Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRIL 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Hjólbarðar 2 stk. Michelin MXL 175x70 R14. Verð 5 þús. og 4 stk. Norðdekk MX 175xR14, sóluð sumardekk, lítið slitin. Verð 12 þús. Sími 554 6552 eftir kl. 17. Tvö Michelin Classic sumardekk til sölu, stærð 155/80 R13. Upplýsingar í síma 565 8885 e.kl. 16. Viðgerðir Tökum aö okkur almennar viðgerðir og réttingar á fólksbílum og vörubílum. Ódýr, góð og örugg þjónusta. AB-bílar, Stapahrauni 8, s. 565 5333. Bílaróskast Feröabíll óskast, þarf að vera í góðu lagi og vel með farinn. Viljum láta Toyotu Corollu, sjálfskipta, upp i (ek- in 89 þús.). Sími 554 2688 og fax 554 2699. Óska eftir Mitsubishi L-300, árg. '87-’88, afturhjóladrifnum, í skiptum íyrir Volvo 244 DL, árg. ‘82. Get borgað allt að 300.000 á milli. Sími 426 7039. Lítill bíll óskast, verðhugmynd 50-70 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 567 6531. Rússneskt skip er í Hafnarfjaröarhöfn. Óskum eftir að kaupa bíla. Munið afsöl og veðbókarvottorð. Bílar til sölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Daihatsu Charade CS, árg. ‘88, til sölu, nýskoðaður, reyklaus, ek. 95 þús., nýsmurðux’. Aðeins staðgreiðsla. Sími 557 5060 eða símb. 842 1363. Staögreiðslutilboð. Galant GLS, árg. 87, ekinn 122.000, allt rafdr., sóllúga. Verð 480.000, fæst á 410.000 staðgreitt. Uppl. í síma 853 3866. Til sölu Camaro, árg. ‘85, 8 cyl., 305, sjálfskiptur, vökvastýri og veltistýri, T-toppur, krómfelgur. Upplýsingar í síma 567 4748. Til sölu Ford Escort, árg. ‘86, ekinn 70 þús., Ford Mustang ‘80, með 302, einn- ig mótorhjólagalli og 18 gíra reiðhjól. Upplýsingar í sima 565 1964._____________ Toyota Carina GL, árg. ‘81, sjálfsk., skoðaður ‘97, vetrar/sumardekk á felgum. Annar bíll fylgir með í vara- hluti. V. 80 þús. S. 853 3301 og 568 8452. Toyota Carina, árg. ‘82, tii sölu, sumar- og vetrardekk, rauður, ek. 140 þús., mjög vel með farinn. Staðgreiðsluverð 100 þús, Sími 555 3505 og 896 9907. Toyota Corolla ‘82 til sölu, ekinn 105 þús. km, skoðaður ‘97. Verð 45 þús. ‘ staðgreitt. Upplýsingar í síma 557 3213 eftir kl. 19.______________________________ Útsala! útsala! Lancer ‘86, sjálfskiptur, 4 dyra, sk. ‘97, mjög góður. V. 120 þús., skipti á ódýrari. Malibu ‘79, sk. ‘97, toppbíll. V. 60 þús. Sími 552 3519. Dodge Aries ‘81 til sölu, með sjálfskipt- ingu. Bein sala eða til niðurrifs. Tilboð óskast. Uppl. í síma 557 2720 e.kl. 19, Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘86, ekinn 137.000, þarfnast lagfæringar. Verð 120.000. Upplýsingar í síma 587 7793. Porsche 924, árg. ‘78, til sölu. Þarfnast viðhalds. Uppl. í síma 853 1228. Daihatsu Daihatsu Cuore, rauður ‘88, sjálfskiptur, 5 dyra, ekinn 85.000. Lítur vel út, sérstaídega sparneytinn. Sími 464 1020 á daginn og 464 1807 á kvöldin. Pálína. GM Buick Svartur Buick Electra, árg. ‘81, 5,7 dísil, þarfnast lagfæringa, tilboð óskast. Uppl. í síma 897 1246. Mazda Mazda 929, árgerö ‘81, ekinn ca 220 þúsund, 4 dyra, skoðaður ‘97, dráttar- kúla, staðgreiðsluverð 80 þúsund. Upplýsingar í síma 566 8774.________ Mazda 323, árg. ‘87, 2ja dyra, góður bfll, ek. 90 þus. Bein sala. Verð 310 þús. Uppl. í síma 564 4716 eftir kl. 18. t Renault Til sölu Twingo Easy, árg. '95, ekinn um 3.000 km. Uppl. í síma 553 4062. Subaru Subaru station DL, árgerö ‘88, til sölu, ekinn 169 þúsund, skoðaður ‘97, þarfn- ast sprautunar, verð aðeins. 350 þús- und. Uppl. í síma 487 8839. r Subaru Justy, árg. ‘88, þarfnast lagfær- inga, verðh. 