Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Side 11
FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 11 Hringiðan Myndlistar- námskeið var haldlð í Grunnskóla Flateyrar í samstarfi við Llstaskóla Rögnvalds Ólafssonar á ísafiröl. Margar skemmtilegar myndir litu þar dagsins Ijós og þarna stendur Ásta Stein- arsdóttir við mynd sem hún málaði.. DV-mynd GBj. Þaö voru 25 nemendur úr Grunn- skóla Rateyrar sem tóku þátt í myndlistarnám- skelði þar í febrúar og hér má sjá árangurinn hjá Kristjönu Margréti Jóhannsdóttur. DV-mynd GBj. Ungmennahreyfing Rauða kross íslands stóð fyrlr pennasölu í Kolaportinu um helgina. Hildur, Heiöa, Guðrún og Róbert stóðu sig vel i pennasölunni enda hvérgi betri staður til aö selja en í Kolaportinu. DV-mynd Teltur Hljómtœkjaleikur Hringdu í síma 904 1750 og taktu þátt í hljómtœkjaleik DV. Þeir sem geta svarað öll- um spurningunum þremur rétt komast í vinningspottinn og eiga möguleika á góðum vinningum. Vinningarí Hljómtœkjaleik DV eru: Frá Heimilistœkjum -- Phiiips AZ 9055 ferðatœki með geisla- spilara, 3 banda tónjafnara, útvarpi og kassettutœki. Úrval geisladiska frá Japis og Spori - - Tilkynnt verður um verðlaunahafa í DV. Einnig verður hringt til verðlaunahafa áður en verðlaunin verða send til þeirra. Vinningar fyrir fiöli 9041750 alla fjölskylduna Hljómtœkjaleikur E3a 9041750 Verð 39,90 mínútan. wmvi Misstu ekki af spennandi aukablöðum > í mars! Aukablöð DV eru löngu orðin landsþekkt. Blöðin eru bæði fræðandi og skemmtileg og fjalla um margvísleg og gagnleg sérsvið. 6. mari etiendis Itamgar upplýsingar um þá ferðamöguleika sem eru í boði á árinu 1996 hjá ferðaskrifstofunum, ásamt ýmsum hollráðum varðandi ferðalög erlendis. 13. mars Fermingar- gjdfu- handbók Nauðsynleg upplýsinga- og innkaupahandbók fyrir alla þá sem eru í leit að fermingargjöfum. 20. mars Skémmtileg umfjöllun um það sem flestir telja lúxus. Fjallað verður um það hvernig fólk getur gert sér dagamun og kryddað tilveruna á skemmtilegan hátt. 27. mars Og Vandað blað um matartilhúning og bakstur fyrir páskana. I blaðinu er að finna fjölbreyttar og nýstárlegar uppskriftir að hátíðarmat og kökum, ásamt ýmsum ráðleggingum um páskaundir- búning. DV - fjölbreytt útgáfa á hverjum degi ilrirþig 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.