Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Blaðsíða 26
38
FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1995
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Frétlir.
17.05 Lelðarljós (344) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáltur.
18.30 Ferðaleiðir Um viða veröld (8:14) - Ástral-
ía). Áströlsk þáttaröð þar sem farið er í æv-
intýraferðir til ýmissa staða.
18.55 Búningaleigan (6:13) (Gladrags). Ástralsk-
ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Dagsljós.
20.55 Gettu betur (3:7).
21.50 Syrpan. í Syrpunni eru m.a. sýndar svip-
myndir af óvenjulegum og skemmtilegum
íþróttagreinum. Umsjón: Arnar Björnsson.
22.15 Ráðgátur (21:25) (The X-Files). Bandarísk-
ur myndaflokkur. Ljósmynd tekin skömmu
fyrir dauða tveggja ára drengs virðist
benda til þess að yfirnáttúrlegir kraftar hafi
átt hlut að máli. Þegar annað dauðsfall
verður í fjölskyidunni fær amma drengsins
rúmenska særingamenn til að reka hið illa
út af heimilinu. Aðalhlutverk: David
Duchovny og Gillian Anderson. Atriði f
þættinum kunna að vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.00 Læknamiðstöðin.
17.45 Hveitibörnin (Family Affairs: Flour Babies).
Krakkarnir taka þátt í óvenjulegu skóla-
verkefni. Þeir eiga aö takast á við þær
skyldur sem fylgja því að eiga barn. Þeim
gengur misvel og mörg þeirra eru síður en
svo tilbúin til að takast á við þá ábyrgð sem
fylgir því að „eignasf barn i svona verkefni
og enn síður í raunveruleikanum.
18.15 Þýska knattspyrnan. Lárus Guðmundsson
fer yfir mörk vikunnar og bestu tilþrifin í
Bundesliga- deildinni.
18.45 Þruman i Paradís (Thunder in Paradise).
Spennumyndaflokkur með sjónvarpsglímu-
manninum Hulk Hogan í aðalhlutverki.
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Ú la la (Ooh La La). Þáttur um tisku og þvi
helsta sem búast má við fyrir sumarið.
20.25 Ned og Stacey.
20.55 Saga Margaret Sanger.
22.30 Evrópska smekkleysan. í kvöld kynnumst
við kattþrifnum strákum sem skemmta sér
við að skreyta jólatré án þess að skreyta
sjálfa sig. Rætt er við Marianne Faithful,
frænku Leopolds Sacher-Masoch en hann
er talinn uphafsmaður sadó-masókisma og
velt upp nokkrum athyglisverðum spurning-
um um hunda. Jean-Paul Gaultier og
Antoine de Caunes fá lika óvænt skemmti-
atriði í heimsókn í lokin.
23.00 David Letterman.
23.45 Vélmennið (Robocop). Allt fer i háaloft
þegar félagsleg aðstoð er flutt yfir á einka-
geirann. Fyrir mótmælendum aðgerðarinn-
ar fer Nancy Murphy og vélmennið gerir
sér grein fyrir að yfirmenn fyrirtæksins
munu ekki hika við að þagga niður í henni,
sama hvað það kostar.
0.30 Dagskrárlok Stöðvar 3
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92.4/93.5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. í skjóli
myrkurs.
13.20 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hundurinn eftir Kerstin Ek-
man. Jónína Guðmundssdóttir byrjar lestur þýð-
ingar sinnar.
14.30 Ljóðasöngur.
15.00 Fréttir.
15.03 Þjóðlífsmyndir: Sögur úr síldinni. Umsjón:
Ragnheiöur Davíðsdóttir. (Endurfluttur nk.
þriðjudagskvöld.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (End-
urtekið að loknum fréttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur-
heimi. (Endurflutt kl. 22.3Ó í kvöld.)
17.30 Allrahanda. Jón Þorsteinsson syngur íslensk
sönglög, Hrefna Eggertsdóttir leikur með á pí-
anó.
17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn.
