Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tökum í umboössölu og selium notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Pentium tölvur, vantar alltaf. • 486 tölvur, allar 486, vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386, vantar alltaf. • Macintosh, allar Mac tölviu'. • Allir PC & Mac prent., velkomnir. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Hringiöan - Internetþiónusta - 525 4468. ~ ...........Sui •' Fermingartilboð á Supra 28,8 módem, PC á kr. 14.900, Mac á kr. 20.900. Intemetaðg. í mán. fylgir. S. 525 4468, Hringiöan - Internetþjónusta - 525 4468. Heimasíðugerð á goðu verði. Internet aðg. á 0-1.700 kr. á mán., aðeins 1.400 kr. á Visa/Euro. Sími 525 4468. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. PC-nálaprentari óskast. gefur Einar í síma 552 3809 eða 561 3809. Til sölu Sega Mega drive leikjatölva með tveimur stýripinnum og 14 leikj- um. Uppl. í síma 552 5061 eftir kl. 20. Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Notuð sjónvörp og vídeo. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir- " •, ódýrt, farin. Gemm við allar tegundir, samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Dýrahald Kappl - íslenskl hundamaturinn, fæst í næstu verslun í 4 kg pokum ' ----tha " (dreifingaraðili Nathan & Olsen) og í 20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf., sími 568 7766. Gott verð - mikil gæði. írskir setter-hvolpar til sölu, fæddir 10.2.96, prír eftir, tilbúnir til afhendingar. Nánari upplýsingar í síma 566 8366. 2 hvolpar af labradorkynl (undan Myrkva) til sölu. Upplýsingar í síma 486 8826 e.kl. 19. V Hestamennska Stórsýning hestamanna í Reiðhöllinni -14 apri 12-14 apríl nk. Glæsileg atriði s.s. Gustur frá Grund og hestaíþróttamað- ur ársins, Kolbrá og stóðhestar Magn- úsar Einarssonar Kjarnholtum I, frá- bærar A- og B-flokks hryssur, fagsýn- ing Freyju og Olil, bræðurnir frá Brún, danskur kerrumeistari, heims-, norðurlanda- og íslandsmeistarar Fáks, systkinin úr Hornafirði, tölt- og skeiðmeistarakeppni, skrautsýningar, Góa og stelpurnar, uppboð á stóð- efni, happd hestsefi happdrætti, stórættuð folöld og tjölskylduhestur í verðlaun og SSSól mætir á staðinn í öllu sfnu veldi. Fákur. Hesthúsaeigendur í Hlíðaþúfum, Hafn- ~ ...........lúsfél arfirði. Aðalfundur húsfélags hesta- mannafélagsins Sörla í Hlíðaþúfum miðvikudaginn 10. apríl, kl. 20, að Sörlastöðum. Fundarefni: 1. Kosning stjómar. 2. Skýrsla stjómar fyrir . Onr árið 1995. 3. Onnur mál. iinqa lags LH verður haldið 26.-28. apríl í Reykjavík. Áhugasamir snúi sér til stjórna sinna hestamannafélaga og einnig til skrifstofu LH, s. 552 9899. I hestamanna í Reiöhölllnni, Víðidál, dagana 12. til 14. apríl. For- sala aðgöngumiða hefst f Reiðhöllinni miðvikudaginn 10. apríl, kl. 12. Uppl. um miðasölu í s. 567 5160. Fákur. Spænir. Seljum í dag og næstu daga nokkur hundruð poka af spónum, 25 kíló í poka. Ástund, sérverslun hestamannsins, sími 568 4240. Múkkáburöur. Nýr múkkáburður frá ’ ~ ’ ' ~ ■ Aí ' Farm-Ice. Sala og dreifing í Ástund, sérverslun hestamannsins, s. 568 4240. Hey til sölu í böggum. Upplýsingar í síma 483 4473 e.ld. 20. Mótorhjól Vlltu blrta mynd af hjólinu þínu eða .................Ef 1 ' bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Snigiar - enduro - krossarar. Hjalmar - gleraugu - jakkar - buxur - hanskar - brynjur - hlífar - skór - bremsuklossar - tannhjól - keðjur - dekk - aukahl. JHM Sport, s. 567 6116. Kawasaki KLR 600, endura hjól, toppeintak, allt nýuppgert, til sölu á .............. "i. Ur '' ■ mjög hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 896 9441 eða 555 2712. Til sölu Virago 750 cc ‘82. Uppl. í