Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 13 Hringiðan Jóhannes Jónsson í Bónusl sæmir Erlu Magnús- dóttur og Ester Harðardóttur Bónusmerklnu og Slgurð Gunnarsson, Trausta Reynlsson og Fjólnl Elvarsson gullgrisnum fyrlr vel unnin störf og samvlskuseml, á árshátíð Bónuss á Hótel Örk. Sú nýbreytnl var um helglna á Brelðdalsvík að efnt var til tískusýningar að Hótel Bláfelli. Nokkrar stúlkur á staðnum voru fengnar tll að sýna fatnað fyrlr allan aldur og stærðlr. Sýnlngin tókst prýðilega og vakti verðskuldaða athygli og ár- angurinn má sjá á myndinni. Anna Katrín Gísladóttir, Keflavík, sem liggur á barnadeild Landspítal- ans, varð þriggja ára 2. april og var haldlð upp á afmælið á spítalanum. Foreldrar hennar, Slgríð- ur Gunnarsdóttir og Gísll Einarsson, voru hjá henni ásamt átta ára systur, Þórdísl. DV-mynd SLS DV-mynd Hanna Á flmmta hundraö gestlr sóttu afmællshátíö Hárgrelöslustofunnar Mensý í Hótel Selfossl nýlega en þar var sett upp fjölbreytt sýning í hár- og fatatisku. Þar voru sýndlr brúðarkjólar frá KJólaleigu Dóru í Reykjavík. Sól- velg Hallgrímsdóttir er eigandi Mensý. DV-mynd KE Starfsmenn Bónuss stlgu dans fram á nótt á árshátíölnni sem haldln var á Hótel Ork fyrir skömmu. Krakkar! Munið að skrifa sögu um Tígra í umferðinni, þið getið fengið þátttökugögn í Tígranorninu í Kringlunni aagana 10.-14. apríl. Dagskrá Tigrahornsins í Kringlunni: Tígri kemur í heimsókn í Tígrahornið í Kringlunni, 1. hæð, á eftirfarandi tímum: Miðvikudaginn 10. apríl Fimmtudaginn 11 apríl Föstudaginn 12. apríl Laugardaginn 13. apríl kl. 17-17.30 kl. 17.30-18.00 kl. 18-18.30 ld. 12-12.30 og kl. 15-15.30 Allir fá verðlaun sem skila inn sögu. Til að skila inn sögunni þinni þarftu að koma við í Tígrahorninu í Kringlunni eða senda hana til Krakka- klúhbs DV, Þverholti 14,105 Reykjavík. Komið í heimsókn í Tígrahornið og heilsið upp á lukkudýr Krakkaklúbbsins, hann Tígra. í samstarfi við ||raderdar og ^ lögregluna s.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.