(Endurflutt úr Morgunþætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.20 Kviksjá. Umsjón; Halldóra Friðjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsíns. „Vor í Prag 1995“.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur-
heimi. (Áður á dagskrá fyrr í dag.)
23.00 Tónlist á síðkvöldi.
23.10 Aldarlok. (Áður á dagskrá sl. mánudag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síödegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
Margaret Sanger barðist fyrir stöðu kvenna i samfélaginu.
Stöð 3 kl. 20.55:
Saga Margaret
Sanger
Saga Margaret Sanger (Choices
of the Heart: The Margaret San-
ger Story) er sannsöguleg sjón-
varpsmynd sem gerist í New York
1914.
Margaret Sanger vinnur sem
hjúkrunarkona í einu af fátækra-
hverfum borgarinnar. Á hverjum
degi þarf hún að horfa upp á kon-
ur sem hafa hætt lífi sínu með þvi
að láta eyða fóstri hjá skottulækn-
um eða jafnvel reynt að gera það
sjálfar. Margar þeirra látast af
innvortis blæðingum, sýkingum
og öðru slíku. Margaret ákveður
að berjast fyrir málstað þessara
kvenna og stöðu kvenna í samfé-
laginu yfirleitt. Hún tekur sig til
og flytur fyrirlestra um hvemig
hægt er að stýra fjölskyldustærð.
Hún eignast marga óvildarmenn
og neyöist til að yfirgefa eigin-
mann sinn og þrjú börn og flýja
land.
Sjónvarpið kl. 20.55:
Spurningakeppnin
Gettu betur, spurn-
ingakeppni framhalds-
skólanna, er í fullum
gangi í Sjónvarpinu
og nú er komið að
þriðja þættinum I áfta
liða úrslitum. Þar eig-
ast við lið Mennta-
skólans í Reykjavík og
Menntaskólans við
Hamrahlíð og vafa-
laust verður keppnin
jöfn og æsispennandi.
Davíð Þór Jónsson.
Það er til mikils að
vinna því þeir sem
komast áfram í undan-
úrslit og síðan i úrslit
og standa uppi sem
sigurvegarar í lokin fá
að launum utanlands-
ferð og glæsilega bóka-
vinninga auk verð-
launagripsins sjálfs,
Hljóðnemans. Spyrj-
andi er Davíð Þór
Jónsson.
RÁS 2 FM 90.1/99.9
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur.
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 í sambandi. Þáttur um tölvur og Internet.
23.00 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl.
6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 Heimsendir.
4.00 Ekki fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
. um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriands.
18.35-19.00 Utvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98.9
12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
Skúli og Snorri Már verða á þjóöbrautinni í dag.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.2019:20 Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason.
22:30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM106 8
13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur
dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk
tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05
Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik
Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
SÍGILT FM 94.3
12.00 í hádeginu. Lótt blönduö tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólatsson. 15.05 Valgeir VII-
Fimmtudagur 29. febrúar
Qstúbi
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady fjölskyldan.
13.10 Ómar.
13.35 Ási einkaspæjari (1:13).
14.00 Njósnararnir. Kathleen Tumer og Dennis
Quaid leika hjónin Jeff og Jane Blue, nú-
timalega spæjara sem trúa á hjónabandiö
og fjölskyldulífið.
15.30 Ellen (2:13).
16.00 Fréttir.
16.05 Hver lífsins þraut.
16.30 Glæstar vonir.
17.05 Með Afa (e).
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019:20.
20.00 Seaforth (2:10).
20.55 Seinfeld (20:21).
21.30 Almannarómur. Stefán Jón Hafstein stýrir
kappræðum í beinni útsendingu og gefur
áhorfendum heima í stofu kost á að greiða
atkvæði símleiðis um aðaimál þáttarins.
Siminn er 900-9001 (með) og 900-9002 (á
móti).
22.35 Taka 2.
23.05 Grammy Awards 1996. (e) Samantekt frá
afhendingu Grammy-tónlistarverðlaun-
anna.
1.25 Dagskrárlok.
£svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Spftalalíf (MASH).
