Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Qupperneq 18
30 FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tortfmandinn er kominn. Lokið hurðum og gluggum því einn ógnvænlegasti sveinn sögunnar er mættur á PC. 'Ibrtímandinn, leikurinn sem fær Quake til að hvítna...og gerir það fyrir aðeins 3.999 íslenskar krónur. Ertu maður eða mús? Spilaðu ef þú þorir. Megabúð...býður betur. Laugavegi 96, sími 525 5066. Sendum hvert á land sem er,_________ Atari 520 ST, með þremur , joystick, mús og fullt af leikjum og forritum, selst á aðeins 8 þús. kr. Einnig til sölu fiskabúr, 130 1, ýmislegt getur fylgt með, á kr. 7 þús. Uppl. í síma 564 2843. Tökum f umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölviu-. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Verölækkun til þln! 486-100/120 og Pentium 90-133 tölvur á ótrúlega lágu verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið og fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014, Þverholti 5, ofan við Hlemm.________ Af sérstökum ástæöum er til sölu 1 1/2 mán. gömul Power Mac 5200 tölva með 16 Mb innra minni og 800 Mb diski. Greiðslukjör, Sími 896 9790._ Heimilistölvuþiónusta. Komum á staoinn. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar i síma 897 2883._________ Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Macintosh LC 630 til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 557 8481. Q Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311. Video Vélsleðar Miöstöö vélsleöaviöskiptanna. • Nýir sleðar: Eigum hina geysivinsælu Arctic Cat ‘96 vélsleða. Komið og skoðið sleðana í sal nýrra bíla. • Notaðir sleðar: AC. Wildcat ‘91. Verð 430 þ. A.C. Wildcat EFI ‘93. Verð 650 þ. A.C. Panther ‘94. Verð 490 þ. A.C. ZRP 800 ‘95. Verð 880 þús. Ski-doo Mach 1 ‘93. Verð 580 þ. • Vélsleðafatnaður: Eigum úrval af vönduðum fatnaði til vélsleðaiðkunar, m.a. galla, hjálma, bomsur og vettlinga. • Varahiutir: Eigum mikið úrval af varahlutum í Arctic Cat vélsleða. • Verkstæði: Allar viðgerðir fyrir Arctic Cat. Yfir- forum sleóann áður en lagt er af stað og hreinsum og stillum blöndunga. Avallt lágt verð. B & L, Suðurlandsbraut 14. Sími 568 1200,581 4060 og 553 1236. Aukahlutir - varahlutir - sérpantanir: • Plast á skíði, verð írá 4.180 parið. • Meiðar undir skíði, 1.718 parið. • Jámskíði, verð frá 3.400. • Reimar, verð frá 2.015. • Hjálmar, lokaðir, verð frá 7.309. • Belti (Full Block), verð frá 42.900. • Gasdemparar, verð frá 5.250. • Kortatöskur, verð 1.900. • Naglar, 24 stk., verð frá 3.336. • Hlífóarpönnur, verð frá 8.080. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Notaðir vélsleöar í úrvali. Yamaha Exiter ‘87, kr. 280 þús. Phazer ‘92, kr. 430 þús., Venture ‘91, kr. 430 þús., Polaris Trail Delux ‘91, kr. 360 þús., Skandic 503R ‘92, kr. 460 þús., Prowler ‘90, kr. 330 þús. o. fl. Opið laug. 10-14. Merkúr, Skútuvogi 12a, s. 581 2530. Kimpex fyrir vélsleöann. Gasdemparar, belti, reimar, meiðar, skíði, naglar, plast á skíði, bremsuklossar, spyrnur, afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Stórútsala. Næstu daga seljum við Hills Science, Promark, Peka, Jazz og Field & Show hundafóður með 20% staðgreiðsluafslætti. Tokyo, sérversl. hundsins. Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444. Verð og gæði við allra hæfi. Hestamennska Allt fyrir vélsleöafólk. Hjálmar, lúffur, hettur, Yeti-boot, kortatöskur, bens- ínbrúsar, nýrnabelti, spennireimar o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000. Til sölu góö, yfirbyggö, tveggja sleöa- kerra. V. 140 þús. stgr. Einmg Arctic Cat Panther ‘88, mjög vel með farinn sleði. V. 200 þús. stgr. Sími 853 3028. Vélsleöamenn ath. Eigum til gott úrval varahluta fyrir vélsleða 1 varahlversl. okkar að Suðurlandsbr. 14. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf., s. 568 1200. Til sölu Polaris Indy XLT, árg. ‘93, Special. Gott staðgreiðsíuverð. Upp- lýsingar í símboða 845 2135. oCf>p Dýrahald Tamin hross til sölu, einnig folöld og trippi undan mörgum þekktustu stóð- hestum landsins; t.d Hrafni, Svarti, Hrannari frá Kýrholti og Hjörvari frá Arnarstöðum. A sama stað 2 fjallabíl- ar, Unimog ‘71, 6 cyl., dísil, 15 manna, Econoline ‘85, 5 manna, 350 vél, fram- drifinn. Uppl, i síma 486 6774.___ * Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, s. 852 3066/483 4134/892 3066.____ Ath. - hestaflutninaar. Reglulegar ferð- ir um Norður-, Austur-, Suður- og Vesturland. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns, s. 852 7092 og 852 4477. Til sölu hestur á 5 vetri, stór, lítið tam- inn. Verð 50 þús. Upplýsingar í síma 554 2665 e.kl, 20, Agnar,_________ Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. JK Flug „Flugmenn - Flugáhugamenn. Fundur okkar um flugöryggismál verður haldinn í kvöld á Hótel Loft- leiðmn og hefst hann kl. 20. Hans Kjall frá sænsku flugmála- stjóminni er ræðumaður kvöldsins. Fundarefni: • Staða flugöryggis og viðmiðanir þess. Þróun mála og samanburður milli íslands og hinna Norðurland- anna. Greining flugslysa í norrænu flugi og vandamálasvið sem þar koma fram. Greining og samanburður við hin norrænu löndin síðustu 10 árin. • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjóm,, Öryggisnefnd FÍA. JP Kerrur Óska eftir kerru undir vélsleöa, má kosta allt að 25.000 kr. Upplýsingar í heimasíma 564 3915 eða vinnusíma 565 2604. KVIKlviYNDAsiM 9 0 4 - 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV tii að fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna ♦ KViKMYNDAs//wf 9 0 4 • 5 0 0 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.