Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sveit Hestasveit. Böm og unglingar athugiö! 12 daga dvöl að Glæsibæ í Skagafirði. Farið á hestbak einu sinni á dag, sund, skoðunarferðir o.fl. til gamans gert. Tvö pláss laus 18.-29. júm'. Nýtt tíma- bil 9.-20. júlí. Uppl. í síma 453 5530. Fyrir um 30 prum tapaöist herravasaúr með loki. Aletrun: Sveinbjöm Sig- tryggsson (afinælisgjöf, 50 ára). Vin- samlega hafið samb. í síma 462 2991. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kk 9-22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 16-22. | Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 ■■i áfóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Art tattoo. Þingholtsstræti 6. Sími 552 9877. Kiddý og Helgi tattoo. ilNKAMÁL Einkamál Á Rauöa Torginu geta þínir villtustu draumar orðið að veruleika. Spenna, ævintýri, erótísk sambönd... og að sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða Tbrgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Skráning í síma 588 5884. 35 ára myndarleg en einmana kona vili kynnast bónda í sveit eða úti á landi. Svör sendist DV, merkt „Gagnkvæmt traust 5815. Elláa linan 9041100. A Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Rúmlega fimmtugur maöur óskar eftir að kynnast öðrum manni. Aldur skiptir ekki máli. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60838. Nýja Makalausa línan 9041666. Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. Safaríkar sögur og stefnumót í síma 904 1895, verð 39,90 kr. mín. r MYNDASMÁ" »P LY! AUGLYSINGAR Al/tti/sölu Amerísk rúm. Englander queen og king size heilsu- rúm. Örfá rúm eftir. Erum við símann til kl. 21. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709 eða búasíma 897 5100. Amerísku, íslensku og kanadísku kírópraktorasamtökin leggja nafn sitt við og mæla með Springwall Chiropractic. Úrval af höfðagöflum, svefnherbergis- húsgögnum, heilsukoddum o.fl. Hagstætt verð. Amerísku heilsudýnurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Listhúsinu Laugardal Sínti: 581-2233 BÍLALEIGA Ótakmarkaöur akstur Bílaleiga Gullvíöis,, fólksbílar og jeppar á góðu verði. A daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811 og á Akureyri 462 3400 og 896 5355. Til sölu MMC Lancer 4x4 GLXi, árg. '93, station, ekinn 112 þús. km, ný sumar- dekk, smurbók frá upphafi, skipti á ódýrari. Góð kjör. Skoðaður ‘98, verð 1240 þús. Upplýsingar í síma 587 2059 á kvöldin. Mercedes Benz 500 SEL ‘87, ýmis auka- búnaður, svo sem topplúga, rafdr. sæti og rúður, hleðslujafnari, læst drif, litað gler o.fl. Þjónustubók, ástands- skoðun frá Ræsi. Ahvílandi lán getur fylgt. Ymis skipti ath. Upplýsingar í síma 561 1976 eða 565 8327. Audi coupé GTi ‘86, 5 cyl., 2,3 lítra, topplúga, álfelgur, útvarp/segulband. Verð 550 þús. stgr. Upplýsingar í síma 557 5907. JI§H Kenvr Stærri kerrur komnar. Tilboö f júni. Tvær stærðir af léttum breskum kerr- um. Stærri kerran er 150x85x30 sm (350 kg burður) verð aðeins 29.900 ósamsett. Minni kerran er 120x85x30 (250 kg burður) nú aftur á aðeins 22.900 ósamsett. Samsetning kr. 1.900. Ódýrar yfirbreiðslur. Möguleiki á stærri dekkjum. Góð varahlutaþjón- usta. Visa/Éuro raðgreiðslur. Póst- sendum. Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. S. 565 5484 og 565 1934. LÖGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryggishemill, snúmngur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Úttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Verslun [otneo Ath. breyttan opnunartíma í sumar. 10-18 mán.-fös., 10-14 lau. Skoðaðu heimasíðu okkar á Intemetinu. Netfang okkar er www.itn.is/romeo. Við höfúm geysilegt úrval af glænýj- um og spennandi vörum f/döm- ur/herra, s.s. titrarum, titrarasettum, geysivönduðum, handunnum tækjum, hinum kynngimögnuðu eggjum, bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum, yfir 20 gerðir af smokkum, bindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undir- fatn., fatn. úr Latexi og PVC. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Erum í Fákafeni 9,2. hæð, sími 553 1300. Kays listinn. Pantið tímanlega fyrir sumarfríið. Gott verð og mikið úrval af fatnaði á alla fiölskylduna. Litlar og stórar stærðir. Listinn frir. Pantanasími 555 2866. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf, smáskór Barnasportskór, hvítir eða svartir, st. 25-35. Verð 1.995. Smáskór v/Fákafen. Argos vörulistinn er ódýrari. Vönduö vöramerki. Búsáhöld, útileguv., brúð- argj., skartgripir, leikföng, mublur o.fl. Listinn frir. Pöntunars. 555 2866. Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir. Hjá okkur finnur þú gjöf fyrir allan aldur bama. Fallegur og endingargóð- ur fatnaður á verði fyrir þig. Innpökk- un og gjafakort. Eram í alfaraleið. Laugav. 20, s. 552 5040, í bláu húsi v/Fákafen, s. 568 3919, Vestmannaeyj- ar s. 481 3373, Lækjargötu 30, Hafnar- firði. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Tilboösverö á loftviftum með ljósum meðan birgðir endast. Verð frá kr. 8.900 með ljósum, hvítar eða gylltar. Olíufylltir rafmagnsofnar fyrir sumar- bústaði og heimilið í miklu úrvali. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Ýmislegt Þaö er aldrei aö vita! Hringdu núna! # Þjónusta Bílastæöamerkingar og malbiksvið- gerðir. Allir þekkja vandann þegar einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum bflastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög, notum einungis sömu málningu og Vegagerð ríkisins. Látið gera við mal- bikið áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 897 3025. Vinnulyftur ehf. Fyrir iðnaðarmenn o.fl. Höfúm til leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyft- ur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107. Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg lausn, þrif og glær filma gegn veggja- krotinu. Ný eftu og vel þjálfaðir menn gegn úðabrúsum, tússi og öðra veggja- kroti. Málningarþjónusta B.S. verk- taka, s. 897 3025, opið 9-22. Vatnsdalsá: Fyrsti laxinn kominn á land? „Við höfðum ekki heyrt enn þá að lax hafði veiðst í ánni en það gæti svo sem verið. Þetta er allt miklu fyrr á ferðinni en í fyrra. Silungsveiðin hefur verið mjög góð síðustu daga,“ sagði Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum, formað- ur Veiðifélags Vatnsdalsár, í sam- tali við DV í gærdag. En þær sög- ur hafa gengið aö fyrsti laxinn sé kominn á land úr ánni en það þykir nokkuð snemmt þar um slóðir. „Síðasta holl veiðimanna á sO- ungasvæðinu veiddi 200 silunga og það er mjög gott. Þetta er góð- ur silungur sem veiðist þessa dag- ana. Laxveiðin byrjar 26. júní og við munum veiða og sleppa til 17. ágúst. Eftir það verður bæði veitt með maðk og flugu. Ég á von á góðu sumri hjá okkur í ár í Vatns- dalsánni,“ sagði Magnús í lokin. -G.Bender Urriöasvæöiö: Mikið um fjögura punda urriða - nýtt veiðihús „Það er kalt héma við Laxá eins og er, aðeins þriggja stiga hiti þessa stundina, en vonandi hlýn- ar næstu daga,“ sagði Hólmfríður Jónsdóttir á Arnarvatni í gærdag, þegar við spuröum um stöðuna á urriðasvæðinu í Þingeyjarsýslu, en svæðið var opnað 1. júní. Fyrir þann tíma voru fiskar veiddir og merktir en síðan sleppt. Gekk sá veiðiskapur mjög vel. „Stærstu fiskarnir eru þrir, 5, 5,5 og 6 punda urriðar. Mikið hef- ur llka veiðst af 4 punda fiskum síðustu daga. Þingeyingur, Nobbler og Hólmfríður hafa verið að gefa best af flugunum en líka púpur með slifurhaus, þyngdar. Heimir Barðason er hérna við veiðar núna og hefur veitt vel. Hann reyndi þessar púpur með góðum árangri í Helluvaðseyjum. En veiðin hefur veriö jöfn á öllu svæðinu. Við vorum að opna nýtt veiðihús á svæðinu núna þegar veiðin byrjaði hjá okkur. Veiði- húsið heitir Hof og er í Hofsstaða- landi. I því eru 18 herbergi og nú geta veiðimenn gist saman á svæðinu en voru áður um allar sveitir," sagði Hólmfríður í lokin. HafiQarðará: Tuttugu og fimm laxar veiddust við opnun Veiðin byrjar í hverri veiðiánni á fætur annarri þessa dagana og Haffjarðará í Hnappadal var opnuð um helgina. í ánni er eingöngu ieyfð fluguveiði sem virðist vera að ryðja sér til rúms í fleiri ám. „í ánni hafa veiðst 5 laxar og, frá 10 pundum upp í 15 pund,“ sagði okkar maður á bökkum Haffjarð- arár í gær. „Það eru Páll Jónsson og félagar sem opna ána núna. Það hefur sést eitthvað af fiski enda er þetta allt þremur vikum á undan, miðað við árstíma,“ sagði okkar maður í lok- in. -G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.