Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 Afmæli Sigurþór Guðmundsson Til hamingju með afmælið 12. júní Sigurþór Guðmundsson húsa- smíðameistari, Dalhúsum 46, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Sigurþór fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann hóf trésmíðanám 1955 hjá Þórólfí Jónssyni húsa- smíðameistara, lauk sveinsprófi 1959 og lauk prófi frá Meistaraskó- lanum í húsasmíði 1963. Sigurþór stundaði húsasmíði í Reykjavík til 1969 er hann flutti að Galtarholti í Skilmannahreppi þar sem hann stundaði búskap og smíð- ar til 1984. Þá flutti hann til Reykja- víkur þar sem hann starfaði sjálf- stætt við smíðar til 1987. Hóf hann þá húsvarðarstarf hjá Rannsókna- stofnun landbúnaðarins en lét af því starfi nýlega og stundar nú húsa- smíðar. Fjölskylda Sigurþór kvæntist 14.6. 1958 Ingveldur Jóna Jónsdóttir, fyrrv. húsfreyja á Bjólu, Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, Rangárvallasýslu, er níutíu og fimm ára í dag. Starfsferill Ingveldur er fædd á Stokkseyri og ólst þar upp. Hún vann í kaupa- vinnu með móður sinni á ýmsum stöðum, t.d. í Holti, Hraungerði og Dísukoti í Þykkvabæ. Þá starfaði hún á veitingastaðnum í Iðnó um skeið. Ingveldur hóf búskap á Bjólu í Djúpárhreppi í Rangárvallasýslu 1924 og og var þar húsfreyja til 1970 en dvaldi áfram á Bjólu fram til 1991 er hún flutti að Lundi. Ingveldur er einn stofnfélaga Kristínu Aðalsteinsdótt- ur, f. 29.9. 1940, húsmóð- ur. Hún er dóttir Aðal- steins Guðmundssonar og Guðríðar Snorradótt- ur. Börn Sigurþórs og Kristínar eru Ólöf Lauf- ey, f. 30.10.1958, fjármála- stjóri í Reykjavík, en maður hennar er Björg- vin R. Kjartansson og eru börn þeirra Guðríður, f. 11.5. 1979, Andri Mar, f. 4.8. 1982, Snæfríður Dröfn, f. 24.3.1989, og Sig- urþór, f. 19.3. 1992; Aðalsteinn, f. 21.11.1960, byggingatæknifræðingur í Reykjavík, en kona hans er Hildur Pálsdóttir og eru börn þeirra Páll, f. 24.3.1989, og Ágúst, f. 22.11. 1991, en fósturdóttir Aðalsteins er Elín Birgitta Þorsteinsdóttir; Sigurþór, f. 8.10. 1963, d. 16.2. 1983; Lára, f. 16.9. 1969, leikskólakennari í Reykjavík, en maður hennar er Helgi Valsson og er sonur þeirra Ámundi Rögn- Kvenfélags Oddakirkju, tók virkan þátt í störfum þess og er nú heiðurs- félagi þess. Þá söng hún um árabil í Kirkjukór Oddakirkju. Fjölskylda Ingveldur giftist 6.12. 1924 Ágústi Kristni Einarssyni, f. 6.8. 1888, d. 10.6. 1967, bónda á Bjólu. Foreldrar hans voru Einar Guðmundsson, f. 8.2. 1861, d. 29.11. 1948, og Guðrún Jónsdóttir, f. 22.8. 1857, d. 27.8.1945. Böm Ingveldar og Ágústs eru Jón Ingi, f. 23.6. 1925, rafverktaki í Reykjavík, fyrri kona hans var Ragnhildur Kristófersdóttir, f. 4.9. 1927, d. 4.9. 1985, og eignuðust þau tvö börn, Bergdísi Þóru og Ingimar Emil, en Jakobína átti son áður, valdsson, f. 8.6.1990; Aöal- björg, f. 8.8. 