Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 7 Dv Sandkorn Freyðivíns- skútan Eins og kom fram í íréttum fyrir skömmu flskaði bátur úr Þorlákshöfn upp allnokkuð af vodkaflösk- um á hefðbimd- inni fiskislóð. Hér er um að ræða ósköp venjulegan fiskibát sem ekki hefur þótt ástæða til að skipta sér af eða senda veiöieftirlitsmenn með á miðin. En eftir Vodkaveiðina brá svo viö að boð kom frá Fiski- stofu um að veiðieftirlitsmaður færi með bátnum næsta túr. Segja gár- ungar aö slegist hafi verið um hjá veiöieftirlitsmönnum að fá að fara með bátnum enda gengur hann undir nafhinu Freyðivínsskútan hjá Fiskistofumönnum. Veiðieftirlist- maðurinn fór með og fer engum sögum af þeirri veiðiferð. Bölvaður ránfuglinn í málgagni sjálfstæðis- manna i Kópa- vogi er sagt frá því að Hjörleif- ur Hringsson, fulltrúi sjálf- stæðismanna í heilbrigðis- nefnd Kópa- vogs, hafi átt fertugsafmæli á -------------- vordögum. Hélt hann upp á afinæhð i Sjálfstæðis- húsinu í Hamraborg. Margt manna heiðraði Hjörleif, þar á meðal Guð- mundur Oddsson, bæjarfulltrúi krata og formaður Breiðabliks. Hann ávarpaði afmælisbamið í til- efiii dagsins. Hafði hann á orði að sér þætti nú kannski ekki alltof vænt um það að þurfa að standa undir „bölvuðum ránfúglinum“ til að ávarpa vin sinn Hjörleif. Þama átti Guðmundur við merki Sjálf- stæðisflokksins, sem hann varð að standa undir á meðan hann flutti ræðuna. Eitt sinn skal hver deyja Það gekk mikið á siðustu dag- ana fyrir frest- un funda Al- þingis. Eftir mikla vinnu gerðist það undir lok þingsins að ein- hverjir þing- menn settust niður á síð- kvöldi og fengu sér bjórglas. Séra Hjálmar Jónsson frétti af þessu og að nafni sinn Ámason hefði verið þama í hópn- um. Þá orti séra Hjálmar. Framsókn inní flokksherbergi þreyir, fyllir glasið nafiii minn og segir: „A mig sækir ógurlegur þorsti, eitt sinn skal hver deyja, að minnsta kosti.“ Okkar forna ásatrú Sá kunni verkalýðsfor- ingi Hrafiikell A. Jónsson á Eskifirði hefur verið ráðinn safnvörður á Egilsstöðum. Hann mun í framtíðinni hafa aðsetur í kjallara safna- hússins þar í bæ en á hæðinni fyrir ofan hann verður til sýnis fommaðurinn úr Skriödal. Hrafiikell var á Alþýðu- sambandsþingi á dögunum og þá væntanlega í síðasta sinn sem for- maður Verkalýðsfélagsins Árvak- urs. Um vistaskipti Hrafhkels var ort á ASÍþingi og er visan með „austfirskum hreim“ eins og sagt var eða ort með flámælisframburði. Okkar foma ásatrú aldrei bele. Æðsta goð vors átrúnaðar er nú Kele. Umsjón: Sígurdór Sigurdórsson ________________________________Fréttir í samkeppni á áttræöisaldri DV, Suðurnesjum „Þegar stjórnendur Transavia fréttu að Kjart- an væri að fara af stað með þessar ferðir og var sagt að hann væri 73 ára voru þeir mjög hrifnir. í Hollandi hætta flestir að vinna 55-57 ára. Þeir höfðu aldrei heyrt að svo gamall maður væri að stofna til sam- keppni viö Flugleiðir og að fyÚa tvær vélar á milli ís- lands og Amsterdam," sagði Óskar Sigurðsson, flugstjóri Transaviu-flugfé- lagsins. Istravel, I eigu Kjartans Helgasonar, hefur hafið miðnæturferðir milli Keflavíkur og Amsterdam tvisvar í viku með hol- lenska flugfélaginu Transavíu. Það er 80% í eigu KLM og 20% I eigu fjárfesta. Kjartan hefur óskar Sigurðsson, flugstjóri hjá Transaviu, ásamt Kjartani í vakið athygli stjórnenda fyrstu ferð félagsins til Islands. DV-mynd ÆMK félagsins fyrir aldur og hressleika. Hann varð 74 ára 10. júní. „Þeir hjá félaginu eru mjög ánægðir með þetta samstarf og þeim finnst þetta alveg sérstakt; að jafn gamall maður skuli vera að þessu brölti. Þeir telja að þá eigi menn að vera farnir á eftirlaun fyrir að minnsta kosti 15 árum,“ sagði Ósk- -ÆMK - vegna breytinga á vörugjaldi Dæmi úr söluskrá: MMC Pajero SW 1990, MMC Pajero SW 1991, MMC Lancer 4x4 st. 1993, ek. 117 þús. km, 5 d., ssk., hvítur. ek. 105 þús. km, 5 d., ssk., grænn. ek. 85 þús. km, 5 d.r 5 g., rauður. Verð áður 1.720.000,- Verð áður kr. 1.890.000,- Verð áður 1.280.000,- Verð nú: Verð nú: Verð nú: kr 1.590.000,- kr 1.760.000,- kr 1.090.000,- BÍLAÞINGHEKLU NOTADIR BlLAR TÉKKAREIKN. NR. 569 566O GREIÐIÐ GEGN , ,, „ tekka þessum \\av\dV\a\c\ KR. 30.000,- krónur [jFÍQ-fíujjúsuncl sem ÍFvnboFguia á fólksbift*eið, k&vptq Wjá Bíla|jingi Gegn framsali gildirtil 30. júní 19 96 Bílaþing -Heklu BÍLAÞING HEKLU NOTADIR. BfLAR TÉKKAREIKN. NR. 569 5660 GREIÐIÐ GEGN , „ „ tekka þessum hav\dUa\a KR. 50.000,- Gegn framsali krónur fimmfíuf>úsund sem iunboFgurv á je.ppa, keyptan kiá Bílqþmgi gildirtil 30. júní 19 96 Bílaþing -Heklu Vegna lækkunar á vörugjaldi á bifreiðir bjóðum við stórlækkað verð á jeppum og mörgum gerðum fólksbifreiða. Ávísunin gildir sem innborgun Athugið: Klippiö áv'isuna út og takiO med. Komið oq qeríð einstökkaup! OPIÐ i KVÖLD TIL KL 21 ^*VCi'A AíUÍKHKA - yrJi' góíí/ jwW - ViSA UTKVGCIMiVÍUC TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HE ISIAVDSHF A BÍLAÞING HEKLU N O T A Ð I R B í L A R LAUGAVEGI 174 *SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 OPIÐ: virka daga 9-18, laugardaga 12-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.