Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Side 13
GLÆSILEGT SUMARTILBOÐ
Gaberdlnfrakkar kr. 5*999.-
Stuttfrakkar kr. 9.999.-
Terllnpils kr. 3.999.-
íllikid úrvol - fflor9ir litir
Kápuúrval í Yf irstœrðum
KAPDSAbAN
SNQRRABRAUT 56 S. 562 4362 FRÍAR PÓSTKRÖFUR
Ford F-350 crew cab
7,3 dísil, 38" dekk með
áifelgum, 4:56 drifhlut-
föll, plasthús, loftdæla,
loftlæsing að framan,
no spin að aftan,
fjarstýrt leitarljós, fjar-
stýrð samlæsing, 270
lítra olíutankur o.fl., o.fl.
Ekinn aðeins 45 þ.
Verð 3.600 þús.
Ath. skipti á ódýrari. Bifreiðin er
einstaklega vel með farin og í góðu
ásigkomulagi.
4x4 1993 til sölu
Gott staðgreiðsluverð!
Uppl. í síma 553 2022
mSMANHW
Dugguvogi 12
s
Auglýsing
um kjörskrár vegna kjörs forseta íslands
Kjörskrár vegna kjörs forseta íslands sem fram á að fara
laugardaginn 29. júní 1996 skulu lagðar fram eigi síöar
en miðvikudaginn 19. júní 1996.
Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða
á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sér-
staklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrif-
stofutíma til kjördags.
Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er
bent á að senda þær hlutaðeigandi sveitarstjórn. Athygli
er vakin á því að sveitarstjóm getur nú allt fram á kjör-
dag gert viðeigandi leiðréttingar á kjörskrá, ef við á. Jafn-
framt hefur sérstök meðferð kjörskrármála fyrir dómi
verið felld úr gildi.
Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö, 11. júní 1996.
MIÐVIKUDAGUR 12. JUNI1996
Tónlist
Áskell Másson
félagar fengu til liðs við
sig góðan gest sem var
Marta Halldórsdóttir sópr-
an, í sumum verkefnanna,
en meðal þeirra forvitni-
legustu voru þrjú frum-
flutt verk, eftir þá John
Speight, Oliver Kentish og
Hjálmar H. Ragnarsson,
auk atriða úr Þorlákstíð-
um.
Verk Johns heitir Fimm Sönghópurinn Voces Thules.
brot, eða Cinque Frag-
menti og er það byggt á ljóði Giacomo Leopardi.
Söngvaramir fimm leika allir á rörklukkiu- í verkinu,
en undirritaður verður að viður-
kenna að ekki fannst honum John
takast vel upp með þessu verki, svo
ágætt tónskáld sem hann annars er. L i
Kyrie heitir verk Olivers og er það
hugsað sem fyrsti þáttur stærra
verks, eða Messu fyrir söngraddir. Þátturinn er frem-
ur hefðbundinn í tóntaki og stíl, en ágætlega skrifað-
ur fyrir raddimar, verður forvitnilegt að heyra verk-
ið allt þegar það stendur fúllbúið. Verk Hjálmars,
Miserere mei,
moll-hljómum.
er örstutt, en laglegt, með mikið af
Fcdlegustu verkefiiin vom eftir
meistarana Olivier Messaien og Pa-
lestrina, bæði yfir textann O sacrum
convivium og naut ágætur söngur
þeirra félaga sín þar best. Hljómburð-
ur Sundhallarinnar olli vonbrigðum,
en hann var ótrúlega lítill og barst sérkennilega. Það
var hins vegar skemmtileg stemning með fljótandi
kertunum og kyndlum í kemrn og var þess uppákoma
vissulega óvenjuleg, en jafnframt falleg.
• Myndlampi Black Matrix
• 100 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• íslenskt textavarp
BEKO fékk viðurkenningu
í hinu virta breska
tímariti WHAT VIDEO sem
bestu sjónvarpskaupin.
i • Myndlampi s
Black Matrix
• 50 stöðva minni |
• Allar aðgerðir á skjá |
• Skart tengi
• Fjarstýring
Smáauglýsingar DV
skila árangri
5505660
Smá-
auglýsingar
Sundhöllinni
Söngflokkurinn Voces
Thules hélt miðnæturtón-
leika í Sundhöll Reykja-
víkur sL laugardagskvöld.
