Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 27 Iþróttir KR-Stjarnan (9-14) 19-31 3-4, 5-9, 6-13, (9-14) 11-18, 14-21, 18-25, 19-28, 19-31. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 5/3, Haraldur Þorvarðarson 5, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 4/1, Jóhann Þor- láksson 2, Ágúst Jóhannsson 1, Björg- vin Barödal 1, Gylfl Gylfason 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 12 Mörk Stjömunnar: Konráð Olavs- son 7, Dimtri FUippov 6/2, Magnús Sigurðsson 5, Jón Þórðarson 5, Sig- urður Bjamason 4, Magnús Magnús- son 2, Hafsteinn Hafsteinsson 1, Við- ar Erlingsson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 15/1, Axel Stefánsson 3. Brottvfsanir: KR 14 mín, Stjarnan 2 Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson, sæmUegir. Áhorfendur: 40. Maður leiksins: Ingvar Ragnars- son, Stjömunni. FH-Haukar (9-8) 23-21 2-0, 4-2, 64, 6-7, (9-8) 10-10, 13-10, 15-11, 17-12, 19-14, 19-18, 22-19, 23-21. Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 5, Sigurjón Sigurðsson 5/3, Guðjón Ámason 4, Sigurður Sveinsson 3, Sturla EgUsson 2, Hans Guömunds- son 2, Guðmundur Pedersen 1, Hálf- dán Þórðarson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 18/1. Mörk Hauka: HaUdór Ingólfsson 9/1, Aron Kristjánsson 4, Hinrik Bjamason 3, Gústaf Bjarnason 3, Pet- er Baumruk 1, Gunnar Gunnarsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 20/1. Brottvlsanir: FH 6 min, Haukar 6. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson, mjög góðir í f.h. en gerðu töluvert af mistökum í s.h. Áhorfendur: Um 900. Maöur leiksins: Jónas Stefánsson. IR-Afturelding (13-12) 23-22 1-2, 4-2, 5-7, 9-9, 11-12, (13-12) 15-12, 18-14,21-18,21-20, 23-22. Mörk ÍR: Frosti Gúðlaugsson 5, Magnús Már Þórðarson 4, Jóhann Ás- geirsson 4/3, Daði Hafþórsson 3, Ragnar Óskarsson 2, Guðfinnur Kristmannsson 2, Einar Einarsson 1, Ólafur Gylfason 1, Njörður Ámason 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 14/1. Mörk Aftureldingar: Ingimundur Helgason 6/5, Bjarki Sigurðsson 5, Páll Þórólfsson 5, Róbert Sighvatsson 3, Þorkell Guðbrandsson 1, Jóhann Samúelsson 1, Alexei Troufan 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveins- son 7, Sebastian Alexandersson 4/2. Brottvísanir: ÍR 4 min, UMFA 6 mín. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sig- urgeir Sveinsson. Áhorfendur: 250. Maður leiksins: Magnús Sigmundsson, ÍR IBV-Grótta (13-14) 24-21 0-1, 4-4, 6-5, 8-8, 11-11, (13-14) 13-15, 16-16, 19-18, 24-20, 24-21. Mörk ÍBV: Amar Pétursson 8/2, Gunnar B. Viktorsson 6, Svavar Vignisson 5, Haraldur Hannesson 3, Amar Richardsson 1, Davíð Hallgrímsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 24/3. Mörk Gróttu: Juri Sadovski 5, Jón Þórðarson 4, Jens Gunnarsson 4, Jón Ö. Kristinsson 4, Davíð Gíslason 2, Einar Jónsson 2. Varin skot: Ólafur Finnbogason 2, Sigtryggur Albertsson 1. Brottvísanir: ÍBV 12 mín, Grótta 8. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, viðkvæmir og flautuglaðir. Áhorfendur: 330. Maður leiksins: Sigmar Þ. Óskarsson, ÍBV. Vorum vel stemmdir - sagði Jónas Stefánsson, markvörður FH „Við vorum vel stemmdir í þess- um leik og börðumst vel sem liðs- heild. Vömin var mjög sterk fyrir framan mig og ég fann mig vel. Við ætlum að vinna næstu tvo leiki og klára deildina eins vel og við get- um,” sagði Jónas Stefánsson, hinn ungi og stórefnilegi markvörður FH-inga, eftir að þeir höfðu sigrað Hauka, 23-21, í Hafnarfjarðarslagn- um í Kaplakrika í gærkvöldi. Eins og oftast þegar þessi tvö lið mætast var baráttan í fyrirrúmi og hart tekist á. Fyrri hálfleikur var í jámum þar sem varnarleikur og markvarsla var í fyrirrúmi hjá báð- um liðum á kostnað sóknarleiksins. FH-ingar náðu mjög góðum leik- kafla snemma í síðari hálfleik og náðu þá góðri forystu. Haukarnir neituöu þó að gefast upp og minnk- uðu muninn í eitt mark þegar 5 mínútur voru eftir en FH-ingar klámðu dæmið á lokamínútunum. Einn besti leikur FH FH-ingar léku einn sinn besta leik í vetur og það var fyrst og fremst góð liðsheild sem stóð upp úr og stórgóð markvarsla Jónasar. Bjarni Frostason, markvörður Hauka, stóð sig einnig mjög vel og Halldór Ingólfsson var í miklum ham en þeir tveir voru allt í öllu hjá Haukum. „Við misnotuðum of mik- ið af færum og FH-ingar refsuðu okkur fyrir,” sagði Gunnar Gunn- arsson, þjálfari Hauka. -RR Sigmar Þröstur fór á kostum DV, Eyjum: Peyjamir hans Þorbergs Aðal- steinssonar i ÍBV sýndu frábæran karakter með því að sigra Gróttu í spennutrylli af hæstu gráðu í Eyj- um í gærkvöld, 24-21. Það var stórkostleg frammistaða Sigmars Þrastar í marki ÍBV sem lagði grunninn að sigri sinna manna en hann varöi 24 skot á móti þremur hjá markvörðum Gróttu. ÍBV hefur nú væna stöðu á Víking og flest bendir til þess að liðið bjargi sér frá falli. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og munurinn aldrei meiri en tvö mörk fyrr en ÍBV tók af skarið í lokin. „Það var eins og við þyrftum ein- hverja pressu til að spila vel eða þá berjast fyrir lifl okkar. En það er góð loðnustemning í bænum og hún skilar sér í auknu sjálfstrausti hjá okkur. Vaktimar voru að klárast og þá fyllist húsið. Áhorfendur vom frábærir í kvöld og jákvæðari en þeir hafa verið,” sagði Amar Pét- ursson hjá ÍBV eftir leikinn. Gróttumenn léku fantasterka vörn en sóknin var ráðleysisleg enda var Sigmar Þröstur í bana- stuði. -ÞoGu ÍR-ingar uppfyrir Selfyssinga - eftir baráttusigur á Aftureldingu „Þetta var jafn og skemmtilegur leikur og sigurinn var sanngjarn. Við áttum aldrei að missa leikinn í þessa spennu, þvi við voram sterk- ari aðilinn og því var réttlætinu fullnægt í lokin.”, sagði Eyjólfur Bragason, þjálfari ÍR, eftir mjög mikilvægan sigur á liði Afturelding- ar, 23-22, í Seljaskóla. Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu ÍR-ingar frábæran leikkafla í upp- hafi síðari hálfleiks og náðu mest fjögurra marka forskoti. ÍR-ingar virtust hafa leikinn í hendi sér en þegar tíu mínútur vora til loka leiks, staðan 21-18 ÍR í vil, kom Sebastian Alexandersson í mark Aftureldingar. Þeir minnkuðu mun- inn niður i eitt mark og þegar ein og hálf mínúta var eftir stóð, 23-22. Sebastian varði þá vítakast frá Jó- hanni Ásgeirssyhi og gaf leikmönn- um Aftureldingar von um stig i leiknum. Róbert Sighvatsson flskaði Selfoss-V íkingur (9-11) 20-20 1-0, 1-2, 5-4, 6-6, 7-10, (9-11), 11-12, 12-15, 14-17, 18-17, 19-20, 20-20. Mörk Selfoss: Einar G. Sigurðsson 6, Sigurjón Bjamason 5, Valdimar Grímsson 5/1, Björgvin Rúnarsson 2, Einar Guðmundsson 2. