Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein úisending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.02 Leiöarljós (373) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.45 Sjónvarpskringlan. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morgunsjónva.rpi barnanna. 18.30 Bróöir minn Ljónshjarta (4:5) (Bröderna lejonhjarta). Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Leik- stjóri er Olle Hellbom og aðalþlutverk leika Staffan Götestam og Lars Söderdahl. 18.55 Úr riki náttúrunnar. Sárin grædd (Per- spective). Bresk fræðslumynd um náttúru- spjöll. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. , 20.30 Veður. 20.35 Víkingalottó. 20.38 Dagsijós. 21.00 Þeytingur. Blandaður skemmtiþáttur úr byggðum utan borgarmarka. 22.05 Bráðavaktin (15:24) (ER). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. 23.00 Eltefufréttir og dagskrárlok. 17.00 Læknamiðstöðin. 17.45 Krakkarnir í götunni (Liberty Street). Það að er alltat eitthvað skemmtilegt að gerast hjá þessum hressu krökkum. (19:26) 18.15 Barnastund Úlfar, nornir og þursar Hirð- fíflið Gríman. 19.00 Skuggi (Phantom). Skuggi trúir því að rétt- lætið sigri alltaf og á í stöðugri baráttu við ill öfl. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Ástir og átök (Mad About You). Bandarísk- ur gamanmyndallokkur með Helen Hunt og Paul Reiser í aðalhlutverkum. 20.20 Fallvalt gengi (Strange Luck). Blaðaljós- myndarinn Chance Harper er leiksoppur örlaganna. Hlutirnir fara sjaldnast eins og hann ætlar, heldur gerist eitthvað allt ann- að. 21.10 Barnavíg (Precious Victims). 22.45 Tíska (Fashion Television). Tískan er ekki bara tuskurnar, heldur still, stjörnur, straumar, borgir, breytingar og boð á rétta staöi. 23.15 David Letterman. 24.00 Framtíðarsýn (Beyond 2000) (E). 0.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Frænka Frankensteins eftir Allan Rune Petterson. 13.20 Komdu nú að kveðast á. (Endurflutt nk. föstu- dagskvöld.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Beitilönd himnaríkis. S.hluti. 14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Endurflutt páskaleikrit Útvarpsleikhússins. Klukknahringing eftir Sigurð Pálsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurflutt að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferðarráð. ' 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 20.40 Lífsgleðin í Bosníu. (Áður á dagskrá sl. mánu- dag.) 21.30 Gengið á lagið. (Aöur á dagskrá 1. apríl sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.30 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Trúnaður í stofunni. Umsjón: Tómas R. Ein- arsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. Miðvikudagur 10. apríl Við rannsóknina kom hinn skelfileg sannleikur í Ijós. Stöð 3 kl. 21.10: Barnavíg Barnvíg, eða Precious Victims eins og hún heitir á frummálinu, sem Stöð 3 sýnir í kvöld kl. 21.10, er sannsöguleg spennumynd. Hún fjallar um ránið á ungri dóttur Paulu og Robert Sims árið 1986. Barnið fannst síðar myrt og í kjölfarið fylgdi rannsókn þar sem grunur lögreglunnar beindist að Paulu Sims. Málið var látið niður falla vegna skorts á sönnunargögnum. Þremur árum síðar er öðru ung- bami stolið frá Sims-hjónunum og nú láta yfirvöld ekkert aftra sér frá því að leiða skelfilegan sannleikann í ljós. Með aðalhlutverk fara Park Overall, Bobby Benson og Ric- hard Thomas. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. Sjónvarpið kl. 21.00: Þeytingur Þeytingsfólkið held- ur áfram fór sinni um landið og í næsta þætti verður það statt á Sauðárkróki. Skagfirð- ingar eru landsþekktir söng- og gleðimenn og þeim verður ekki skotaskuld úr því að hafa ofan af fyrir þjóð- inni eina kvöldstund. Meðal þeirra sem Gestur Einar Jónas- koma fram eru Hljóm- son. sveit Geirmundar Val- týssonar, Karlakórinn Heimir og unglinga- hljómsveitin Númer núll, en auk þess verða fastir liðir eins og lygasagan og mat- argatið á sínum stað og að sjálfsögðu fróð- leikur um héraðið. Stjórnandi þáttarins er Gestur Einar Jón- asson. @srm 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.05 Busi. 13.10 Lísa í Undralandi. 13.35 Súper Maríó bræður (1:12). 14.00 Fíladelfía (Philadelphia). Tvölaldur óskars- verðlaunahafi, Tom Hanks, leikur ungan lögfræðing, Andrew Beckett, sem starfar hjá virlasta lögfræðifirma Fíladelfíu. Hann er rekinn úr starfi án nokkurs fyrirvara og þvi er borið við að hann sé vanhæfur. En Beckeft veit hver hin raunverulega ástæða er: Hann er með alnæmi. Nú hefst barátta hans fyrir þvf að halda virðingu sinni og eina von hans er hinn bráðsnjalli lögfræð- ingur Joe Miller. 16.00 Fréttir. 16.05 VISA-sport (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Vinaskógi. 17.25 Jarðarvinir. 17.45 Doddi. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019:20. 20.00 Eiríkur. 