1976, starfs- stúlka, búsettt í Reykja- vík, en maður hennar er Nikulás Rúnar Harðar- son. Systkini Sigurþórs eru Guðríður Lilja, f. 13.8. 1924, húsmóðir í Reykja- vík; Helga Halldóra, f. 20.1. 1927, húsmóðir í Reykjavík; Helgi Ingvar, f. 11.6. 1929, bifreiðastjóri i Reykjavík; Gísli, f. 2.7. 1931, verkstjóri í Reykja- vík; Jónar Gunnar, f. 15.11.1933, verkamaður í Reykjavík; Finnur Stefán, f. 19.3. 1935, verka- maður að Bekanstöðum I, Skil- mannahreppi; Sverrir, f. 26.11. 1937, verkfæravörður í Kópavogi; Guð- mundur Tómas, f. 4.2. 1940, húsa- smíðameistari í Kópavogi. Foreldrar Sigurþórs voru Guð- mundur Jónas Helgason, f. 28.12. 1899, d. 23.5. 1989, verkamaður í Pétur Hafþór, seinni kona Jóns er Erla Svavarsdóttir, f. 16. 6.1931; Ein- ar Óskar, f. 5.12. 1926, rafverktaki í Reykjavík, kvæntur Jónu Kristínu Sigurðardóttur, f. 28.5. 1932, og eiga þau sex böm, Ágúst, Sigurð, Kol- brúnu, Ingveldi, Margréti og Amar; Amþór, f. 10.8.1928, starfsmaður hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnars- holti, búsettur á Hellu, kvæntiu- Guðríði Bjamadóttur, 4.3. 1934, og eiga þau tvo syni, Grétar og Bjama; Svava, f. 6.3. 1933, húsmóðir í Reykjavík, gift Hrafnkeli Ársæls- syni, f. 11.1. 1938, og eiga þau tvo syni, Óskar og Ágúst; Guðbjartur, f. 31.10. 1936, trésmiður í Reykjavík, kvæntur Ragnhildi Kristínu Páls- dóttur, f. 17.3.1935, og eiga þau einn son, Guðbjart Ágúst; Ingvar, f. 3.2. Reykjavík, og Torfhildur Guðrún Helgadóttir, f. 18.12.1897, d. 5.5.1971, húsmóðir. Ætt Guðmundur Jónas var sonur Helga, sjómanns á Bala og í Garði, Jónassonar, Jónassonar. Móðir Helga var Helga Þorláksdóttir. Móð- ir Guðmundar var Halldóra Guð- mundsdóttir, b. í Kvíakoti í Þverár- hlíð, Guðnasonar. Torfhildur Guðrún var dóttir Helga Jörgens, b. í Elínarhöfða, son- ar Jörgens Magnússonar, b. í Elín- arhöfða, af Klingenbergsættinni. Móðir Helga Jörgens var Helga Jónsdóttir. Móðir Torfhildar Guð- rúnar var Guöríður Guðmundsdótt- ir, b. á Ölvaldsstöðum í Borgar- hreppi, Ingimundarsonar og Guð- bjargar Guðmundsdóttur. Sigurþór tekur á móti á gestum í veitingahúsinu Gaflinum í Hafnar- firði föstudaginn 14.6. kl. 20.30. 1939, kjötiðnaðarmaður í Reykjavík, var kvæntur Elínborgu Sigurðar- dóttur, f. 3.2. 1942, en þau skildu, synir þeirra, Sigurður og Kristinn; Sæmundur Birgir, f. 20.2. 1941, b. á Bjólu, kvæntur Svanborgu Jónsdótt- ur, f. 13.10. 1945, og eiga þau fimm börn, Ingveldi, Ágúst, Jón, Ólöfu og Helgu; Eyjólfur Viðar, f. 4.3. 1943, d. 11.3.1943. Ingveldur átti átta hálfsystkini, samfeðra. Þau voru Ingvar, Grímur, Aldís, Guðfinna, Ingveldur Þóra, Sigurbjörg, Jón og Ólöf Guðný. Foreldrar Ingveldar vom Jón Grímsson, f. 16.6. 1851, d. 22.3. 1902, b. og hafnsögumaður á Stokkseyri, og Amdís Einarsdóttir, f. 3.8. 1865, d. 16.7. 1945. 