20.00 Kung Fu. Hasarmyndaflokkur með David
Carradine í aðalhlutverki.
21.00 Fórnarlamb ástarinnar (Victim of Love).
Hrollvekjandi spennumynd. Shannon fellur
fyrir Dave um leið og þau hittast. Hann er
heillandi, ríkur og lífsreyndur. Hann sér
strax að Shannon er kjörið fórnariamb. Það
er auðvelt að tæla hana og upplagt að
kvænast henni. Og áform hans eru skelfi-
leg. Aðalhlutverk: Dwight Schultz og
Bonnie Bartlett. Stranglega bönnuð börn-
um.
22.30 Sweeney. Breskur spennumyndaflokkur
með John Thaw í aðalhlutverki.
23.30 Körfuboltastrákarnir (Above the Rim).
Gamanmynd um ævintýri ungra manna
sem eru efnilegir í körfubolta.
1.00 Dagskrárlok.
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guð-
mundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi
Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantiskt
Stefán Sigurösson. 1.00 Næturdagskrá-
in. Fréttir klukkan 12.00-13.00-14.00-
15.00-16.00-17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Ara-
son. 16.00 Albert Agústsson. 19.00 Sigvaldi B.
Þórarinsson. 22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni
Arason (endurtekið).
BROSIÐ FM 96.7
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 .Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00
Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar.
Þossi sér um tvo þætti á X- inu í dag.
X-ÍÖFM97.7
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dó-
mínóslitinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög
unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 End-
urtekið efni.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery \/
16.00 Fangs! The Super Predators 17.00 Classic
Wheels 18.00 Terra X: Tracks of the Giants 18.30
Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious World
20.00 The Professionals 21.00 Top Marques: Saab
21.30 Science Detectives 22.00 Classic Wheels 23.00
Hacker Attack 0.00 Close
BBC
4.50 Campion 5.45 Ufeswaps 6.00 BBC Newsday 6.30
Jackanory 6.45 The Country Boy 7.10 Blue Peter 7.35
Catchword 8.05 A Question of Sport 8.35 The Bill 9.00
Prime Weather 9.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines
10.05 Tba 10.30 Good Morning with Anne & Nick 11.00
BBC News Headlines 11.05 Good Moming with Anne &
Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill
12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 The Bill 14.00
Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Jackanory 15.10 The
Country Boy 15.35 Blue Peter 16.00 Catchword 16.30
The Duty Men 17.25 Prime Weather 17.30 One Foot in
the Grave 18.00 The World Today 18.30 The Great
Antiques Hunt 19.00 Life Without George 19.30
Eastenders 20.00 Love Hurts 20.55 Prime Weather
21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30
Monocled Mutineer 22.55 Prime Weather 23.00 The
Onedin Line 0.00 Kate and Allie 0.25 The Riff Raff
Element 1.15 Tba 2.10 Rumpole of the Bailey 3.05
Bruce Forsyth’s Generation Game 4.05 The Riff Raff
Element
Eurosport V
7.30 Equestrianism : Jumping World Cup from Bologna,
Italy 8.30 Euroski : Ski Magazine 9.00 Motors :
Magazine 10.30 Formula 1: Grand Prix Magazine 11.00
Ski Jumping : World Cup from Kuopio, Finland 12.30
Snowboarding : Snowboard FIS World Cup 13.00 Live
Tennis : ATP Toumament - Italian Indoors from Milan
17.00 Olympic Magazine 17.30 Ski Jumping: World Cup
from Kuopio, Finland 18.00 Boxina 19.00 Live Tennis :
ATP Toumament - Italian Indoors from Milan 21.00 Pro
Wrestling : Ring Warriors 22.00 Golf: European PGA
Tour - turespana Open Mediterrania. The land 23.00
Tennis : A look at the ATP Tour 23.30 Football :
Eurocups: preview 0.30 Close
MTV ✓
5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3
From 1 7.15 Awake On The WikJside 8.00 Music Videos
11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits
13.00 Music Non-Stop 14.15 3 From 1 14.30 MTV
Sports 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV
News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00
Boom! Top Ten Tunes 18.00 Hanging Out 19.00 MTV’s
Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30
MTV’s Guide To Alternative Music 21.30 MTV's Beavis
& Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic
22.30 Aeon Flux 23.30 The End? 0.30 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Beyond 2000 10.00 Sky News
Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News and
Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News
Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky
News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky
News Sunrise UK 15.15 Pariiament Live 16.00 World
News and Business 17.00 Live at Five 18.00 Sky News
Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY
Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News
Sunrise UK 20.30 Reuters Reports 21.00 Sky World
News and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky
News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 0.00 Sky
News Sunrise UK 0.30 ABC World News Tonight 1.00
Sky News Sunrise UK 1.30 Tonight with Adam Boulton
Replay 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Reuters
Reports 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Parliament
Replay 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Evening
News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC World News
Tonight
TNT
19.00 My Brother Talks to Horses 21.00 Gold Diggers Of
1933 23.00 Little Women 1.45 The Women 3.30 Marilyn
CNN
5.00 CNN World News 6.30 Moneyline 7.00 CNN World
News 7.30 World Report 8.00 CNN World News 8.30
Showbizz Today 9.00 CNN World News 9.30 CNN
Newsroom 10.00 CNN World News 10.30 World Report
11.00 Business Day 12.00 CNN World News Asia 12.30
Worid Sport 13.00 CNN World News Asia 13.30
Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNN World
News 15.30 World Sport 16.00 CNN World News 16.30
Business Asia 17.00 CNN World News 19.00 World
Business Today 19.30 CNN World News 20.00 Larry
King Live 21.00 CNN World News 22.00 World Business
Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNN World View
0.00 CNN World News 0.30 Moneyline 1.00 CNN World
News 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Live 3.00 CNN
World News 3.30 Showbiz Today 4.00 CNN World News
4.30 Inside Politics
NBC Super Channel
5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN World News
6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money
Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel
16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30
Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 NBC News
Magazine 20.30 ITN World News 21.00 NCAA
Basketball 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00
Late Night with Conan O’Brien 0.00 Later with Greg
Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00
The Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Selina Scott
Show 3.00 Talkin’Jazz 3.30 Holiday Destinations 4.00
The Selina Scott Show
Cartoon Network
5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00
Spartakus 6.30 The Fruitties 7.00 Flintstone Kids 7.15 A
Pup Named Scooby Doo 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb
and Dumber 8.30 Dink, the Little Dinosaur 9.00 Richie
Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30
Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the
Jungle 12.00 Josie 'and the Pussycats 12.30 Banana
Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock
14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Back to Bedrock
15.00 Quick Draw McGraw 15.30 Down Wit Droopy D
15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Leap Day:
Count-a-Leap Competition 19.00 Close
. ' einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty
Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love
Connection. 9.20 Court TV. 9.50 Oprah Winfrey Show.
10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy.
13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30
Oprah Winfrey Show. 16.15 Miahty Morphin Power
Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Gener-
ation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD.
19.30 M.A.S.H. 20.00 Through the Keýhole. 20.30 Animal
Practice. 21.00 The Commish. 22.00 Star Trek: The Next
Generation. 23.00 Melrose Place. 24.00 Late Show with
David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 In Living
Color. 2.00 Hit Mix Lorrg Play.
Sky Movies
6.00 Law and Order. 8.00 Joy of Living. 10.00 Night of the
Grizzly. 12.00 HG Wells the First Men in the Moon. 14.00
L’Accompagnatrice. 16.00 Pirate Movie. 18.00 Other Wom-
en’s Children. 19.40 US Top. 20.00 Reality Bites. 22.00
Beyond Bedlam. 23.40 Out of Darkness. 1.15 Worth Winn-
ing. 3.00 Bopha!
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb-
urinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðiö. 9.30 Heima-
verslun Omega. 10.00 Lofgjðrðarlónlist. 17.17 Bamaefni.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise
the Lord.