120 þús. Upplýsingar í síma 554 3665. Toyota Til sölu Toyota Corolla, ára. mars ‘93, sjálfskipt, 5 dyra, með dráttarkrók, ekinn 52.000 km. Bein sala. Upplýsingar f síma 421 4958. Toyota Celica 2000 GTi, árg. ‘86, góður og vel með farinn bíll. Verðhugmynd 550.000 kr. Ath. skipti á ódýrari fólks- bíl eða jeppa. Sími 555 0517 eftir kl. 18. Toyota Corolla GL special series, árg. ‘91, ekin 80.000. Góður og fallegur bm. Ásett verð 750.000. Staðgreiðsluverð 670.000. Sími 587 7521 eða 564 3850. Jeppar Bronco II ‘87 til sölu, vél 2,9 EFi, 5 gíra, beinskiptur, breyttur á 35” dekkjum, lækkuð drif, læstur að framan, loft- dæla. Ath. skipti. S. 477 1512. Til sölu Bronco II ‘84, í góöu lagi. V. 400 þ. stgr. Lada Sport ‘86, nýsk., lítur vel út. Verð 120 þ. stgr. Suzuki fjórhjól ‘87. V. 90 þ. S. 483 4299 eða 483 4417. m Sendibílar Til sölu Suzuki Subercarry, árg. ‘88, nýupptekin vél, þarfnast smáviðhalds. Verðtilboð. Frekari upplýsingar í síma 553 1765 eftir kl. 15. Vinnuvélar Til sölu eða í skiptum: Bróyt X2B ‘74, Komatsu PC220 ‘82, Volvo F1225 ‘80 og MMC L300 4x4 ‘85. Bobcat óskast. Uppl. í vinnusíma 483 4166 eða e.kl. 19 í síma 483 4536 (Kári) og 483 4180. st L Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. B Húsnæði i boði 3ja herbergja íbúö til leigu í Grafarvog- inum frá miðjum maí til loka ágúst. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. íbúðin leigist m/húsgögnum. Leiga 35 þús. á mán. S. 567 5744 e. hád. 3ja herb. ibúö tii leigu. Reglusemi áskil- in og skilv. greiðsl. Laus 1. maí. Leiga 40 þús. og 2 mán. borgast fyrirfram. Til sýnis í dag í Valshólum 2, l.h. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingaaeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Hjón úti á landi óska eftir leiguskiptum í Reykjavík. Uppl. í síma 438 6861. fg Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. Fertug hjón í góöum stöðum óska eftir að leigja góða íbúð eða lítið einbýlis- hús á höfuðborgarsvæðinu fyrir okkur og Elías sem er hreinræktaður golden- retriever. S. 554 5825 eða 561 2455. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúö á höfuð- borgarsvæðinu frá og með 1. júní, erum reglusöm og getum borgað 6-12 mán. fyrirfram. Sími 426 8759 á morgnana og kvöldin. 22 ára stúlka óskar eftir snyrtilegri stúdíóíbúð eða 2 herb. íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 482 3395 eftir kl. 19. 3ja herbergja íbúö óskast í Breiðholti frá 1. maí. Öruggum greióslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 421 6303 eftir kl. 20. Einhleypur karlmaöur, reglusamur, ábyrgur og snyrtilegur óskar eftir 25^40 m2 íBúð. Fyrirframgr. 4-6 mán. gegn sanngjami leigu. S. 587 3538. Einstæöur faöir óskar eftir 2ja herbergja íbúð á 108 svæðinu, helst í Stóragerði eða Hvassaleiti. Upplýsingar í síma 553 1049 í dag og næstu daga. Reglusamur, einhleypur utanbæiar- maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu í Reykjavík. Uppl. í síma 562 3535. Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Vogum eða Heimum. Skilvisum greiðslum heitið. Uppl, f s. 462 7684 eða 462 5547. Areiðanl. einst. móöir frá Stykkishólmi með 1 1/2 árs bam óskar eftir 2 herb. íþúð, helst í Bökkunum eða Seljahv. Öruggar og skilv. gr. Sími 557 1516. Oska eftir 2-3 herbergja ibúö í miöbæ Rvíkur eða nágrenni, helst frá Rauð- arárstíg að Lækjargötu. Greiðslugeta 30-35 þús. Sími 562 8141 ffá kl. 9-18. Óska eftir litlu, góöu herbergi f nánd við elliheimili frá 1. maí. Rólegur staður skilyrði. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 568 0907. 3 rH i—H 8 ÍU 3 > œ tn w cö >H f-H r-H 3 Ö) u 3 co w •i-l o O w s(D Jh T3 u 3 jO <4H 'm fB Það verður að fjarlæja hana. / Já/ læknirI Þið fáið ekki að \ horfa á sjónvarp í J , heila viku, drengir! / / (lagi? Ætlið þið ekki I að emja og mótmæla J V eins og þið eruð vanir? / fÉggetvarla \ Þúhelduraðþu beðið eftir sért alve9 (i|búinn bílprófinu! A t?rir Það? rMummi, viltu gjöra svo vel j og koma hingað að töflunni J >i og útskýra fyrir okkur hvernia rp-«^\landamærin skiptust eftir 7 ' öí fyrri heimsstyrjöldina!-----1 r’ Eg er nú ekki alveg ^ öruggur... en ég ætla að skjóta á að það hafi komið fram á síðustu / 'slðu bókarinnar. 1 Fariði hljððlega! Þið megið ekki tala, hðsta, tappa á Þurrar greinar...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.