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 16, Gisli F. Bjamason 2/1. Mörk Víkings: Knútur Sigurösson 7, Ámi Friðleifsson 4, Rúnar Sigtryggs- son 3, Friðleifur Friðleifsson 3, Krist- ján Ágústsson 1, Birgir Sigurðsson 1, Hjörtur Amarson 1. Varin skot: Reynir Reyniss. 20/1. Brottvisanir: Selfoss 4 mín. Vík 6. Dómarar: Egill og Öm Markússynir, mistækir. Áhorfendur: Um 200. Maður léiksins: Sigurjón Bjarna- son, Selfossi. vftakast af miklu harðfylgi um leið og leiktíminn rann út. Ingimundur Helgason, sem sýnt hafði mikið ör- yggi af vítalínunni, tók vítakastið en Magnús Sigmundsson, mark- vörður ÍR, gerði sér lítið fyrir og varði og tryggði ÍR-ingum sigur. Leikurinn var frábær skemmtun fyrir áhorfendur og liðin sýndu oft á tíðum mjög góðan handknattleik. Hjá ÍR áttu Frosti Guðlaugsson og Magnús Már Þórðarson mjög góðan leik en annars var liðsheildin sterk og 5-1 vörnin á köflum. öflug. En • stór þáttur í sigri ÍR voru vel útfærð hraðaupphlaup sem gáfu 10 mörk. Meiri breidd vantaði í lið Aftur- eldingar en það sýndi mikinn karakter í lokin og aldrei má af- skrifa svo reynslumikið lið. Róbert Sighvatsson, Páll Þórólfsson, Ingi- mundur Helgason og Bjarki Sig- urðsson stóðu upp úr í liði Aftur- eldingar. -ÞG KA-Valur (11-11) 23-22 1-0, 2-2, 5-2, 5-5, 7-7, 10-8, (11-11) 12-12, 12-16, 17-16, 19-18, 22-21, 23-22. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 8/3, Julian Duranona 6/1, Jóhann G. Jóhannsson 5, Erlingur Kristjánsson 3, Leó Öm Þorleifsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 10. Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 8/3, Ólafur Stefánsson 4/1, Valgarð Thoroddsen 3, Sigfús Sigurðsson 3, Jón Kristjánsson 2, Davíð Ólafsson 1, Júlíus Gunnarsson 1. Varin skot: Guðm. Hrafnkelss 9/1. Brottvísanir: KA 12 mín, Valur 14. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, áttu í vandræð- um. Áhorfendur: Um 1500 troöfullt, Maður leiksins: Patrekur Jóhann- esson, KA. Julian Duranona og Björgvin Björgvinsson fallast hér í faöma eftir sigurinn á Val í gær. Markverðirnir Guðmundur A. Jónsson og Björn Björnsson veifa til stuðningsmanna sinna sem umkringja hetjurnar sínar og samfagna með þeim. DV-myndir ÞOK Sagt eftir lelkinn: KA kann til verka „Ég er búinn að koma hingað 4-5 sinnum og það er alltaf sama andrúmsloftið þar sem úrslitin ráðast ekki fyrr en á síðustu mínútunum. Það er erfitt að dæma svona leiki og ég ætla ekki að leggja neinn dóm á frammistöðu dómaranna í leikn- um. Svona leikir era mikil lyfti- stöng fyrir íþróttina. Umgjörðin í kringum leikinn var frábær og KA-menn kunna til verka, utan sem innan vallar,” sagði Ólafur B. Schram, formaður HSÍ, sem fylgdist með leiknum fyrir norð- an. Yndislegt að spila gegn Val „Það er alltaf yndislegt að spila gegn Val. Þetta era ávallt hörkuleikir þar sem munurinn er aldrei meiri en 1-2 mörk i lok- in. Við verðum að halda vel á spilunum ætli okkur að takast að hreppa efsta sætið sem er mjög mikilvægt,” sagði Leó Öm Þorleifsson, línumaðurinn snjalli hjá KA eftfr leikinn. Dómararnir klikka alltaf í lokin „Þessi leikur spilaðist eins og ég átti von á og spennan var mikil. í þessum leik gerðist það sama og í bikarleiknum gegn KA fyrir nokkrum mánuðum. Dóm- aramir dæma vel mestallan leik- inn