Efiiisskráin var „römmuð
inn“ með Tröllaslag Jóns
Ásgeirssonar og þjóðlag-
inu Vera mátt góður og
lék Eggert Pálsson þar
jafnframt á írska Bodhran-
trommu. Terra Tremuit
eftir William Byrd hljóm-
aði einnig tvisvar á tón-
leikunum, á eftir og undan
áðumefndum lögum. Þeir
Umkomuleysi og angurværð
- Jón Axel Björnsson í Gallerí Borg
Þegar nýja málverkið
braust fram á sjónarsvið-
ið hér á landi fyrir um
fimmtán árum voru
mannleg tilvist og tján-
ing leiðarljós margra
listamanna. Á meðal
þeirra ungu listamanna
sem þá settu fram sterka
og fastmótaða persónu-
lega stefnu í málverki
var Jón Axel Bjömsson.
Frá upphafi hefúr mazm-
gildið verið ofar öðrum
gildrnn í list Jóns Axels.
Fyrst vora myndir hans
dökkar og markaðar
grófúm dráttum þar sem
líkamspartar vom líkt og
svífandi í lausu lofti eða
að sökkva í óskilgreint
fen. Jón Axel hefúr jafii-
an kappkostað að reyna á þanþol
líkamans og hefúr þar fetað ekki
ósvipaðar slóðir og annar sýnandi á
listahátíð, Austurríkismaðurinn
Egon Schiele. Myndir beggja hafa
meðfiam yfirbragð sjálfsmynda auk
mynda af kvenfólki sem er teygt og togað og jafiivel
sundurlimað á myndfletinum. Nú em aðrir tímar en
þegar Egon Schiele var og hét svo búast má við að Jón
Axel sleppi við að vera handtekinn vegna ósiðsamle-
grar myndgerðar, ólíkt Schiele bles-
suðum. Auk þess hafa hinar að-
þrengdu og afskræmdu mannverur
Jóns Axels jafnan höfðað til óskil- Li
greindrar þjáningar mannsins frem-
ur en siðleysis eða fáránleika tilve-
mnnar, hvort sem þær hafa verið útfærðar sem mál-
verk, höggmyndir eða grafík.
Umkomuleysi
Á laugardag var opnuð á vegrnn listahátíðar í nýj-
um húsakynnnum Gallerí Borgar við Aðalstræti sýn-
ing á nýjum verkum eftir Jón Axel. Á sýningunni,
sém er á öllum þremur hæðum gallerísins, em tutt-
ugu og tvö verk, ellefú olíumálverk og ellefu vatnslita-
myndir. Persónuleg og sérstök litameðferð hefúr ver-
ið eitt aðalsmerki Jóns Axels sem listamanns og hér
heldur hann sínu striki
hvað það varðar. Sem
fyrr einkennast mynd-
imar af darraðardansi
mannvera í óræðu
landslagi sem minnir
ýmist á kviksyndi eða
stendur sem huglægur
bakgrunnur, eins konar
himinn, þar sem hin
ýmsu form eða jafnvel
tré svífa um. í þessum
nýju verkum virðist
það vera eitt af mark-
miðum Jóns Axels að
sýna fram á umkomu-
leysi mannsins gagn-
vart umhverfi sínu og
hinstu rökum tilver-
unnar.
Án titils, eitt verka Jóns Axels Björnssonar i Galierí Borg.
Angurværð og loftkennd
Hér er ekki teygt á líkömum og
þeir sundurlimaðir líkt og í fyrri
verkum, heldur er áherslan á
draumkennt ástand, eins konar sátt
við tilveru sem ekki er hægt að
festa hendur á. I verkum nr. 3 og 4 má sjá par sem
annars vegar líður um líkt og í sveftii (nr. 3) og hins
vegar par sem líkt og leitast við að standa upprétt (nr.
4), en nær ekki jafnvægi í dimmu umhverfi þar sem
engin lögmál gilda. Mannvemmar
eru nú túlkaðar með mun nærfæm-
ari og nákvæmari hætti en á síðasta
áratug og minna þær jafnvel á verk
mexíkósku listakonunnar Fridu
Kahlo, sem málaði jaftian myndir af
sjálfri sér og manni sínum, Diego Rivera, í annarlegu
umhverfi. Vatnslitamyndimar em mun einfaldari að
uppbyggingu en olíuverkin og í þeim er ekki að finna
þá efniskennd og dýpt sem gerir olfuverkin að sterk-
um myndheildum. Hins vegar era vatnslitamyndim-
ar vel útfærðar og hafa til að bera vissa angurværð og
loftkennd sem fellur yel að þeim hughrifúm sem Jón
Axel virðist leitast við að túlka með þessari sérstöku
sýningu sem staðfestir stöðu hans sem eins af fremstu
túlkendum mannlegrar tilvistar meðal hérlendra
listamanna.
Myndlist
Ólafur J. Engilbertsson
Meniúng
PATREKSFJORÐUR
Nýr umboðsmaöur DV
BJÖRG BJARNADÓTTIR
Sigtúnl 11 - Sími 456 1230