Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Síða 23
FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 35 pv Sviðsljós Amanda hætt í Læknalífi Amanda Burton, sú sem leikur einn lækn- anna í þátt- unum Læknalífi eða Peak Pract- ice, er hætt að leika í þáttunum. Hefur hún snúið sér að læknaþáttum hjá BBC sem nefnast Silent Witness. Orðróm- ur var á reiki um að Amanda hefði átt í ástarsambandi við Kevin Whatley, sem leikur í Læknalífi, en hún segir umskipt- in þátt í viðleitni sinni til að ná lengra sem leikari. Fergie verður að bíða Fergie, her- togaynjan af York, -verður að bíða eftir peningum fyrir samn- ing sem hún gerði um sölu á teikni- myndahetj- unni Budgie til bandarískra út- gefenda. Hún hafði reiknað með að fá greitt strax til að losa sig úr 300 milljóna króna skulda- feni. En þar sem biö verður á peningum getur verið að hún neyðist til að skrifa ævisögu sína. _ Hafði í hótunum Sharon Stone er annt um að líta vel út á hvíta tjaldinu og því verða kvikmyndatökumenn að gæta sín. Til að undirstrika ósk- ir sinar tók hún eitt sinn hlaðna byssu, hélt að höfði kvikmynda- tökumanns og hótaði að skjóta ef hún sæi gramm af aukafitu á hvíta tjaldinu. Andlát Ari Agnarsson, Skipholti 26, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 27. febrúar. Ásta M. Sigurðardóttir Provance lést á heimili sínu í Tronton, Misso- uri, Bandaríkjunum, 18. febrúar. Guðmundur Sigurðsson, Hæðar- garði 20, lést á heimili sinu 27. febrúar. Jarðarfórin fer fram frá Bústaðakirkju 7. mars kl. 15. Ólína Soffia Benediktsdóttir frá Steinnesi andaðist á Elli- og hjúk- runarheimilinu Grund 26. febrúar. Jarðarfarir Minningarathöfn um Kristin Frið- þjófsson verður haldin fóstud. 1. mars kl. 10.30 í Fossvogskapellu. Út- fórin fer fram á Patreksfirði mið- vikud. 6. mars. Ragnheiður Jóhannesdóttir, Hamraborg, Mosfellsbæ, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstu- daginn 1. mars kl. 13.30. Minningarathöfn um Svövu Jóns- dóttur frá Snartartungu fer fram frá Kópavogskirkju fostud. 1. mars kl. 13.30. Jarðsett verður frá Óspaks- eyrarkirkju laugard. 2. mars kl. 14. Guðríður Guðmundsdóttir, Eyr- arvegi 9, Selfossi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugard. 2. mars kl. 13.30 Margrét Kristjánsdóttir, Veghús- um 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fóstud. 1. mars kl. 13.30. Þóra Þórðardóttir, Furugerði 1, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fostud. 1. mars kl. 15. Margrét Elísabet Magnúsdóttir, Lækjargötu 13, Siglufirði, verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugard. 2. mars kl. 14. Tryggvi Eiríksson, Fannborg 1, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fíladelfíukirkjunni föstud. 1. mars kl. 13.30. Hulda Doris Miller var jarðsung- inn i kyrrþey 23. febrúar sl. sam- kvæmt ósk hinnar látnu. Lalli og Lína 9 /5 c-itnwu Hctst iNitwpsisis Mtc *•<-»<••• Lína hefur góða sveiflu... ég vildi bara að hún hefði verið uppi á steinöld. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmaimaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 23. til 29. febrúar, að báðum dög- um meötöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, simi 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 29. febrúar Engri þjóð þolað að beita aðra ofbeldi slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítah: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hótmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Fullorðinsfræðsla er sú fræðsla sem for- eldrarnir hljóta frá börnum sínum. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 613536. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Gefðu þér góðan tíma til að vinna hefðbundin verk þín. Ým- islegt óvænt kemur upp á í dag. Þú þiggur með þökkum hjálp sem þér býðst. Happatölur eru 9,17 og 31. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Sjálfshjálp mun vera besta hjálpin í dag. Það er ekki skyn- samlegt eins og á stendur að treysta öðrum, sérstaklega ekki loforðum þeirra. Þú finnur týndan hlut. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ekki ögra fólki sem er greinilega að reyna að efna til illinda. Það er skylda þín að reyna að stilla til friðar og róa þá sem eru að æsa sig. Nautið (20. apríl-20. mai): Þetta er ekki góður dagur fyrir fjármálin. Farðu varlega og gerðu áætlanir i peningamálum. Þér gengur betur að um- gangast fólk af eigin kyni. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Andrúmsloftið er fremur þvingaö mestan hluta dagsins og erfitt getur reynst að brjóta upp hið hefðbundna. Ef þú getur skaltu umgangast eingöngu þá sem þér líkar við. Krabbinn (22. júni-22. júli): Ráða veröur leitaö hjá þér og mikilvægt er að þú takir rétt á málum og vandir þig við að gefa ráð. Þú þarft að gæta vel að hvað þú segir. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað óvenjulegt verður til þess að þú verður miðpunktur atburðarásarinnar og vertu viðbúinn þvi að þurfa að taka for- ystuna. Þú hefur efasemdir um einhvern af gagnstæðu kyni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður fyrir þrýstingi á einhvem hátt. Það er mikilvægt að þú haldir ró þinni hvað sem á dynur. Fjölskyldan leggur á ráðin um framtiðina. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert mjög rólegur og yfirvegaður og átt auðvelt með að taka erfiöar ákvarðanir. Þú ert undir einhvers konar álagi en það fer batnandi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Samkennd innan flölskyldunnar gerir heimilið eftirsóknar- veröan stað. Alls staðar er hætta á að það sem sagt er verði misskilið. Happatölur eru 12, 19 og 33. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta verður viðkvæmur dagur og erfiðleikar í mannlegum samskiptum. Einnig er hætta á árekstrum varöandi störf. Heimilislífið ætti þó að ganga vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert óþarflega þolinmóður og rólegur og það gæti einhver notfært sér. Stutt ferðalag gæti verið nauðsynlegt síðari hluta dags.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.