en klikka svo í lokin. Og það er furðulegt að hvorugt okkar bestu dómarapara vill koma hingað að dæma,” sagði Dagur Sigurðsson eftir leikinn. Stórt í Höllinni Stjömumenn unnu KR-inga með 12 marka mun í Laugardals- höllinni í gærkvöld, 19-31. Það var jafnræði með liðunum fram í miðjan fyrri hálfleik en þá small vörn Stjörnumanna saman og juku þeir forskot sitt jafnt og þétt. í seinni hálfleik byrjuðu KR- ingar með mikilli baráttu en hún dugði skammt gegn sterkum Stjömumönnum. Þegar KR-ingar náðu að stilla upp í vöm gekk ágætlega og baráttan var í góðu lagi, en þeir voru aö fá flest mörkin á sig úr hraðaupphlaup- um og því kom vamarleikur þeirra ekki að miklum notum. Stjömumenn spiluðu sterka 6-0 vöm og útfærðu hraðaupphlaup- in ágætlega. Bestir hjá þeim í annars jöfnu lið voru Ingvar Ragnarsson og Sigurður Bjamason. Hjá KR voru þeir Björgvin Barðdal og Hrafn Margeirsson bestir. -SS Enn og aftur KA stefnir hraðbyri á deildarmeistaratitil eftir sigur á Val Staðan KA 20 17 Valur 20 16 Haukar 20 11 Stjarnan 20 10 FH 20 9 Afturelding 20 9 Grótta 20 8 ÍR 20 8 2 1 562-504 36 2 2 535-439 34 3 6 513-472 25 4 6 520-483 24 4 7 521-496 22 2 9 482-475 20 4 8 483-483 20 1 11 440-465 17 Selfoss 20 8 1 11 474-530 17 IBV 20 5 3 12 454-495 13 Víkingur 20 5 1 14 445-472 11 KR 20 0 1 19 467-602 1 Á sunnudagskvöldið er næsta umferð en þá leika saman: KR-ÍBV, FH-Grótta, KA-Víking- ur, Selfoss-Haukar, ÍR-Stjarnan og Valur-Afturelding. DV, Akureyri: „Þetta var jafn leikur sem hefði get- að endað á hvom veginn sem var. Vendipunkturinn var þegar Gummi varði tvívegis vel undir lokin. Þessi sigur þýðir engan veginn að við séum orðnir deildarmeistarar. Við eigum eftir tvo erfiða leiki gegn liðum sem era að berjast fyrir lífi sínu,” sagði Al- freð Gíslason, þjálfari KA, eftir sigur á Val, 23-22, í geysilega hörðum og spennandi leik á Akureyri í gær- kvöldi. Með sigrinum stigu KA-menn stórt skréf í áttað deildarmeistaratitl- inum og það gæti vegið þungt þegar til úrslitaleikjanna kemur á íslands- mótinu. Patti skoraði sigurmarkið úr vítakasti Það gekk mikið á í troðfullu KA- heimilinu þegar þarna mættust tvö bestu lið landsins. Eins og áður þegar þessi lið hafa leitt saman hesta sína var leikurinn æsispennandi, drama- tíkin mikil og réðust úrslit ekki fyrr en á lokasekúndunum. Patrekur Jó- hannesson tryggði KA-mönnum sigur- inn þegar hann skoraði sigurmarkið úr vítakasti sem hann fiskaði sjálfur 18 sekúndum fyrir leikslok. Valsmenn reyndu hvað þeir gátu til að jafna metin en asinn var of mikill og þeir glutruðu boltanum. Mikil taugaspenna einkenndi leik beggja liða og mikið var um mistök. Vamir beggja liða vora sterkar og markverðirnir báðir vörðu vel á þýð- ingarmiklum augnablikum og mikil harka einkenndi leikinn enda fuku menn oft út af. Fyrri hálfleikurinn var í jámum nær allan tímann en I upphafi síðari hálfleik virtist eins og Valsmenn væru að sigla fram úr. KA-menn léku þá óagað í sókninni og Valsmenn voru fljótir að refsa þeim með hraða- upphlaupum. Þegar Valur náði fjög- urra marka forskóti sagði Patrekur Jóhannesson hingað og ekki lengra. Hann tók til sinna ráða og með snjöll- um leik hans náðu KA-menn að kom- ast inn í leikinn að nýju. Leikurinn var æsispennandi á