síma 565 0263. Vélsleðar Yamaha V-Max 4, 750 cub., árgerö 1993, , árgei til sölu, ekinn 5 þúsund, GrS, brúsa- grind með brúsum og matarkassi fylg- ir, fæst á góðu verði. S. 852 2033. Til sölu Polaris Indy 650 RXL, árg. ‘91, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 464 1566 e.kl. 18. Eysteinn. Tjaldvagnar Camplet Concorde ‘94, tjaldvagn, til sölu, með stóru fortjaldi, auka her- bergi og eldhúsi. Uppl. í síma 587 0211 eftir kl. 19. Sumarbústaðir Ódýrt hús á Austfi. til sölu, 56 m2 að ri, n; grunnfl., kjallari, hæð og ris, 4 herb., eldh., bað og þvottah. Verð 950 þúsimd staðgreitt. S. 553 9820 eða 553 0505. Borgarfjörður. Vil kaupa sumarbústað irfni í Borgarfirði, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 482 1625 á kvöldin Fyrir veiðimenn Lausar stangir í Ytri-Rangá og Hólsá ' ..............;k til - ásamt MinnivallalæE tíl sölu hjá Þresti Elliðasyni í síma/fax 567 5204. Veiði hefst 1. maf í Minnivallalæk. Fyrir ferðamenn Gistihúsið Langaholt á utanv. Snæfells- nesi, ódýr gisting fyrir hópa og ein- staklinga. Vetrarverð í apríl. Jökul- ferðir, fjallaferðir, hellaferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði við ströndina og vötnin. Verið velkomin. S. 435 6789. Fasteignir 2 herb., 45 m2 ósamþykkt kjallaraibúö í Keflavík til sölu, sérinngangur, áhvllandi 800 þús. kr. lífeyrissjóðslán. Upplýsingar í síma 5813579. Hús óskast á landsbyggöinni á góöu verði, helst í sjávarplássi, má þarfnast verulegra lagfæringa. Upplýsinga í síma 896 6889. 0 Fyrirtæki Vegna serstakra astæöna - einstakt tækifæri. Oska eftir samstarfsaðila að verkstæðisþjónustu varðandi bíla. Við sjáum um t.d. rafgeyma, dekkjaþjón- ustu, þvott og bón, bílasprautun, létt- ar bílaviðgerðir o.fl. Hrein gullnáma fyrir réttan aðila. Viðkomandi þarf helst að vera með réttindi varðandi bílaviðgerðir. Verð aðeins 900 þús. Grfyrirkomulag samkomulag. S. 893 0019. Sölutum í mlöbæ meö nætursölu, velta 3-4 milljónir, verð 6 milljónir. Dagsölutum, verð 2 milljónir. Videoleiga og sölutum, austurbæ. Sólbaðsstofa, ein sú besta. Ódýr sölutum með lottói. Óska eftir fyrirtæki í skiptum fyrir íbúð í Rvík, verðmæti ca 6 millj. Fyrirtækjasala íslands, Áimúla 36, s. 588 5160. Pylsuvagn í fullum rekstrl á Akureyri til sölu. Allar innréttingar nýjar. Upplýsingar í síma 463 1237 milli kl. 19 og 20 og símboði 842 0038. Erum meö mikiö úrval fyrlrtækja á skrá. Hóll- .............. 4 Bátar • Alternatorar & startarar, 12 og 24 V. °g Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla. Ný gerð, Challenger, 24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð- lausar, gangöruggar, eyðslugrannar. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. 30 tonna námskelö, 14.-27. apríl, kl. 9-16 daglega. Gott námskeið í hrygn- ingarstoppinu því bráðabirgðaákvæði .....ila ■■ " — ' réttindalaga renna út 1. sept. Sigl- ingaskólinn, sími 588 3092. fyrlr Sóma 860 óskast keypt. sama stað til sölu tvær handfæra- vindur. Upplýsingar í síma 452 2622 eða 552 5221. Veiölhelmildarlauslr bátar. Óska eftir góðum plastbát, 6 tonna eða stærri, á góðu verði gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 896 5590. Uppsett grásleppunet, tllbúln beint í sjómn, einnig netaslöngur og fleira til sölu. Guðmundur, sími 464 1870. Vantar notaöa eldavél í bát, helst Rlflex. Uppl. í síma 462 3793 e.kl. 19. Útgerðarvörur Beitis- eöa Vogatrekt til sölu, 2ja stokka, einnig beituskurðarhnífur, vökvaknúinn, 120 stokkar, 70 cm, 60-70 línur, 6 mm, línupokar, 30 lúðu- línur og 30 jámbalar. Sími 475 8839. WWÖ7 '' J/'feg sé þaö á þér aö þú vilt ' I oA in hanL’i aAninc ( Kin ( Han ( i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.