20.20 Sigurvonir (6:6). 21.15 Réttlætið sigrar (2:2) (Final Jusfice). Seinni hluti bandarískrar framhaldsmyndar frá 1993. 22.50 Fíladelfía (Philadelphia). Sjá umfjöllun að ofan. Lokasýning. 0.55 Dagskrárlok. %. svn 17.00 Taumlaus tónllst. 18.25 ítalski boltinn. Leikur Lazio og Fiorentina. Umsjónarmaður er Hermann Gunnarsson. 20.15 Taumlaus tónlist. 21.00 Hættulegur leikur Harvey Keitel, Madonna og James Russo leika aðalhlut- verkin í þessari kvikmynd sem fjallar um aðra kvikmynd. Leik- stjóri einn fæst við gerð mynd- ar sem fjallar um skilnað og lífsuppgjör óreglusamra miðstéttarhjóna í New York. Eftir því sem átökin í mynd leikstjórans magnast þá stígur jafnframt spennan meðal leikarahópsins og starfsliðsins þar til stefnir í algjöra upplausn. Að lokum fer leikstjórinn að efast um eigið ágæti og að ævistarfið sé að skila honum þeim árangri sem hann vænti. 22.45 Star Trek. 23.45 Ljúfur leikur (Playtime). Ljósblá mynd úr Playboy-Eros safninu. 1.30 Dagskrárlok. (Dangerous Game). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvrtir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekið frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laug- ardegi.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands . 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá frettastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbraut'n. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:*20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. ívar Guðmundsson verður við hljóðnemann á Bylgjunni eftir hádegið í dag. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. HLASSÍK FM 106,8 12.30 Tónskáld mánaðarins Rimsky-Korsakov 13.00 Fréttir frá BBC 13.15 Diskur dagsins 14.15 Létt tónlist 15.15 The Greenfield collection (BBC) Frétt- irfrá BBC World service kl. 16,17 og 18.17.15 Ferða- þáttur Úrvals - Útsýnar. 18.15 Tónlist til morguns SÍGILTFM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaöarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn? 23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón- leikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífs- augað Þórhallur Guðmundsson miðill. 1.00 Næturvaktin. Fréttir klukkan12.00 -13.00 -14.00 -15.00 -16.00 -17.00. AÐALSTÖDIN FM 90,9 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórar- insson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason (E). Þætti Bjarna Arasonar verður útvarpað tvisvar á Aðalstöðinni í dag. BROSIÐ FM 96,7 12.00 Ókynnl tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS-þátturinn. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 15.45 Mótor- smiðjan. 15.50 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga Fólxins. 0.30 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 16.00 Time Travellers 16.30 Human/Nature 17.00 Treasure Hunters 17.30 Voyager 18.00 Lifeboat 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s World of Strange Powers 20.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Worid 20.30 Disaster 21.00 Bush Pilots of Alaska 22.00 Classic Wheels 23.00 Supership 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 06.45 Count Duckula 07.10 The Tomorrow People 07.35 Going for Gold 08.00 Wildlife 08.30 Eastenders 09.00 Prime Weather 09.05 Can't Cook Wont Cook 09.30 Esther 10.00 Give Us a Clue 1030 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.10 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Prime Weather 12.10 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 The Bookworm 13.30 Eastenders 14.00 Esther 14.30 Give Us a Clue 14.55 Pnme Weather 15.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 15.15 Count Duckula 15.40 The Tomorrow People 16.05 Going for Gold 16.30 The Worid at War 17J25 Prime Weather 17.30 A Question of Sport 18.00 The World Today 18.30 One Man and His Dog 19.00 One Foot in the Grave 19.30 The Bill 20.00 Martin Chuzzlewit 20.55 Prime Weather 21.00 BBC Worid News 2135 Prime Weather 21.30 Modem Times 22.30 Tha 23.00 Selling Hitler 23.55 Prime Weather 00.00 Open University 02.00 Nightschool Tv 04.00 Bbc Focus 05.00 Bbc Focus Eurosport / 07.30 Olympic Magazine 08.00 Olympic Games: PreOlympics: D-200 before Atlanta 08.30 Diving: European Cup from Aachen, Germany 10.30 Otympic Games: PreOlympics: D-100 ; Lighting of the Olympic 11.00 Basketball: SLAM Magazine 1130 Mountainbike: Georgia Invitational from Conyers. Georgia 12.00 Weightlifting: Worid Championships from Guangzhou, China 13.00 Uvetennis: ATP Toumament from Estoril, Portugal 15.00 Livecycling: Gent • Wevelqem, Belgium 16.00 Olympic Games: Olympic Heroes 16.30 Motors: Magazine 1730 Formula 1: Grand Prix Magazíne 18.00 Liveweightlifting: European Men Championships from Stavanger, 20.00 Boxing 21.00 Truck Racing 21.30 Olympic Games: PreOlympics: D-100 ; Ceremony of the centennial 22.30 Olympic Games: Olympic Heroes 23.00 Tennis: A look at the ATP Tour 23.30 Equestrianism: Dressage Worid Cup: fmal from Göteborg, Sweden 0030 Close Sky News 06.00 Sunrise 09.30 Sky Destinations 10.00 Sky News Sunrise UK 1030 ABC Nightline 11.00 Worid News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs News This Moming Part I114.