Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 7 pv Sandkorn Á einskis- mannslandi Þaö gildir í forsetakosn- ingaslag, eins og öörum kosningaslag, að láta sjá sig sem viðast, hítta marga og gefa sér tíma til að taka í hönd- ina á fólki og tala við það um daginn og veginn. Ólaf- ur Ragnar Grímsson kann flest í sambandi við kosningabaráttu. Hann var til að mynda mættur suð- ur í Keflavík síöasfliðinn sunnudag á úrslitaieik Keflvíkinga og Grind- víkinga í körfuknattleik. Þannig háttar tfl þegar svona stórieikir fara fram að aödáendur Keflavikur- liösins eru öðrum megin í áhorf- endasvæöinu og áhangendur Grind- vikinga í hinum endanum. Á milli hópanna er einskismannsland. Ólaf- ur Ragnar vildi engan móðga og setti sig því niður á einskismanns- landinu og horfði á leikinn. Vatn í verðlaun Undanfarið hefur átt sér stað nokkur umræða um að imgt fólk á íslandi sé illa læst og að nauðsynséá átaki til að efla lestrar- kunnáttu þess. I Kenn- arablaöinu er sagt frá því að til standi að efha til norrænnar lestrarkeppni meðal grunnskólanemenda í haust. Meðal verðlauna eru bækur. „Bæk- ur í verðlaun i lestrarkeppni," sagði einn viðmælenda Kennarablaðsins. Svo bætti hann við. „Það er eins og aö efha til sundkeppni og hafa vatn í verðlaun." Karlinn í fiskbúðinni Séra Bjöm Jónsson, sem var prestur á Húsavík, þótti um margt sér- stakur mað- ur. Hann var mikill bóka- og þó alveg sérstaklega blaða- og tímaritasafh- ari. Auk þess setti hann ekki fyrir sig að vinna hvað sem var. Það þótti þó ekki öllum viðeig- andi að þegar auglýst var eftir að- stoðarmanni í fiskbúðina á Húsavík þá sótti séra Bjöm um starfið og fékk. Syrgjendum þótti til að mynda lakara að þurfa að ræða um útfarar- sálmana yfir afgreiðsluborðið í fisk- búðinni og fá kannski innskot prests: „Augnablik, nei, því miöur, ýsan er búin.“ í bókinni Þeim varð á í messunni segir frá þessu og að fyrstu verðlaun fyrir lýsingu á starfi séra Bjöms í fiskbúðinni hafi fengið þýskur skólastjóri sem gisti í bamaskólanum á Húsavík í 2 vikur. Þegar hann þakkaði fyrir gistiað- stöðuna spurði hinn islenski starfs- bróðiur hans hvað honum hefði nú þótt merkilegast við Húsavík. „Að karlinn í fiskbúðinni skuli fá að predika í kirkjunni," svaraöi sá Um fátt hefhr verið meira ort síðustu vikumar en deilumar í Langholts- kirkju og svo hremmingar þær sem bisk- up íslands hef- ur lent í. Enn yrkja menn um Langholts- deiluna og leika sér með orðið og nafnið Flóki. Hákon Aðalsteinsson orti þessa vísu nýverið. Ullarflóki er leiðinlegur lfnuflóki skapar tión. Sálarflóki sorgir dregur, séra Flóki berst við Jón. Umsjón Sigurdór Sigurdórsson Fréttir Bréf Flugmálastjórnar og flugráös vegna skýrslu um öryggi flugvalla: Reykjavíkurflugvöllur gerður tortryggílegur DV, Suðurnesjum: „Það kemur engum á óvart, sem fylgst hafa með flugmálum, að ýtr- ustu kröfum um öryggissvæði sem sérstaklega er minnst á í skýrslunni sé ekki fullnægt á Reykjavíkurflug- velli. Þetta hefur verið svo frá því að flugvöllurinn var byggður. Öllum sem ReykjavíkurflugvöU nota er þetta ljóst, enda eru tak- markanir hans tíundaðar í þeim handbókum sem flugmenn og flug- rekendur hafa undir höndum," seg- ir í bréfi sem Þorgeir Pálsson flug- málastjóri og Hilmar B. Baldursson, formaður flugráðs, hafa ritað bæjar- stjóm Reykjanesbæjar og sent cdrit af bréfinu tU allra þingmanna Reykjaneskjördæmis. I bréfinu kemur fram að Flug- málastjórn og flugráð lýsa furðu sinni á þeim málflutningi sem efnt hefur verið