Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 32
K L*n« ■J til n»|ÍÖfr að Mánudagur 11.6/96 ©@® T~' * KIN FRÉTTASKOTI0 SfMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Frjálst,ohað dagblað MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ1996 Þakið á húsinu var rofið til að kom- ast að eldinum. Töluverðar skemmdir urðu á geymsluloftinu og af reyk í húsinu. DV-mynd S Kveikti í til að fá athygli Rjúfa varð þak á fjölbýlishúsi á horni Njálsgötu og Snorrabrautar í gær eftir að íbúi á efstu hæðinni hafði kveikt í. Var eldurinn einkum í geymslu í risinu en einnig í kjall- Halim A1 í samtali við DV um réttarhöldin í Istanbul á morgun: Eg kem með börnin en leyfi ekki myndatökur - það verður allt brjálað, segir Halim „Já, ég vil fara með bömin í dómhúsið, það er alveg sjálfsagt og ekkert mál. Dætur mínar munu segja við dómarann hvað þær vilja. Dómarinn mun örugglega dæma á fimmtudag (á morgun), hann er búinn að safna að sér svo miklum pappírum. En ég mun ekki gefa leyfi tO að mynda böm- in. Bömin vilja fara í dómhúsið á fimmtudag ef fréttamenn taka ekki myndir," sagði Halim A1 í samtali við DV i gær, aðspurður um mál hans og Sophiu Hansen sem verður tekið fyrir hjá héraðs- dómara í Istanbul í fyrramáliö. Halim sagði að síminn hjá sér hefði ekki stoppað - tyrkneskir fréttamenn hringdu stöðugt til að spyrja hann um morgundaginn. Tyrkneskur sjónvarpsmaður hefði t.a.m. verið hjá honum stuttu áður en DV ræddi við hann. „Það verður allt brjálað. Börnin munu velja hvort þau fara til ís- lands eða vilja verða áfram hjá pabba sínum,“ sagði Halim. Hann var áhugasamur að vita hvort islenskt fjölmiðlafólk yrði í Istanbul á morgun. Hann sagðist ekki vilja leyfa fjölmiðlum að ræða við dætur sínar og lagði þunga áherslu á að hann myndi ekki leyfa fréttamönnum að mynda þær þegar hann kemur með þær í dómhúsið á morgun. Halim sagðist hafa heyrt að Sophia Hansen hefði „safnað mikl- um peningum" á íslandi og sló því fram í gríni að hann ætti þá að fá helminginn. „Nei, mig skortir ekki peninga. Við höfum það gott hér í Tyrklandi,“ sagði Haiim Al. Maðurinn mun hafa átt við and- lega vanheilsu að stríða og er litið á verk hans sem ákall um hjálp með- borgaranna. Hann hefur aldrei áður orðið uppvís að íkveikju. Slökkviliðið var kallað á staðinn laust eftir klukkan þrjú og gekk greiðlega að slökkva eldinn eftir að vbúið var að rjúfa þekjuna. Reykur barst um húsið en ekki er talið að íbúarnir hafi verið í hættu. -GK Keflavlk: Fernt tekið eftir innbrot Þrir karlar og ein kona hafa við- urkennt að hafa brotist inn í áhalda- hús Reykjanesbæjar í fyrrinótt og unnið þar töluverð spjöll auk þess sem um 15 þúsund krónum var stolið. Fólkið er á þrítugsaldri og ^^hefur flest komið við sögu afbrota- . • mála áður. Þýfið er allt komið til skila. -GK Reykjavík: Fimm teknir með fikniefni Lögreglan handtók í nótt fimm menn sem reyndust hafa fíkniefni í fórum sínum. Ekki var um umtals- vert magn að ræða. Voru mennirnir vistaðir í fanga- geymslum ásamt sjö öðrum sem voru með drykkjulæti víðs vegar uim bæinn. Var erilsamt hjá lög- '^reglu og þótti mönnum sem vorgalsi væri í mannskapnum. -GK Leikrit Jims Cartwrights, Stone Free, verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í næsta mánuði og er mikið um tónlist í verkinu. Leikarar og söngvarar voru samankomnir á Miklatúni í gær til að taka upp tónlistarmyndband við lagið „Lay Down“ sem Emilíana Torrini flytur í sýningunni. Fólk var mjög kátt enda hafði forráðamönnum leiksýningarinnar dottið í hug að gróðursetja 2400 sleikipinna í tilefni dagsins. Emilíana notaði tækifærið og tryggði sér einn stóran enda var hún hin ánægðasta með uppátækið. DV- mynd GVA OSLANDSVINURINN" HALIM ALLTAF .SAMUR V\Ð SIGÍ Veðrið á morgun: Hlýjast austan- lands Á morgun verður sunnan- kaldi og súld eða rigning sunn- an- og vestanlands en þurrt og sólríkt norðaustan- og austan- lands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á austanverðu landinu. Veöriö í dag er á bls. 28 ísal: Rannveig forstjóri Rannveig Rist tekur við forstjóra- starfi í álverinu i Straumsvík um næstu áramót af dr. Christian Roth sem hættir af persónulegum ástæðum. Rannveig hefur verið steypu- skálastjóri ísal undanfarin ár og er 34 ára að aldri. Borgin býður út bréf Borgarráð hefur ákveðið að bjóða út verðtryggð skuldabréf að nafnvirði 1.600 milljónir króna í stað þess að taka erlend lán, eins og áður hafði verið samþykkt. Ástæðan er lækkun vaxta á innlendum markaði að undanfórnu. -bjb Tveir skulu úr Olís Samkeppnisráð hefur óskað eftir því að tveir stjórnarmenn í Olís fari úr stjórn vegna tengsla þeirra við Olíufélagið. -bjb Verð kr. 1.199.000.- Bílheimar ehf. Sœvarhöföa 2a Sími: 525 9000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.