80 ára Ingibjörg V. Guðmundsdóttir, Spóastöðum I, Biskupstungna- hreppi. Emil Hallfreðsson, Ölduslóð 26, Hafnarfirði. Sigriður K. Sigurðardóttir, Grettisgötu 56 B, Reykjavík. 75 ára Guðbjörg Guðleifsdóttir, Hliðarvegi 3, ísafirði. Fjóla Siguijónsdóttir, Grettisgötu 55, Reykjavík. Ottó Ákason, Brekku 8, Djúpavogshreppi. 70 ára Magnús Guð- mundsson, frá Gerði, Norðfirði, nú tíl heimlis að Álfaskeiöi 64, Hafnarfirði. Hann er að heiman. Hafsteinn Jónsson, Kirkjuvegi 11, Keflavík. Ragnheiður Gísladóttir, Helgamagrastræti 42, Akureyri. Svava K. Sigurðardóttir, Miðholti 1, Mosfellbæ. Ari Jónsson, Sólbergi, Svalbarðsstrandar- hreppi. 60 ára Sonja Guðlaugsdóttir, Böðvarsgötu 11, Borgarfirði. Álfhildur Sigurðardóttir, Skútustöðum I, Skútustaða- hreppi. Esther Eygló Þórðardóttir, Nónvörðu 12D, Keflavík. Svanbergur Ólafsson, Kaplaskjólsvegi 41, Reykjavík. Ingveldur Jóna Jónsdóttir Sigurþór Guömunds- son. Einar Þorsteinsson Einar Þorsteinsson málarameist- ari, Álfatúni 13, Kópavogi, er fimmt- ugur í dag. Starfsferill Einar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá verknámsskóla í Reykjavík og stundaði síðan ýmis almenn störf. Hann hóf nám í málaraiðn hjá Páli Halldóri Guðmundssyni í Reykjavik 1967, lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík og sveinsprófi 1971 en meistarabréf öðlaðist hann 1974. Einar stundaði málaraiðn í Reykjavík til 1975, flutti þá til Ósló í Noregi þar sem hann var málara- meistari í nokkur ár en fluttí síðan aftur heim og stundar hér málara- iðn. Einar hefur verið félagi í Málara- félagi Reykjavíkur og hefúr setið trúnaöarmannaráði þess og skemmtinefnd. Þá hefur hann verið virkur félagi í samtökum íslenskra ung- templara. Hann er mikill áhugamaður um ferðalög og íþróttir. Fjölskylda Foreldrar Einars: Þor- steinn Jónsson, f. 6.8. 1917, lengi starfsmaður Rafmagnsveitu Reykja- víkur, og k.h., Áslaug Einarsdóttir, f. 19.12.1920, húsmóðir. Einar er ókvæntur og barnlaus en á tvær syst- ur. Einar Þorsteinsson. 50 ára Karl Þórarinsson, Lækjarbraut 6, Holta- og Land- sveit Anna Magnúsdóttir, Trönuhjalla 21, Kópavogi. Ásgeir H. Sigurðsson, Stapaseli 9, Reykjavík. Kristján Jón Ariliusson, Stóra-Hrauni, Kolbreinsstaða- hreppi. 40 ára Ragnhildur Jónsdóttir, Austíu-braut 20, Höfn í Homa- firði. Svala Hafsteinsdóttír, Efstahjalla 5, Kópavogi. Auður Guðrún Ármannsdóttír, Norðurvör 6, Grindavík. Ragnheiður Gísladóttir, Grasarima 24, Reykjavík. Jóhannes V. Oddsson, Grenibyggð 28, Mosfellsbæ. Fríða Ölafía Kristjánsdóttir, Goðheimum 26, Reykjavík. Nanna Kristín Magnúsdóttir, Vesturási 30, Reykjavík. Hjaltí Gunnlaugsson, Tindaseli 1F, Reykjavík. Guðjón Már Jónsson, Botnahlíð 9, Seyðisfirði. Óskar Gunnlaugsson, Sogavegi 26, Reykjavík. Úlfhildur Sigurðardóttir, Heiðargerði 2D, Húsavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.