Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 Útlönd Stuttar fréttir r»v Geislavirkur hafís ógnar fiski í Atlantshafi Geislavirkni frá rússneskum kjarnorkuverum getur borist með hafís suður á bóginn, meng- að fiskstofna í Atlantshafi og stofnað heilbrigði manna í hættu. Þetta fullyrðir norskur vísindamaður, Per Strand, frá geislavörnum norska ríkisins. Hann segir Rússa hafa sökkt 17 notuðum kjarnakljúfum og öðr- um geislavirkum úrgangi í Karahaf, norður af Rússlandi, í þeirri vissu að mengun mundi ekki dreifast. En gervihnatta- myndir sýni að meðan haf- straumar svæðisins liggja í aust- ur reki hafisinn í gagnstæða átt, að gjöfulum hafsvæðum. Segir Norðmaðurinn að menn hafi ekki áður íhugað hafis sem flutningsleið fyrir mengun. Hann segir mikið af geislavirk- um úrgangi geta borist út í Karahaf og þaðan með hafís í Barentshaf og Atlantshaf. Hefðu get- að hindrað árás á flugvélar Kúbverskur orrustuflugmað- ur, sem flúði til Bandaríkjanna á sínum tíma en sneri síðan aft- ur í síðustu viku, fullyrðir að bandarísk stjómvöld hefðu get- að komið í veg fyrir að tvær bandarískar flugvélar yrðu skotnar niður yfir hafinu milli Kúbu og Bandaríkjanna á laug- ardag. Flugmaðurinn starfaði með brottfluttum Kúbumönnum í Flórída í nokkur ár og var á launalista Alríkislögreglunnar, FBI, sem uppljóstrari. Hann seg- ist hafa gefið upplýsingar um störf andspymuhreyfingar Kúb- verja í Flórída og að hreyfingin mundi senda flugvélar í átt að Kúbu um síðustu helgi. Tals- maður Alríkislögreglunnar seg- ir flugmanninn ljúga, Reuter Viðræður allra flokka á Norður-írlandi boðaðar: Leiðin sem mikill meirihluti styöur - sagði Bill Clinton Bandaríkjaforseti og fagnaði tíðindunum Bill Clinton Bandaríkjaforseti lýsti yfir ánægju sinni með það að stjórn- völd á Bretlandi og írlandi skyldu ákvarða hvenær viðræður allra flokka um frið á Norður-írlandi skyldu hefjast og hvatti irska skæru- liða til að stöðva nýhafna sprengju- herferð sína. „Ég er sannfærður um að þetta er sú leið sem mikill meirihluti þjóðar- innar á Norður-írlandi styður,“ sagði Clinton í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. John Major, forsætisráöherra Bretlands, og John Bruton, forsætis- ráðherra írlands, urðu ásáttir um það á fundi sínum í gær að viðræður allra flokka hæfust 10. júní næstkom- andi og á þar að reyna að blása nýju lífi í friðarferlið í kjölfar þriggja sprengjuárása írska lýðveldishersins í London á jafn mörgum vikum. Manntjón varð í tveimur tilvikum. Forsætisráðherramir vísuðu því á bug að skæruliðar hefðu sprengt sér leið að samningaborðinu og sögðu að Sinn Fein, pólitískur armur IRA, yrði útskúfaður þar til IRA lýsti aft- ur yfir vopnahléinu sem hafði verið í gildi í 17 mánuði þegar fyrsta sprengjan sprakk í London 9. febrú- ar. „Ofbeldi á ekki heima í friðarferl- inu eða samningaviðræðum okkar. Þeir sem era talsmenn þess eða hóta þvi útiloka sig frá samningaviðræð- unum,“ sagði Major á fundi með fréttamönnum eftir fund sinn með Bruton í London. IRA-menn segjast hafa bundið enda á vopnahléið vegna þess að Bretar neituðu að boða viðræður allra flokka. Reuter Pat Buchanan, sem vonast eftir tilnefningu sem forsetaframbjóðandi repúblikana, stendur hér einn á palli á kosn- ingafundi í Clearwater í Suður-Karólínu. Næsti áfangi í baráttunni um útnefningu nálgast óðfluga en forkosningar verða í ríkinu um helgina. Símamynd Reuter Algjört útgöngubann Herinn í Líbanon hefur lýst yfir algjöru útgöngubanni í óákveðinn tíma til að koma í veg fyrir allsherj- arverkfall og mótmælaaðgerðir. Forbes eyöir og eyöir Milljónarinn og útgefandinn Steve Forbes, sem sigraði í forkosningum repúblikana í Arizona í vik- unni, sagði i gær að hann mundi eyða þvi sem þyrfti til aö tryggja sér útnefn- ingu flokksins í sumar. Enn á flótta Bosníu-Serbar flúðu frá Sara- jevo-úthverfinu Ilijas i gær en hverfið fer senn undir stjóm ríkis- valdsins. Karadzic slapp Hermenn NATO í Banja Luka í Bosníu kusu að handtaka Radovan Karadzic, leiðtoga Bosníu- Serba, ekki þegar hann var þar á sama tíma og þeir á þriðjudag. Svarti kassinn fundinn Svarti kassinn úr þotunni sem fórst við Dóminíska lýðveldið á dögunum fannst á hafsbotni og var bjargað í gær. Föidu tapið Japanski bankinn Daiwa viður- kenndi að hafa falið um 70 millj- arða króna tap fyrir amerískum eft- irlitsmönnum í fyrra og féllst á að gi-eiða háa fjársekt. cnn eyKsi diiio Tony Blair og félagar hans í Verkamanna- flokknum breska njóta nú stuðnings 57 prósenta þjóðar- innar, sem er það mesta síðan í júlí, en kjós- endur eru óhressir með hvernig stjómvöld meðhöndluöu skýrslu um umdeilda vopnasölu til íraks. Vopna leitað Palestínskar öryggissveitir leit- uðu óskráðra vopna í morgunsárið á Gaza og Vesturbakkanum. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Austurbrún 29, 1. hæð + bílskúr, þingl. eig. Reynir R. Ásmundsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, Kópavogi, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Álakvísl 7B og stæði í bílskýli, þingl. eig. Viktoría Áskelsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Ármúli 7, 267 ferm í húsi á austur- mörkum lóðar (ehl. 1) og 267 ferm í húsi á austurmörkum lóðar (ehl. 2) (ehl. 0013 og 0014), þingl. eig. Frjáls fjölmiðlun nf., gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., höfuðst. 500, mánu- daginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Ármúli 38,1. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Hljóðfæraverslunin hf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Bakkastígur 5, íbúð í risi + háal. 80% í vottah. á baklóð, þingl. eig. Ámi Jó- annesson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Baldursgata 12, s-v. hl. 1. hæðar og kjallari, þingl. eig. Brandur Brynjólfs- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanld ís- lands, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Berjarimi 20, íbúð t.v. við miðju á 2. hæð, þingl. eig. Ómar og Gunnar sf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Berjarimi 24, hluti í íbúð f.m. á 2. hæð og bílskýli nr. 0014, þingl. eig. Jakob Ásmundsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsa- smiðjan hf. og Vátryggingafélag ís- lands hf., mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00._________________________ Birtingakvísl 44, þingl. eig. Guð- mundur Óskar Óskarsson og Ágústa V. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, mánu- daginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Bíldshöfði 12, 3. hæð forhús 0301, þingl. eig. Andri hf., heildverslun, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. mars 1996 kl, 10,00,_________________________ Blesugróf 28, þingl. eig. Marteinn B Heiðarsson og Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Eftirlaunasj. atvinnu- flugmanna, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00,____________________ Blikahólar 12 og tvær samhliða bílag- eymslur á jarðhæð í suðurenda merkt 0004, þingl. eig. Birkir Pétursson, gerðarbeiðandi Landsbréf hf- verð- brmark. Landsb., mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Blómvallagata 11, íbúð á 3. hæð t.h. + geymsla, merkt 0402, og 1/4 í geymslu, merktri 0002, í kjallara m.m., þingl. eig. Ragnhildur Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Blöndubakki 8, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Hörður Ómar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Brekkubær 10, kjallari, þingl. eig. El- ínborg F. Friðgeirsdóttir og Kristján Valgeirsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Brekkutangi 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingunn Erlingsdóttir, gerðarbeiðend- ur Landsbanki íslands, aðalbanki, og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Bald- ursson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Dalaland 14, hluti í íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Heimir Þór Sverrisson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30. Dalhús 7, hluti í íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. Sig- urður Valur Sigurðsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30. Dragavegur 5, neðri hæð m.m., þingl. eig. Kristjana Þuríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30.___________________ Dugguvogur 23, hluti, þingl. eig. Jó- hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 4. mars 1996 kl. 13.30. Engjasel 29, íbúð á 1. hæð, merkt A, og stæði nr. 0101 í bílhúsi, þingl. eig. Þorvaldur Sigurðsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30. Esjugrund 52, Kjalameshreppi, þingl. eig. Þorvaldur Ásgeir Hauksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30._____________________________ Espigerði 2, hluti í íbúð á 2. og 3. hæð, merkt G, og bílastæði m. 14, þingl. eig. Öm Þór, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30. Espigerði 8, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Amheiður G.A. Lindsay, gerðar- beiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30. Fannafold 76, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík og sýslumaðurinn í Reykjavík, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30. Fífusel 25 og stæði m. 5 í bflskýli, þingl. eig. Ómar Þórðarson, gerðar- beiðandi Ferðamálasjóður, mánudag- inn 4. mars 1996 kl. 13.30. Fjarðarsel 13, hluti í 1. hæð, ris og bfl- skúr, þingl. eig. Kristín Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Höfðabakka, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30.____________________ Flúðasel 72, íbúð á 3. hæð, merkt B, og stæði merkt 0101 í bflageymslu- húsi, þingl. eig. Klæðning hf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30. Fomhagi 15, íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Sigrún Finnsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður rflcisins, Líf- eyrissjóður Dagsbr/Framsóknar og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Frakkastígur 8, 0204 og 0205, þingl. eig. Guðmundur R. Kristinsson, gerð- arbeiðendur fslandsbanki hf., útibú 515, og Nathan og Olsen hf., mánu- daginn 4. márs 1996 kl. 10.00. Framnesvegur 62, 0303, þingl. eig. Þorsteinn Ingólfsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, mánu- daginn 4. mars 1996 kl. 10.00. Goðheimar 4, íbúð á 1. hæð og bfl- skúr, þingl. eig. Kristinn Magnússon, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 4. mars 1996 kl. 13.30. Goðheimar 8, ibúð á rishæð, þingl. eig. Öm Kristinsson, gerðarbeiðandi Hátún 6 hf., mánudaginn 4. mars 1996 kl. 10.00.______________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Laxámes, Kjósarhreppi, 12,5% eign- arhl., þingl. eig. Kiistjana Eggerts- dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., mánudaginn 4. mars 1996 kl. 11.30._______________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.