tU af Markaðs- og at- vinnumálanefnd Reykjanesbæjar varðandi öryggismál Reykjavíkur- flugvaUar. Athyglisvert er að skýrsla, sem á að vera úttekt á flug- málum KeflavíkurflugvaUar með tfl- liti tU ferju-, miUUanda- og innan- landsfugs, fjaUar að stórum hluta um ReykjavíkurflugvöU. Markmiðið virðist fyrst og fremst vera að gera þetta mikUvæga samgöngumann- virki tortryggUegt, segir í bréfinu. Skýrslan, sem um er rætt, var unn- in fyrir Markaðs- og atvinnumála- nefnd Reykjanesbæjar og var feng- inn ráðgjafi í verkið, Ingimar Öm Pétursson rekstrarhagfræðingur. Flugmálastjóm og flugráð telja að aukin þjónusta við miUilandaflug einkaflugvéla og svonefnt feijuflug á KeflavíkurflugveUi sé af hinu góða og tfl þess faUin að efla ís- lenska flugstarfsemi. Hins vegar sé farið inn á afar hættulega braut þeg- ar gert er lítið úr öryggismáltun ReykjavíkurflugvaUar tfl að stuðla að því að umferð erlendra einka- og ferjuflugvéla sé flutt tU Keflavíkur- flugvaUar með stjómvaldsaðgerð. Ef ReykjavíkurflugvöUur er hættuleg- ur umræddu flugi ferju- og einka- flugvéla verður að draga þá ályktun að hann sé enn varasamari fyrir innanlandsflugið, sem er margfalt umfangsmeira og gerir í flestum til- vikum mun meiri kröfur tU flugvaU- arins og búnaðar hans. í bréfinu kemur fram að Keflavík- urflugvöUur er tvímælalaust fuU- komnasti flugvöUur landsins. Það þýðir hins vegar ekki að aðrir flug- veUir séu ekki nægUega vel búnir tU að sinna ýmsum þáttum miUi- landaflugs. ReykjavikurflugvöUur er þannig vel innan tUskUinna ör- yggismarka tfl að gegna núverandi hlutverki sínu enda þótt fjölmargar endurbætur þurfi að gera á flugveU- inum. í þessu sambandi er vert að hafa í huga að ReykjavíkurflugvöU- ur þjónar sem varaflugvöUur fyrir KeflavíkurflugvöU. í tfllögum Flug- málastjómar og flugráðs um upp- byggingu ReykjavíkurflugvaUar er m.a. gert ráð fyrir að hann nýtist sem varaflugvöUur fyrir miUUanda- flugvélar upp í stærð B-757 flugvéla. „Það er því beint hagsmunamál KeflavíkurflugvaUar að Reykjavik- urflugvöUur nýtist áfram sem vara- flugvöUur fyrir flugumferð tU Kefla- víkurflugvaUar. Það á ekki hvað síst við um einka- og feijuflugvélar í miUUandaflugi. Umfjöllun um flu- göryggi er viðkvæmt og flókið verk- efni þar sem mikflvægt er að fag- lega og málefnalega sé að verki stað- ið. Því miður er ekki hægt að segja að skýrsla sú, sem unnin hefur ver- ið á vegum Markaðs- og atvinnu- málanefndar Reykjanesbæjar eða kynning á niðurstöðum hennar, uppfyUi þessar kröfur," segir í bréfi Þorgeirs og Hilmars. „Þetta er skoðun hjá Markaðs- og atvinnumálaskrifstofúnni og þessu verður svarað með viðeigandi hætti,“ sagði Friðjón Einarsson, framkvædarsfjóri Markaðs- og at- vinnumálaskrifstofu Reykjanesbæj- ar, í samtali við DV. „Þetta er mjög góð og vel unnin skýrsla. Við stöndum við bakið á Friðjóni Einarssyni í þessu sam- bandi,“ sagði Jónína Sanders, for- maður bæjarráðs Reykjanesbæjar, við DV. -ÆMK Aldrei hafa fleiri sagt sig úr þjóðkirkjunni: Tæplega 800 hafa gengið út - flestar úrsagnir úr Nessókn í Reykjavík Fyrstu þijá mánuði þessa árs hafa úrsagnir úr þjóðkirkjunni ver- ið 790 talsins. Það svarar tU 0,3% þeirra sem voru skráðir 1 þjóðkirkj- una þann 1. des sl. Þetta er 35 fleiri en skráðu sig úr þjóðkirkjunni á öUu síðasta ári en þá sögðu sig 755 úr kirkjunni og árið 1994 voru þeir 528. En það eru stöðugar breytingar á fjölda fólks í kirkjunni og nýir með- limir koma inn í hana, og þar sem kirkjan er þjóðkirkja þá verða böm meðlimir