Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Side 22
34 FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 Afmæli Elín Björg Sigurbjörnsdóttir Elín Björg Sigurbjömsdóttir, húsfreyja í Hlíö í Ljósavatns- hreppi, er fertug í dag. Starfsferill b Ella fæddist í Kelduneskoti í Kelduhverfi og ólst þar upp í for- eldrahúsum. Hún var bamaskóla í Skúlagarði og lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskólanum í Lundi i Öxarfirði. Á unglingsárunum vann Ella við Sjúkrahúsiö á Húsavík í fjög- ur ár, á Reykjalundi um skeið og var í fiskvinnslu í Vestmannaeyj- um. Ella hefur starfaði í Kvenfélagi Þóroddsstaðasóknar. Fjölskylda Ella giftist 26.3. 1978 Ólafi Ing- ólfssyni, f. 18.7. 1954, bónda í Hlíð. Hann er sonur Ingólfs Kristjáns- sonar, bónda á Ystafelli, og k.h., Kristbjargar Jónsdóttur húsfreyju. Böm Ellu og Ólafs em Krist- björg, f. 25.1. 1978, nemi við MA; Ámi Brynjar, f. 9.6.1979, nemi við MA; Ingólfur Már, f. 2.5. 1983, grunnskólanemi; Hugrún, f. 15.11. 1988, grunnskólanemi; Berglind, f. 6.10.1990; Jörundur Sigurbjöm, f. 2.1. 1996. Systkini Ellu em Guðný, f. 12.3. 1933, húsmóðir og fiskvinnslu- kona á Raufarhöfn, gift Gylfa Þor- steinssyni og á hún sex börn; Þyrí Ragnheiður, f. 15.8. 1934, búsett i Skagafirði, ekkja eftir Gunnar Brynjólfsson og á hún þrjú böm; Hjördís, f. 26.7. 1936, húsfreyja að Skarði í Grýtubakkahreppi, gift Skírni Jónssyni og þau eiga tíu böm; Hannes Gestur, f. 10.5.1938, bifvélavirki á Húsavík og á hann tvær dætur; Hrafnhildur Jak- obína, f. 5.3.1940, húsmóðir og starfsmaður við kjúklingaslátur- hús á Hellu og á hún sex böm; Ólöf Jakobína, f. 20.11.1942, hús- móöir í Vestmannaeyjum, gift Amari Einarssyni og á hún þijú böm; Sólrún Sædís, f. 16.8. 1944, húsmóðir í Vestmannaeyjum, gift Hallgrími Óskarssyni og eiga þau fjögur böm; Völimdur, f. 19.10. 1946, bílstjóri í Borgamesi, kvænt- ur Signýju Rafnsdóttur og eiga þau tvö böm; Ingunn, f. 21.9. 1949, húsmóðir og starfsmaður við Hraunbúðir í Vestmannaeyjum, gift Ársæli Árnasyni og eiga þau þrjú böm; Jömndur, f. 31.10. 1951, d. 16.7. 1990, var starfsmaður RARIK, búsettur á Akureyri. Foreldrar Ellu: Sigurbjörn Hannesson, f. 4.8.1899, d. 6.5.1966, bóndi í Kelduneskoti í Keldu- hverfi, og k.h., Ingunn Kristins- dóttir, f. 5.1. 1913. Ætt Sigurbjörn var sonur Hannesar Hólmkels Hallgrímssonar, bónda í Kelduneskoti, og Guðnýjar Sigur- bjömsdóttur húsfreyju. Ingunn er dóttir Kristins Tómassonar, b. á Tjömesi, síðar Elín Björg Sigurbjörnsdóttir. búsettiu- á Húsavík, og Guðbjarg- ar Indíönu Þorláksdóttur hús- freyju. Sigríður Einarsdóttir Sigríður Einarsdóttir, forstöðu- maður Myndlistarskóla Kópavogs, Kársnesbraut 133, Kópavogi, varð sextug í gær. Starfsferill Sigríður fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hún lauk gagn- fræðaprófi frá Flensborg 1953 og kennaraprófi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1966. Sigríður var myndmenntakenn- ari við Öldutúnsskóla 1965-86, við Tll hamingju Kvennaskóla Reykjavíkur 1966-67 og síðan um skeið við Selásskóla frá 1986. Hún