lokaminútunum. Dagur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Val, 22-22, þegar 45 sekúndur vora eftir og skömmu síðar var Ólafi Stefánssyni vikið af leikvelli og var það mjög strangur dómur. Ein- um leikmanni fleiri náðu KA-menn að tryggja sér sigurinn þegar Patrekur skoraði úr vítakasti með því að vippa yfir Guðmund í markinu. Markvarsla Guðmundar vó þungt Hjá KA átti Patrekur mjög góðan leik og þá einkum og sér í lagi í siðari hálfleik. Julian Duranona var eins mjög sterkur ásamt Jóhanni G. Jó- hannssyni. Þá má ekki gleyma mark- vörslu Guðmundar undir lokin en hún vó mjög þungt. Dagur Sigurðsson var langbestur i liði Vals og þeir Ólafur Stefánsson og Guðmundur Hrafnkelsson stóðu fyrir sínu. Einar dómari hirti af okkur sigurinn „Við vorum komnir með ágæta stöðu í síðari hálfleik en misstum taktinn. Undir lokin gekk mikið á en ég vil meina að Einar Sveinsson dóm- ari hafi hirt af okkur sigur í lokin. Úr þessu geri ég ráð fyrir að KA klári sín mál,” sagöi Jón Kristjánsson, þjálfari og leikmaður Vals, við DV eftir leik- inn. Eigum góða möguleika á deildarmeistaratitlinum „Þetta var frábær úrslitaleikur og gífurleg stemning i húsinu. Ég var ánægður með síðari hálfleikinn hjá mér en þetta var mikil barátta og í svona leikjum gengur sumt upp en annað ekki. Ég tel okkur eiga góða möguleika á deildarmeistaratitlinum en við eigum samt tvo erfiða leiki eft- ir,” sagði Patrekur Jóhannesson, hetja KA-manna, við DV -KG íþróttir Patrekur Jóhannesson var hetja KA -manna í gær og skoraði sigurmarkið úr vítakasti skömmu fyrir leiksiok. Hér er Patti í kunnuglegri stellingu, búinn að brjóta sér leið fram hjá Sigfúsi Sigurðssyni og öðrum varnarmanni Vals og skömmu síðar lá knötturinn í netinu. Þessir kappar hafa haft ríka ástæðu til að fagna í vetur og hér eru þeir í sigurvímu eftir leikinn, þeir Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmaður KA, Árni Stefánsson, aðstoðarþjálfari og stórskyttan Duranona. Sanngjörn úrslit - Selfoss og Víkingur gerðu jafntefli DV, Selfossi: „Það var góð barátta í liðinu en handboltalega séð var þetta ekki góþur leikur," sagði Valdimar Grímsson, þjálfari Selfýssinga, eftir leikinn gegn Víkingum í gærkvöldi. Eftir því sem á fyrri hálfleikinn leiö gerðust Víkingar beittari og sigu fram úr. Sóknarleikur Selfyss- inga var frekar ráðleysislegur á þessum tíma, ekki síst vegna þess að Einar Gunnar Sigurðsson var tekinn úr umferð. Selfossvömin tók sig á í síðari hálfleik en Víkingar létu ekki stöðva sig svo glatt. Selfyssingar náðu aö jafna, 18-18, og lokasprett- urinn var æsispennandi en Sigurjón Bjarnason náði að jafna fyrir Sel- fyssinga þegar leiktíminn var aö fjara út. Vonbrigði Víkinga vora aö vonum mikil og staða þeirra í deild- inni ekki beysin. Reynir Þór Reynisson var fram- úrskarandi í liði Víkings en Knútur Sigurðsson sýndi skemmtilega takta. Hjá Selfyssingum varði Hall- grímur Jónasson vel en bestur var þó Sigurjón Bjamason. Einar Gunn- ar, Sigurður Þórðarson og Valdimar Grímsson léku einnig vel. -GKS FIRMAKEPPNI Knattspyrnudeild Víkings stendur fyrir félaga- og firmakeppni í knattspymu dagana 21.-24. mars nk. Vegleg verðlaun í boði. Nánari upplýsingar í síma 581-3245 og 896-3940. Víkingur POB # KAUPWNOHF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.