Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Qupperneq 20
32 FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 903 • 5670 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu OV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >{ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færö þú að heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. >7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. yf Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 %) Einkamál Til samkynhneigðra karla og kvenna. Rauóa lorgið, Amor og Rómantíska Torgið bjóða ykkur frábæran mögu- leika til að kynnast. 100% trúnaður. Frekari uppl. í síma 588 5884/588 2442. Bláa Línan 9041100. ViRu eignast nýja vini? ViRu hitta annað fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyrir þá sem vilja lifa lífinu Iifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. ? Veisluþjónusta Kátir kokkar, veisluþjónusta. Alhliða veisluþjónusta, borðbúnaðar- leiga og útvegum veislusali. Sirni 569 8680 og 562 4066. Framtalsaðstoð Bókhald - Skattskil, Hverfisqötu 4a. Framtöl, reiknings- og vskskil ein- stakl., félaga, fyrirtækja. S. 561 0244. Gunnar Haraldsson, hagfraaðingur. Tek að mér bókhald og framtalsgerö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræð- ingur, sími 568 2788. Viðskiptamiölun - bókhaldsþjónusta. Getum bæR við okkur bókhalds- verkefnum og skaRframtalsgerð. Upplýsingar í síma 568 9510. 0 Þjónusta Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg lausn, þrif og glær filma gegn veggjakrotinu. Ný efni og vel þjálfað- ir menn gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggjakroti. Málningarþjónusta B.S. verktaka, s. 897 3025, opið 9-22. Til bjónustu reiöubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 554 2804. Al-Verktak hf, sími 568 2121. Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og smíðavinna, lekaviðgerðir og móðu- hreinsun gleija. Uppl. í síma 568 2121. 2 húsasmíðameistarar aeta bætt viö sig verkefnum hvar á landinu sem er. Til- boð, tímavinna. Upplýsingar í síma 896 9556. Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á mtakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 553 6929,564 1303 og 853 6929. • Steypusögun - múrbrot - fleygun og önnur verktakastarfsemi. Tilboð - tímavinna. Straumröst sf., s. 551 2766, símboði 845 4044, bflas. 853 3434. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 567 0511. 7?/ bygginga Handriö og stigar, íslensk framleiösla úr massífu tré. 20 ára reynsla. Gerum verðtilboð. Sími 551 5108 (símsvari). Gisting Gisting í Reykjavík. Vel bunar íbúðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Önnu í síma 587 0970 eða Sigurði og Maríu í síma 557 9170._____ Gisting í Reykjavík. Vetrartilboð í 1 og 2 manna herb. með eldunaraðstöðu. Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gisti- heimilið, Bólstaðarhlíð 8,552 2822, Landbúnaður Oska eftir MF-15 heybindivél til kaups. Þarf ekki að vera I nothæfu ástandi. Uppl. í síma 471 3840. ýf Nudd Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40, Barónsstígsmegin. Alhliða líkams- nudd, punkta- og svæðanudd, ásamt slökun með kristalsteinum, jöfnun á orkusvæði. Trimform, fitubrennsla, styrking á grindarbotni, burt með cellolite, frír aukatími. 1 tími trimform er á við 10 tíma hreyfingu. Næg bílastæði. Tímapantanir í síma 561 2260, virka daga nulli kl. 9 og 18. 77/ sölu Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verói velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta-dýnumar sem fást að- eins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Höfum opnað glæsilega sólbaösstofu að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll- in). Erum með 10 og 20 mín. bekki. Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla daga kl. 10-22. Sfmi 567 4290. Str. 44-60. - Verðhrun. Gallabuxur, 3.900, bolir, 990-1.990, vesti, 960-1.990, frakkar, 5.900. Útsölulok. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Vorum aö taka inn stóra sendingu af hinum geysivinsælu eggjum í úrvali. Full búð af nýjum vörum fyrir karla o.m.fl. Opið 10-20, erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. M Bílartilsölu Ford F-100, árg. ‘81, 6 cyl, skoðaður “96. Ath skipti. Úppl. í síma 552 9000.- Aukablaö um FERÐIR Miðvikudaginn 6. mars mun aukablað um ferðir erlendis fylgja DV. Efni blaðsins verður helgað sumarleyfisferð- um til útlanda í sumar og ýmsum hollráðum varðandi ferðalög erlendis. Þeim sem vilja koma á framfæri efni í blaðið er bent á að hafa samband við Þuríði Kristj ánsdóttur á ritstjórn DV í síma 550-5819. Þeir auglýsendur, sem hafa áliuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Ragnheiði Gústafsdóttur, auglýs- ingadeild DV, hið fyrsta í síma 550-5725. Vinsamlegast athugió að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 29. febrúar. Auglýsingar Sími 550 5000, bréfasími 550-5727. Bridge PV Kauphallartvímennmgur Bridgefélags Breiðfirðinga Brynjar Valdimarsson, Val- garð Blöndal og Jón Ingþórsson tryggðu sér sigurinn í Kauphall- artvímenningi Bridgefélags BreiðFirðinga fimmtudaginn 22. febrúar eftir mikla baráttu á síð- asta spilakvöldinu. Þeir félagam- ir spiluðu sem þríeyki í parinu. Fyrir lokaumferðina gátu eigi færri en 5 pör átt möguleika á sigri. Lokastaðan í keppninni varð þannig: 1. Brynjar Valdimarsson/Val- garð Blöndal/Jón Ingþórsson 1131 2. Sigurbjöm Þorgeirsson - Snorri Karlsson 922 3. Hjördís Sigurjónsdóttir - Sigtryggur Sigurðsson 951 4. Ólöf Þorsteinsdóttir - Sveinn Rúnar Eiriksson 940 5. Einar Jónsson/Stefán Jó- hannsson - Björgvin M. Kristins- son 918 6. Vilhjálmur Sigurðsson yngri - Magnús Magnússon 582 7. Sigurður Ámundason - Jón Þór Karlsson 520 - eftirtaldir skomðu mest á síðasta spilakvöldinu: 1. Hjördís Sigurjónsdóttir - Sigtryggur Sigurðsson 558 2. Helgi Níelsen - Marinó Kristinsson 515 3. Ásmundur Ömólfsson - Jón Þór Daníelsson 442 4. Magnús Sverrisson - Guð- laugur Sveinsson 299 Næsta keppni félagsins er hraðsveitakeppni sem áætlað er að standi yfir þrjú næstu Funmtudagskvöld (29. febrúar - 7. og 14. mars). Skráning er þeg- ar haFin í símum 587 9360 (BSÍ) og 588 7649 (ísak). Einnig er hægt að skrá sig á spilastað fimmtu- daginn 29. febrúar ef sveitir mæta tímanlega. Fréttir Brimamálastofnun ríkisins: Braut reglu- gerð um Brunamála- skólann DV, Suðurnesjum: „Það er ljóst að gjaldtakan fyrir námskeiðið er brot á gildandi reglu- gerð um starfsemi skólans. Sveitar- félagið á bara að borga ferðakostnað og uppihald en ekki námskeiða- gjald,“ sagði Karl Taylor, formaður stjómar Bmnavama Suðumesja, í samtali við DV í morgun. Stjóm BS mótmælir harðlega ákvörðun Bmnamálastofnunar rík- isins um sérstaka gjaldtöku vegna þeirra einstaklinga sem sækja nám- skeið Brunamálaskólans 1996. Bend- ir hún á að í reglugerð um mennt- un, réttindi og skyldur slökkviliðs- manna er skýrt kveðið á um kostn- aðarskiptingu milli Brunamálaskól- ans og sveitarfélaga. Þar segir að Bnmamálastofnun beri að standa undir kostnaði við skólastjóm, kennara, námskeiðagjald, útgáfú námsefnis, efniskostnað og fleira. Stjóm BS áskilur sér allan rétt til að hafna öllum greiðslum er lúta að gjaldtöku fyrir námskeið sem haldin em á vegiun skólans. „Þetta gjald verður dregið til baka að ákvörðun félagsmálaráðuneytis- ins. Ástæðan fyrir því að við fórum fram á gjaldið er að á sínum tíma sagði ríkisendurskoðun að ekkert væri við það að athuga þó tekið væri gjald fyrir þetta,“ sagði Guð- mundur Haraldsson, skólastjóri Bmnamálaskólans. Hann mun i samvinnu við bmnamálastjóra senda út bréf til viðkomandi og skýra frá að hætt verði við gjaldtök- una. Gjald fyrir námskeiðið á nem- anda var 7000 krónur. -ÆMK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.