hennar við skím. Sé litið á beina fiölgim eða fækkun í þjóð- kirkjunni samkvæmt tölum Hag- stofunnar sést að á fyrstu þremur mánuðum ársins bættust kirkjunni 37 nýir meðlimir þannig að brott- skráðir umfram nýskráða vom 753 samanborið við 653 aUt árið í fyrra og 397 árið 1994. Sá „söfnuður" sem stækkað hefur mest við úrsagnir úr þjóðkirkjunni er sá sem í skýrslum Hagstofúnnar nefnist „Utan trúfélaga". Af þeim 790 sem skráðu sig út úr þjóðkirkj- unni fyrstu þijá mánuði þessa árs létu 622 skrá sig utan trúfélaga. Fjölmennustu kirkjudeUdir utan þjóðkirkjunnar era fríkirkjusöfnuð- imir þrír, þ.e. Fríkirkjan í Reykja- vík, Óháði söfnuðurinn í Reykjavík og Fríkirkjan í Hafnarfirði með samtals 8785 meðlimi. Næststærsti flokkurinn er sá sem Hagstofan nefnir önnur skráð trúfélög með samtals 7299 meðlimi. Innan þessa flokks er Kaþólska kirkjan stærst með 2553 meðlimi. Næstir koma hvítasunnumenn með 1148 meðlimi, Vegurinn með 701 meðlim, Vottar Jehóva með 583, Baháísamfélag með 402, Krossinn með 380, búddistar með 230, ásatrúarmenn 190, morm- ónar 164. Loks era smásöfnuðimir, Orð lífsins, Kletturinn og Sjónar- hæðarsöfhuður, með frá 51-72 með- limi. Breytingar á aðild að m mm 800 ' 600 626 435 Frikirkjur Onnur Kaþólska Utan trúfélög klrkjan trúfélaga Fjöldi í trúfélögum Þjóökirkjan 245.049 Fríkirkjur' 8.785 Önnur trúfélög 7.299 Kaþólska kirkjan 2.553 Utan trúfélaga 3.923 1995 |;í Fyrstu þrjá mánuði 1996 Flestir þeirra sem sögðu sig úr þjóðkirkjunni koma úr Nessókn í Reykjavík eða 62. Næstir á þessum „óvinsældalista" era Dómkirlyu- söfhuðurinn í Reykjavík með 59, Hallgrímssókn með 45, Háteigssókn með 44, Hafnarfiarðarsókn meö 33, Árbæjarsókn og Langholtssókn í Reykjavík með 26, Bústaðasókn og Laugarnessókn með 22 og Grafar- vogssókn með 21. -SÁ Úreigrirðr thislfilttwi söfsitððiivn Úr Nessókn 62 Úr Dómkirkjusókn 59 Úr Hallgrímskirkjusókn 45 Úr Háteigssókn 44 Úr Hafnarfjaröarsókn 33 Skyggnir-TölvuMyndir hf: Hugbúnaðar- fyrirtæki sam- einast Sameinuð hafa verið hugbún- aðarfyrirtækin Skyggnir hf. og TölvuMyndir hf. undir heitinu Skyggnir-TölvuMyndir hf. og hófst starfsemi hins sameinaða fyrirtækis um sl. mánaðamót. Skyggnir hf. var stofnað í apr- íl á síðasta ári og var að jöfnu í eigu Burðaráss hf. og Strengs hf. Aðalverkefni þess var að selja upplýsingakerfið Fjölni og þjón- usta notendur þess. Þá sérhæfði Strengur sig í að gera fram- leiðslukerfi fyrir sjávarútveg meðal annars. TölvuMyndir hf. var stofnað árið 1986 og fékkst það einkum við að sérhanna upplýsingakerfi, m.a fyrir ísal, dómsmálaráðu- neytið og fleiri ráðuneyti, Gulu línuna o.fl. Markmiðið með sameiningu fyrirtækjanna var að byggja upp öflugt hugbúnaðarfyrirtæki sem boðið getur fyrirtækjum og stofnunum alhliöa lausnir á sviði hugbúnaðar og upplýsinga- tækni, bæði hér á landi og er- lendis. Framkvæmdastjóri Skyggnis-TölvuMynda er Friðrik Sigurðsson og aðstoðarfram- kvæmdastjóri er Ámi Hauksson. -SÁ Félag eldri borgara: Vantar hjúkr- unarrúm Aðalfundur Félags eldri borg- ara í Reykjavík og nágrenni tel- ur að enn sem fyrr sé brýnasta verkefnið varðandi heilsugæslu eldra fólks að fiölga hjúkrunar- rúmum fyrir þá sem adlra verst era settir. Fundurinn, sem haldinn var 25. febrúar sl„ treystir því og leggur ríka áherslu á að væntan- legar lokanir deilda á sjúkrahús- um komi ekki niður á þjónustu við aldraða. Jafnframt bendir fundurinn sérstaklega á nauðsyn þess að auka heimahjúkrun. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.