stofnaði Myndlistar- skóla Kópavogs 1988, ásamt Sól- veigu Helgu Jónasdóttur, og hefur verið forstöðumaður hans. Sigríður var formaður Náttúru- vemdamefndar Kópavogs 1978-86, fulltrúi í skólanefhd Kópavogs 1982-86, sat í stjóm Reykjanesfólk- vangs 1978-82, i stjóm Landvemd- ar 1984-88, sat í flokkstjóm Al- þýðuflokksins 1982-86 og frá 1991, var formaður kvenfélags Alþýðu- flokksins í Kópavogi 1981-82, í stjóm Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, bæjarfull- trúi Alþýðuflokksins í Kópavogi 1989-94 og nú varabæjarfulltrúi, situr í skólanefnd Menntaskólans í Kópavogi frá 1989 og í stjóm Líf- eyrissjóðs Kópavogs frá 1990. Fjölskylda Sigriður giftist 16.12. 1955 Sig- urði Jóel Friðfinnssyni, f. 26.8. 1930, verslunarmanni. Hann er sonur Elínar M. Ámadóttur og Friðfmns V. Stefánssonar. Dætur Sigríðar og Sigurðar er Elín Sigurðardóttir, f. 11.7.1956, húsmóðir; Helga Sigurðardóttir, f. 31.5.1959, sjúkraþjálfari; Anna Margrét Sigurðardóttir, f. 6.5. 1967, lyfjafræðingur; Erla Huld Siguröardóttir, f. 13.7.1970, nemi við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Systur Sigríðar: Guðríður, f. 16.11. 1915, d. 29.5. 1937; Jóhannes, f. 10.8. 1917, klæðskeri; Guðbjörg, f. 30.4. 1920, húsmóðir; Ellen, f. 5.7. 1923, húsmóðir; Gróa, f. 9.4. 1924, dó mánaðargömul; Anna, f. 24.3.1925, kjólameistari; Áslaug, f. 1.4. 1926, húsmóðir; María, f. 13.11. 1938, verslunarmaður. Foreldrar Sigríðar vora Einar Einarsson, f. 12.12. 1893, d. 16.12. 1976, klæðskeri, og Helga Þorkels- Sigríður Einarsdóttir. dóttir, f. 30.12. 1894, d. 25.10. 1977, húsmóðir. Sigríður er að heiman. með afmælið 29. febrúar 60 ára Hilmar Gíslason, Jörvabyggð 6, Akureyri. Svavar Kristinsson, Þrúðvangi 24, Rangárvaila- hreppi. Þorleifur Finnsson, Kókahrauni 6, Hafnarfirði. Kristin Erla Jónsdóttir, Fífumóa la, Njarðvík. 40 ára Guðlaug Kristmundsdóttir, Stekkjarhvammi 26, Hafnarfirði. Sigurður Jónsson, Þrúðvangi 6, Hafnarfirði. Skúli Einarsson, Melshúsum, Bessastaöahreppi. Hildur Stefánsdóttir, Akurgerði lla, Akureyri. Jónas Ingi Ketilsson, Kleppsvegi 42, Reykjavík. Jón Sævar Þórðarson, Brekkugötu 33, Akureyri. Karl Jónsson, Klukknabergi 13, Hafnarfirði. Einar Ólafsson, Furahjalla 9, Kópavogi. Þóra Kjartansdóttir, Lyngmóum 16, Garðabæ. Guðrún Þorsteinsdóttir, Löngubrekku 39, Kópavogi. Salaleiga Höfum sali sem henta fyrír alla mannfagnaði ncm~t 5687111 Skúli Einarsson Skúli Einarsson, framkvæmda- stjóri Rekstrarvara, Réttarhálsi 2, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Skúli fæddist á Akranesi en ólst upp á Lambeyrum í Laxárdal í Dalasýslu. Hann var í bamaskóla að Laugum í Sælingsdal, lauk landsprófi i Stykkishólmi 1972, stúdentsprófi frá ML 1976, stund- aði nám við Kobmandsskolen í Kaupmannhöfn og lauk þaðan prófum i kerfisfræðum 1988. Á unglingsáranum stundaði Skúli ýmis störf á sumrin, var í vegavinnu, starfaöi í Fóðuriöj- unni, var háseti á togaranum Snorra 1974, vann hjá Eimskipafé- laginu og stundaði almenn sveita- störf í foreldrahúsum á Lambeyr- um. Skúli kenndi við Gagnfræða- skóla Mosfellsbæjar 1976-77, við Reykhólaskóla 1983-85, starfaði hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Þróun 1988-90 er hann hóf störf hjá Rekstrarvörum. Fjölskylda Kona Skúla er Dagný Jónsdótt- ir, f. 24.5. 