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Cbs News This Morning Part II 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Sky Destinations 16.00 Worid News And Business 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Newsmaker 21.00 Sky Worid News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC Worid News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 0230 Newsmaker 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Sky Destinations 04.00 Sky News Sunrise UK 0430 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC Worid News Tonight TNT 21.00 Diner 23.00 36 Hours 01.00 Doubie Bunk 02.35 Diner CNN / 05.00 CNNI Worid News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI Worid News 07.30 Worid Report 08.00 CNNI Worid News 08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI Worid News 10.30 World Report 11.00 Business Day 1Z00 CNNI Worid News Asia 12.30 Worid Sport 13.00 CNNI Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 Worid Sport 16.00 CNNI Workf News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI Worid News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI Worid News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI World View 00.00 CNNI Worid News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI Worid News 0130 Crossfire 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI Worid News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 NBC Nightly News with Tom Brokaw 05.30 ITN Worid News 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 14.30 The Squawk Box 16.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30 Voyager 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Dateline Intemational 20.30 ITN Worid News 21.00 NBC Super Sport 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night With Conan O'Brien 00.00 Later With Greg Kinnear 0030 NBC Nightly News with Tom Brokaw 01.00 The Tonight Show with Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin' Biues 03.30 Voyager 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Richie Rich 07.30 Rintstone Kids 07.45 Thomas the Tank Engine 08.00 Yogi Bear Show 08.30 Swat Kats 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Addams Family 10.00 The Mask 10.30 Scooby Doo Specials 11.15 Two Stupid Dogs 11.30 Young Robin Hood 12.00 Little Dracula 1230 Mr T 13.00 Fanaface 13.30 Dumb and Dumber 14.00 Tom and Jerry 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Rintstone Kids 15.00 Captain Piánet 15.30 Down Wit Droopy D 16.00 Scooby and Scrappy Doo 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Dumb and Dumber 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 1830 The Flintstones 19.00 Close MTV / 05.00 Morning Mix 0730 Jim Morrison Special 08.00 Moming Mix featuring Cinematic 11.00 MTV’s European Top 20 Countdown 12.00 MTV’s Greatest Híts 13.00 Music Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 1730 Dial MTV 18.00 Soap Dish 18.30 Supermodel 1 19.00 Greatest Hits By Year 20.00 Nirvana Live N Loud 21.00 Stones Jump Back 21.30 MTV’s Amour 2230 The Head 23.00 MTV Unplugged 00.00 Night Videos £./ einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Undun. 7.01 Dennis. 7.10 Spiderman. 7.35 Boiled Egg and SokJiers. 8.00 Migthy Morphin Power Rangers. 8.25 Act- ion Man. 8.30 Free Wílly. 9.00 Press Your Luck. 9.20 Love Connection. 9.45 The Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 Hotel. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Undun. 16.16 Miqhty Morphin Power Rangers. 16.40 Spiderman. 17.00 Stár Trek; The Next Generation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Space: Above and Beyond 21.00 The Outer Limits. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Melrose Place. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Trials of Rosie O’Neill. 130 Anything but Love. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Stag Struck. 8.00 The Hunchback of Notre Dame. 10.00 The Aviator. 12.00 Rustler's Rhapsody. 14.00 Split Infinity. 16.00 Dragonworld. 18.00 Father Hood. 19.30 E! News Week in Review. 20.00 The Chase. 22.00 Dangerous Game. 24.00 Hollywood Dreams. 1.30 Wilder Napalm. 3.15 Wizards. 4.30 Rustler’s Rhapsody. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Oröið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjöröartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homiö. 19.45 Oröiö. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.