Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 10. APRIL 1996
Bílaleiga
Bflaleiga Gullvíöis, jeppar og fólksbílar
á góðu verði. A daggjaldi án km-
gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt
er valið! 896 6047 og 554 3811.
Bílartilsölu
VW Golf 1400 CL, árg. ‘94, ek. 13 þús.,
ljósgrænn. Til sölu og sýnis hjá Bíla-
sölunni Bílfang, Borgartúni lb. Sími
552 9000.
Til sölu Dodge Eagle Talon TSi, turbo,
4x4, árg. ‘91, ekinn 52.000 mílur, 210
hö. Góður bíll í toppstandi. Ásett verð
1.670 þús. Upplýsingar í síma 565 5281.
Tilboö óskast. Til sölu Subaru XT
turbo 4x4, árg. 1986, vél ekin 45 þús.
Ath. skipti. Uppl. í síma 587 4121.
Þessl glæsilega Honda Prelude ásamt
þessum vélsleða, Arctic Cat Ext, er til
sölu. Hondan er árg. ‘83, sk. ‘97, sleð-
inn er árg. ‘90, lítið ekinn og vel með
farinn. Nánari uppl. í síma 553 2519.
Jeppar
Grand Cherokee Laredo ‘94, 6 cyl., með
öllu, rauður, ekinn 30 þúsimd, skoðað-
ur ‘97. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 567 5171 e.kl. 18.
Bronco II, árg. ‘87, til sölu.
Uppl. í síma 852 5629.
Til sölu Toyota DC, 2,4 dísil, árg. ‘91,
ekinn 135 þús. Góður bfll. Uppl. í síma
564 1727 eða 852 0368 e.kl. 20.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sendibílar
Iveco turbo Daily intercooler, árg. ‘93,
kassabíll með lyftu, til sölu. Stöðvar-
leyfi getur fylgt. Uppl. í síma 853 0923,
893 0923 eða 421 3612 á kvöldin.
Vörubílar
Norfrige plast-frystikassi, meö Polar
frystivél til sölu, 7 m langur, 2ja pall-
ettu breiður með gámafestingum.
Íslandsbílar hf., Jóhann Helgason
bifwm., Eldshöfða 21, Rvk, s. 587 2100.
staðgreiðslu- Æ 1
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighækkandi
birtingarafsláttur
550 5§B§
auglýsingar
<‘10%
afslátt af
smáauglýsingum
DV ék
550 5§§§
auglýsingar
Ýmislegt
Sexí vörulistar. Mikið úrval af vöru-
listum t.d. hjálpartæki ástalífsins,
undirfatalistar, latexfatalistar, leður-
fatalistar o.m.fl. Einnig til á lager sexí
nærfatnaður, titrarar, kitlusmokkar
o.m.fl. Opið frá kl. 14-20 alla daga.
Sími 587 7850.
Smá-
auglýsingar^
DV
skila
árangri
550 5§§§
Smá-
auglýsingar
Smásagnakeppni um
Tígra í umferðinni
Tígri er um þessar mundir að læra umferðarreglurnar. Hvemig ætli honum gangi að fara yfir
götumar, ætli hann kunni á umferðarljósin? Skyldi hann eiga reiðhjól og endurskinsmerki? .
Það er margt sem getur komið fyrir Tígra í umferðinni ef hann fer ekki varlega.
Ef þú ert 12 ára eða yngri getur þú tekið þátt í því að skrifa smásögu um
Tígra í umferðinni.
Allir sem senda inn sögur fá að gjöf teinaglit á reiðhjólið.
50 sögur verða valdar og gefnar út í einni
bók, Tígrabókinni. Þeir sem eiga sögur í
bókinni eiga möguleika á að vinna vegleg
verðlaun.
Komið verður upp Tígrahomi í
Kringlunni dagana 9.-14. apríl
þar sem þú getur fengið öll
pátttökugögn.
Þú getur einnig haft samband við
Krakkaklúbb DV, Þverholti 11,105
Reykjavík, eða Umferðarráð, Borgartúni
33,105 Reykjavík, og við sendum
þér gögnin. Skilafrestur er til
6. maí.
Það er leikur að skrifa um
Tígra í umferðinni.
DV
í samstarfi við ||raderðar og lögregluna
DV
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>f Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
y^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu ,
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
>f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
y^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.