus og reglusöm 22 ára stúlka utan af landi óskar eftir lítilli íbúð, helst á svæði 101, 104 eða 105. Fyrirframgreiðsla ef óskað er og með- mæh. Uppl. í síma 552 3903. Vilt þú fá góöa leigjendur, sem eru reglusamir, borga á réttum tíma, ganga vel um og eru tillitssnmir við ná- granna? 3-4 herb. íb. óskast á svæði 101/105/107. S. 561 1681/vs. 562 2669. 3 herbergja íbúö óskast i Reykjavfk, helst á svæði 104, ekki skilyrði. Greiðslugeta 30-35 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 588 6424 eða 845 2756. 3-4 herb. íbúö óskast miðsvæöis (101). Örugg greiðslugeta 40-45 þúsund. Reglusamar og rólegar. Upplýsingar í síma 587 4851 eftir kl. 13. 3-4 herb. íbúö óskast, helst á svæði 104, 105 eða 108. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 588 7402. Barnlaust par, rúmlega þrítugt, óskar eftir 2 herb. íbúð strax, er bindindis- fólk. Uppl. í síma 565 3129 eða 565 4163. Sigrún. Ca 3 herb. fbúö óskast á leigu strax í gamla miðbænum eða nágrenni. Má þarfnast lagf. Reglusemi, skilvísar gr. Símar 5111155 og 587 0687. Steinunn. Halló, halló! 4ra herbergja íbúð óskast fyrir starfs- mann Smart-auglýsinga. Uppl. gefúr Sólveig í síma 554 6143 eða 897 3505. Hjón á miðjum aldri óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst með húsgögnum, í nokkra mánuði. Algjör reglusemi, góð umgengni og skilvísi. S. 477 1529. Kennari óskar eftir ibúö í kjallara eða á jarðhæð í Mosfellsbæ eða nágrenni, gegn sanngjami leigu. Er reyklaus, hljóðlát, skilvís. S. 566 8696. Maöur á þrítugsaldri óskar eftir að leigja 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík (ekki Breiðholti eða Grafarvogi). Upplýsingar í síma 5612155. Skólastúlka óskar eftir leiguíbúö á svæð- inu 101 eða 105, Rvík. Greiðslugeta 25 þús. kr. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61157. Geymsluhúsnæði Til leigu geymsluhúsnæöi fyrir t.d. bíla, tjaldvagna o.fl. stórt sem þarf þak yfir „höfúðið". Upplýsingar í síma 551 3530 e.ld. 18.30 og helgar. Ungur maöur óskar eftir snyrtilegri 2 herb. íbúð með góðu útsýni, helst mið- svæðis. Góðri umgengni og ömggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 897 2917. Ibúöarhúsnæöi óskast fyrir einstakling sem þarf að geta unnið við listsköpun heima. S. 564 1630/564 4367 e.kl. 18.30, alla daga nema laugard. og mánud. Óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu strax, helst sem næst Snorrabraut. Reglu- semi og snyrtimennsku heitið. Ömggar greiðslur. Sími 551 4008. og hlýlega 3ja herb. íbúð m/sérinng. og aðgangi að garði „strax”. Halla í síma 562 3544. Óskum eftir 3ja herbergja íbúö til leigu á svæði 101, góðri umgengni og ömggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 561 8185 milli kl. 17 og 19._________ 4 herbergja ibúö óskast sem fyrst í Hafn- arfirði. Greiðslugeta 40 þúsund á mán- uði. Uppl, í síma 555 1255. _______ 4-5 herbergja íbúö óskast. Reglusemi og ömggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 553 5747.____________________________ Einstaklingsíbúö óskast til leigu sem fyrst, helst í miðbænum. Uppl. í síma 552 8035. Par meö 2 böm óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, 25 þús. á mán. Uppl. í síma 552 9026.________________________________ Par óskar eftir 2-3 herbergja íbúö, helst á svæði 101 eða 105. Upplýsingar í síma 551 1903.