Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 16. APRIL 1996 J2 Kvikmvndir LAUGARÁS Sími 553 2075 NÁIÐ ÞEIM STUTTA " ra q Ein besta grimnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þijár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11,10. THX-Digital. NIXON ★ ★★ HK, DV. ★★★ AP, Dagsljós ★★★ Ó.J. Bylgjan *★★ Ó.J. Bylgjan ★ ★★ HP. TVEIR FYRIR EINN Sýnd kl. 5 og 9 NOWAND THEN Sími 551 6500 - Laugavegi 94 VONIR OG VÆNTINGAR WINNER NnHon.il Board of Rcvlcw Awnrds Ncw York Fílm Crftfcs Awards Rómantíska gamanmyndin „Sence & Sensibility“ (Vonir og væntingar). Mynd sem veitir þér gleði og ánægju. Mynd sem kemur þér í gott skap. Mynd sem hefur farið sigurfór um heiminn. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun (sem besta myndin, fyrir besta handritið), hlaut alls 7 óskarstilnefningar, hlaut gullna bjöminn sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín og Emma Thompson hlaut Óskarinn fyrir besta handritið. Aðalhlutverk Emma Thompson, Kate Winslet, Hugh Grant og Alan Rickman. Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 10.50. Miðaverð 600 kr. DRAUMADÍSIR Slmi 551 9000 GALLERl REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Páskamyndin 1996: BROTIN ÖR Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie Griffith. Sýnd kl. 5 og 7, DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ★★★ 1/2 SV, Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. Sýnd kl. 11.30. Miðaverð 650 kr. JUMANJI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 10 ára. Miðaverð 400. kr. DEVIL IN THE BLUE DRESS Sýnd kl. 7. Miðaverð 275. kr. fÐDÍSS.%£ Herþotur, jeppar, jámbrautarlestir og allt ofan og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í bandaríska hernum en svo slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýndkl. 5, 7,8, 9,10og11. B.i. 16 ára. ÁFÖRUM FRÁVEGAS |4 VVINNIiR | GOIDEN GlOBE A'VARD* Bestactor Nícchascage 1 wÍnner feST fÓJK OFTHIYttt 'fmnnnfmf WIiNNER hiTAasiis EtiasíiH smi! WINNER Wim mnm jmHAíOí 61S EiiwíthShue íj-:vi±{s q.. Harmþrungin og dramatísk mynd með Nicolas Cage og Elisabeth Shue í aðalhlutverkum. Nicolas Cage hlaut Óskarsverðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. FORDÆMD (Scarlet Letter) Sýnd kl. 5 og 9. NINE MONTHS NÍU MÁNUÐIR Sýnd kl. 5 og 7. Tilboð 275 kr. fDDÍSS.%^ Svlðsljós Charlie fann guð og los- aði sig við eiginkonuna Kvikmyndaleikarinn ungi Charlie Sheen, sem um þessar mundir er liklega betur þekktur fyrir það sem miður fer hjá honum í kvikmyndabransanum en hitt og fyrir samneyti sitt við hórurnar hennar Heidi Fleiss, losaði sig við eiginkonu sína á dögunum þegar hann fann allt í einu guð og gerðist það sem Amerík- anar kalla kristinn. Þau höfðu verið gift í fimm og hálfan mánuð. í viðtali við tímaritið US segir Charlie karlinn að innri raddir hefðu sagt við sig að samband- ið við fyrirsætuna Donnu Peele mundi ekki ganga upp, tæpum sex vikum eftir að þau gengu í það heilaga. „Það var rödd. Ekki rödd eins og þær sem maður heyr- ir vegna neyslu eiturlyfja, heldur rödd sem sífellt sagði við mig að þetta mundi ekki ganga,“ segir Charlie i viðtalinu. Um nýfundna trú sína segir leikarinn að hún sé svo sterk að hann geti ekki annað en látið und- an henni. „Og ég þarf á einhverju slíku að halda. Ég þarfnast þess,“ segir strákur. Og segist enn elska hana Donnu sína en hlutdeild hans i hneykslismálinu í kringum Heidi Fleiss hórumömmu hafi orðið til þess að hringarnir voru settir upp einum of snemma. Charlie viðurkenndi í réttarhaldinu yfir Heidi að hafa eytt á fjórðu milljón króna í hórurnar hennar. Charlie Sheen heyrði raddir og hlýddi þeim. HASKOLABIO Sími 552 2140 Frumsýning: NEÐANJARÐAR * / '$\sr Alveg hrcint makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann í Cannes í fyrra. Leikstjórinn Kmiri Kusturica tætir meö bleksvörtum, i eldskörpum lnimor striösvitleysinga allra landa í einni lofuöustu mynd siðari ára. Sýnd kl. 5 og 9. HEIM I FRIIÐ Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna í kostulegu gamni. Litrík gamanmynd um efni sem flestir þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem maður veröur skyldunnar vegna aö heimsækja! Mamman keðjureykir, pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið og drekka bjór, bróðirinn er hommi og tekur manninn sinn með og systirin, ja... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SKRYTNIR DAGAR STRANGE DAYS Úr smiðju snillingsins James Camerons sem færði okkur meðal annars myndirnar um Tortímandann og Sannar lygar kemur frábærspennumynd með úrvalsleikurunum Ralph Fiennes (Listi Schindlers), Angelu Basset (Tina: What’s Love Got to Do with It) Juliette Lewis (Cape Fear). Sýnd kl. 5 og 9. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST * Frá leikstjóranum Tim Robbins kemur mögnuð mynd með Sean Penn og Susan Sharadon sem hlaut á dögunum óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. OPUS HERRA HOLLANDS Sýnd kl. 5 og 9. SAM 3IHK I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 Lífið gekk sinn vana gang... þar til sonur þeirra hvarf... og unnusta hans finnst myrt. Óskarsverðlaunahafinn Meryl Streep bætir hér enn einni rósinni í hnappagatið. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 7. Einnig sýnd í Sambíóunum Álfabakka. Sýnd kl. 9 og 11. TOYSTORY Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. M/ensku tali kl. 9og11. inrií111111111111111ni11 BÍÓHÖLLL* ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TOY STORY IL POSTINO “Passionate!” -Mil* hKr. n svortll VT Vfc liUfifcVV! (BRÉFBERINN) Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 7 og 9 HEAT Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. Sýnd m/ensku tall kl. 5, 7,9 og 11. FATHER OFTHE BRIDE Part II (Faðir brúðarinnar II) Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. FAIR GAME Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JUMANJI ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2.★★★ Xið Sýnd kl. 5. B.i. 10 ára. Sýnd kl.11.THX B.i. 16ára. THE USUAL SUSPECTS GÓÐKUNNINGJAR LÖGREGLUNNAR. 2 óskarsverðlaun. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. 111 II 11II1I1 I I 1 1 I 1 I I IIIII I SAvGiArl ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 GRUMPIER OLD MEN COPYCAT Á VALDl ÓTTANS 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrannana í gegn. Warner Brothers hafa gert mynd númer tvö sem allir eru sammála um að sé betri. Óskarsverðlaunahafamir Walter Matthau, Jack Lemmon og Sophia Loren fara á kostum. Derryl Hannah og Ann-Margret. Hláturinn lengir lífið!!! Forsýning í kvöld kl. 9 í THX Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 í THX Digital. B.i. 16 ára. BABE Óskarsverðlaun - Bestu tæknibrellurnar. Sýnd m/ísl. tali kl. 5 í THX. Sýnd með ensku tali kl. 5, 7 og 11 í THX. miiiiiiiiiiiniiiiiiiirQ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.