1957, kennari. Hún er dóttir Jóns Ólafssonar, verslunar- manns í Reykjavík, og Ásu Krist- jánsdóttur þhigritara sem lést 1975. Böm Skúla og Dagnýjar eru Ása Skúladóttir, f. 14.11. 1982; Sig- ríður Lilja Skúladóttir, f. 16.9. 1987; Sólrún Svava Skúladóttir, f. 16.9. 1987; Jón Daði Skúlason, f. 17.1. 1995. Systkini Skúla: Daði Einarsson, f. 26.5. 1953, bóndi og bifvélavirki á Lambeyrum; Jónína Einarsdótt- ir, f. 11.9. 1954, efnafræðingur og mannfræðingur við doktorsrann- sóknir i Gíneu-Bissá í Afríku; Jó- hanna Lilja Einarsdóttir, f. 7.4. 1957, kennari og kerfisfræðingur í Reykjavik; Valdimar Einarsson, f. 30.5.1962, búfræðikandidat á Nýja- Sjálandi; Valdís Einarsdóttir, f. 18.5.1964, búfræðikandidat, búsett í Skagafirði; Ólöf Björg Einars- dóttir, f. 17.1. 1967, búfræðikandi- dat á Hvanneyri; Svanborg Þuríð- ur Einarsdóttir, f. 28.12. 1968, nemi við búvísindadeildina á Hvanneyri. Foreldrar Skúla era Einar Skúli Einarsson. Ólafsson, f. 2.10. 1927, bóndi á Lambeyrum, og k.h., Sigríður Skúladóttir, f. 27.7.1930, húsfreyja. Svava Svavarsdóttir Svava Svavarsdóttir, Svart- hömram 25, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Svava fæddist í Vestmannaeyj- um og ólst þar upp. Hún starfaði á bamaheimili 1975-79, flutti til Reykjavíkur 1981 og var aðstoðar- maður við setningu í prentsmiðj- unni Odda hf. 1984-89. Hún stofh- aði ásamt sambýlismanni sínum fyrirtækið Sprinkler pípulagnir 1991 en fyrirtækið sérhæfir sig í vatnsúðunarkerfum og hafa þau starfrækt það síðan. Fjölskylda Maður Svövu er Egill Ásgrims- son, f. 31.12. 1955, pípulagninga- meistari. Hann er sonur Ásgríms G. Egilssonar, pípulagningameist- ara í ReyKjavik, og Jónheiðar Guðjónsdóttur húsmóður. Böm Svövu frá fyrra hjóna- bandi era Þórann Elsa Bjamadótt- ir, f. 12.6.1975, en sambýlismaður hennar er Egill Gómez og er dótt- ir þeirra Guðrún Svava, f. 11.4. 1995; Guðmundur Ingi Bjamason, f. 18.7. 1979. Böm Egils frá fyrra hjónabandi era Heiða Björk, f. 7.2.1977; Ebba, f. 3.2. 1980. Böm Svövu og Egils era Agla Egilsdóttir, f. 15.7. 1989; Dóra Sif Egilsdóttir, f. 13.7.1991; Ásgrímur Gunnar Egilsson, f. 1.12.1993. Systkini Svövu: Edda Sigrún Svavarsdóttir, f. 1.1. 1936, búsett í Vestmannaeyjum, gift Garðari Gíslasyni; Dóra Svavarsdóttir, f. 12.5. 1943, búsett í Vestmannaeyj- um, gift Halldóri Pálssyni; Frið- rikka Svavarsdóttir, f. 13.5.1945, búsett í Vestmannaeyjum, gift Hrafni Oddssyni; Áslaug Svavars- dóttir, f. 9.6. 1948, búsett í Reykja- vík, gift Ingvari Vigfússýni; Sif Svavarsdóttir, f. 7.7.1957, búsett í Vestmannaeyjum, gift Stefáni Sævari Guðjónssyni. Foreldrar Svövu: Svavar Þórð- arson, f. 11.2. 1911, d. 10.1.1978, verkamaður í Vestmannaeyjum, og Þórann A. Sigjónsdóttir, f. 26.2. 1913, húsmóðir í Vestmannaeyj- um. Svava Svavarsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.