____________________________ Þriggja herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 553 5431. Óska eftir 4 herbergja íbúö til leigu, helst á Hlíðasvæðinu (105). Uppl. í síma 551 1042 eða 896 2999. ____________ Óska eftir 4 herb. íbúö (efri hæö) í Hafnarfirði. Svar sendist DV, merkt „ÁS 5240“.______________ Óska eftir stórri 2ja herbergja fbúö. Greiðslugeta 30-35 þús. Uppl. í síma 554 2615. Auður. M Atvinnuhúsnæði 135 m2 ájaröhæö. Til leigu er 135 m2 nýstandsett atvinnuhúsnæði að Dugguvogi 19. Inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 896 9629, 200 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í Múlahverfi. Hagstæð leiga, fallegt hús- næði. Upplýsingar í símum 581 2166 og 561 6655.________________ Skrifstofuherbergi til leigu, 16 m2 , við Sóltún (Sigtún). Möguleiki á fleiri her- bergjum. Upplýsingar í síma 511 2300 eða heimasíma 554 6322. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu nokkur skrifstofúherbergi auk kaffistofu og snyrtingu, mjög skemmtilega innrétt- að, laus strax. S. 554 1511 eða 852 0050. Til leigu 40 fm fyrir léttan iönaö við Hring- braut í Hafnarfirði (hentar ekki fyrir bíla eða íbúð). Upplýsingar í síma 553 9238, aðallega á kvöldin. Oska eftir 60-100 fm húsnæöi til leigu undir veislueldhús, helst í Kópavogi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvlsunamúmer 61018. Skrifstofuhúsnæði. 3 herbergi, ca 50 m2 , er til leigu í miðborginni. Upplýsingar í síma 561 0862. Verslunar- og lagerhúsnæöi, ca 400 fm, óskast. Svör sendist DV, fyrir 15. febrú- ar, merkt „K-5246”. Geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. Atvinnaíboði Gullsól hárgreiöslustofa. Fyrir ári vorum við 9 er unnum á hár- grst. Gullsólar, nú erum við orðin 23 og enn vantar okkiu- fleira fagfólk eða í 3 fullar stöður og í 2 hluta stöður. Við emm með góð laun, sveigjanlegan vinnutíma og skemmtilegan vinnu- anda. Ef þú hefúr áhuga á að tala við okkur þá emm við í síma 896 4544. Fullum trúnaði heitið. Rafvirki/vélvirki eöa einstaklingur, vanur viðgerðum (heimilistælga). Fýrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að einstak- lingi í framtlðarstarf við ýmiss konar viðgerðir og afgreiðslustörf. Snyrti- mennska og glaðleg framkoma nauð- synleg. Umsókn með upplýsingum um menntun, aldur og fyiri störf sendist DV fyrir 15. febrúar, merkt „N 5274“. Fullum trúnaði heitið. Au pair hjá amerfskri fjölskyldu. Amerísk fjölskylda óskar eftir au pair á aldrinum 20-25 ára til að passa árs- gamlan dreng. Vinsamlega skrifið til: John og Glori Fitch, 2119 Willowick Drive, Columbus, Ohio 43229, U.S.A. Látið fylgja með nöfn og símanúmer hjá þremur meðmælendum, uppl. um reynslu af bamagæslu og mynd. Sölumaöur/kona. Viljum ráða nú þegar sölumann/konu til starfa. Þarf að geta hafið störf strax. Starfið felst í sölu á matvöru og þarf viðk. að hafa reynslu af slíku. Áhugasamir sendi inn umsókn til DV, merkt „H-5248", ásamt uppl. um aldur og fyrri störf. Umsóknir ber- ist eigi síður en 13. febr. ‘96. Góöir tekjumöguleikar - simi 565 3860. Lærðu alít um neglur: Silki. Fíberglassneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst einnig ásetningu. Upplýsingar gefúr Kolbrún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.